Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 8
28
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993
Fimmtudagur 6. maí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Babar (12.26). Kanadískurteikni-
myndaflokkur um fílakonunginn
Babar. Þýöandi: Ásthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal.
19.30 Hvutti (5.6) (Woof V). Ný syrpa I
breskum myndaflokki um dreng-
inn Eric sem býr yfir þeim einstaka
hæfileika aö geta breytt sér í hund
þegar minnst varir. Þýðandi: Berg-
dís Ellertsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstööva. Kynnt verða lögin
frá Svíþjóð, Irlandi og Lúxemborg,
sem keppa til úrslita á írlandi 15.
maí.
20.45 íslandsmótiö i handknattleik.
Bein útsending frá öðrum leik í
úrslitum íslandsmótsins í hand-
knattleik karla. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.15 Upp, upp min sál (8.16) (I II Fly
Away). Ný syrpa í bandarískum
myndaflokki um saksóknarann
Forrest Bedford og fjölskyldu
hans. Aðalhlutverk: Sam Waters-
ton og Regina Taylor. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
22.05 Stórviöburöir aldarinnar (8.12).
8. þáttur: 2. september 1939. Heimsstyrj-
öldin síðari - þriðji hluti fransks
heimildarmyndaflokks.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö afa.
19.19 19.19.
20.15 Eirikur. Umsjón. Eiríkur Jónsson.
Stöð 2 1993.
20.35 Stöövar 2 deildin - bein útsend-
ing. Barist um islandsmeistaratitil-
inn í Stöðvar 2 deildinni. Stjórn
útsendingar. Erna Ósk Kettler.
Stöð 2 1993.
21.15 Maiblómin (Darling Buds of
May). Hin vinsæla Larkin fjöl-
skylda í breskumframhaldsmynda-
flokki. (4.6)
22.10 Aöelns ein jörö. Vandaður ís-
lenskur umhverfisþáttur. Stöð 2
1993.
22.25 lllur ásetningur (Tabloid Crime).
ítölsk spennumynd um svik, ástir
og morð. Aðalhlutverk: Clayton
Norcross, Gioia Scola og Duilio
Del Prete. Leikstjóri: Faliero Rosati.
Bönnuð börnum.
23.55 Stúlka til leigu (This Girl for Hire).
Spennandi mynd um kvenkyns-
einkaspæjara sem fer að grennslast
fyrir um morð á eigingjörnum rit-
höfundi. Aðalhlutverk: Bess Arms-
trong, Celeste Holm, Roddie
McDowall, Jose Ferrer og Cliff
De Young. Leikstjóri: Jerry Jame-
son. 1983. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
1.30 Gegn vilja hennar (Without Her
Consent). Þessi átakanlega kvik-
mynd er byggð á sannri sögu og
segir frá Emily Briggs sem flytur
frá smábæ til stórborgarinnar Los
Angeles. Aðalhlutverk: Melissa
Gilbert, Scott Valentine, Barry
Tubb og Bebe Neuwirth. Leik-
stjóri: Sandor Stern. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
3.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
9. þáttur. Þýðandi og leikstjóri:
Flosi Ólafsson. Leikendur Rúrik
Haraldsson, Pétur Einarsson,
Helga Jónsdóttir, Gunnar Eyjólfs-
son, Kristbjörg Kjeld, Þórhallur
Sigurðsson, Gísli Alfreðsson, Lilja
Þórisdóttir, Helga Thorberg og
Flosi Ólafsson. (Einnig útvarpaö
að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Heimsókn, grúsk og fleira.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir,
Jón Karl Helgason og Sif Gunn-
arsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Leyndarmáliö,
eftir Stefan Zweig. Arni Blandon
les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá
Kaldaðarnesi (2)
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á
tónlistarkvöldi Útvarpsins 3. júní -
Sinfónía nr. 1 í c-moll ópus 68
eftir Jóhannes Brahms. Fílharmón-
íusveit Berlínar leikur; Herbert von
Karajan stjórnar.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Nýjungar úr heimi
tækni og visinda. Hvað er á döf-
inni og við hvaða tækninýjungum
má búast? Einnig er sagt frá niður-
stöðum nýlegra erlendra rann-
sókna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttlr frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les (9). Jórunn
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist-
argagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Jón Karl Helgason.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Coopermáliö, eftir James G.
Harris.
9. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar is-
lands í Háskólabíói (fyrri hluti.) -
Njál Sparbo syngur, Kammersveit
Reykjavíkur leikur, Ingar Bergby
stjórnar. Umsjón: Tómas Tómas-
son.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramáliö.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Spánn er fjall meö feikna stöll-
um.
2. þáttur um spænskar bókmennt-
ir. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir
Lesari: Arnar Jónsson. (Áður út-
varpað sl. mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.
Ún/ali útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt fimmtudags kl. 2.04.)
22.10 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnlr.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirs-
dóttir og Sigurður Hlöðversson,
alltaf létt og skemmtileg. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er að
gerast í heimi íþróttanna.
13.10 Agúst Héölnsson. Þægileg og
góð tónlist, létt spjall og skemmti-
legar uppákomur fyrir alla þá sem
eru í sumarskapi. Fréttir kl. 14.00
og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur
þar sem umsjónarmenn þáttarins
eru Bjami Dagur Jónsson og Sig-
ursteinn Másson. Fastir liðir,
„Heimshorn'*, „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat".
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessl þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl.1S.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 islenski llstinn. Íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á sunnudög-
um milli kl. 15 og 18. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústar Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Kristófer Helgason. Kristófer lýk-
ur deginum með hugljúfri tónlist.
0.00 Næturvaktin.
®Rásl
FM 9Z4/93.5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál, Ólafur Odds-
son flytur Þáttinn (Einnig útvarpað
annað kvöld kl. 19.50.)
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Frétta-
yfirlit. Úr menningarlífinu Gagnrýni
- Menningarfréttir utan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskállnn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
9.45 Segöu mér sögu, Systkinin i
Glaumbæ eftir Ethel Turner. Helga
K. Einarsdóttir byrjar lestur þýðing-
ar Axels Guðmundssonar (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleíkfiml með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen og
Bjarni Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsieikhúss-
ins, Coopermáliö, eftir James G.
Harris.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján
Þorvaldsson hefja daginn með
hlustendum. - Hildur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundún-
um. - Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö
heldur áfram, meðal annars meö
pistli llluga Jökulssonar.
9.03 Svanfríöur & Svanfríöur. Eva
Ásrún Albertsdóttir og Guðrún
Gunnarsdóttir.
10.30 ÍÞróttafróttir. Afmæliskveðj-
ur. Síminn er 91 687 123. - Veð-
urspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar. - Böðvar Guðmundsson
talar frá Kaupmannahöfn. - Heim-
ilið og kerfið, pistill Sigríðar Péturs-
dóttur. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón:
Gestur Guðmundsson.
20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson
07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur
með þægilegri tónlist.
09.00 Sæunn Þórisdóttir.
10.00 Barnasagan.
10.30 Út um viöa veröld.
11.00 Þankabrot-Guðlaugur Gunnars-
son.
11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson
14.00 Siödegistónlist Stjörnunnar.
15.0 Þankabrot.
16.00 Líflö og tllveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds-
son.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunþáttur Aöalstöövarinnar
Gylfi Þór Þorsteinsson.
9.00 Maddama, kerling, fröken, frú.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar
Þætti fyrir konur á öllum aldri, tísk-
an tekin fyrir.
10.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson.
13.00 Yndlslegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siödegisútvarp Aöalstöövar-
Innar.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Óról.Björn Steinbek.
24.00 Volce of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
7.00 Í bitlft. Steinar Viktorsson.
8.00 FM- tréttlr.
8.05 í bitlfl.Steinar Viktorsson.
9.00 FM- tréttlr.
9.05 Morgunþéttur - Jóhann Jó-
hannsson með seinni morgunvakt-
ina.
10.00 FM- fréttlr.
10.10 Jóhann Jóhannsson.
10.50 Dreglft úr hádegisverftarpotti.
11.00 íþróttafréttir.
11.05 Valdis Gunnarsdéttir.
12.00 Hádeglslréttlr.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmaelis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónllstartvenna dagslns.
16.00 FM- fréttir.
16.05 i takt vifl timann.
16.20 Bein útsending utan úr bæ.
17.00 iþróttafréttlr.
17.10 Umferflarútvarp I samvlnnu vifl
Umlerðarráfl og lögreglu.
17.15 ivar Guflmundsson.
17.25 Málefnl dagslns tekifl fyrir i
beinni útsendlngu utan úr bæ.
18.00 Ókynnt tónlist.
19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar
Már Vllhjálmsson.
22.00 Halldór Backman á þægilegri
kvöldvakt.
24.00 Valdis Gunnarsdóttlr.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guflmundsson.Endurtekinn
þáttur.
6.00 Gullsafnlfl.Endurtekinn þáttur.
SóCin
jm 100.6
7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg-
mann.
12.00 Þór Bærlng
15.00 XXX Rated-Richard Scobie.
18.00 Blöndal
21.00 Systa og gestlrVörn gegn vlmu
23.00 Hans Steinar Bjarnason.
k^QMÍlð
95,7 /tóíw
01.00 Næturtónlist.
07.00 Böðvar Jónsson
09.00 Krlstján Jóhannsson.
11.00 Grétar Mlller.
13.00 Fréttlr frá fréttastofu.
13.10 Brúnlr i belnnl.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Siðdegi á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt ténlist.
20.00 Páll Sævar Gufljónsson.
22.00 Fundarfært mefl Ragnari Ernl
Péturssyni
Bylgjan
- jsafjörður
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey-
móös
17.00 Gunnar Atll Jónsson.
19.300 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9
1.00 Ágúst HéöinssonEndurtekinn
þáttur
14.00 F.B.
16.00 M.H.
18.00 M.S.
20.00 Kvennó.
22.00 Í grófum dráttum í umsjá Jónasar
Þórs
1.00 Dagskrárlok.
EUROSPÓRT
*. .*
12.00 NBA Karfan.
14.00 Free Climblng
15.00 Tennls
17.00 Tennis: ATP Tournament Ro-
und-Up
17.30 Eurosport News.
18.00 íshokký
20.00 Knattspyrna
22.00 Kick Boxlng or Thai boxing
23.00 Eurosport News.
C
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Dlffrent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Star Trek.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18 30 Family Tles.
19.00 Melrose Place.
20.00 Chances.
21.00 W.K.R.P. In Cinclnnattl.
21.30 StarTrek:TheNextGeneration.
22.30 Nlght Court
SKYMOVŒSPLUS
13.00 The Flle of the Golden Goose
15.00 Cockeyed Cowboys of Callco
County
17.00 Torn Apart
19.00 Double Edge
21.00 Predator 2
22.50 Heathers
24.30 American Ninja 4: The Annihll-
atlon
2.00 Curse II: The Blte
3.40 Struck by Llghtnlng
I aðalhlutverkum eru Clayton Norgross og Giola Scola.
Stöð 2 kl. 22.25:
Illur
ásetningur
Þetta er ítölsk spennu-
mynd um Lori, glæsilega
gleðikonu, sem fær tækifæri
til að breyta lífi sínu þegar
hún kynnist Gironda, rík-
um viðskiptajöfri, og vini
hans Pozzi, valdamiklum
stjómmálamanni. Lori
verður ástkona Girondas en
Pozzi fær hana til að yfirgefa
viðskiptamanninn og taka
saman við sig. Svikin hafa
Rás 1 ]
m f
örlagarík áhrif á líf þeirra
allra og áður en langt um
líður liggur annar mann-
anna í valnum. Lori er grun-
uð um morðið og eina von
hennar um sýknun er í
höndum veijanda hennar,
Robertos Sacchi, myndar-
legs ungs lögfræðings, sem
hikar ekki við aö hagræða
staðreyndum til að ná sínu
fram.
19.55
Norsku tónlistarmenn'- Sergej Rakhmanínof á tón-
irnir Leif Ove Andsnes leikum Sinfóníuhljómsveit-
píanóleíkari og Njál Sparbo arinnaráfimmtudagskvöld,
barítónkomabáðirviösögu en stjórnandi er Paavo
Tónlistarkvöldsins í kvöld, Járvi. Síðari hluta tónleik-
en íslenskir tónlistarunn- anna verður utvarpað viku
endurþekkjamargirhverjir seinna. Njál Sparbo söng
til þeirra enda er þetta nú í með Kammersveit Reykja-
þriöja sinn sem Leif Ove vikur á tónleikum sveitar-
Andsnes leikur á tónleikum innar í íslensku óperunni
hér á landi og Njál Sparbo 16. mars sl. og verður út-
kom hingað öðru sinni í varpað fyrri hluta þeirra
mars síðastliðnum. Leif Ove tónleika, en þar voru flutt
Andsnes leikur með Sin- ýmis verk eftir norska tón-
fóníuhljómsveit íslands í skáldið Edvard Grieg.
Píanókonsert númer 3 eftir
Sjónvarpið kl. 22.05:
Stórviðburðir
aldarinnar
Franski heimildamynda-
flokkurinn Stórviðburðir
aldarinnar flyst nú á
fimmtudagskvöld en hann
hefur verið sýndur á sunnu-
dagseftirmiðdögum síðan í
marsbyrjun. Þættimir eru
gerðir í samvinnu kvik-
myndafyrirtækjanna Visi-
on 7 og Gaumont og franska
varnarmálaráðuneytisins.
Þeir eru hugsaðir sem eins
konar alfræðibók um þá at-
burði sem hæst bar í sögu
tuttugustu aldarinnar.
í hverjum þætti er athygl-
inni beint að einum söguleg-
um degi og er sagt frá að-
draganda og eftirmála þess
atburðar sem deginum
tengist. Þátturinn sem nú
verður sýndur er sá síðasti
af þremur sem fjalla um
heimsstyrjöldina síðari og í
honum er meðal annars
drepið áfrelsun Parísar, vís-
indavopn, hrun Þýskalands,
uppgvötvun útrýmingar-
búða nasista, sigur Banda-
ríkjamanna á Kyrrahafi og
Franski heimildamynda-
flokkurinn Stórviðburðir
aldarinnar flyst nú á
fimmtudagskvöld.
sprengingarnar í Hiroshima
og Nagasaki. Jón O. Edwald
þýðir þættina og þulur er
Guðmundur Ingi Kristjáns-
son.