Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1993, Síða 2
REIKNINGS- ÞRAUT Geturöu raöaö öllum tölunum á sinn rétta stað? Sendið lausnina til: Barna-DV. HVAÐ ER í POKANUM? Hvaö ætli sé í þessum stóra poka? Sendið svarið til: Barna-DV. 10 VILLUR Geturðu fundið 10 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndun- um? Sendið lausnina til: Barna-DV. Bama-DV Bama-DV er frægt og flott. í það teikna ég hund meö » skott. Ekki vantar köttinn þá ef ég líka teikna hann má. Teikna ég líka fughnn flott og á vini hans kemur glott. Músina ég líka sá og hún nartaði í ostinn þá. Listmálarar (dulnefni/. Ásdís Ýr, 11 ára, Reykjalundi, Mosfehsbæ, teiknaði þessa fall- egu blómamynd! Einu sinni voru systkini sem hétu Sigurður og Katrín Ósk. Þau áttu heima í litlu þorpi úti á landi. Katrín Ósk var að verða 8 ára en Sigurður var 5 ára. Einn daginn ákváðu þau að fara að veiða síli. Þau tóku með sér háf, stækkunargler, minnisbók og stóra glerkrukku. Þau gengu langalengi og loksins komu þau að stórum læk. Þar uxu alls konar vatnajurtir. Fyrst tóku þau vatn úr læknum og settu 1 glerkrukkuna. Katrín Ósk byijaði að veiða og setti háfmn á bólakaf í lækinn. í háfmn komu tíu stór og feit homsíli. Því næst setti Sigurður háfinn í lækinn. Þegar hann dró háfinn upp voru níu hom- sfii í háfnum. Nú settust þau niður í grasið og fóm að skoða homsílin með stækkunargleri. Sílin voru mjög faheg, gul og brún á litinn. Þegar þau höföu veitt í tvo klukkutíma voru sílin í krukkunni orðin fimmtíu! Nú ákváðu þau að fara heim. Þar gáfu þau sílunum að borða. Eftir kvöldmatinn sofnuöu systkinin vært eftir skemmtilega veiðiferð. Lára Halla Sigurðardóttir, 4 ára, Álfaskeiði 90, 220 Hafnarfirði. SAGAN MÍN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birt- ist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. .y v Þú ert gersneiddur öllum sjálfeögðum hæfileikum, ekortir aiia » dómgreind og y samvisku! S'' Mér finnst þú tiifinnínqaiaus ^þrjótur! ^ f’ú ert eigingjarn, sjálfselskur, tillitslaus í alla staði! r Jæja, \ hvað finnst þér um hug- jnynd mína?j r Pu ert ems x og frummaður, óhefíaður, laus við \3lla manniega /Y skynsemi! \ Þú ert talandi dæmi" ' um karlrembu sem sér ' engan nema sjálfan sig oq fyriríítur allt umhverfi sitt ^ oq náunqann. Þú ^ert alqerleqa óþoiandi!^ I A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.