Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 29 Tómlist blandar Bresk tóalistarblöð eru byijuö aö spá og spekúlera í væntanlegri sólóplötu Bjarkar Guðmunds- dóttur sem kemur út í iok júnl. Platan munbera nafnið Debut og fyrsta smáskífan kemur út 31. maí nmstkomandi. Hún á að inni- halda lagið Human Behaviour en önnur lög á Debut eru: Crying, Venus as a Boy, There’s More to Life than This, Like Someone in Love, Big Time Sensuality, One Day, Aeroplane, Come to Me, Vio- lently Happy og The Anchor Song. Áreiðanlegar heimildir herma að á piötunni sé stilum og stefhum blandað saman i létta blöndu og þar ku meðal annars verða iög í technostil, djass og soul, auk þess sem indversk strengjasveit kemur við sögú, : lýsingar. Tom Waits er meinilla við að ímynd hans og/eða tónsmíðar séu notaðar í auglýsingaskyni. Hann vann til að mynda mál gegn snakklfamleiðandanum Frito- Lay í fyrra upp á 2,5 milljónir doilara en snakkararnir höfðu látið herma eftir rödd Waits í augiýsingu. Og nú hefur Waits höfðað mál á hendur útgáfufyrir- tæki sínu, Third Story Music, vegna notkunar á lagi eftir hann í Levi’s auglýsingu sem þessa dagana gengur í bresku sjón- varpi. Stöðugt berast fréttir af endur- reisn gamalla hljómsveita og síð- ustu fregnir frá Ameríku herma að hin ástsæla hljómsveit, Steely Dan, sé lifnuð við á ný og verði á stjái vestra í sumar. Reyndar er hljómsveitin bara dúett sem sam- anstendur af þeim Walter Becker og Donald Fagen en þeir munu hafa trausta fagmenn með sér til að geta spilað alia gömiu smellina eins og Reilin' in the Years, Ricky Don’t Lose That Number og Do It again. r 1 vinnslu Meðal þeirra sem eru þessa dagana að vinna að plötuupptök- um eru The Pet Shop Boys en þeir ku steíha inn á dansmarkað- inn með nýtt efni... Fine Young Cannibais, sem hafa heldur betur látið biða eftir sér, eru loks komn- ir í hljóöver en sem kunnugt er sló síðasta plata þeirra í gegn svo um munaði... Paul Weller, fyrr- um Jam-ari, er að vinna að sóló- plötu og sama er aö scgja um Paul Young... Dire Straits eru aö blanda enn eina hljómleika- plötuna... Crowded House er aö ganga frá nýrri piötu og Nirvana hefur lokið upptökum á nýrri plötu sem kemur út í september og kemur á óvart segja þeir sem heyrt haía. Gömlu Led Sepparnir eru í sviðsUósinú þessa dagana. Ný- verið var Jimmy Page að gefa út plötu með David Coverdale og nú er Robert Piant kominn á kreik meö nýja smáskífu sem er sosum ekki i frásögur færandi nema iýr- irþær sakiraöá bakhiiðsmáskif- unnar er að finna nýja órafmagn- aða útgáfu af gamla Seppaiaginu, Whole Lotta Love. - 8 8 7 - Tg INFORMER eastwest SNOW 9 J 7 SINGHALLELUJAH bmg DR. ALBAN 10 5 10 SIDEWINDER SLEEPS TONIGHT warner R.E.M 11 J1 5 DON'T TEAR NIE DPatlantic MICK JAGGER 12 9 7 N0 UMITpwl 2 UNLIMITED 13 15 6 CONIE UNDON capitol DURAN DURAN 14 SPAN STEINAR PLÁHNETAN 15 W m EVERYBODY HDRTSwarner R.E.M 16 jn 171 THE LION SLEEPS TONIGHT warner R.E.M 17 IMÝTT EKKISEGJA ALDREI steinar STJÓRNIN 18 20 4 IFEELYODmute DEPECHE MODE 19 13 8 EASY-FAITH N0 MOREsla FAITH NO MORE 20 21 4 NlU LÍF steinar TODMOBILE 21 23 2 AnAlum SNIGLABANDIÐ 22 16 3 KILLINGIN THE NAME 0F... RAGE AGAINST THE MACINE 23 24 2 SLOW EM0TI0N REPLAYepic THE THE 24 IMÝTT FEVER WARNER MADONNA 25 22 3 GRÍMA STEINAR SÁLIN 26 12 6 STEP IT UPlSLAND STEREO MC’S 27 14 5 SUNDAY MONDAY'S remark VANESSA PARADIS 28 35 2 I NEVER FELT LIKE THIS BEFORE island MICA PARIS 29 31 2 l'M A WONDERFUL THING... island KID CREOLE 30 17 n CAT'S INTHE CRADLE mercury UGLY KID JOE 3Í 27 8 RUNNING 0N FAITH warner ERIC CLAPTON 32 36 2 SILENCEIS BROKEN warner DAMN YANKESS 33 NÝTT i VÍGAHUG STEINAR PELEKAN 34 19 9 LITTLE MiSS CAN'T BE WRONGepic SPIN DOCTORS 35 28 8 SWEET HARMONY easiwest BELOVED 36 29 14 BED 0F ROSES mercury BON JOVI 37 26 5 KOMDD TIL MÍN (ÁN ÞÍN) steinar MÖEIÐUR JÚNlUSDÓTTIR 38 l\IÝTT THE CRYING GAMEemi BOY GEORGE 39 30 YOUNG AT HEARTlondon BLUEBELLS 40 25 H00KED 0N A FEELiNG mca BLUESWEDE r r * «o efstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.