Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Qupperneq 6
26
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993
Þriðjudagur 4. maí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 SJórœningjasögur. (20.26).
18 30 Frægdardraumar (6.16) (Pugw-
all). Ástralskur myndaflokkur um
13 ára strák sem á sér þann draum
heitastan að verða rokkstjarna.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. Kynnt verða lögin
frá Belgíu, Möltu og íslandi sem
keppa til úrslita á irlandi 15. maí.
20.40 Staupasteinn (16.26) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur
með Kirstie Alley og Ted Danson
í aöalhlutverkum. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
21.05 Samherjar (12.21) (Jake and the
Fat Man). Bandarískur sakamála-
þáttur með William Conrad og Joe
Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
21.55 Hver á aö sýna?
22.35 Herra Bean snýr aftur (The Re-
turn of Mr. Bean II). Hinn álappa-
legi herra Bean gerir hvert axar-
skaftið á fætur öðru og reynist of-
viða að ráða fram úr einföldustu
málum. Aðalhlutverk: Rowan Atk-
inson. Endursýndur þáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
17.35 Pétur Pan.
17.55 Merlin.
18.20 Lási lögga.
18.40 Háskóli Islands. Heimspekideild.
i þessum þætti er heimspekideild
Háskóla islands kynnt. Stöð 2
1990.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón. Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.35 Stöövar 2 deildin - bein útsend-
ing. Barist um íslandsmeistaratitil-
inn í Stöðvar 2 deildinni. Stjórn
útsendingar. Erna Ósk Kettler.
Stöð 2 1993.
21 20 Réttur þinn. Réttarstaða almenn-
ings eru viðfangsefni þessa þátta.
Plúsfilm vinnur og framleiðir þætt-
ina í samvinnu við Lögmannafélag
islands tyrir áföð 21993. (14.15)
21.30 Framlag til framfara. Nú hefur
göngu sína ný íslensk þáttaröð
sem hefur það að markmiði að
draga fram jákvæðari sýn á mögu-
leika og framtíð þjóðarinnar. Ætl-
unin er að leita uppi vaxtarbrodda,
ræða við fagmenn og forystumenn
og benda á nýsköpun sem víða
er að finna í íslensku atvinnulífi
(1.3). Umsjón: Karl Garðarsson og
Kristján Már Unnarsson. Stöð 2
1993.
22.05 Phoenix. Astralskur myndaflokkur
um rannsókn sérsveitar lögregl-
unnar á, að því er virðist, tilgangs-
lausum sprengingum (8.13).
22.55 ENG. Kanadískur framhalds-
myndaflokkur sem gerist á frétta-
stofu Stöðvar 10 í ónefndri stór-
borg. (10.20)
23.45 Laun lostans (Deadly Desire).
Frank Decker rekur ásamt félaga
sínum fyrirtæki sem sérhæfir sig í
öryggisgagslu. Fyrirtækið gengur
vel og félagarnir eru í þann mund
að ganga frá ábatasömum samn-
ingi þegar Frank fellur fyrir rangri
konu. Aðalhlutverk: Jack Scalia,
Kathryn Harrold, Will Patton og
Joe Santos. Leikstjóri: Charles
Correll. 1990. Bönnuð börnum.
1.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 9Z4/93.5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál, Ólafur Odds-
son flytur þáttinn (Einnig útvarpað
kl. 19.50.)
8.00 Fréttir.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
9.45 Segöu mér sögu, Nonni og
Manni fara á sjó eftir Jón Sveins-
son. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu Freysteins Gunnarssonar,
sögulok.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veöurfregnlr.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggöalínan - umhverfismál.
Landsútvarp svæöisstöðva í umsjá
Arnars Páls Haukssonar. Stjórn-
andi umræðna með umsjónar-
manni er Inga Rósa Þórðardóttir á
Egilsstöðum.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Coopermálið, eftir James G.
Harris.
7. þáttur.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Bók.vikunnar. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir, Jón Karl
Helgason og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóöir,
eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soff-
ía Jakobsdóttir les sögulok.
14.30 Drottningar og ástkonur í Dana-
veldi.
3. þáttur. Umsjón: Ásdís Skúla-
dóttir. Lesari: Sigurður Karlsson.
(Áður útvarpað á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Á svölu nótunum.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Litast um á rannsókn-
arstofum 09 viðfangsefni vísinda-
manna skoðuð. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað i hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les (7). Jórunn
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atriö-
um.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Coopermálið, eftir James G.
Harris.
7. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ólafur Oddsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl-
fræóiþáttumliðinnarviku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
21.00 ísmús. Frá heiðni til kristni. Þáttur
skoska tónvísindamannsins Johns
Pursers, frá Tónmenntadögum
Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir:
Una Margrét Jónsdóttir Lesarar:
Tomas Tómasson og Kristinn J.
Níelsson. (Áður útvarpað í des-
ember.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Mælskulist.
1. þáttur. Umsjón: Árni Sigurjóns-
son. (Áður á dagskrá á sunnu-
dag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram, meðal annars með
pistli Áslaugar Ragnars.
9.03 Svanfríöur & Svanfríöur. Eva
Ásrún Albertsdóttir og Guðrún
Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðj-
ur. Síminn er 91 687 123. - Veð-
urspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars meó pistli Þóru Krist-
ínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú
Fréttaþáttur um innlend málefni I
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnlr.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttlr. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson með menn
og málefni í morgunútvarpi.
7.00 Fréttir..
7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir verða á dagskrá kl.
8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirs-
dóttir og Sigurður Hlöðversson á
léttari nótunum með Bylgjuhlust-
endum fram að hádegi. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að
hætti Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í iþróttaheiminum.
13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson með
fréttatengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir en smá-
málunum og smásálunum ekki
gleymt. „Smámyndir", „Glæpur
dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt
mat", fastir liðir alla virka daga.
Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð"
er 633 622 og myndritanúmer
680 64. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir.
22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga-
son og Caróla. Tíu klukkan tíu á
sínum stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífið og tilver-
una við hlustendur sem hringja inn
í síma 67 11 11.
0.00 Næturvaktin.
FM toa m. -io-«
07.00 Morgunútvarp. vekur hlustendur
með þægilegri tónlist.
09.05 Sæunn Þórisdóttir.
10.00 Barnasagan.
11.00 ÞankabrotGuðlaugur Gunnars-
son.
11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson
14.00 Siödegistónlist Stjörnunnar.
16.00 Lifiö og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sigurjón.
21.00 Gömlu göturnarUmsjón Ólafur
Jóhannsson
22.00 Erllngur Níelsson
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FMfí)Q9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunþáttur Aðalstöftvarinn-
arGylfi Þór Þorsteinsson.
9.00 Maddama, kerllng, fröken, frú.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar
þætti fyrir konur á öllum aldri,
heilsan í fyrirrúmi.
10.00 Sklpulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson.
13.00 Yndlslegt IH.Páll Öskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Sífldeglsútvarp Aðalstöðvar-
Innar.
18.30 Tónllstardelld Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
7.00 Stelnar Viktorsson.Dagbók. viðt-
öl, fróðleiksmolar og tónlist.
8.00 FM- fréttlr.
8.05 í bítið. Steinar Viktorsson.
9.00 FM- fréttir.
9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó-
hannsson með seinni morgunvakt-
ina.
10.00 FM- fréttir.
10.10 Jóhann Jóhannsson.
11.00 íþróttafréttir.
11.05 Valdis Gunnarsdóttir.
11.30 Dregið úr hádegisverðarpotti.
12.00 Hádeglsfréttlr.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
12.30 Þriðjudagar eru blómadagar
hjá Valdisi og geta hlustendur
Meðal efnis verður leikinn myndaflokkur um spamanninn
Merlin.
Stöð 2 kl. 17.30:
Bamaefni
á Stöð 2
tekiö þátt i þvi í sima 670957.
13.10 Valdis opnar fyrir afmælisbók
dagsins og tekur viö kveöjum
til nýbakaöra foreldra.
14.00 FM- fréttlr.
14.00 ivar Guömundsson. 14.45 Tón-
llstartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttlr.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Steinari Vikt-
orssyni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaö viötai dagsins.
17.00 iþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp i samvinnu viö
Umferöarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir i
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsaíniö.Ragnar Bjamason við
hljóðnemann með innlenda og er-
lenda gullaldartónlist.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
21.00 Hallgrimur Kristinsson.á þægi-
legri kvöldvakt.
24:00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
S ódn
fin 100.6
7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg-
mann.
12.00 Þór Bæring.
15.00 XXX Rated- Richard Scobie.
18.00 Blöndal
20.00 Guöni Már
22.00 Hans Steinar
7.00 Böövar Jónsson
9.00 Kristján Jóhannsson.
11.00 Grétar Millér.
13.00 Fréttlr frá fréttastofu.
13.10 Brúnir i beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Hlöðuloftið
22.00 Jóhannes Högnason
22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til í plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Bylgjan
- ísafjörður
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.45 Ókynnt tónllst að hæftl Frey-
móðs
17.30 Gunnar Atll Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá Dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
1.00 Ágúst Héðinsson
Þó að bamaefnið sé mest
áberandi um helgar er alltaf
eitthvað á boðstólum fyrir
yngstu kynslóðina á Stöð 2.
Á þriðjudaginn hefst barna-
dagskráin á stuttri teikni-
mynd þar sem grallararnir
Steini og OIU eru í aðalhlut-
verkum. Á þriðjudaginn
beijast félagarnir við að
hafa uppi á týndum fil en
það er óvíst hvort þeir geta
JOV
fundið fíhnn - þótt hann
standi ofan á tánum á þeim.
Á eftir þeim félögum er á
dagskrá teiknimyndaflokk-
ur um Pétur pan og vini
hans en úrslitaorrustan á
milli Péturs og illþýðis
Króks skipstjóra fer einmitt
fram á þriðjudaginn. Engu
minna þekktur en Pétur pan
er þjóðsagnapersónan og
spámaðurinn Merhn.
Þær voru dálítið hásar, trommuburstum í bak-
sungu á lágu nótunum án grunninum'. Þær sungu um
þess að beita röddinni mikið ást og brást og þjást án þess
og ekki spillti fyrir ef þær að miklar raddsveiflur
voru dimmraddaðar, söng- kæmu upp um þær. Þær
konumar á sjötta áratugn- voru kallaðar nöfnum á
um. Þær skrúfuðu hraðann borð við Cool Chris, en í
niöur á hinum íjörugustu henni heyrist meðal ann-
lögum og hvísluðu þau í arraiþættinumáþriðjudag.
míkrófóninn, gjaman með Sigríður Stephensen hefur
dálitlu píanóguth, bassa og umsjón með þættinum.
97.7
16.00 F.G
18.00 F.B.
20.00 M.S.
22.00 M.R.
★ **
EUROSPORT
*****
12.00 Tennis: The ATP Tournament
from Atlanta
14.00 Judo: The European Champl-
onships from Atliens
15.00 Free Climblng: The World
Championships from Auslrla
16.00 Knattspyrna.
17 00 Eurofun.
17.30 Eurosport News
18.00 Eurotennis
20.00 Hnefalelkar
21.00 Snóker.
23.00 Eurosport News.
Unnið hefur verið að því að koma á fót kvikmyndahúsi sem
hefur menningarlega skyldu.
Sjónvarpið kl. 21.55:
Hver á að sýna?
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Different Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefní.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Famlly Ties.
19.00 Murphy Brown.
19.30 Anything But Love.
20.00 The Trials of Rosle O'Nelll
21.00 Designing Women.
21.30 Star Trek: The Next Generatlon.
22.00 Night Court
SKYMOVŒSPLUS
13.00 The Wlnd and the Llon
15.00 Aces High
17.00 Baby of the Bride
19.00 Nothing But Trouble
21.00 Bloodflst llf-Forced to Flght
22.30 The Package
24.20 Hellgate
1.50 Alphabet Clty
3.20 Amerlcan Kickboxer
Á íslandi hefur verið unn-
ið að því um nokkurra ára
skeið að koma á fót kvik-
myndahúsi sem hefur
menningarlega skyldu, því
sem erlendis nefnist cine-
matek. í slíku húsi gæfist
almenningi meðal annars
kostur á að sjá allar íslensk-
ar kvikmyndir sem gerðar
hafa verið og vandaðar hst-
rænar kvikmyndir frá öll-
um heimshomum, árið um
kring.
Þátturinn fjallar um þá
möguleika sem fyrir hendi
em um stofnun á íslensku
cinemateki og hve mikil
lyftistöng það yrði íslensku
menningarlífi og kvik-
myndagerð í landinu. Fram
koma meðal annars Friðrik
Þór Friðriksson, Steingrím-
ur Ari Arason, Bryndís
Schram, Þráinn Bertelsson,
Hjálmar H. Ragnarsson,
Örlygur Geirsson, Ragnar
Amalds og Markús Öm
Antonsson. Umsjónarmað-
ur þáttarins er Ragnar Hall-
dórsson og Nýja bíó annað-
ist dagskrárgerð.