Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Síða 2
20
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993
Tónlist
ísland (LP/CD)
♦ 1. (2) Automatic for the People R.E.M.
0 2.(1) Grimm dúndur Ýmsir
♦ 3. (7) Now 24 Ýmsir
04. (3) Rage against the Machine Rage against the Machine
♦ 5.(6) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz
0 6. (4) Reif i tætlur Ýmsir
♦ 7. (10) Suede Suede
0 8. (6) A Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors
0 9- (8) Unplugged Eric Clapton
♦10. (18) Happy Nation Ace of Base
011- (9) Get a Grip Aerosmith
♦12. (-) Pochette Suprise Jordy
♦13. (14) Dirt Alice in Chains
♦14. (-) Bang! World Party
015. (13) The Bodyguard Úr kvikmynd
♦16. (-) Pork Soda Primus
017. (15) Allt heila klabbið S.H. Draumur
018. (16) Get Ready 2 Unlimited
♦19. (20) Black Tie White Noise David Bowie
♦20. (Al) Ten Pearl Jam
London (lög)
♦ i.(i) Five Live George Michael and Queen
♦ 2.(5) All that She Wants Ace of Base
0 3.(2) That's the Way Love Goes Janet Jackson
♦ 4.(4) Tribal Dance 2 Unlimited
♦ 5.(6) Sweat (A La La La La Long) Inner Circle
0 6.(3) 1 Have Nothing Whitney Houston
♦ 7.(9) Everybody Hurts R.E.M.
♦ 8.(12) Belive in Me Utah Saints
0 9.(7) Ain't No Love Sub Sub Feat Melanie Williams
♦10. (10) Informer Snow
IMew York (lög)
♦ 1.(1) Freak Me Silk
♦ 2. (-) That's the Way Love Goes Janet Jackson
0 3.(2) Informer Snow
♦ 4.(5) Love Is Wanessa Williams
0 5.(4) 1 Have Nothing Whitney Houston
0 6.(3) Nothing But a 'G' Thang Dr. Dre
0 7.(6) Don't Walk Away Jade
0 8.(7) l'm So Into You SWV
♦ 9.(9) Looking through Patient Eyes PM Dawn
^10. (10) Ditty Paperboy
Bandaríkin (LP/CD)
♦ i. (-) Get a Grip Aerosmith
0 2.(1) The Bodyguard Úr kvikmynd
0 3. (2) Breathless Kenny G.
0 4. (3) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors
0 5.(4) Unplugged Eric Clapton
♦ 6. (6) The Chronic Dr. Dre
♦ 7. (-) Pork Soda Primus
0 8. (5) 12 Inches of Snow Snow
0 9. (7) Lose Control Silk
010. (9) Love Deluxe Sade
Bretland LP/CD
f1. (•) Republic
New Order
(1) Automatic for the People
R.E.M.
f 3. (5) Ten Summoner's Tales
Sting
Ý 4. (-) Symphoni or Damn
Terence Trent D'Arby
f 5. (-) Bamba
Clannad
0 6.(2) Bang!
World Party
0 7. (6) Duran Duran
Duran Duran
0 8.(4) TheAlbum
Cliff Richard
0 9. (8) SoClose
Dina Carroll
^10. (-) Breathless
Kenny G.
• Listinn er reiknaður út frá sölu í ö|lum helstu hljóm-
plötuverslunum í Reykjavík, auk verslana vióa um landið.
Chris Isaak:
Stílistinn frá Friskó
Kalifomíubúinn Chris Isaak hristir
saman bragðsterkan kokkteil af
kántrí, blús og rokki. Hann kryddar
með tilfmningahita og stemningum
úr víðáttumiklu landslagi vesturríkj-
anna þar sem þjóðvegir og skrölt-
ormar hlykkjast um auðn. Tónhstin
er heit og sveitt og töff.
Fyrir nokkmm vikum kom fjórða
plata Chris Isaak á markað. Hún
kallast San Francisco Days sem er
skírskotun til æskuára listamanns-
ins. Platan er skemmtileg viðbót í
safn aðdáenda Isaaks en fyrri plötur,
Silvertone (1985), Chris Isaak (1987)
og Heart Shaped Worid (1989), hafa
vakiö athygli tónlistaráhugamanna
um allan heim á verkum Isaaks. Þá
hefur hann gert lukku sem leikari
og farið með hlutverk í myndum á
borð við Silence of the Lambs og
Twin Peaks. ,
i
Uppgötvaði
blús í Japan
Chris Isaak á rætur að rekja til
bæjarverpis í jaðri San Francisco.
Hann ólst upp við kántrí og dægur-
tónlist Dean Martin, Louis Prima,
Frank Sinatra og Bing Crosby og
gætir áhrifa téöra söngvara í tónlist
Chris Isaak þar sem spilað er inn á
tilfinningar og næmni í söng. Tón-
listarsmekkur pilts þótti í meira lagi
dularfullur en allir félagar hans dá-
hjá Warner Bros árið 1984. Samning-
ar tókust og síðan hefur Jacobsen
útsett allar plötur Chris Isaak og Sil-
vertone.
í kvikmyndum
í ársbyrjun 1991 sló Chris Isaak í
gegn á alþjóðavettvangi með laginu
Wicked Game sem var að finna í
verðlaunamynd David Lynch, Wild
at Heart. í kjölfarið fór Isaak í mikla
tónleikaferð sem stóö í tæpt ár.
Eins og fyrr sagði hefur Isaak reynt
fyrir sér í kvikmyndum og farið með
aukahlutverk í Married to the Mob,
Silence of the Lambs og Twin Peaks.
Þá hefur hann nýlega lokið við að
leika í nýjustu bíómynd ítalska leik-
stjórans Bemardos Bertolucci, Little
Buddha.
Isaak segir að þó hann kunni leik-
arastarfinu vel þá sé tónlistin líf hans
og yndi og hafi forgang. Efniö á nýju
plötunni var flest samið á fyrr-
nefndri tónleikaferð. Isaak segist sér-
staklega ánægður með hljóminn á
plötunni en á henni notar hann t.d.
orgel sem hann hefur ekki gert áður.
Isaak segir að gamlir aðdáendur
finni margt sem þeim muni geðjast
á San Francisco Days enda haldi
hann stílnum á sama tíma og hann
vilji breytingar á hverri nýrri plötu,
sem sýni aukinn þroska hans sem
tónlistarmanns og manneskju.
Chris Isaak. Fjórða platan nýkomin.
sömuðu sýrurokk á þessum tíma.
Tvítugur gekk Isaak í skóla í Tokyo
í Japan af ástæðum sem DV eru
ókunnar. Á milli þess sem hann
kreppti hnefa með áhugamannaliði í
boxi og rýndi í rúnir japansks staf-
rófs uppgötvaði Isaak nýja vídd í tón-
listinni. Skáeygur skólafélagi kynnti
honum bandarískan blús.
Blúsinn varð Isaak hvatning til að
sinna tónlistinnibetur og þegar hann
flutti aftur til San Francisco byrjaði
hann að spila á gitar á börum. Ekki
leið á löngu þar til hann var búinn
að stofna hljómsveitina Silvertone
sem hefur fylgt honum allar götur
síðan. Það var útsetjarinn Erik
Jacobsen sem sá félagana spila á bar
í San Francisco og hann beitti sér
fyrir því að Isaak kæmist á samning
RE.M. enn
ogaftur
Þessa vikuna gerist það ótrúlega
að R.E.M. nær aftur efsta sæti ís-
lenska plötulistans eftir tveggja
vikna fjarveru. Þetta er einstakur
árangur þegar tillit er tekið til þess
að platan kom út fyrir síðustu ára-
mót og er búin að vera á toppnum
meira og minna í allan vetur. Ekki
einu sinni ný innlend útgáfa megnar
að halda R.E.M. drengjunum frá
efsta sætinu nema um stundarsakir.
Því má búast við að safnplatan Now
24 keppi við R.E.M. um efsta sætið í
næstu viku en þessa vikuna stekkur
hún úr sjöunda sætinu í það þriðja.
Og enn eina vikuna bætir Lenny
Kravitz sig um eitt sæti þannig að
spádómurinn frá síðustu viku um að
hann verði kominn á toppinn með
haustinu, stendur enn. Nýliðamir í
Suede eru áfram í sókn og hafa ekki
náð hærra á listanum áður en greini-
legt er að Eric Clapton er á útleið
þótt hann fari hægt. Sænska spútnik-
sveitin Ace of Base gerir það gott
bæði á smáskífu- og breiðskífuhstmn
og nær þessa vikuna inn á topp tíu
íslenska plötuhstans fyrsta sinni. Og
tveimur sætum neðar en Svíamir er
yngsti hstamaðurinn sem átt hefur
plötu á hstanum, franski stórsöngv-
arinn Jordy, fjögurra ára að því er
fregnir herma. Tvær aðrar nýjar
plötur ná inn á listann, annars vegar
ný plata Karls Wahingers og félaga
hans í World Party og hins vegar ný
plata frá þungarokkurunum í Pri-
mus. Og svo fastir hðir einsog venju-
lega; Pearl Jam koma aftur inn á hst-
ann. -SþS-
R.E.M. - hvar endar þetta?
Atli leikur í fyrsta skipti með SSSól á Akureyri.
Atli í SSSól
Ath Örvarsson, hljómborðsleikari
Sálarinnar hans Jóns míns, er geng-
inn til hðs við SSSól. Ath kom heim
frá námi í Bandaríkjunum á sunnu-
dag og var gengið frá ráðningu hans
í hljómsveitina daginn eftir.
„Mér hst mjög vel á þetta og tel
mig heppinn að detta inn í Sóhna
með svona stuttum fyrirvara," sagði
Ath í samtah við DV.
Ath hefur leikið með Sálinni í
nokkum tíma en sem kunnugt er er
sú sveit komin í frí. Ath sagðist spila
með SSSól fram á haust en þá heldur
hann aftur utan til náms. Hann segir
ekki útilokað að hann sphi með Sál-
inni ef hún kemur saman aftur.
Sólkonungurinn Helgi Bjömsson
segir það lengi hafa staðið tU að bæta
við manni í SSSól.
„Við emm með það mikið af hljóm-
borðum á nýju plötunni okkar sem
kemur út um mánaðamótin að við
urðum að finna hljómborðsleikara
fyrir sumarið. Það vom nokkrir í
sigtinu. Ath varð fyrir valinu og við
erum mjög ánægðir. Þar fer maður
með reynslu og við hlökkum tU sam-
starfsins."
Akureyringurinn Ath Örvarsson
spUar í fyrsta sinn opinberlega með
SSSól annað kvöld á skemmtistaðn-
um 1929. Hann hefur leikinn því á
heimavelh.
-SMS
Indie"-kvöld á 22
ff
í kvöld verður svokaUað „indi-
e“-kvöld á veitingahúsinu 22. Þar
verður í fyrirrúmi tónlist óháða
geirans þar sem hljómsveitir á borð
viö The Fall, Suede og Sonic Youth
em í ferarbroddi. Þegar hafa verið
haldnar tvær slOtar samkomur en
þess má geta aö síðast fluttu Hilmar
Örn HUmarsson glænýjar upptök-
ur sem hann hefur unnið með Ein-
ari Emi úr Sykurmolunum og fyrr-
verandi söngkonu ensku hljóm-
sveitarinnar Daisy Chainsaw. Ef
vel tekst tíl verða „indie“-kvöld
vonandi fastur Uður í skemmtana-
lífi Reykjavíkurborgar.
<
á
í
(
<
<s
i
í
í
í
(
í