Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Page 7
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 27 SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón:,Sigrún Halldórsdóttir. 19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norðurlöndunum. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Kynnt verða lögin frá Austurríki, Portúgal og Frakk- landi sem keppa til úrslita á Irlandi 15. maí. 20.45 Óboðnir gestir á Grænugötu 118 (World of Discovery: The Secret Life at 118 Green Street). Bandarísk heimildarmynd um hið dulda Iffríki í híbýlum manna. 21.35 Sú var tíðin í St. Pauli (2.2), seinni hluti (Damals in St. Pauli). Þýsk sjónvarpsmynd. Árið 1920 kemur ítalskur skipskokkur til þorpsins St. Pauli í útjaðri Ham- borgar sem nú er helsta skemmt- anahverfi borgarinnar. Hann dvel- ur á gistihúsi og ætlar að vera í viku.en verður hrifinn af dóttur ekkjunnar sem ræður þar húsum, ílendist á staðnum og opnar ítalsk- an veitingastað. í myndinni er sagt frá samskiptum hans við heima- menn til ársins 1932. Leikstjórar: Helmut Christian Görlitz og Ottok- ar Runze. Aðalhlutverk: Stefano Viali, Birgit Bockmann, Erika Skrotzki og Joseph Long. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 23.10 Seinni fréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnbogatjörn. 17.55 Rósa og Rófus. 18.00 Biblíusögur. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19.19. 19.50 Vikingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Eirikur. Víðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón. Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 Melrose Place. Frísklegur banda- rískur myndaflokkur fyrir ungt fólk á öllum aldri. (20.31). 21.25 Fjármál fjölskyldunnar. Fróðleg- ur íslenskur þáttur. Umsjón. Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þór- isdóttir. Stjórn upptöku. Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1993. 21.35 Stjóri (The Commish). Gaman- samur, mannlegur og spennandi myndaflokkur um lögragluforingj- ann Anthony Scali (6.21). 22.25 Tíska. Þáttur um tísku, menningu og listir. 22.50 Hale og Pace. Þessir óborgan- legu bresku grínistar hafa átt upp á pallborðið hjá áskrifendum að undanförnu. (1.6) 23.15 Ýmislegt um ást (Something About Love). Wally flutti að heim- an fyrir fjórtán árum og síðan þá hefur hann þurft að fást við mikið af sjálfselsku og þrjósku fólki - en ekkert þeirra kemst með tærnar þar sem faðir hans hefur hælana. Aðal- hlutverk: Jan Rubes, Stefan Wodoslawsky og Jennifer Dale. Leikstjóri: Tom Berry. 1989. 0.50 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlíf- inu Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað laugardag kl. 20.20.) 9.45 Segðu mér sögu, Systkinin í Glaumbæ eftir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir byrjar lestur þýðing- ar Axels Guðmundssonar (1). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermállð, eftir James G. Harris. 8. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Miövikudagur 5. maí 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Leyndarmálið eftir Stefan Zweig. Árni Blandon byrjar lestur þýðingar Jóns Sig- urðssonar frá Kaldaðarnesi. 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynn- ing á gesti hátíðarinnar, llkka Or- amo, prófessor við Síbelíusar- akademíuna í Helsinki. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (8). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegurn atriöum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermálið, eftir James G. Harris. 8. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmíðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. Syngdu gleðinnar óð og Conserto breve eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit íslands og Hornaflokkur Kópavogs leika, Anthony Hose og Páll P. Pálsson stjórna. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miödegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Nl- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. >24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veð- urspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðj- ur. Síminn er 91 687 123. - Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 21.00.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. fimmtudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.36- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirlkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir spjalla við landann á léttu nótun- um með hressilega tónlist í bland. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmið- daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. „Smásálin", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat", fastir liðir eins og venjulega. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá er þetta rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 67 11 11. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Stöðvar 2 deildin. Nú verðum við með beina lýsingu frá fjögurra liða úrslitunum í Stöðvar 2 deildinni. 21.30 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla í skemmtilegri kvöldsveiflu. „Tíu klukkan tíu" á sínum stað. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tannhvassi og fráneygi frétta- haukur, hefur ekki sagt skilið við útvarp því hann ætlar að ræða við hlustendur á persónulegu nótun- um í kvöldsögum. Síminn er 67 11 11. 0.00 Næturvaktin. 07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.50 Sæunn Þórisdóttir með létta tónl- ist. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot.Guðlaugur Gunnars- spn. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 14.00 Síðdegistónlist Stjörnunnar. 15.00 Þankabrot. 16.00 Lifiö og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Heimshornafréttir.Þáttur í umsjá Böðvars Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FMT9(M) AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinn- arGylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tómstundir í háveg- um hafðar. 10.00 Sklpulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson. 13.00 Yndislegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Siödegisútvarp Aðalstöðvar- Innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónllstardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Bjöm Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. FM#957 7.00 í bítið. Steinar Viktorsson fer ró- lega af stað og vekur hlustendur. 8.00 FM- fréttir. 8.05 í bítlð. 9.00 FM- fréttir. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson með seinni morgunvakt- ina. 10.00 FM- fréttir. 10.05 Jóhann Jóhannsson. 11.00 íþróttafréttl r. 11.05 Valdis Gunnarsdóttlr. 11.30 Dregið úr hideglsverðarpottl. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milii kl. 13 og 13.30. 13.05 Valdis opnar fæðingardagbók dagslns. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við tímannÁrni Magnússon ástamt Steinari Viktorssyni.var Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annað viötal dagslns. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp I samvlnnu við Umferöarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir i beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- jnn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árnl Magnússon.Endurtekinn þáttur. SóCin jm 100.6 7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg- mann. 12.00 Þór Bæring 15.00 XXX Rated-Richard Scobie. 18.00 Blöndal 22.00 Lolla 1.00 Næturtónlist. 7.00 Böðvar Jónsson 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson.heldur áfram þar sem frá var horfið. 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður ríkjum milli 22 og 23. Bylgjan - jsafjörður 6.30 SJá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist að hættl Frey- móðs 17.00 Gunnar Atll Jónsson. 19.30 Fréttlr. 20.30 SJá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst HéðinssonEndurtekinn þáttur ** ■ p FM 91.7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á. 20.00 M.K. 22.00 Sýrður rJómlNýjasta og besta ný- bylgjan EUROSPORT 12.00 Fleld Hockey: The European Cup Wlnner's Cup for Clubs 14.00 Judo: The European Champl- onshlps from Athens 15.00 íshokký 17.00 Motor Raclng: German Touring Car Championshlps 18.00 NBA Körfuboltlnn 20.00 Klck Boxing: Kick boxlng or Thal boxlng 21.00 Knattspyrna 23.00 Eurosport News 2 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek: The Next Generatlon. 17.00 Gámes World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Famlly Tles. 19.00 Hunter. 20.00 LA Law. 21.00 In Llvlng Color. 21.30 StarTrek:TheNextGenera!ion. 22.30 Nlght Court SKYMOVIESPHJS 13.00 Barquero 15.00 Disaster on the Coasllner 17.00 Body Slam 19.00 Siblllng Rlcv 21.00 Presumed Innocent 23.00 Cecllla 24.40 The Curse 2.05 Betrayal of Silence 3.35 Teen Vamp Mýs eru meðal þeirra kvikinda sem taka sér bólfestu í híbýlum manna. Sjónvarpið kl. 20.45: Óboðnir gestir á Grænugötull8 Þótt flest fólk leggi á sig ærið erfiði til þess að koma sér upp eigin húsnæði eða borgi fúlgur fjár fyrir leigu- íbúðir er ekki þar með sagt að það hafi híbýhn út af fyr- ir sig. Raunar skyldi enginn gera sér shkar grillur vegna þess að í hverri einustu vist- arveru manna leynast óboðnir gestir. Og þótt menn viti af kvikindunum gæti reynst þrautin þyngri að ætla að ráðast til atlögu gegn þeim og reka þau út Rás I vegna þess að sum þeirra eru svo smá að mannsaugað greinir þau ekki. í þessari bandarísku heimildamynd er íjallað um hiö dulda lífríki í híbýlum manna og þar getur meðal annars að líta rykmaura sem halda sig í rekkjuvoð- um fólks, veggjalýs, rottur og mýs og agnarsmá kvik- indi sem halda til á augn- hárum manna. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. Nú er Olga Guðrún Árna- um, en einnig staldrað við á dóttir að lesa Ólafs sögu Knglandi. Þá er sagt frá Ól- helga í Þjóðarþeli á Rás eitt afi á konungsstóli og píslum alla virka daga vikunnar. hans, og í síöasta hlutanum Ölafs saga helga er talin er sagt frá Ólafi dýrlingi. bera af öðrum sögum Að hverjum lestri sögunnar . Heímskringlu Snorra loknumfaraJórunnSigurö- Sturlusonar og hún er einn- ardóttir og Ragnheiður ig sú lengsta, enda viða Gyða Jónsdóttir á stúfana í komiö við. Sagt er frá upp- fylgd lærðra og leikra og vexti Ólafs Haraldssonar og skoða hvaðeina sem spumir hernaði um víðan völl, vekur jafnt úr sögunni sem norskum aðstæðum, þar- um Snorra sjálfan. lendum höfðingjum og átök- Grínararnir Hale og Pace falla ekki í kramið hjá hverjum sem er. Stöð 2 kl. 22.50: Hale og Pace Eins og Bretar segja eru grínaramir Hale og Pace ekki allra manna tebolh því kaldhæðni þeirra og mdda- skapur fellur ekki öllum í geð. Sumum finnst félag- amir fara yfir strikið í háði sínu en hinir eru þó eflaust fleiri sem kunna aö meta skopskyn þeirra enda em bresk blöð sammála um að Hale og Pace séu meðaí allra vinsælustu spaugara Eng- lands í dag - þó sum þeirra segi aö kappamir séu hneykslanlega vinsælir. Á miðvikudagskvöld sýnir Stöð tvö fyrsta þáttinn af sex í nýrri þáttaröð með Hale og Pace en ákveðið var að fá sýningarrétt að henni vegna frábærra viðbragða frá áskrifendum við þeim þáttum sem sýndir hafa ver- ið að undanfómu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.