Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Síða 6
26 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1993 Þriðjudagur 18. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Sjóræningjasögur (22:26) (Sandokan). Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magnús ólafsson og Linda Gísladóttir. 19.30 Frægöardraumar (8:16) (Pugw- all). Ástralskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. Þýðandi: Vrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Staupasteinn (18:26) (Cheers). 21.00 Mótorsport. Í þættinum verður meðal annars fjallað um fyrstu umferð íslands-mótsins í ralli og sýndar svipmyndir frá erlendum vélaviðburðum. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.25 Lygavefur (1:3) (Natural Lies). Breskur sakamálamyndaflokkur. 22.20 íslensk menning - á evrópskum krossgötum. Víðtækt samstarf, áhersla á sameiginlegan menning- ararf og aukið vægi ýmiss konar myndmiðlunar eru atriöi sem hafa verið ofarlega á baugi í menningar- málaumræðu Evrópuríkja á und- anförnum árum, en hvernig verður tryggt aö menning og menningar- arfur einstakra þjóða, minnihluta- hópa og jaðarsvæða fái notið sín? Hvaða þýðingu hefur það fyrir menningu okkar og tungu að hefja nánara samstarf við önnur Evrópu- riki, til dæmis með aðild að EES? Hver verður staða íslenskfa fjöl- miðla? Til að ræða þessi mál koma í sjónvarpssal þau Hjálmar H. Ragnarsson, forseti Bandalags ís- lenskra listamanna, Kristín Einars- dóttir alþingismaður, rithöfundarn- ir Guðrún Alfreðsdóttir, leikari og Þorgeir Þorgeirssón og Þórunn Hafstein, deildarstjóri í mennta- málaráðuneyti. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Er von um frið á Balkanskaga? Ólafur Sigurðsson fréttamaður var á ferð á ófriðarsvæðunum og í þættinum leitar hann svara við þessari spurningu. Einnig verður fjallað um starfsemi hjálparstofn- ana á svæðinu og rætt við íslend- inga sem vinna við þau störf. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Litla hafmeyjan. 17.55 Merlin (Merlin of the Crystal Cave). Lokaþáttur. 18.20 Lási lögga (Inspector Gadget). Teiknimynd um Lása og frænku hans. 18.40 Háskóli íslands. I þessum þætti er námsbraut í sjúkraþjálfun við Háskóla íslands kynnt. Háskóli ís- lands og Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 VISASPORT. íslenskur íþrótta- þáttur þar sem fjallað er um allt milli himins og jarðar. Stjórn upp- töku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1993. 21.10 Framlag til framfara. Þá er kom- ið að þriðja og síðasta hluta þessar- ar íslensku þáttaraðar. Umsjón: Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson. Stöð 2 1993. 21.45 Phoenix. Ástralskur myndaflokkur um sérsveit lögreglunnar. (10:13) 22.35 ENG. Kanadískur myndaflokkur sem gerist á fréttastofu Stöðvar 10. (12:20) 23.25 Stálfuglinn (Iron Eagle). Hinnátj- án ára Doug Masters hefur kunnað að fljúga orrustuþotu lengur en hann hefur kunnað að keyra bíl enda er hann sonur ofursta í flug- hernum. Þegar faðir hans er skot- inn niður og tekinn höndum í Mið-Austurlöndum getur Banda- ríkjastjórn ekkert aðhafst en Doug tekur til sinna ráða. 1.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ" eftir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guðmundssonar. (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 ByggÖalínan. Landsútvarp svæð- isstöðva ( umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Vitaskipiö" eftir Sigfried Lenz. 7. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Bók vikunnar. Umsjón: Hall- dóra Friöjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveisl- an“ eftir Graham Greene. Hallmar Sigurösson les þýðingu Björns Jónssonar. (3) 14.30 Drottningar og ástkonur i Dana- veldi. 5. þáttur. Umsjón: Ásdís Skúla- dóttir. Lesari: Sigurður Karlsson. (Áður útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Bræður og systur syngja saman. Umsjón. Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Litast um á rannsókn- arstofum og viðfangsefni vísinda- manna skoðuð. Umsjón. Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (17) Jór- unn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 „Vitaskipið“ eftir Sigfried Lenz. 7. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Verk eftir Hafliða Hallgrímsson 20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttumliðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 21.00 ísmús. Frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Finnsk ættjarðartónlist. 1. þáttur llkka Or- amo, prófessors við Síbelíusar- akadmíuna i Helsinki. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarp- að sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Mælskulist. 3. þáttur. Umsjón: Árni Sigurjóns- son. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guð- mundsdóttir flettir þýsku blöðun- um. - Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Áslaugar Ragnars. 9.03 Svanfríöur & Svanfríöur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðj- ur. Síminn er 91 687 123. - Veó- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Krist- ínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóðarsálln. - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttlnn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1 30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í mciguns- árið. 6.45 Veöuriregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson með menn og málefni í morgunútvarpi. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson á léttari nótunum með Bylgjuhlust- endum fram að hádegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 Íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall á millh laga. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt mat", fastir liðir alla virka daga. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegir leikir. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla. 0.00 Næturvaktin. FM 102 m. 104 07.00 Morgunútvarp. vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátturinn Guö svarar 11.00 Erlingur Níelsson 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 15.00 ÞankabrotGuðlaugur Gunnars- son 16.00 Lífið og tílveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegísfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Létt kvöldtónlist 21.00 Gömlu göturnarUmsjón Ólafur Jóhannsson 22.00 Erlingur Níelsson 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FmIqíH) AÐALSTÓÐIN 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri, heilsan í fyrirrúmi. 9.00 Dabbi og Kobbi 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndlslegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aöalstöövar- innar.Jón Atii Jónasson 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. / 20.00 Órói.Björn Steinbek. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18. FM#957 7.00 Haraldur GislasonDagbók, viðt- öl, fróðleiksmolar og tónlist. 9.05 Helga Sigrún Haröardóttir 11.00 íþróttafréttir. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 11.30 Dregiö úr hádegisveröarpotti. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. Þriðjudagar eru blómadagar hjá Valdísi og geta hlustendur tekið þátt í því í síma 670957. KI.13.10 opnar Valdis fyrir afmælisbók dagsins og tekur við kveöjum til nýbakaðra foreldra. 14.00 ívar Guömundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Vikt- orssyni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 PUMA- iþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp i samvinnu við Umferöarráö og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrlr i beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason viö hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi legri kvöldvakt. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek inn þáttur. 3.00 ivar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18 8.00 Hafliöi Kristjánsson 9.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandariski vinsælda- listinn 22.00 Þungarokksþátturinn í umsjón Eövalds Heimissonar SóCin fin 100.6 7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg- mann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 XXX Rated- Richard Scobie. 18.00 Blöndal 20.00 Guðni Már 22.00 Hans Steinar Bylgjan - fagörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey- móðs 17.30 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.30 Sjá Dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson EUROSPORT ★ ★ 6.30 Tröppuerobikk. 7.00 Artistic Gymnastics 9.00 Figure Skating 11.00 Footbali Eurogoals. 12.00 Tennís: The Lufthansa Cup To- urnament from Berlin 14.00 Martial ARts: The 8th Festival of Paris 15.00 Free Climbing: The Austrian World Championships 16.00 Knattspyrna Eurogoals 17.00 Eurofun. 17.30 Eurosport News 18.00 Eurotennis 20.00 Hnefaleikar 21.00 Snóker. 23.00 Eurosport News. 0** 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Lamb Chop's Play-a-Long. 7.55 Teiknimyndir. 8.30 The Pyramid Game. 9.00 Chard Sharks 9.30 Concentration. 10.00 The Bold and the Beautiful. 10.30 Falcon Crest. 11.30 E Street. 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Famlly Tles. 19.00 Murphy Brown. 19.30 Anything But Love. 20.00 The Trials of Rosie O’Neill 21.00 Designing Women. 21.30 Star Trek: The Next Generation. 22.00 Night Court SKYMOVŒSFLUS 5.20 Showcase 9.00 Panco Barnes 11.35 Mustang Country 13.00 Echobs of a Summer 14.50 Oh God Book II 16.25 Pancho Barnes 19.00 Harley Davldson & the Marlboro Man 21.00 Showdown In Little Tokyo 22.20 Schizoid 23.50 The Sitter 1.20 Heathers 4.00 Betrayal of Silence Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson heimsækja fyrirtæki athafnamanna. Stöö 2 kl. 21.10: Framlag til framfara Rætt verður við sex ein- staklinga sem segja má að hafi slegið í gegn í íslensku viðskiptalífi undanfarin ár í þriðja og síðasta þætti Framlags til framfara. Þess- ir menn eru Þorvaldur Guð- mundsson í Síld og fiski, Arngrímur Jóhannsson í Atlanta, Helgi Vilhjálmsson í Góu, Jón Ásbjömsson fisk- útflytjandi, Jóhannes Jóns- son í Bónus og Davíð Sche- ving Thorsteinsson í Sól. Fréttamennirnir Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson heimsækja fyr- irtæki þessara athafna- manna, ræða við þá og graf- ast fyrir um hver galdurinn á bak við velgengnina er. Rás 1 kl. 12.50: fréttaþáttur um sjávarútvegsmál Auðlind-fréttaþátturum fiskmörkuðum og félags- sjávarútvegsmál á vegum málumþeirrasemvinnaviö fréttastofu útvarps, er á þessa undirstöðuatvinnu- dagskrá Rásar 1 alla virka greín þjóðarinnar. Umsjón- daga að loknum veður- armenn hafa lengst af veriö fregnum í hádeginu klukk- fréttamennirnir Hermann an 12.50. Þátturinn hóf Sveinbjörnsson, Guðrún göngu sína 1. október 1990 Eyjólfsdóttir og Gissur Sig- og hefur i byrjun maí verið urðsson. Auk þess eru sendur út um það bil 400 fréttamenn svæöisstöðva sinnum. í Auðlind er fjallaö fyrir vestan, norðan og aust- um margvísleg málefni sem an með vikulega pistla, auk snerta veiðar og vinnslu tveggja til þriggja fréttarit- sjávarafurða, sölu- og ara. tæknimál, sagt frá verði á Andrew lendir i miklum flækjum eftir að gamla kærastan styttir sér aldur. Sjónvarpið kl. 21.25: Lygavefur Hvað gerist þegar mikil- vægur hlekkur í fæðukeðj- unni brestur? Hvað gerist þegar við getum ekki lengur treyst því að fæðan sem við látum ofan í okkur sé sú sem hún er sögð vera? Hvað ger- ist þegar upplýsingar um slíkt leka út? I bresku saka- málasyrpunni Lygavef, sem Sjónvarpið sýnir næstu þriðjudagskvöld, segir frá Andrew Fell, auglýsinga- manni sem kejjist að því að víða leynist maðkur í mysu. Hann fær fregnir af því um jólaleytið að gömul kærasta hans hafi stytt sér aldur og að áður hafi hún árangurs- laust reynt að koma til hans skilaboðum. Andrew kemst að því að elskhugi konunnar hafi í raun njósnað um hana og þegar hann grennslast frekar fyrir um málið er lífi konu hans ógnað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.