Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR13. MAÍ1993
25
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá laugardegi.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Simpsonfjölskyldan (13:24)
(The Simpsons). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um gamla
góðkunningja sjónvarpsáhorf-
enda, þau Hómer, Marge, Bart,
Lísu og Möggu Simpson. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
21.05 íþróttahorniö. í þættinum verða
sýnd mörk úr Evrópuknattspyrn-
unni um helgina og fjallað um
aðra íþróttaviðburði. Umsjón: Arn-
ar Björnsson.
21.35 Úr ríki náttúrunnar. Undraheim-
ar hafdjúpanna (2:5) (Sea Trek).
Bresk heimildarmyndaröð í fimm
þáttum þar sem kannaðir eru
undraheimar hafdjúpanna á nokkr-
um stöðum í heiminum. Að þessu
sinni verður litast um í djúpum
Karíbahafsins og þar getur meóal
annars að líta stingskötur, ránála,
vartara, hákarla og höfrunga. Þýð-
andi og þulur: Gylfi Pálsson.
22.05 Herskarar guðanna (4:6) (The
Big Battalions.) Breskur mynda-
flokkur. í þáttunum segir frá þrem-
ur fjölskyldum - kristnu fólki, ísl-
amstrúar og gyöingum - og hvern-
ig valdabarátta, afbrýðisemi,
mannrán, bylting og ástamál flétta
saman lif þeirra og örlög. Aðalhlut-
verk: Brian Cox og Jane Lapotaire.
Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Hvers vegna er barist á Balkan-
skaga? Ólafur Sigurðsson frétta-
maður var á ferð á ófriðarsvæðun-
um og ræddi þetta mál við fólk sem
á þar heima.
23.30 Dagskrárlok.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen og
Bjami Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00
13.05 Hádegislelkrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Vitaskipiö" eftir Sigfried
Lenz, 6. þáttur. Þýðandi og leik-
stjóri: Hávar Sigurjónsson. Leik-
endur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti
Rögnvaldsson, Valdemar Örn
Flygenring, Randver Þorláksson,
Sigurður Skúlason, Theodór Júl-
íusson, Kjartan Bjargmundsson og
Guðmundur Ólafsson. (Einnig út-
varpað að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveisl-
an“ eftir Graham Greene, Hallmar
Sigurðsson les þýóingu Björns
Jónssonar. (2)
14.30 „Spánn er fjall meö feikna stöll-
um“.
4. þáttur um spænskar bókmennt-
ir. Riddarinn með raunasvipinn,
um Cervantes. Lesnir kaflar úr Don
Kíkóta í þýðingu Guðbergs Bergs-
sonar. Umsjón: Berglind Gunnars-
dóttir. Lesari: Arnar Jónsson.
(Einnig útvarpað fimmtudag kl.
22.35.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnboga-Birta.
17.50 Skjaldbökurnar.
18.10 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi. Stöð
2 og Coca Cola 1993.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.35 Matreiöslumeistarinn. Það er
ekki laust við að Sigurður sé kom-
in í vorskap. Allt hráefnið fæst í
Hagkaupi. Sjá hráefnislista í sjón-
varpsvísi. Umsjón: Siguröur L
Hall. Stjórn upptöku: María Mar-
íusdóttir. Stöð 2 1993.
21.15 Á fertugsaldri (Thirtysomet-
hing). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um vini í raun.
(18:23)
22.05 Sam Saturday. Gamansamur
breskur spennumyndaflokkur um
lögregluforingjann Sam Saturday
í Lundúnalögreglunni. (5:6)
23.00 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt-
ur frá því í gær.
23.20 Á krossgötum (Crossroads).
Raiph Macchio leikur Eugene
Martone, ungan gítarsnilling sem,
ásamt blúsmunnhörpusnillingnum
Willie Brown, feróast til Mekka
blúsins, Mississippi, þar sem Willie
freistar þess að rifta samningi sín-
um við djöfulinn. Aðalhlutverk:
Ralph Macchio og Joe Seneca.
Leikstjóri: Walter Hill. 1986. Loka-
sýning.
0.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr
dýrafræðinni. Umsjón: Asgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les. (16) Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriðum.
18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra.
Umsjón: Stefán Jón Hafstein.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Vitaskipiö“ eftir Sigfried Lenz.
6. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit.
20.00 Tónlist á 20. öld.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttlr.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldslns.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Samfélagið í nærmynd. Endur-
tekið efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Siguróardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Veóurfregnir.
7.45 Heimsbyggð. - Sýn til Evr-
ópu. Óðinn Jónsson.
8.00 Fréttlr.
8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friö-
geirssonar. (Einnig útvarpaö miö-
vikudag kl. 19.50.)
8.30 Fréttayfirlit. Ur menningarlíf-
inu.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn, Afþreying og tónlist.
Umsjón: Géstur Einar Jónasson.
(Frá Akureyri.)
9.45 Segöu mér sögu, „Systkinin í
Glaumbæ" eftir Ethel Turner.
Helga K. Einarsdóttir les þýðingu
Axels Guðmundssonar. (9)
7.03 Morgunútvarpið. Vaknaö til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján
Þorvaldsson hefja daginn með
hlustendum. Jón Ásgeir Sigurös-
son talar frá Bandaríkjunum og
Þorfinnur Ómarsson frá París. -
Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram, meðal annars meó
Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfs-
sonar.
9.03 Svanfríöur & Svanfríöur. Eva
Ásrún Albertsdóttir og Guðrún
Gunnarsdóttir.
10.30 iþróttafréttir. Afmæliskveðj-
ur. Síminn er 91 687 123. - Veð-
urspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhanp
Hauksson, Leifur Hauksson, Sig-
urður G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá. - Meinhornið:
óðurinn til gremjunnar. Síminn er
91 -68 60 90. - Hér og nú. Frétta-
þáttur um innlend málefni í umsjá
Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson.
Síminn er 91 - 68 60 90.
18.40 Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar
Útvarps líta I blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 i háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
v
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Noröurland.
6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ást-
valdsson og Eiríkur Hjálmarsson
fjalla um fjölbreytt málefni í morg-
unútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir veröa á dagskrá kl.
8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Íslands eina von. Sigurður Hlöð-
versson og Erla Friögeirsdóttir eru
á léttari nótunum. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 I hádeginu. Okkar Ijúfi Freymóður
Ipikur létta og þægilega tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birglsdóttir. Tónlist-
in ræður ferðinni sem endranær,
þægileg og góó tónlist við vinnuna
í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00
og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Sigursteins Mássonar og
Bjarna Dags Jónssonar. Fastir lið-
ir, „Glæpur dagsins" og „Heims-
horn". Beinn sími í þættinum
„Þessi þjóð" er 633 622 og mynd-
ritanúmer 68 00 64. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessl þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson halda
áfram þar sem frá var horfið. „Smá-
myndir", „Smásálin" og „Kalt mat"
eru fastir liðir á mánudögum. Frétt-
ir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19.Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Ljúf en góð
tónlist ásamt ýmsum uppákomum.
22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga-
son og Caróla koma á óvart á
mánudagskvöldi.
0.00 Næturvaktin.
07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur
með þægilegri tónlist.
09.05 Sæunn Þórisdóttir meö létta
tónlist.
10.00 Barnaþátturinn Guö svarar
10.30 Út um viöa veröld.
11.30 Erlingur Níelsson
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson
16.00 Lífið og tilveran.
16.10 Saga barnanna.endurtekin.
17.00 Siödegisfréttir.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig
Mangelsdorf.
19.05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferö í Odyssey).
20.15 Reverant B.R. Hlcks.
20.45 Pastor Richard Parinchíef pred-
ikar „Storming the gates of hell"
21.30 Focus on the Family. Dr. James
Dobson (fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.00 Ólafur Haukur.
23.45 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
fmIooí)
AÐALSTÖÐIN
7.00 Maddama, kerling, fröken, frú.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
stjórnar þætti fyrir konur á öllum
aldri. Heimiliö í hnotskurn.
9.00 Dabbi og Kobbi
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
IMánudagur 17. maí
16.00 Siödegisútvarp Aöalstöðvar-
innar.Doris Day and Night.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18
FM<#957
7.00 í bitlð. Haraldur Glslason dagbók,
viðtöl, fróðleiksmolar og tónlist.
8.00 Umferðariréttir.
9.00 FM- fréttlr.
9.05 Helga Slgrún Harðardóttir
10.50 Dregið úr hádeglsverðarpotti.
11.00 Puma íþróttafréttlr.
11.05 Valdis Gunnarsdóttlr tekur vlð
stjórnlnnl. Hádeglsveröarpottur
Afmæliskveðjur teknar milli kl. 13 og
13.30. 13.05: Fæðingardagbókin.
14.05 ivar Guðmundsson.
14.45 Tónllstartvenna dagslns.
16.05 Árnl Magnússon ásamt Stelnarl
Vlktorssyni á mannlegu nótun-
um.
17.00 PUMA íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir i
belnnl útsendingu utan úr bæ.
18.05 Gullsafnið.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar-
tónlistin.
21.00 Haraldur Gislason.Endurtekinn
þáttur.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek-
inn þáttur.
03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.
Endurtekinn þáttur.
Fréttir kl 9. 10, 11, 12, 14, 16, 18
7.00 Hafliðl Krlstjánsson
10.00 Kristján Jóhannsson, Rúnar
Róbertsson og Þórir Telló
11.00 Jóhannes Högnason
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttlr
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Svanhildur Eiriksdóttir með
Ustaslðl
22.00 Böðvar Jónsson
SóCin
fm 100.6
7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg-
mann
12.00 Þór Bærlng
15.00 XXX Rated-Rlchard Scoble.
18.00 Blöndal
22.00 Klddl kanina
Bylgjan
- ísagörðiir
6.30 Sjá dagskrá Byfgjunnar FM
98.9.
16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey-
móös
17.30 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
1.00 Ágúst Héóinsson
EUROSPORT
★ . . ★
12.00 Tennis: The Lufthansa Cup To-
urnament
15.00 Motorcycle Racing: The Austr-
ian Grand Prix
16.00 Körfubolti: Ewing Cup
17.00 Eurofun.
17.30 Eurosport News 1
18.00 Tennis: The Lufthansa Cup To-
urnament
20.00 Hnefaleikar
21.00 Knattspyrna Eurogoals.
22.00 Golf Magazine.
23.00 Eurosport News 2
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Different Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Star Trek: The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Family Ties.
19.00 Monte Carlo
21.00 Seinfeld.
21.30 Star Trek: The Next Generation.
22.30 Night Court
SKYMOVŒSPLUS
11.00 The File of the Golden Goose
13.00 The Hostage Tower
15.00 Oh God
17.00 The Time Guardian
19.00 Captive
20.40 Breski vinsældalistinn
21.00 Nico
22.40 American Ninja 4: The Annihil-
ation
24.20 Curse II: The Bite
2.05 To Save a Child
3.30 Double Edge
Þættirnir eru opnir fyrir þá sem eru atvinnulausir.
Rás 1 kl. 18.30:
Þjónustu-
útvarp at-
vinnulausra
A rás 1 er nú sérstakt
þjónustuútvarp fyrir at-
vinnulausa. Aö sögn Stefáns
Jóns Hafstein umsjónar-
manns er þarna verið að
bregðast við tiltölulega nýju
og vaxandi vandamáli hér á
landi. Atvinnulausum hefur
fjölgað mikið og ótal spum-
ingar komið upp sem varða
þá einstaklinga sem nú
verða að læra að bregðast
við nýjum kringumstæðum.
Stöð 2
í þessum þáttum eru kallað-
ir til sérfræðingar og ýmsir
þeir sem hafa á sinni könnu
þjónustu við atvinnulausa.
Fyrst og fremst er þessum
þáttum þó ætlað að vera
opnir fyrir fyrirspurnum og
hugmyndum þeirra sem
vandamáhð brennur á.
Þættirnir verða á dag-
skránni fimm daga vikunn-
ar klukkan 18.30 út mánuð-
inn.
. 22.05:
Lögregluforinginn Sam inginn viö erfitt sakamál
Saturday fæst við tvö erfið sem tengist dauða korna-
sakamál sem- bæði tengjast barns og hefur því ekki tíma
iæknum og kynnast huggu- til að fylgjast með athöfnum
iegri hjúkrunarkonu í leið- fangans. Þegar peningum er
inni. Þegar Royston, fangi stolið úr spilavíti og nafn
sem þjáist af krabbameini, fanganst nefnt í tengslum
biöur um lausn úr gæslu- við glæpinn virðist sem snú-
varðhaldi finnur Sam til iö hafi verið á Sam, en hann
með honum og er tilbúinn hefúr ráö undir rifi hverju
til aö setnja við haim með og kemur með óvæntan
ákveönum skilyröum. Á mótleik.
sama tíma fæst lögreglufor-
Léttir og skemmtilegir vorréttir verða á boðstólum hjá
matreiðslumeistaranum á mánudagskvöld.
Stöð 2 kl. 20.35:
Matreiðslumeistari
í léttri vorsveiflu
Sigurður L. Hall er kom-
inn í sumarskap og ætlar í
kvöld að matreiða létta og
skemmtilega rétti sem gam-
an er að bera fram yfir
hvítasunnuhátíðina. í for-
rétt hefur meistarakokkur-
inn bleikjurúllu sem fyllt er
með hrísgrjónum og nori og
í aðalrétt er lambavöðvi
með kryddjurtum og græn-
meti. Eftirrétturinn er sér-
staklega ljúffengur en þar
er á ferðinni terta sem kall-
ast Ramóna. Eins mætti
nefna hana Eftirlæti sviðs-
stjórans því að sögn Sigurð-
ar veitti sviðsstjóri þáttanna
góðgætinu sérstaka athygli.