Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR13. MAÍ1993 23 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn (2:13). Breskur teikni- myndaflokkur. SkápaskrímsliÖ. Saga eftir Hólmfríöi Matthíasdóttur sem teiknaði myndir ásamt Sigríöi E. Sigurðar- dóttur. Guörún S. Gísladóttir les. Frá 1985. Litli ikorninn Brúskur (14:26). Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Vet- urliði Guðnason. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal. Nasreddin (8:15). Kínverskur teikni- myndaflokkur um Nasreddin hinn ráðsnjalla. Þýðandi: Ragnar Bald- ursson. Sögumaður: Hallmar Sig- urðsson. Kisuleikhúsiö (11:13). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ást- hildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Hlööver gris 13:26). Enskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Hallgrímur Helgason. Sögumaður Eggert Kaaber. 10.45 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 11.30 Hlé. 12.30 Segöu ekki nei, segöu kannski kannski kannski. Fréttaskýringa- þáttur um þjóðaratkvæðagreiðsl- una í Danmörku næstkomandi þriðjudag, þar sem Danir kjósa um Maastricht-samkomulagið. Margir telja að þróun Evrópubandalagsins og framtíð þess sé undir niðurstqó- unni úr þjóðaratkvæöagreiðslunni komin. Árni Snævarr fréttamaður fylgdist meó á kjörstöðum og ræddi við stjórnmálamenn og kjós- endur. Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi. 13.00 Knattspyrnuveisla. 13.00 Leiöin til Wembley. Rak- inn verður undanfari úrslitaleiksins í ensku bikarkeppninni og sýndar svipmyndir úr leikjum vetrarins þar sem andstæóingar Arsenal og Sheffield Wednesday máttu lúta í gras hver af öðrum. 13.45 Enski bikarinn. Bein út- sending frá Wembley-leikvangin- um í Lundúnum þar sem Arsenal og Sheffield Wednesday eigast við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.00 Mörk vikunnar. I þættin- um verða sýnd mörkin úr leikjun- um í ensku úrvalsdeildinni um síð- ustu helgi. Umsjón: Arnar Björns- son. 17.00 Alþjóöleg danskeppni (The Int- ernational Championship of Ballroom Dancing). Kanadisk mynd um alþjóðlegt mót í sam- kvæmisdönsum, þar sem bestu danspör heims kepptu sín á milli. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn (15:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Fréttir. 18.50 Veöur. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva. Bein útsending frá Millstreet á írlandi, þar sem skorið verður úr þvi hver hinna 25 þjóða, sem nú taka þátt í keppninni, á besta lagið. 22.05 Lottó. 22.10 Lögregluskólinn II (Police Aca- demy II). Bandarísk gamanmynd frá 1985. Stórhættuleg glæpaklíka hefur sett allt á annan endann í miðborg Los Angeles og kempun- um úr lögreglu-skólanum er falið að skakka lerkinn. Leikstjóri: Jerry Paris. Aðalhlutverk: Steve Gutten- berg, Bubba Smith og G.W. Bai- ley. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.40 Flóttinn (Getaway). Bandarísk bíómynd frá 1972. Eiginkona fanga dregur formann náðunar- nefndar á tálar og fær hann til að veita bónda sínum frelsi. Fanginn fyllist afbrýði og drepur formann- inn og hefst þá æsispennandi flótti hans undan laganna vörðum. Handritið skrifaði Walter Hill sem er vel þekktur fyrir spennumyndir sínar. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Ali MacGraw, Ben Johnson og Sally Struthers. Þýðandi: Reynir Harðar- son. Áður á dagskrá 4. mars 1992. 1.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 09.00 Meö Afa. Handrit: Orn Arnason. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 Sögur úr Andabæ. Þeir frændur Ripp, Rapp og Rupp eru hér í teiknimynd með íslensku tali. 10.50 Súper Maríó bræöur. 11.15 Ævintýri VillaogTedda (Billand Ted's Excellent Adventures). 11.35 Barnapíurnar. Leikinn mynda- flokkur um stelpurnar i barnapíu- klúbbnum. (6.13) 12.00 Úr riki náttúrunnar. 13.00 Eruö þiö myrkfælln? (Are You Afraid of the Dark?) Leikinn myndaflokkur. 13.30 Segöu já (Say Yes). 15.00 Hjartans mál (Listen To Your Heart). Létt gamanmynd um sam- starfsfólk sem stendur í ástarsam- bandi. 16.35 Leitaö hófanna - íslenski hestur- inn í Hollywood. Jón Örn Guð- bjartsson fylgdi átta knöpum og jafnmörgum íslenskum hrossum vestur um haf á mikla hestasýn- ingu sem fram fór í Hollywood. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur- tekinn þáttur frá siðstliðnu mið- vikudagskvoldi. 19.05 Réttur þinn. Endurtekinn þáttur frá sióastliðnu þriðjudagskvöldi. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél (Candid Ca- mera). Brostu! Þú ert i falinni myndavél. (24.26) 20.30 Á krossgötum (Crossroads). Þeir feðgar, Johnny og Dylan, halda áfram ferðalagi sínu um Bandarik- in. (9.12) 21.20 Nornaveiöar (Guilty by Suspici- on). Robert De Niro er í hlutverki leikstjórans David Merill sem verð- ur fórnarlamb nornaveiða banda- riska þingsins gagnvart meintum „undirróðursmönnum kommún- ista" i þessari vönduðu kvikmynd. 23.00 Eldhugar (Backdraft). Myndin segir sögu tveggja bræóra sem starfa fyrir slökkviliðið i Chicago. Bræóurnir berjast báöir við að halda uppi merkjum föður síns, sem var slökkviliðsmaður og dó hetjudauða, en á milli þeirra er mikil togstreita. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Willam Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sut- herland og Robert De Niro. Leik- stjóri: Ron Howard. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. 01.15 Milli tveggja elda (Diplomatic Immunity). Sturla Gunnarsson er leikstjóri þessarar myndar en hann hefur meðal annars leikstýrt nokkr- um Hitchcock- og Twilight Zone- þáttum sem Stöó 2 hefur sýnt. Þetta er óvægin mynd um það hvernig starfsmaður kanadisku ut- anríkisþjónustunnar dregst inn í hringiðu baráttu og ofbeldis í El Salvador. Aðalhlutverk: Wendel Meldrum, Ofelia Medina og Mic- hael Hogan. Leikstjóri: Sturla Gunnarsson. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 02.50 Morð i dögun (My Sisters Kee- per). í hinu afskekkta héraði App- alachia í Bandaríkjunum býr Maggie Gresham meó eiginmanni sínum og börnum. Dag einn finnur hún eiginmann sinn myrtan. Skömmu síðar birtist ókunnugur maður og ekki líður á löngu uns Maggie kemst að því að hann er morðinginn. 04.20 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræóinga sem hafa kynnt sér hátterni þessara þjóðflokka og búið meðal þeirra. (26:27). 18.00 Hitler (Men of OurTime). Athygl- isverð þáttaröð þar sem stjórn- málaferill sögufrægra manna er rakinn í máli og myndum. í þessum fyrsta þætti er það einræóisherrann Adolf Hitler sem verður til umfjöll- unar. Sýndar verða gamlar myndir frá valdatíð hans og farið yfir sög- una í grófum dráttum. Þátturinn var áður á dagskrá í desember á síðasta ári (1:4). 19.00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Lúöraþytur. Empire-brass blásar- arnir leika útsetningar á lögum eft- ir Duke Ellington. 22 27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall meó Ijúfum tónum, að þessu sinni Einar Hólm Ólafsson skólastjóra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 i Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veóurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgar- útgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf- unnar lítur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalísti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sin. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Kristján Sigurjónsson og Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá, kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. T HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Söngvaþing. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Þættir úr Kátu ekkjunni. eftir Franz Lehár. Einsöngvarar og kór Þjóðaróperunnar í Berlín syngja, Berlínarfílharmónían leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Af tónskáldum. Sigursveinn D. Kristinsson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 „Kóngsdóttirin gáfaöa eftir Di- önu Coles. Seinni þáttur. Þýöing: Magdalena Schram. Umsjón: El- ísabet Brekkan. Helstu leikraddir: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Lilja Þorvaldsdóttir og Rúrik Har- aldsson. 17.20 Tónmenntir. Rómantíkerinn Bell- ini. Fyrri þáttur. Umsjón: Randver Þorláksson. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 15.03.) 18.15 „Fjölskyldutengsr smásaga eftir Clarisse Lispector. Guðbergur Bergsson les eigin þýðingu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag. Frá Egilsstöðum.) 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson á léttu nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Viö erum viö. Þorsteinn Ásgeirs- son og Ágúst Héðinsson í sann- kölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og görhul. Frétt- ir af íþróttum, atburðum helgarinn- ar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 í helgarskapi. Pálmi Guðmunds- son með lifandi og létta helgartón- list. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 í helgarskapi. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19.19 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Darri Ólason. Darri heldur helgar- stemningunni uppi með skemmti- legri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Tónlist 11.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlist- ar, umsjón Rhollý Rósmunds- dóttir 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 15.00 Tónlist 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Létt sveifla á laugardegi 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Laugardagstónlist aö hætti hússins 03.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. Laugardagur 15. maí FmI9(>9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Fyrstur á fætur.Jón Atli Jónasson er fyrstur á fætur með hlustendum Aðalstöðvarinnar. 13.00 Laugardagur til lukku 16.00 Björn Steinbekk 18.00 Tónlist úr öllum áttum 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. FM#9S7 9.00 Laugardagur i litBjorn Þór, Helga Sigrún Halldór Backman 9.30 Bakkelsi gefiö til fjölskyldna eöa litilla starfsmannahópa. 10.15- Fréttaritari FM i Bandarikjun um. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM i Þýskalandi. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Getraunahorniö 1x2. 14.30 Matreiöslumeistarinn.Úlfar á Þrem frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Slegiö á strengi. 15.30 Anna og útlitiö. 15.45 Næturlifið. 16.00 Hallgrimur Kristinsson. 16.30 Brugöiö á leik i léttri getraun. 18.00 iþróttafréttir. 19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir laugardagskvöldiö 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tóniist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Böövar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góöa diskótónlistin. Gréter Miller. 18.00 Daöi Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. S ó Cin fin 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Lööur.Maggi Magg. 18.00 Blöndal 19.30 Helgi Már 22.00 Bæring 1.00 Næturvaktin i umsjón Hans Steinars Bjarnasonar. Bylgjan - jsafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttir-Stöö 2 og Bylgjan 20.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 5.00 Næturvakt FM 97.98.Gunnar Atli Jónsson, síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar 94-5211 2.00Næturvakt Bylgjunnar EUROSPORT ★ ★ 11.00 Saturday Alive Artistic Gymn- astics: The European Junior Championships from Geneva, Switzerland 16.00 Tennis 18.00 European Championship Free Style Wrestling 19.00 Karate: The European Full Contact Championship 20.00 Hnefaleíkar 22.00 Tennis: the Lufthansa Cup To- urnament from Berlin 12.00 Rich Man, Poor Man. 13.00 Bewitched. 13.30 Facts ol Llfe 14.00 Teiknlmyndir. 15.00 Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federatlon Manla. 17.00 Beverly Hllls 90210. 18.00 Class of '96. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 WWF Challenge. 22.00 Entertalnment This Week. SKYMOVIESPLUS 13.00 Caddie Woodlawn 15.00 Torn Apart 17.00 The Rocketeer 19.00 Narrow Margin 21.00 The Godfather Part III 23.50 Dangerous Obsession 24.20 Klller Klowns from Outer Space. 2.50 Devil’s Odds Rás 1 kl. 16.35: Kóngsdóttirin gáfaða Á laugardaginn verður sagður seinni hluti ævintýr- sins um Kóngsdótturina gáfuðu. Kóngsdóttirín gáfaða neitar meö öllu að ganga í hjónaband og vera bara sæt og hlýöin. Þetta er leikgert ævintýri í tveimur hlutum og með hlutverk Bjarteyjar kóngsdóttur fer LáJja Þórisdóttir og Rúrik Haraldsson leikur erkióvin hennar, hann Svandia gald- rakarl. Sagan er frá Bret- landi eftir Diönu Coles en það er Magdaiena Schram sem þýðir. Umsjónarmaöur er EMsabet Brekkan og sögumaður er Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Merrill lætur ekki bugast fyrir nornaveiðimönnunum. Stöð2kl.21.20: Nomaveiðar Þegar nornaveiöar banda- ríska þingsins gegn meint- um undirróðsmönnum stóðu sem hæst árið 1951 voru þeir sem þurftu að mæta fyrir rétti og svara þessari spurningu þegar stimplaöir sem glæpamenn. í þessari kvikmynd leikur Robert De Niro leikstjórann David Merill, einn þeirra fjölmörgu listamanna sem máttu þola ásakanir um óæskilegar stjómmálaskoð- anir og skemmdarverk gagnvart bandarísku þjóð- inni. Margir brotnuðu sam- an undan ásakandi augna- ráði nefndarinnar en David neitar að bera vitni og ákveðin framkoma hans leiöir til breytinga í viðhorf- um landa hans gagnvart störfum þingnefndarinnar. Auk Roberts De Niro leika Annette Bening og George Wendt stór hlutverk í myndinni. Stöð 2 kl. 23.00: Kurt Russel, Will- iam Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Ja- son Leigh, Robert De Niro, Rebecca De- Morney og Donald Sutherland leggjast á eitt um að gera þessa mynd eftirminni- lega. Handrit mynd- arinnar er skrifað af fyrrum slökkviliðs- manni og hún segir sögu tveggja bræðra sem beijast við sam- viskulausan bruna- varg, hvor á sínum vígstöðvum. Faðir bræöranna dó hetju- dauða og þeir reyna báöir að halda uppi merki hans. Álagið, spennan og hættan, sem fylgir því að vera slökkviliðsmað- ur veröur stundum óbærileg og annar bræðranna segir starfi sínu lausu til þess aö starfa fyrir mann sem rannsakar íkveikjur. Þeir komast á spor kunnáttmnanns sem kveikir ógnvekjandi elda til þess að myrða og breiða yflr hryllilegt leyndarmáL Glæsilegur hópur teikur f myndinni. úrvalsleikara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.