Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 4
24 FIMMTUDAGUR13. MAI1993 Sunnudagur 16. maí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (20:52). Þýskur teiknimyndaflokk- ur eftn sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. Leikföng á ferðalagi. Brúðuleikur eftir Kristin Harðarson og Helga Þorgils Friðjónsson. Hanna Marla Karls- dóttir les. Frá 1986. Þúsund og ein Amerika (21:26). Spænskurteiknimyndaflokkursem fjallar um Amerlku fyrir landnám hvítra manna. Þýðandi: Örnólfur Arnason. Leikraddir: Aldls Bald- vinsdóttir og Halldór Björnsson. Sagan af Pétri kaninu og Benjamin héra (1:3). Bresk teiknimynd, gerð eftir sögu Beatrice Potter. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Edda Heiðrún Back- man. Simon i Krítarlandi (4:25). Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari: Sæ- mundur Andrésson. Felix köttur (18:26). Bandarlskur teikni- myndaflokkur um köttinn síhlæj- andi. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. Leíkraddir: Aðalsteinn Berg- dal. 10.40 Hlé. 15.30 Þjóo i hlekkjum hugarfarslns. Annar þáttur: Fjósamenn á fiski- slóð. Heimildarmynd I fjórum þátt- um um þjóðllf fyrri alda. Landbún- aður gat ekki brauðfætt islendinga en með öflugum sjávarútvegi hefðu þeir getað brotist til bjarg- álna. Hvernig stóð á þvi að þeir lögðust undir höfuð að efla fisk- veiðar? I þættinum er leitað svara við sllkum spurningum og greint frá kjörum vermanna. Þulir: Róbert Arnfinnsson og Agnes Johansen. Handrit og klipping: Baldur Her- mannsson. Kvikmyndataka: Rúnar Gunnarsson. Framleiðandi: Hring- sjá. Þátturinn var á dagskrá 9. mal en vegna hljóðgalla I útsendingu pá veröur hann nú endursýndur. 16.45 Á elgln spýtur. Smlðakennsla I umsjón Bjarna Ólafssonar. I þess- um þætti verður sýnt hvernig smiða má garðhlið. Framleiðandi: Saga film. 17.00 Norræn messa frá Færeyjum. Upptaka frá norrænni guðsþjón- ustu sem haldin var I Kristjáns- kirkju I Klakksvík I Færeyjum. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.00 Jarðarberiabörnln (3:3) (Mar- kjordbærbarna). Þáttaröð um bornin Signe og Pál. Signe á von á litlu systkini og I þáttunum er fjallað um hvernig hún upplifir breytinguna sem er að verða á högum fjölskyldunnar. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Edda Heiðrún Backman. (Nord- vision - Norska sjónvarpið) 18.30 Fjölskyldan i vltanum (3:13) (Round the Twist). Astralskur myndaflokkur um ævintýri Twist- fjölskyldunnar sem býr I vita á af- skekktum stað. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Roseanne (3:26). Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 Auðlegö og ástríður (111:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur myndaflokkur. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. \ 20.35 Húsið i Kristjánshöfn (15:24) (Huset pá Christianshavn). Sjálf- stæðar sögur um kynlega kvisti, sem búa I gömlu húsi I Christians- havn í Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Þýðandi: Úlöf Pét- ursdóttir. 21.05 Þjóð i hlekkjum hugarfarslns. Þriðji þáttur: Helvíti Húsavlkur- Jóns. 21.55 Úllaldinn og mýflugan (The Mountain and the Molehill). Bresk siónvarpsmynd sem gerist á Eng- landi árið 1944. Upplýsingar urn fyrirhugaða innrás I Normandi hafa lekið út. Breska leyniþjónustan fær málið til meöferðar og beinist at- hygli hennar að einkaskðla i Kent. Leikstjóri: Moira Armstrong. Aðal- hlutverk: Michael Gough og Mic- hael Quill. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdðttir. 23.10 Gönguleiðir. Gengið veröur um Festarfjall, Húshólma og Sela- tanga I fylgd Ólafs Rúnars Þor- varðarsonar. Umsjónarmaður þátt- arins er Jón Gunnar Grjetarsson og Björn Emilsson stjórnaði upp- tökum. Aður á dagskrá 13. júlí 1989. 23.25 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. srúfft 09.00 Skógarálfarnir. 09.20 Magdalena. 09.45 Umhverfls |örðlna I 80 draum- um. 10.10 Ævlntýrl Viflls. 10.35 Ferðlr Gúllivers. 11.00 Kýrhausinn. Nýr, fróðlegur og forvitnilegur Islenskur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stöð 21993. 11.20 Eln af strákunum (Reporter Blu- es). Lokaþáttur. 11.40 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópski vlnsældallstinn (MTV -The EuropeanTop20). IÞRÖTT- IR A SUNNUDEGI 13.00 NBA-tllþrif (NBA Action). Liðs- menn NBAdeildarinnarteknirtali. 13.25 Stöðvar 2 delldln. 13.55 ítalski boltinn. AC Mllan - Roma. Bein útsending frá leik i fyrstu deild Italska boltans I boði Vátryggingafélags Islands. 15.45 NBA körfuboltinn. Phoenlx Suns - Los Angeles Lakers. Einar Bollason lýsir spennandi leik I NBA-deildinni. Leikurinn er I boði Myllunnar. 17.00 Húsið á sléttunnl (Little House on the Prairie). Myndaflokkur um hina góðhjörtuðu Ingalls fjöl- skyldu. (15.24) 17.50 Aðeins eln ]örð. Endurtekinn þáttur frá slðastliðnu fimmtudags- kvöldi. 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 Mörk vikunnar. Leikir vikunnar skoðaðir og valið besta markið. Stöð2 1993. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye- ars). Bandarlskur myndaflokkur um Kevin Arnold, fjölskyldu hans og vini. (21.24) 20.30 Hrlngborðið (Round Table). Lokaþáttur. 21.20 Flóttamaður meðal okkar (Fugi- tiveAmongUs). Mannleg og sönn spennumynd um uppgjör tveggja manna; lögreglumanns sem er á slðasta snúningi I einkalifinu og glæpamanrís sem hefur ekki stjórn á gerðum slnum. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Eric Róberts og Elizabeth Pea. 1992. Bönnuð börnum. 22.50 Charlle Rose og Jessye Nor- man. Fyrrum blaða- og sjónvarps- . fréttamaðurinn Charlie Rose tekur nú á móti Jessye Norman. Næsta sunnudagskvöld verður gestur hans leikarinn Alan Alda. 23.40 Kveð)ustund(EveryTimeWeSay Goodbye). Tom Hanks leikur David Bradford, bandarlskan orr- ustuflugmann, sem verður ást- fanginn af ungri gyðingastúlku. Astarsamband þeirra mætir mikilli andstöðu fjölskyldu hennar og bræður hennar ganga I skrokk á David. Þegar David er færður á vígvöllinn I Afrlku fellst stúlkan á að giftast manni sem hún elskar ekki. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Christina Marsillach, Benedict Ta- ylor, Anat Atzmon og Gila Almag- or. Leikstjðri: Moshe Mizrahi. 1986. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SYN 17.00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa. Is- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og lif fólksins sem býr þar I fortlð, nútíð og framtlð. Horft er til atvinnu- og æskumála, iþrótta- og tómstundalíf er I sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaöar og sjónum er sérstaklega beint aö þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað I Hafn- arfirði siðustu árin. Þættirnir eru unnir I samvinnu útvarps Hafnar- fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. 17.30 Dulspekingurinn James Randi (James Randi: Psychic Investigat- or) Kanadíski dulspekingurinn Ja- mes Randi hefur mikið rannsakaö yfimáttúrleg fyrirbrigði og I þessum þáttum ræðir hann við miðla, heil- ara, stjörnufræðinga og fleiri „and- lega" aðila sem reyna að aðstoða fólk með óhefðbundnum aðferð- um. Þærtirnir voru á dagskrá fyrr á þessu ári (3:6). 18.00 Náttúra Norður-Ameríku (Wild- erness Alive) Einstakir náttúrulifs- þættir þar sem við fáum að kynn- ast þvi sem bandarlsk náttúra hefur upp á að bjoða. i þættinum I dag verður ferðast niöur með Kðl- óradðfljóti og skoðað gróðurfarið og dýralifið á þessum slóðum. 19.00 Dagskrárlok. © Rásl FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 MorgunandakL Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Klrkjulónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónllst á sunnudagsmorgnl. 10.00 Fréttlr. 10.03 Mælskulist. 3. þáttur Umsjón: Arni Sigurjðns- son. (Einnig útvarpað þriöjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurlregnir. 11.00 Messa í Hátelgsklrkju. Prestur séra Arngrlmur Jðnsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Togað i norðurhöfum. Þáttur um Remould leikhúsið I Hull á Eng- landi, sem kemur með sýningu til islands I maí. Umsjón: Hávar Sig- urjónsson. 15.00 Hljómskálatónar. Múslkmeðlæti með sunnudagskaffinu. Umsjón: Solveig Thorarensen. 16.00 Fréttlr. 16.05 Drottnlngar og ástkonur I Dana- veldl. 5. þáttur. Umsjðn: Asdls Skúla- dóttir. Lesari með henni er Sigurð- ur Karlsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 yeðurtregnir. 16.35 í þi gömlu góðu. 17.00 Úr tðnlistarliflnu. Tvennir tón- leikar Kammersveitar Reykjavlkur. Frá tónleikum I Listhúsinu I Laug- ardal. 18.00 Ódáðahraun. - „Öræfabyggðir og eyðigarðar af einherja lands skráðust nær og fjær". 2. þáttur. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. Lesari: Þráinn Karlsson. Tðn- list: Edward Frederiksen. Hljðð- færaleikur: Edward Frederiksen og Pétur Grétarsson. 18.48 Dinarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnlr. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljömplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fríttlr. 22.07 Æskumyndlr ópus 15 eftir Ro- bert Schumann. Cristina Ortiz leik- ur á planó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Vorlð, slnfóniskt Ijóð eftlr Zden- ek Flblch. Útvarpshljómsveitin I Prag leikur undir stjórn Frantiseks Vajnar. , 23.00 Frjilsar hendur liluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp i samtengdum risum til morguns. 8.07 Morguntönar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Slgild dægurlög, frðð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga i segulbandasafni. Ut- varpsins. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgifan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Urval Dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgarútgafan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Fréttir vikunn- ar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litln leikhúshornið. Litið inn á nýjustu leiksýningarnar og Þor- geir Þorgeirsson, leiklistarrýnir rás- ar 2, ræðir við leikstjóra sýningar- innar. 15.00 Mauraþúfan. Islensk tónlist vitt og breitt, leikin, sungin og töluð. 16.05 Stúdiö33.ÖrnPetersenffyturiétta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 I Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) -Veðurspákl. 16.30. 17.00 Með gritt i vöngum. Gestur Ein- ar Jðnasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum ittum. Umsjðn: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt i höföi. Þáttur um bandarlska sveitatðnlist. Umsjðn: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. . 23.00 Á tónlelkum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp i samtengdum risum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtðnar. 1.30 Veðurfregnlr. Næturtðnar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtðnar - hljóma áfram. 4.30 Veourfregnir. 4.40 Næturtönar. 5.00 Fréttlr. 5.05 Næturtönar - hljðma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lóg I morguns- árið. WnMBEE) 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Mir Björnsson. Ljúfir tðn- • ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavlkan með Hallgriml Thorsteins. Hallgrlmur fær góða gesti I hljððstofu til að ræða at- buröi iiðinnar viku. 12.00 Hadeglsfrittlr fri frettastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Pilmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- Ijst. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.05 íslenskl listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lóg landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er I höndum Agústs Héöinssonar og framleiö- andi er Þorsteinn Asgeirsson. 17.00 Siðdeglsfrittlr fri frettastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 islenski listinn. Vinsældalisti landsmanna heldur áfram þar sem frá var horfið. 18.00 Ólöf Marin Úlfarsdðttlr. Þasgileg og létt tónlist á sunnudagskvöldi. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Coca Cola gefur tðninn i tðn- leikum i þessum skemmtilega tón- listarþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. Kynnir þáttarins er Pétur Valgeirsson. 21.00 Pítur Valgelrsson. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi____/ 23.00 Lifsaugað. Þórhallur Guðmunds- son miðill rýnir inn í framtíðina og svarar spurningum hlustenda í síma 67 11 11. 00.00 Næturvaktin. rM 102 «k io>* 09.00 Morgunútvarp. 11.00 Samkoma - Vegurlnn kristið samfélag. 12.00 Hideglsfrettlr. 13.00 Lofgjörðatönlist 14.00 Samkoma - Orð Iffslns kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Síodeglsfríttlr. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjörðartðnlist. 22.00 Hörður Flnnbogason FM#957 10.00 Haraldur Gislason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rðlegu róman- tisku lögin spiluð. 13.00 Helga Slgrún Harðardðttir fylg- ist með þvi sem er að gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrimur Krlstlnsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tðnlist. 4.00 Ókynnt morguntðnllst. FMT9M AÐALSTÖÐIN 10.00 Þægileg tónlist i sunnudags- morgnl 13.00 Sunnudagur til sælu 15.00 Sunnudagssíðdegl 17.00 HvitatJaldlð.Þátturumkvikmynd- ir. Fjallaö er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 20.00 ÓrölBjörn Steinbekk leikur tðnlist fyrir ungt hugsandi fólk s ótin Jm WO£ 11 00 Jðhannes A. Stefinsson. 14.00 Hans Steinar Bjarnason. 17.00 inger Schiöth 19.00 Guðnl Mir. 22.00 Systa.Á slðkvöldi 10.00 Ellert Grétarsson 12.00 Sunnudagssvelfla Gylfi Guð- mundsson. 15.00 Þórir Telló 18.00 Jenný Johansen 20.00 Eðvald Heimisson 22.00 Rðleg tónlist i helgarlokLára Yngvadóttir Bylgjan -Ísafjörður 9.00 SJi dagskri Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttlr-Stöð 2 og Byigjan 20.00 Kvöldvakt FM 97.9. 1.00 Ágúst Héðlnsson-Endurtekinn þattur • ** EUROSPORT ** ** 6.30 Tröppueróblkk. 7.00 Tennls: The Lufthansa Cup To- umament 9.00 Tennls 10.00 Sunday Alive Motorcycle Rac- Ing: The Grand Prlx from Austria 13.15 Llve Artistic Gymnastics 16.00 GoH 18.00 Wrestling: The European Free- Style Champlonship 19.00 Mot- or Racing: The German Touring Car Championships 20.00 Motorcycle Racing: The Austr- lan Grand Prix 22.00 Tennis: The Lufthansa Cup To- urnament from Berlln 0*" 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 The Brady Bunch. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Robln of Sherwood. 13.00 The Love Boat 14.00 Xposure 14.30 Tiska. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 18.00 The Young Indlana Jones Cronlcles 19.00 Monte Carlo 21.00 Wlseguy 22.00 Hlll St Blues SKYMOVIESFLUS 5.00 Showcase 7.00 Barquero 9.00 Stroker Ace 11.00 Triumph of the Heart 13.00 Body Slam 14.50 Krull 17.00 Mr Destlny 19.00 Dogfight. 20.30 Xposure 21.00 MldnlghtFear 22.30 Catchflre 24.30 Bloodflst lll-Forcod to Fight 1.35 Meet the Applegates 3.05 Patti Rocks Stjórnendur þáttarins eru Benedikt Einarsson, 12 ára, og Sigyn Biöndal, 11 ára, en umsjón er i höndum Gunnars Helgasonar leikara. Stöð2kl. 11: Margt er skrítið í kýrhausnum Síðastliðinn sunnudag hóf göngu sína nýr þáttur sem ætlaður er fróðleiksþyrst- um áhorfendum á öllum aldri, Kýrhausinn. Eins og nafnið bendir til verður fjallað um forvitnilegt efni úr ýmsum áttum í þáttun- um; efni tengt óvenjulegum dýrum, framandi löndum og ótal mörgu öðru til fróðleiks og skemmtunar. Þess má geta að stjórnendur voru valdir úr hópi nokkurra hundruða barna sem svör- uðu auglýsingu Stöðvar 2 eftir fólki á þessum aldri í þáttinn. Kýrhausinn verður á dagskrá á sunnudags- morgnum á Stöð 2 í allt sum- ar og endursýndur á föstu- dögum kl. 17.30. Dagskrár- gerð er í höndum Maríu Maríusdóttur. Rás 1 kl. 14.00: Togað í norðurhöfum í þættinum er sagt frá þessari sérstæðu sýningu sem fjallar um lífið og störf- in um borð í togurunum frá Hull er fiskuðu á ísíand- smiðum. í Hull stóð sjó-" mannasamfélagiö viö Hessle Road með mMum blóma og þúsundir manna höfðu atvinnu sína af toga- raútgerðinni þegar mest var. Remould-leikhúsið hef- ur vakið nukia athygli í Bretlandi síðustu árin fyrir að leggja höfuðáherslu á sýningar; er draga efnivið sinnafnánastaumhverfiog samfélagi' sínu. Togað á norðurslóðum er eitt besta dæmið um sljska sýningu enda hefur hún verið flutt nær 200: sinnum frá því verMö var frumsýnt í októb- "er 1985. í þættinum er rætt við hðfundinn og leikstjór- ann, Rupert Creed. Þá verða leiklesnir valdir kaflar úr ieikritinu og flutt tónlist úr því.. Þá verða einnig flutt brot af frásognum bresku sjómannanna sjálfra en all- ur texö leikritsins er byggð- ur á samtölum við þá. Hrólfur Hjaltason í hlutverki Húsavíkur-Jóns. Sjónvarpiðkl. 21.05: , Helvíti Húsavíkur-Jóns Pétur tók honum fálega, sagði hann allt of vondan mann til að fá þar inni og benti honum á að vænlegra væri fyrir hann að beiðast vistar neðra. Þangað fór Jón en fékk litlu hlýlegri mót- tökur. Kölski kvaðst ekki geta hýst slíkt varmenni en gaukaði að Jóni taðflögu og ráðlagði honum að stofna sitt eigið víti. Jón stofnaöi sitt eigið víti og þar dvelja þeir menn sem eru svo vondir að kölski vill ekki hafa þá. Heimildarmyndamynda- flokkur Baldurs Hermanns- sonar, Þjóð í hlekkjum hug- arfarsins, hefur vakið mikið umtal og um ágæti hans sýnist sitt hverjum. Þegar hafa verið sýndir þættirnir Trúin á moldina og Fjósa- menn á fiskislóð og nú er komið að þeim þriðja sem nefnist Helvíti Húsavíkur- Jóns. Þar er lagt út af þjóð- sögu sem segir að hinn al- ræmdi fantur, Húsavíkur- Jón, hafi barið upp á í himnaríki þegar dagar hans á jörðu voru taldir. Lykla-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.