Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Síða 4
24 FIMMTUDAGUR13. MAÍ1993 Suimudagur 16. maí SJÓNVARP1Ð 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiöa (20:52). Þýskur teiknimyndaflokk- ur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýöandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Ðjörns- dóttir. Leikföng á feróalagi. Brúöuleikur eftir Kristin Haröarson og Helga Þorgils Friójónsson. Hanna María Karls- dóttir les. Frá 1986. Þúsund og ein Ameríka (21:26). Spænskur teiknimyndaflokkur sem fjallar um Ameríku fyrir landnám hvítra manna. Þýöandi: Örnólfur Árnason. Leikraddir: Aldís Bald- vinsdóttir og Halldór Björnsson. Sagan af Pétri kaninu og Benjamín héra (1:3). Bresk teiknimynd, gerö eftir sögu Beatrice Potter. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Edda Heiörún Back- man. Simon í Krítarlandi (4:25). Breskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari: Sæ- mundur Andrésson. Felix köttur (18:26). Bandarískur teikni- myndaflokkur um köttinn síhlæj- andi. Þýöandi: Ólafur B. Guðna- son. Leikraddir: Aðalsteinn Berg- dal. 10.40 Hlé. 15.30 Þjóö I hlekkjum hugarfarsins. Annar þáttur: Fjósamenn á fiski- slóó. Heimildarmynd í fjórum þátt- um um þjóólíf fyrri alda. Landbún- aður gat ekki brauöfætt Islendinga en meö öflugum sjávarútvegi heföu þeir getað brotist til bjarg- álna. Hvernig stóö á því aö þeir lögðust undir höfuö aö efla fisk- veiöar? i þættinum er leitaö svara viö sllkum spurningum og greint frá kjörum vermanna. Þulir: Róbert Arnfinnsson og Agnes Johansen. Handrit og klipping: Baldur Her- mannsson. Kvikmyndataka: Rúnar Gunnarsson. Framleiðandi: Hring- sjá. Þátturinn var á dagskrá 9. mal en vegna hljóögalla í útsendingu þá veröur hann nú endursýndur. 16.45 Á eigin spýtur. Smíöakennsla í umsjón Bjarna Ólafssonar. i þess- um þætti veröur sýnt hvernig smíða má garöhlið. Framleiöandi: Saga film. 17.00 Norræn messa frá Færeyjum. Upptaka frá norrænni guösþjón- ustu sem haldin var í Kristjáns- kirkju í Klakksvík í Færeyjum. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 18.00 Jaröarberjabörnin (3:3) (Mar- kjordbærbarna). Þáttaröð um börnin Signe og Pál. Signe á von á litlu systkini og í þáttunum er fjallaö um hvernig hún upplifir breytinguna sem er aö veröa á högum fjölskyldunnar. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Edda Heiðrún Backman. (Nord- vision - Norska sjónvarpið) 18.30 Fjölskyldan i vitanum (3:13) (Round the Twist). Astralskur myndaflokkur um ævintýri Twist- fjölskyldunnar sem býr í vita á af- skekktum staö. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (3:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aóalhlut- verk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 Auðlegö og ástriöur (111:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur myndaflokkur. Þýöandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 Húsiö I Kristjánshöfn (15:24) (Huset pá Christianshavn). Sjálf- stæöar sögur um kynlega kvisti, sem búa í gömlu húsi I Christians- havn í Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Þýöandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 21.05 Þjóö í hlekkjum hugarfarsins. Þriöji þáttur: Helvfti Húsavíkur- Jóns. 21.55 ÚHaldinn og mýflugan (The Mountain and the Molehill). Bresk sjónvarpsmynd sem gerist á Eng- landi áriö 1944. Upplýsingar um fyrirhugaöa innrás í Normandí hafa lekiö út. Breska leyniþjónustan fær máliö til meðferöar og beinist at- hygli hennar aö einkaskóla í Kent. Leikstjóri: Moira Armstrong. Aöal- hlutverk: Michael Gough og Mic- hael Quill. Þýöandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.10 Gönguleiöir. Gengið veröur um Festarfjall, Húshólma og Sela- tanga I fylgd Ólafs Rúnars Þor- varöarsonar. Umsjónarmaöur þátt- arins er Jón Gunnar Grjetarsson og Björn Emilsson stjórnaöi upp- tökum. Áöur á dagskrá 13. júlí 1989 23.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 09.00 Skógarálfarnir. 09.20 Magdalena. 09.45 Umhverfis jörölna í 80 draum- um. 10.10 Ævintýri Vífils. 10.35 Ferölr Gúllivers. 11.00 Kýrhausinn. Nýr, fróölegur og forvitnilegur íslenskur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stöö 21993. 11.20 Ein af strákunum (Reporter Blu- es). Lokaþáttur. 11.40 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópski vinsældallstinn (MTV -The EuropeanTop 20). ÍÞRÓTT- IR Á SUNNUDEGI 13.00 NÐA-tllþrif (NBA Action). Liös- menn NBAdeildarinnarteknirtali. 13.25 Stöóvar 2 deildin. 13.55 ítalski boltinn. AC Milan - Roma. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans I boói Vátryggingafélags íslands. 15.45 NBA körfuboltinn. Phoenix Suns - Los Angeles Lakers. Einar Bollason lýsir spennandi leik I NBA-deildinni. Leikurinn er í boói Myllunnar. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House on the Prairie). Myndaflokkur um hina góóhjörtuöu Ingalls fjöl- skyldu. (15.24) 17.50 Aóeins ein jörö. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu fimmtudags- kvöldi. 18.00 60 mínútur. Margverölaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 Mörk vikunnar. Leikir vikunnar skoðaðir og valiö besta markið. Stöð 2 1993. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (The Wonder Ve- ars). Bandarískur myndaflokkur um Kevin Arnold, fjölskyldu hans og vini. (21.24) 20.30 Hringboróiö (Round Table). Lokaþáttur. 21.20 Flóttamaður meðal okkar (Fugi- tive Among Us). Mannleg og sönn spennumynd um uppgjör tveggja manna; lögreglumanns sem er á síðasta snúningi í einkalífinu og glæpamanris sem hefur ekki stjórn á gerðum sínum. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Eric Roberts og Elizabeth Pea. 1992. Bönnuð börnum. 22.50 Charlíe Rose og Jessye Nor- man. Fyrrum blaða- og sjónvarps- . fréttamaðurinn Charlie Rose tekur nú á móti Jessye Norman. Næsta sunnudagskvöld verður gestur hans leikarinn Alan Alda. 23.40 Kveöjustund (EveryTime WeSay Goodbye). Tom Hanks leikur David Bradford, bandarískan orr- ustuflugmann, sem veróur ást- fanginn af ungri gyðingastúlku. Ástarsamband þeirra mætir mikilli andstöóu fjölskyldu hennar og bræöur hennar ganga í skrokk á David. Þegar David er færóur á vígvöllinn í Afríku fellst stúlkan á aö giftast manni sem hún elskar ekki. Aöalhlutverk: Tom Hanks, Christina Marsillach, Benedict Ta- ylor, Anat Atzmon og Gila Almag- or. Leikstjóri: Moshe Mizrahi. 1986. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SYN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Is- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar í fortíð, nútíó og framtíó. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoöaðar og sjónum er sérstaklega beint aó þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfirði síðustu árin. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar- fjaröar og Hafnarfjaröarbæjar. 17.30 Dulspekingurinn James Randi (James Randi: Psychic Investigat- or) Kanadíski dulspekingurinn Ja- mes Randi hefur mikiö rannsakaó yfimáttúrleg fyrirbrigöi og í þessum þáttum ræðir hann við miöla, heil- ara, stjörnufræðinga og fleiri „and- lega" aðila sem reyna aö aöstoöa fólk með óhefðbundnum aöferö- um. Þættirnir voru á dagskrá fyrr á þessu ári (3:6). 18.00 Náttúra Norður-Ameríku (Wild- erness Alive) Einstakir náttúrulífs- þættir þar sem viö fáum aö kynn- ast því sem bandarísk náttúra hefur upp á aö bjóöa. i þættinum í dag veróur feröast niöur meó Kól- óradófljóti og skoöað gróöurfarió og dýralífið á þessum slóóum. 19.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, flyt- ur ritningaroró og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Mælskulist. 3. þáttur Umsjón: Árni Sigurjóns- son. (Einnig útvarpað þriöjudag kl. 22.35.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur séra Arngrímur Jónsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Togaö í noröurhöfum. Þáttur um Remould leikhúsiö í Hull á Eng- landi, sem kemur með sýningu til íslands í maí. Umsjón: Hávar Sig- urjónsson. 15.00 Hljómskálatónar. Músíkmeólæti meö sunnudagskaffinu. Umsjón: Solveig Thorarensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Drottningar og ástkonur i Dana- veldi. 5. þáttur. Umsjón: Ásdís Skúla- dóttir. Lesari meö henni er Siguró- ur Karlsson. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu. 17.00 Úr tónlistarlifinu. Tvennir tón- leikar Kammersveitar Reykjavíkur. Frá tónleikum í Listhúsinu í Laug- ardal. 18.00 Ódáðahraun. - „Öræfabyggðir og eyðigarðar af einherja lands skráöust nær og fjær". 2. þáttur. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. Lesari: Þráinn Karlsson. Tón- list: Edward Frederiksen. Hljóð- færaleikur: Edward Frederiksen og Pétur Grétarsson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friórik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Æskumyndir ópus 15 eftir Ro- bert Schumann. Cristina Ortiz leik- ur á pianó. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 VoriÖ, sinfónískt Ijóö eftir Zden- ek Fibich. Útvarpshljómsveitin í Prag leikur undir stjórn Frantiseks Vajnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- aö fanga í segulbandasafni. Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aöfaranótt þriðjudags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval Dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringboróiö. Fréttir vikunn- ar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshornió. Litið inn á nýjustu leiksýningarnar og Þor- geir Þorgeirsson, leiklistarrýnir rás- ar 2, ræöir við leikstjóra sýningar- innar. 15.00 Mauraþúfan. islensk tónlist vítt og breitt, leikin, sungin og töluó. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpaó næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höföl. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. • 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög (morguns- árió. /æyiroyiv 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar meö morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góóa gesti I hljóóstofu til aö ræöa at- burói liöinnar viku. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Pálmi Guömundsson. Þægilegur sunnudagur meó huggulegri tón- list. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.05 íslenski listinn. Endurflutt veröa 40 vinsælustu lög landsmanna og þaö er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerö er í höndum Ágústs Héóinssonar og framleiö- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 íslenski listinn. Vinsældalisti landsmanna heldur áfram þar sem frá var horfiö. 18.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þægileg og létt tónlist á sunnudagskvöldi. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón- leikum i þessum skemmtilega tón- listar|3ætti fáum viö aö kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. Kynnir þáttarins er Pétur Valgeirsson. 21.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi___________^ 23.00 Lífsaugaö. Þórhallur Guðmunds- son miðill rýnir inn í framtíðina og svarar spurningum hlustenda í síma 67 11 11. 00.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristió samfélag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Lofgjöröatónlist. 14.00 Samkoma - Orö lifsins kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.00 Höröur Finnbogason FM#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengiö rólegu róman- tisku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Haröardóttir fylg- ist meö því sem er aö gerast. 16.00 Vinsældalisti islands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns meö þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. FlufijOQ AÐALSTÖÐIN 10.00 Þægileg tónlist á sunnudags- morgni 13.00 Sunnudagur til sælu 15.00 Sunnudagssíödegi 17.00 Hvíta tjaldiö.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallaö er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um þaö sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 20.00 ÓróiBjörn Steinbekk leikur tónlist fyrir ungt hugsandi fólk SóCin ftn 100.6 11.00 Jóhannes A. Stefánsson. 14.00 Hans Steinar Bjarnason. 17.00 Inger Schlöth 19.00 Guönl Már. 22.00 Systa.Á slðkvöldi ðílöfiú Finsei/íSsi 10.00 Ellert Grétarsson 12.00 Sunnudagssvellla Gytfi Guö- mundsson. 15.00 Þórir Telló 18.00 Jenný Johansen 20.00 Eóvald Helmlsson 22.00 Róleg tónlist I helgarlokLára Yngvadóttir Bylgjan - fcafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttir-Stöö 2 og Bylgjan 20.00 Kvöldvakt FM 97.9. 1.00 Ágúst Héöinsson-fndurtekinn þáttur ★ ★★ CUROSPORT *. .* *★* 6.30 Tröppueróbikk. 7.00 Tennis: The Lufthansa Cup To- urnament 9.00 Tennis 10.00 Sunday Alive Motorcycle Rac- ing: The Grand Prlx from Austria 13.15 Live Artistic Gymnastics 16.00 Golf 18.00 Wrestiing: The European Free- Style Championship 19.00 Mot- or Racing: The German Touring Car Championships 20.00 Motorcycle Racing: The Austr- ian Grand Prix 22.00 Tennis: The Lufthansa Cup To- urnament from Berlin 0** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 The Brady Bunch. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Robin of Sherwood. 13.00 The Love Boat 14.00 Xposure 14.30 Tíska. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 18.00 The Young Indiana Jones Cronicles 19.00 Monte Carlo 21.00 Wiseguy 22.00 Hill St Blues SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase 7.00 Barquero 9.00 Stroker Ace 11.00 Triumph of the Heart 13.00 Body Slam 14.50 Krull 17.00 Mr Destiny 19.00 Dogfight . 20.30 Xposure 21.00 Midnight Fear 22.30 Catchfire 24.30 Bloodfist lll-Forced to Fight 1.35 Meet the Applegates 3.05 Patti Rocks Stjórnendur þáttarins eru Benedikt Einarsson, 12 ára, og Sigyn Blöndal, 11 ára, en umsjón er í höndum Gunnars Helgasonar leikara. Stöð 2 kl. 11: Margt er skrítið í kýrhausnum Síðastliðinn sunnudag hóf göngu sína nýr þáttur sem ætlaöur er fróðleiksþyrst- um áhorfendum á öllum aldri, Kýrhausinn. Eins og nafniö bendir til verður fjallað um forvitnilegt efni úr ýmsum áttum 1 þáttun- um; efni tengt óvenjulegum dýrum, framandi löndum og ótal mörgu öðru til fróðleiks og skemmtunar. Þess má geta að stjómendur vora valdir úr hópi nokkurra hundruða barna sem svör- uðu auglýsingu Stöðvar 2 eftir fólki á þessum aldri í þáttinn. Kýrhausinn verður á dagskrá á sunnudags- morgnum á Stöð 2 í allt sum- ar og endursýndur á föstu- dögum kl. 17.30. Dagskrár- gerð er í höndum Maríu Maríusdóttur. Rás 1 kl. 14.00: norðurhöfiim í þættinum er sagt frá þessari sérstæöu sýningu sem fjallar um lífið og störf- in um borö í togurunum frá Hull er íiskuðu á ísland- smiðum. í Hull stóð sjó- mannasamfélagiö viö Hessle Road með miklum blóma og þúsundir manna höfðu atvinnu sína af toga- raútgerðinni þegar mest var, Remould-leikhúsið hef- ur vakið mikla athygli í Bretlandi síðustu árin fyrir að leggja höfuðáherslu á sýningar er draga eíhivið sinn af nánasta umhverfi og samfélagi' sínu. Togað á norðurslóðum er eitt besta dæmið um slíka sýningu enda hefur hún verið flutt nær 200 sinnum frá því verkið var frumsýnt í októb- ér 1985. í þættinum er rætt viö höfundinn og leikstjór- ánn, Rupert Creed. Þá verða leiklesnir valdir kaflar úr leikritinu og flutt tónlist úr því. Þá verða einnig flutt brot af frásögnum bresku sjómannanna sjálfra en all- ur texti leikritsins er byggð- ur á samtölum við þá. Hrólfur Hjaltason I hlutverki Húsavíkur-Jóns. Sjónvarpið kl. 21.05: . Helvíti Húsavíkur-Jóns Heimildarmyndamynda- flokkur Baldurs Hermanns- sonar, Þjóð í hlekkjum hug- arfarsins, hefur vakið mikið umtal og um ágæti hans sýnist sitt hverjum. Þegar hafa verið sýndir þættirnir Trúin á moldina og Fjósa- menn á fiskislóð og nú er komiö að þeim þriðja sem nefnist Helvíti Húsavíkur- Jóns. Þar er lagt út af þjóö- sögu sem segir að hinn al- ræmdi fantur, Húsavíkur- Jón, hafi barið upp á í himnaríki þegar dagar hans á jörðu voru taldir. Lykla- Pétur tók honum fálega, sagði hann allt of vondan mann til að fá þar inni og benti honum á að vænlegra væri fyrir hann að beiðast vistar neðra. Þangað fór Jón en fékk litlu hlýlegri mót- tökur. Kölski kvaðst ekki geta hýst slíkt varmenni en gaukaði að Jóni taðflögu og ráðlagði honum að stofna sitt eigið víti. Jón stofnaði sitt eigið víti og þar dvelja þeir menn sem eru svo vondir að kölski vill ekki hafa þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.