Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Síða 5
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993
25
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. Kynnt verða lögin
frá Sviss, Danmörku og Grikklandi
sem keppa til úrslita á Irlandi 15.
maí.
20.45 Simpsonfjölskyldan (12.24) (The
Simpsons). Bandarískur 'teikni-
myndaflokkur um gamla góð-
kunningja sjónvarpsáhorfenda,
þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og
Möggu Simpson. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason.
21.10 íþróttahornið. í þættinum verða
sýnd mörk úr Evrópuknattspyrn-
unni um helgina og fjallað um
aðra íþróttaviðburði. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
21.35 Úr ríki náttúrunnar. Undraheim-
ar hafdjúpanna (1.5) (Sea Trek).
Bresk heimildarmyndaröö í fimm
þáttum þar sem kannaðir eru
undraheimar hafdjúpanna á nokkr-
um stöðum í heiminum.
22.05 Herskarar guðanna (3.6) (The
Big Battalions). Breskur mynda-
flokkur. í þáttunum segir frá þrem-
ur fjölskyldum - kristnu fólki, ísl-
amstrúar og gyðingum - og hvern-
ig valdabarátta, afbrýðisemi,
mannrán, bylting og ástamál flétta
saman líf þeirra og örlög. Aðalhlut-
verk: Brian Cox og Jane Lapotaire.
Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
6. þáttur. Þýðandi og leikstjóri:
Flosi Ólafsson. Leikendur: Rúrik
Haraldsson, Pétur Einarsson,
Helga Jónsdóttir, Gunnar Eyjólfs-
son, Kristbjörg Kjeld, Þórhallur
Sigurösson, Gísli Alfreðsson, Lilja
Þórisdóttir, Helga Thorberg og
Flosi Ólafsson. (Einnig útvarpað
að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóðir
eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soff-
ía Jakobsdóttir les (5).
14.30 Spánn er fjall með feikna stöll-
um.
2. þáttur um spænskar bókmennt-
ir. Umsjón: Berglind Gunnarsdótt-
ir. Lesari: Arnar Jónsson. (Einnig
útvarpað fimmtudag kl. 22.35.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr
dýrafræðinni. Umsjón: Asgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les (6). Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriðum.
18.30 Um daginn og veginn. Kristín
Dýrfjörð fóstra talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegisleikrít Útvarpsleikhúss-
ins, Coopermálið, eftir James G.
Harris.
6. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 íslenskt mál. (Endurtekinu þáttur
frá laugardegi.)
17.30 Avaxtafólkið.
17.55 Skjaldbökurnar.
18.15 Popp og kók.
19.19 19.19.
20.15 Eirikur. Bragðgóður en eitraður
viðtalsþáttur. Umsjón. Eiríkur
Jónsson. Stöð 2 1993.
20.35 Matreiðslumeistarinn. Gestur
þáttarins er Óskar Finnsson, veit-
irtgamaður á Argentínu steikhúsi.
Allt hráefnið fæst í Hagkaupi. Sjá
hráefnislista í Sjónvarpsvísi. Um-
sjón. Sigurður L. Hall. Stjórn upp-
töku. María Maríusdóttir. Stöð 2
1993.
21.15 Á fertugsaldri (Thirtysome-
thing). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um vini í raun.
(18.23).
22.05 Sam Saturday. Breskur spennu-
myndaflokkur um Sam Saturday
og félaga hans í Lundúnalögregl-
unni. (3.6)
23.00 Smásögur Kurts Vonnegut. Nú
verður sýndur einþáttungur sem
gerður er eftir smásögu úr safninu
„Welcome to the Monkey House"
eftir Kurt Vonnegut. (5.7)
23.25 Söguleg réttarhöld (Inherit the
Wind). Það urðu heiftarleg átök í
réttarsalnum. Sá ákærði var kenn-
ari og ákæranvar að hann kenndi
þróunarkenningu Darwins. Aðal-
hlutverk: Kirk Douglas, Jason Ro-
bards og Jean Simmons. Leik-
stjóri: David Greene. 1988. Loka-
sýning.
1.30 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið-
geirssonar. (Einnig útvarpað mið-
vikudag kl. 19.50.)
8.30 Fréttayfirlit. Ur menningarlíf-
inu. Gagnrýni - menningarfréttir
utan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist.'
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
(Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, Nonni og
Manni fara á sjó eftir Jón Sveins-
son. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu FreysteinsGunnarssonar(8).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen og
Bjarni Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayflrllt á hádegi.
12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL..13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Coopermálið, eftir James G.
Harris.
20.00 Tónlist á 20. öld.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið í nærmynd. Endur-
tekið efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján
Þorvaldsson hefja daginn með
hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðs-
son talar frá Bandaríkjunum og
Þorfinnur Ómarsson frá París. -
Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttír. - Morgunútvarpið
heldur áfram, meðal annars meó
Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfs-
sonar.
9.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva
Ásrún Albertsdóttir og Guðrún
Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðj-
ur. Síminn er 91 687 123. - Veð-
urspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann
Hauksson, Leifur Hauksson, Sig-
urður G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá - Meinhornið:
Óðurinn til gremjunnar Síminn er
91 -68 60 90. - Hér og nú, frétta-
þáttur um innlend málefni í umsjá
Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
18.40 Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar
Útvarps líta í blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áö-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ást-
valdsson og Eiríkur Hjálmarsson
fjalla um fjölbreytt málefni í morg-
unútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir veröa á dagskrá kl.
8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöð-
versson og Erla Friðgeirsdóttir eru
á léttari nótunum. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Okkar Ijúfi Freymóður
leikur létta og þægilega tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í (þrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héöinsson. Tónlistin ræð-
ur ferðinni sem endranær, þægileg
og góð tónlist við vinnuna í eftir-
miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Sigursteins Mássonar og
Bjarna Dags Jónssonar. Fastir lið-
ir, „Glæpur dagsins" og „Heims-
horn". Beinn sími í þættinum
„Þessi þjóð" er 633 622 og mynd-
. ritanúmer 68 00 64. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar
17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson halda
áfram þar sem frá var horfið. „Smá-
myndir", „Smásálin" og „Kalt mat"
eru fastir liðir á mánudögum. Frétt-
ir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Ljúf en góð
tónlist ásamt ýmsum uppákomum.
22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga-
son og Caróla koma á óvart á
mánudagskvöldi. Tíu klukkan tíu á
sínum stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur,
lygnið aftur augunum og hlustiö á
Bjarna Dag Jónsson ræða við
hlustendur á sinn einlæga hátt eða
takiö upp símann og hringið í 67
11 11.
0.00 Næturvaktin.
07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur
með þasgilegri tónlist.
09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta
tónlist.
10.00 Barnsagan.
10.30 Út um víða veröld.
11.30 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson
14.00 Síðdegistónlist Stjörnunnar.
15.00 Þankabrot.
16.00 Lifið og tilveran.
16.10 Saga barnanna.endurtekin.
17.00 Siödegisfréttir.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig
Mangelsdorf.
19.05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferð í Odyssey).
20.15 Reverant B.R. Hicks.
20.45 Pastor Richard Parinchief pred-
ikar „Storming the gates of hell"
21.30 Focus on the Family. Dr. James
Dobson (frasðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.00 Ólafur Haukur.
23.45 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FHffflQQ
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinn-
ar.Gylfi Þór Þorsteinsson.
9.00 Maddama, kerling, fröken, frú.K-
atrín Snæhólm Baldursdóttir
stjórnar þætti fyrir konur á öllum
aldri. Heimilið í hnotskurn.
10.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson.
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar-
innar.Doris Day and Night.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
7.00 í bítlö. Steinar Viktorsson dagbók.
viðtöl, fróðleiksmolar og tónlist.
8.00 Umferöaiiréttlr.
9.00 FM- fréttir.
9.05 Jóhann Jóhannsson meö selnni
morgunvaktlna.
10.00 FM- fréttlr.
10.10 Jóhann Jóhannsson tekur vlö
meö veöurfregnir og tónlist.
10.50 Dregið úr hádegisveröarpotti.
11.00 iþróttafréttir.
11.05 Valdís Gunnarsdóttir tekur við
stjórnlnni.
12.00 FM- fréttir.
12.30 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
13.05: Fæðingardagbókin.
14.00 FM- fréttir.
14.05 Ívar Guömundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagslns.
16.00 FM-fréttir.
16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari
Vlktorssyni á manniegu nótun-
um.
17.00 Íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp.
17.25 Málefnl dagslns tekiö fyrir i
beinni útsendlngu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.05 Gullsafniö.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar-
tónlistin.
21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn
þáttur.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek-
inn þáttur.
03.00 Ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árnl Magnússon.
Endurtekinn þáttur.
SóCin
fri 100.6
7.00 Sólarupprásln.Guðjón Berg-
mann
12.00 Þór Bæring
15.00 XXX Rated-Rlchard Scoble.
18.00 Blöndal
22.00 Kiddi kanína
7.00 Böövar Jónsson
9.00 Kristján Jóhannsson
11.00 Grétar Miller
13.00 Fréttir frá fréttastofu
13.10 Brúnir i beinni
14.00 Rúnar Róbertsson
16.00 Siödegi á Suðurnesjum
19.00 Ókynnt tónllst
20.00 Jóhannes Högnason
22.00 Þungarokksþátturlnn i umsjá
Eðvalds Heimissonar
Bylgjan
- Isagörður
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey-
móös
17.30 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttlr.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
1.00 Ágúst Héðinsson
16.00 F.Á
18.00 M.H.
20.00 F.B.
22.00 Iðnskólinn
EUROSPORT
*****
12.00 TennistThe ATP Tournament
Finai Irom Madrid
14.00 Tennls: The Cltlzen Cup from
Hamburg
15.00 Motorcycllng: The Spanish
Grand Prix
16.00 Judo: The European Champl-
onships from Athens
17.00 Eurofun.
17.30 Eurosport News 1
18.00 Tennis: The ATP Tournament
from Atlanta
20.00 Hnefalelkar
21.00 Knattspyrna Eurogoals.
22.00 Golf Magazine.
23.00 Eurosport News 2
0**
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Different Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. .
16.00 Star Trek: The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Famlly Tles.
19.00 Princess Daisy
21.00 Seinfeld.
21.30 StarTrek:TheNextGeneration.
22.30 Night Court
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Troll
15.00 Suburban Commando
17.00 Rock-a-Doodle
18.40 Breski vinsældalistinn.
19.00 Doublecrossed
21.00 Year of the Gun
22.55 Meet the Applegates
24.25 Whispers
1.55 The Sitter
3.25 The Forgotten One
Mánudagur 3. maí
I þættinum er kafað niður í ægifagra veröld hafdjúpanna.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Undraheimur
hafdjúpanna
Næstu mánudagskvöld
sýnir Sjónvarpið heimilda-
syrpuna Undraheim haf-
djúpanna sem breska ríkis-
sjónvarpið BBC framleiddi.
í þáttunum, sem eru funm
talsins, kafa þau Mike
DeGruy og Martha Holmes
niður í ægifagra veröld haf-
djúpanna á nokkrum stöð-
um í heiminum og skyggn-
ast þar um.
Við köfunina notuöu þau
sérstaka kúluhjálma og
þannig gátu þau talað sam-
an um það sem fyrir augu
bar. í fyrsta þættinum
kanna þau hafið við Gala-
pagoseyjar um 1000 km und-
an strönd Ekvador og þar
getur meðal annars að líta
sæljón, mörgæsir, sæeölur,
kórala, sleggjuhákarla og
litríkar fisktegundir. í
seinni þáttunum fjórum
verður síðan svipast um í
Karabíska hafinu, í Þara-
hafinu undan strönd Norð-
ur-Kaliforníu, við Kóralrifið
mikla við Ástrahu og við
Hawaii-eyjar. Gylfi Pálsson
þýddi þættina og er jafn-
framt þulur.
Kvöldvakan er ehm af
þeim dagskrárliðum sem
einna lengst hafa fylgt okk-
ur í rúmlega 60 ára samvist-
um við Ríkisútvarpið. í
timans rás hefur hún litlum
breytingum tekið og hefur
þátturinn ávallt verið vett-
vangur þar sem komið hafa
fram bæði lærðir og leikir
og flutt þjóðinni ótal fróðleg
erindi og frásagnir úr ís-
lensku þjóðlifi. I kvöldvök-
unni nú um stundir eru
smásögur, frásagnir rithöf-
unda og alþýðufólks af
minnisverðum atvikum og
er 1
gamlar þjóösögur og sagnir
og leikin tónlist fyrri ára,
þá gjarnan rneð flytjendum
sem sjaldan heyrast og eru
því kærkpmnir gestir hlust-
endum. ■ Á mánudagskvöld
les Gissur O. Erlingsson úr
sögum sinum úr síldinni.
Oskar Finnsson á Argentinu verður gestur Sigurðar L.
Hall á mánudagskvöld.
Stöð 2 kl. 20.35:
íslenskt nauta-
kjöt að hætti
Argentínu
Óskar Finnsson, veitinga-
maður á Argentínu steik-
húsi, verður gestur Sigurð-
ar L. Hall á mánudagskvöld.
Óskar er þekktur fyrir mat-
reiðslu sína á kjöti og hefur
verið frumkvöðull að betri
og fullkomnari meðferð á
íslensku nautakjöti. Meðal
þess sem Óskar mun
matbúa er nautafram-
hryggjarsneið en hann mun
einnig sýna á sér nýja hliö
og matreiða önd á ljúffeng-
an máta. í Sjónvarpsvísi er
nákvæmur Usti yfir hráefn-
ið sem sælkerarnir nota.