Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1993, Síða 1
ERLAOGÁRNI
Ég heiti Erla og ég er lömuð. Það eru jól og
afi og amma, pabbi og mamma eru komin 1
heimsókn á sjúkrahúsið. Árni er bróðir
minn. Hann er fjögurra ára. Ámi gaf mér
jólagjöf. Það var liUablár samfestingur og
ofurhtil brúða.
Tólf dögum síðar fór ég heim og lifði vel og
lengi í faðmi fjölskyldunnar.
Kobrún Bragadóttir,
Hvammstangabraut 25, 530 Hvammstanga.
LÓA OG ÓLI
Einu sinni var htil stelpa. Hún hét Lóa. Lóa
var á sjúkrahúsi þvi hún var fótbrotin. Það
var htið að gera á sjúkrahúsinu og því var
mjög gaman þegar mamma og pabbi komu.
Þau voru oft í vinnunni. Lóa var ekki nógu
ánægð því hún sá aldrei besta vin sinn, Óla.
Einu sinni var laugardagur og Lóu fannst
ekki neitt hægt að gera. Aht í einu kom ein
hjúkrunarkonan inn og sagði að það væri
kominn gestur. Lóa ók fram í hjólastólnum
sínum. Þama var þá Óh kominn. Það urðu
miklir fagnaðarfundir!
Ylfa og Svanhvít Árnadætur, 9 Og 8 ára,
Hvassaleiti 50, 103 Reykjavík.
GLÖÐILUND A GÆSLUVELLI!
RÉTTA LEIÐIN
Þessi tvö hafa greinilega ekki áhyggjur af lífmu enda er næga vtnnu að fá á gæsluvellinum! Þó gefst stundum tóm
til að virða fyrir sér umhverfið og njóta veðurblíðunnar.
Hvaða leið á Magnús aö velja til að komast
í skjól frá rigningunni?
z
z
u
fl
Ljósmyndari Brynjar Gauti
Sendið svarið til: Bama-DV.
------ -■w' Hann er'
.. 0, saell, herra Wilsonri 3RJÁLAÐUR.I
Ég vona aö s íminn VST"
hafi ekki vakið þigl V í
Ég veit aö ég yrði pað líka ef einhver
hringdi til mín ktukkan hálffjögur að
nóttu till «-
Láttu mig fá
símann!
HEYRÐU, i
3ÍPPU Á0EIN5II