Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Side 4
30
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1993
Tónlist
Pelican flýgur
eftir langt hlé
- ný plata í næstu viku
Um þessar mundir eru 20 ár síðan
hljómsveitin Pelican var stofnuð.
Hún gaf út þijár litlar plötur og tvær
stórar á áttunda áratugnum en hefur
síðan þagað þunnu hljóði.
Pétur Kristjánsson, söngpípa
hljómsveitarinnar, segir það lengi
hafa blundaö í sér að gera sólóplötu.
Hann lagði niður fyrir sér hveija
hann gæti fengið til þess að spila með
sér á plötunni og fljótlega var hann
kominn með nöfn allra gömlu félag-
anna úr Pelican á blað, utan Ómars
Óskarssonar sem htið hefur fengist
við spilamennsku síðustu ár. í fram-
haldinu var hugmyndum um sóló-
plötu kastað. Fjórmenningamir voru
sammála um að sitja ekki lengur á
stélfjöðrum pelíkanans heldur leyfa
honum að fljúga.
Bamið getið með gíturum
Hin nýja Pelican hefur á að skipa
Guðmundi Jónssyni, lagahöfundi og
gítarleikara Sálarinnar hans Jóns
míns, en hann hefur á undanfomum
árum hrist fram úr erminni fleiri
smelh en flestir kollegar hans hér á
landi. Pétur segir unghnginn í band-
inu hafa smollið vel inn í og í raun-
inni hafi hljómsveitin öh verið vel
samstillt frá fyrstu æfingu og ekki
hægt að heyra að hálfur annar ára-
tugur hafi Uðið frá því Pehcan var
saman síðast.
„Það er ekki spurning að gömlu
Pehcanamir em allir mun betri spil-
arar nú en í gamla daga og ferskir
vindar komu inn með Guðmundi.
Við ákváðum í byijun að gera rokk-
plötu og hafa gaman af því. Við vor-
um svo miklir púrítanar að við af-
neituðum meira að segja hljómborð-
inu, ekkert annað en þessi original
rokkhljóðfæri. Við vildum geta bam-
ið með gíturum og erum ánægðir
með útkomuna," segir Pétur.
- Guðmundur Jónsson semur flest
lögin, átta af fjórtán. Em gömlu
brýnin farin að lýjast?
„Ekki segi ég það. Þegar við fómm
að skoða hvað hver ætti af lögum þá
kom einfaldlega mest úr skjóðu Guð-
mundar. Björgvin Gíslason á fjögur
lög og Jón Ólafsson og Ásgeir Ósk-
arsson sitt lagið hvor. Viö völdum
lögin einfaldlega eftir því hvað okkur
fannst passa best á plötuna. Guð-
mundur var með mikið af rokki og
það er ástæðan fyrir því að hann á
Plötugagnrýni
Arrested Development-
Unplugged:
★ ★
Sungið um
rætumar af
tilfinningu
Unplugged plötumar frá sam-
nefndum sjónvarpsþáttum MTV
halda enn áfram að streyma á mark-
aðinn og það nýjasta er upptaka frá
tónleikum hip hop sveitarinnar
Arrested Development sem fengið
hefur mikið hól undanfarin misseri.
Hljómsveitin leikur léttrappað soul-
fönk með nokkm djassívafi og
þungum ryþma sem fyrir mína
parta verður ósköp tilbreytingar-
laustillengdar.
Það sem sveitin hefur hins vegar
fram yflr margar svipaðar em
sterkar melódískar lagasmíðar og
hefur hún til að mynda átt lög hátt
á vinsældahstum vestanhafs.
Þá má ekki gleyma boðskapnum
en hann leikur stórt hlutverk hjá
Arrested Development. Hljómsveit-
ina skipa meðvitaðir blökkumenn
sem gera sér fyllilega grein fyrir
áhrifamætti sínum og era því ekki
að eyða kröftunum í innantómt hjal
um ekki neitt. Textar laganna fjaha
því mikið um málefni blökkumanna
og trúmál og em hvatning til þeirra
um að standa saman og þess háttar.
Þá em rætur blökkumanna hljóm-
sveitinni mikið hjartans mál og
gamla fóðurlandið Afrika lofsungið
íbakogfyrir.
Ekki veit ég hversu mikiðþessi
boðskapur höfðar til okkar Islend-
inga en það breytir því ekki að tón-
hstin er sérsniöin að fótamennt og
það er boðskapur sem skilst ahs
staðar.
Svo má geta þess að lögin á plöt-
unni em í tvöfoldum skammti, bæði
með og án söngs, þannig að áhuga-
Söngkonan Amina, ásamt tíu Di Yé, leikur fiðlusnihingurinn
mannahljómsveit.munkomafram Nigel Kennedy með henni. Árið
á tónleikum á Hótel íslandi fimm- 1988 sendi Amina frá sér plötuna
dagskvöldiö 20. mai ásamt KK- Yalílsemvakiöhefurverðskuldaða
bandinu. Föstudagskvöldið 21. mai athygh víða um heim. Á Yalil teflir
stendur Hótel ísland síðan fyrir Amina saman eigin tónlistarhefð
dansleik. Þar verður vorinu fagnaö frá Túnis og vestrænni nútíma
með heitum tilfinningum og tún- danstónhst Wa Dí Yé er rökrétt
iskum töfrum Aminu. Það verður framhald af fyrri verkum hennar,
síðan „gleðisveitin“ Júpíters sem þar sem fremur er leitað dýpra inn
fylgirAminuoghljómsveitúrhlaði í hina arabísku hefð en hiö vest-
og leikur fyrir dansi fram eftir ræna popp. Þessi nýja plata Aminu
nóttu. kom út í lok síöasta árs en aö und-
Amina er íslendingum aö góðu anfómu hefur hún fylgt útgáfunni
kunn en hún lék hér fyrir rúmu eftir með tónleikahaldi viða í Evr-
ári á tónleikum skömmu eftir að ópu og er heimsókn hennar th is-
hún varð í fyrsta tíl öðm sæti í lands lokapunkturinn á þessu tón-
Eurovision söngvakeppni á Ítalíu. leikahaldi.
Þessi athyghsverða söngkona býr
í Frakklandi og er annarrar kyn-
slóðar innflytjandi frá Túnis. Am-
ina fluttist, ásamt foreldrum sín-
um, þrettán ára að aldri til Frakk-
lands. Óhkt flestum öðram með
hennar fortíð hefur Amina átt í htl-
um erfiðleikum með að aðlagast
franskri menningu.
Amina hóf feril sinn tiltölulega
ung og í kringum 1982 gerðist hún
atvinnuinaöur í tónlist. Það ár tók
hún þátt í hæfheikakeppni og flutti
þá rapp á arabísku. Fljólega eftir
það tók hún að syngja vestræn
djass- og dægurlög með arabískri
söngtækni. Amina hefur ávaht
haldið fast í upprana sinn og syng-
ur nánast eingöngu á arabfsku og
hefur móðir hennar jafnan samið
textana fyrir hana á móðurmálinu.
Amina hefur starfað með fjölmörg-
um merkum tónhstarmönnum og
má í þvi sambandi nefha Aftíka Amina á tönieikunum á Hótel ís-
Bambaata. Á nýjustu plötunni, Wa landi i fyrra.
flö PIOIMEER
The Art of Entertainment
Pelican ætlar að ferðast um landið í sumar.
flest lögin. Hugmyndin var jú að gera
rokk og ról.“
Pétur segir hljómsveitina hafa æft
upp öh vinsælustu lög Pehcan frá
áttunda áratugnum og önnur sem
einstakir meðlimir hafa gert vinsæl
í gegnum árin. Daémi um slíkt era
lögin Afi og LM Ericson eftir Björg-
vin. Með þetta og nýju plötuna ætlar
hljómsveitin að stíga upp í rútu í
sumar og hossast um hérað landsins.
-SMS
samir geta sungið með undirleik ef
vih. Góða skemmtun.
Sigurður Þór Salvarsson
Bruce Homsby - Harbor
lights:
★ ★★ /4
Reisnyfir
Homsby
Harbor Lights er flórða plata
Brace Homsby og sú fyrsta sem
hann gerir án hljómsveitar sinnar,
The Range. Harbor Lights er einnig
besta plata Brace Homsby og er
mikh reisnyfir lögum hans sem og
píanóleik. Á síðasta ári gerði
Homsby htið annað en að semja
fyrir aðra og djamma með jafn ólík-
um tónhstarmönnum og Branford
Marsalis og Jerry Garcia og má
heyra áhrif frá þeirri spilamennsku
íleikhans.
Brace Homsby byggir lög sín í
kringum tríó sem auk hans skipa
bassaleikarinn Jimmy Hashp
(Yehow Jackets) og trommuleikar-
inn John Molo sem var í The Range.
Einnig koma við sögu Branford
Marsahs, Path Metheny, Bonnie
Raitt, John Bigham og Jerry Garcia.
Sefja þessir ágætu tónlistarmenn
svip sinn á tónhstina.
Þrátt fyrir nýjar áherslur er ekki
hægt að tala um stórbreytingu á
tónlist Homsby. Þeir sem áður hafa
hlustað á hann heyra fljótt sérein-
kennin en lögin era mun djassaðri
og þyngri. Öh era þau jafngóð án
þess að nokkuð sé um endurtekn-
ingar og ekki hægt að taka eitt fram
yfir annað. í hehd hröð og taktfost
með góðum söng og spennandi ein-
leik á mörgum stöðum.
Brace Homsby er ekki aðeins
hæfileikamikih lagahöfundur,
söngvari og píanóleikari, hann er
framsækinn og er Harbor Lights
sönnun þess, spennandi og vönduð
tónlist. Hilmar Karlsson
Drivin-N-Cryin - Smoke:
★ ★★ /2
Gæðarokk
Drivin-N-Cryin er ekki hljómsveit
sem fær mikla sphun í útvarpi, enda
hefur hún ekki sést á vinsældalist-
um ennþá. Sveitin var stofnuð 1985
og hefur spilað mikið á tónleikum
síðan, m.a. hitað upp fyrir stór núm-
er eins og REM og Living Colour.
Hún hefur sent frá sér einar fimm
plötur - sú síðasta, Smoke, kom út
snemma á þessu ári.
D-N-C er athyghsverð hljómsveit.
Hún sækir upprana sinn í fæðingu
þungarokksins og á margt sameig-
inlegt með hljómsveitum eins og
Led Zeppelin, Black Sabbath og
AC/DC en er þó undir greinhegum
áhrifum frá fyrri tíma þjóðlagatón-
hst og seinni tíma pönki og öðrum
neðanjarðarstefnum.
Fyrir þá sem vhja heyra hart rokk
en er iha við sýndarmennskuna í
þungarokki síðustu ára er Smoke
gullmoli. Flest lögin á plötunni era
hrá og heiðarleg, blátt áfram rokk
og ról með ástríðufuhum en vits-
munalegum og oft hápóhtískum
textum. Inn á mihi er eins og Bob
Dylan hafi dáið og gengið aftur (og
yngst um hér um bh aldarfjórðung
í leiðinni) í lögvmum When You
Come back og Whats the Difference.
Hið síðamefnda er annað tveggja
bestu laga plötunnar. Hitt er Patron
Lady Beautiful, gullfahegt lag sem
inniheldur tónhstarlega flugelda-
sýningu af hálfu gítarleikarans Bur-
en Fowler. Önnur lög, sem vert er
að minnast á, era Back against the
Wah, hratt og kraftmikið lag sem
sýnir að menn þurfa ekki að vera
ungir th að vera reiðir, og Eastem
European Camy Man, létt lag með
skemmthegum texta um ungversk-
an sirkusmann á ferð í Bandaríkj-
unum. Þessi hljómsveit á meiri vin-
sældirskihð.
Pétur Jónasson