Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1993, Síða 4
34
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1993
BARNA-DV
Umsjón: Margrét Thorlacius
Vinningshafar fyrir 15. tbl. eru:
Sagan mín: Hjördís Björk Ólafsdóttir,
Laufskálum 10, 850 Hellu.
41. þraut: Jakki nr. 4
Kristrún Jóhannesdóttir, Dvergholti 1, 220 Hafnarfirði.
42. þraut: Fíll
Sigríður íris Hauksdóttir, Ástúni 4, 200 Kópavogi.
43. þraut: 6 villur
Bjarki Þór Runólfsson, Háaleitisbraut 155, 108 Reykjavík.
44. þraut: E-C-G-A-D-B-F
Egill G. Ævarsson, Blikabraut 3, 230 Keflavík.
45. þraut: Sesselja
Kristín Rúnarsdóttir, Faxabraut 36 B, 230 Keflavík.
46. þraut: 60 ára
Guðrún P. Emilsdóttir, Uppsalavegi 16, 640 Húsavík.
47. þraut: Leið nr. C
Halldór Ragnarsson, Hraunbæ 102 A, 110 Reykjavík.
48. þraut: 8 múrsteinar
Hilmir Þór Kjartansson, Sólhlíð 19, 900 Vestmannaeyjum.
49. þraut: A græni unginn
Karl Ferdínandsson, Heiðarvegi 16, 730 Reyðarfirði.
50. þraut: Týnda stjaman er í þraut nr. 44 á bls. 32
Friðrik Már Ólafsson, Aðalgötu 9, 430 Suðureyri.
51. þraut: Skrýtnir fuglar
Hjörtur og Hjörvar Sigurðssynir, Vallhólma 10, 200 Kópa-
vogi.
Kapp-
akstur
Hvaða
ÞRJÚ núm-
er gera
samanlagt
100?
Sendið
svarið til:
Bama-DV.
☆
Týnda stjaman
Geturðu fundið aðra stjömu einhvers staðar í Bama-DV?
Sendið svarið til: Bama-DV.
©
Myndasaga
Geturðu fundið rétta röð þessara mynda þanxúg að
myndasagan verði trúverðug?
Sendið lausnina til: Bama-DV.
Safnarar
Ég er að kafna í plakötum og vildi gjaman skipta við aöra
safnara. Ég á plaköt með Whitney Houston, Roxette, New
Kids on the Block, Take That, Double You, Michael Jack-
son, Bon Jovei, Bryan Adams, David Hasselhoff og ótal
fleimm. f staðinn vildi ég fá allt sem tengist Beverly Hifis
(90210).
Ég safna líka spilum og vil skipta við aðra spilasafnara.
Eyrún Huld Haraldsdóttir,
Ásbrún 2 A, 701 Egilsstöðum,
sími 97-11511.
Ég er að safna spilum og mig langar að skipta við aðra
safnara.
Aðalbjörg Heiður Björgvinsdóttir,
Lágafelli 2, 701 Egilsstöðum.
26 95 548
44 426 614
46 4% 734-
52 202 875
61 205 881
?4 208 940
78 283 926
82 533 8940 9988
Reikningsþraut
Geturðu raðað í auðu reitina öllum tölimum á sinn rétta
stað? Sendið lausnina til: Bama-DV.
Pennavinir
Kristbjörg Sölvadóttir, Esjugmnd 90, 270
Varmá. Langar að eignast pennavini, helst
stúlkur á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf
10 ára. Áhugamál: Dýr, hjólaskautar, söfn-
un og margt fleira.
Betsý Ágústsdóttir, Búhamri 66, 900 Vest-
mannaeyjum. Vill gjarnan eignast penna-
vini á aldrinum 11-12 ára. Hún er sjálf 12
ára. Áhugamál: Skátar, að passa börn,
pennavinir og fleira. Betsý svarar öllum
bréfum.
Greta María Pálsdóttir, Arnarhrauni 24,
220 Hafnarfirði. Óskar eftir pennavinum á
aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: Dýr, hjóla-
skautar, lestur og fleira.
Þuríður Árnadóttir, Starmýri 19, 740 Nes-
kaupstað. Óskar eftir pennavinum, strák-
um og stelpum, á aldrinum 11-14 ára. Hún
er sjálf 11 ára. Áhugamál: Fimleikar, góð
tónlist, skíði, útivist, hestar og önnur, fall-
eg dýr.
Sæunn S. Viggósdóttir, Heiðarási 4, 110
Reykjavík. Langar að skrifast á við stelpur
og stráka á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál:
Fimleikar, tónlist, kvikmyndir, sætir
strákar, diskótek og fleira. Svarar öllum
bréfum.
Melkorka Rán Ólafsdóttir, Urðarvegi 47,
400 ísafirði. Óskar eftir pennavinum á
aldrinum 9-11 ára, strákum og stelpum.
Hún verður 10 ára 7. júní. Áhugamál:
Sund, skóli, fiðla, skíði, servíettur og
margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er.
Sæunn Svana Ríkarðsdóttir, Melagötu 8,
740 Neskaupstað. Óskar eftir pennavinum
á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára
og vp bæði skrifast á við stráka og stelp-
ur. Áhugamál: Fótbolti, góð tónlist, skíði,
hestar og önnur dýr, útivist og fleira.
í hvaða leiktækjúm eru krakkamir að
leika sér?
Sendið svarið til: Bama-DV.
1/3
Z
M
J
0
HVERT ÞES5ARA PÝRA ER EKKI
a) Bjór NAGDÝR?
b) Kanína
c) Mús
Bi'BÍ OG BJÖSSI
Bjössi, þú gleymdir
svolitlu!
GETURÐU TEIKNAÐ?
SKJALDBAKA
REBBI LÆVÍSI
Forstjórí kvikmyndahúðsins segir
að Bjössi bjór hafí svindiað sér inn
í bíó gegnum hiiðardyrnar. Binni
bróðir hans segist harma efsvo
sé, - en það komi sér ekkert við.
Rebbi lasvísi segir að Bjössi sé
ekki sá eini seki. Hann fullyrðir að
Binni bróðir hans hafí aðstoðað
við svikin! Hvers vegna?
jueuuj ge jeujÁp geudo
yt?Lj oueij JjQgjq juuig ge jg isiAnn-j
■&jj ueuuj djefij Qiýusj
e±ei\ ge jofq i&sofg jniA/ij eu&OA 9904
■eudo Qe \\% ej± ue'xn 2>uo±\?uei\ njg
esnyepuÁuDjiAjj uunjRpjeQim V .
(q ueAg,.