Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1993, Side 8
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu Weather:
Alskýjað og úrkomulaust
Veðurspáin fyrir helgina og næstu
daga þar á eftir gerir ráð fyrir norð-
vestan stinningsgolu eða stinnings-
kalda á laugardaginn. Veður verður
úrkomulaust á landinu og hitastig
rétt yfir frostmarki. Hlýjast veröur í
Reykjavík, 7 stig. Alskýjað verður á
öllu landinu á laugardaginn ef marka
má spána.
Suðvesturiand
í þessum landshluta er gert ráð
fyrir norðvestan stinningsgolu og
aiskýjuðu eða skýjuðu á laugardag-
inn. Urkomulaust verður og hitastig-
ið um 5-7 stig. Á sunnudaginn verður
áfram alskýjað og hitastigið svipað
og á laugardaginn. Á mánudaginn
hiýnar heldur og hitinn gæti nálgast
tíu stig. Á þriðjudaginn má búast við
að verði hálfskýjað, úrkomulaust og
hlýnandi veður og nú gæti hitinn
stigið eilítið yfir tíu gráður. Á mið-
yikudag má búast við hálfskýjuðu
og allt að 12 stiga hita.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er búist við að verði
alskýjað en úrkomulaust, stinnings-
gola og hitastigið rétt yfir frost-
marki. Á sunnudaginn má búast við
súld og hitastigið veröur áfram rétt
yfir frostmarki ef marka má spána.
Á mánudaginn verður hálfskýjað en
úrkomulaust og gæti hlýnað. Á
þriðjudaginn má búast við 2-6 stiga
hita, úrkomulausu og hálfskýjuðu og
á miðvikudaginn má búast við svip-
uðu veðri.
Norðurland
Veðurspáin fyrir þennan lands-
hiuta gerir ráð fyrir hægviðri víðast
hvar. Þar verður norðvestlægur and-
vari, alskýjað en úrkomulaust á
laugardaginn. Á sunnudaginn má
búast við að alskýjað verði og hita-
stigið fer annaðhvort örlítið yfir eða
undir frostmark. Á mánudaginn má
búast við hálfskýjuðu og hitastigi lík-
legast yfir frostmarki og á þriðjudag-
inn er gert ráð fyrir að verði hálfskýj-
að og hitinn 2-7 stig. Á miðvikudag-
inn gerir Accu-spáin ráð fyrir að
verði alskýjað og hitinn 3-7 stig.
Austurland
Á Austurlandi er gert ráð fyrir
norðvestlægri stinningsgolu og að
alskýjað verði en úrkomulaust á
laugardaginn. Á sunnudaginn má
búast við alskýjuðu og hita yfir frost-
marki. Á mánudaginn verður hálf-
skýjað en úrkomulaust og hiti gæti
komist í sex stig. Á þriðjudaginn
verður hálfskýjað en úrkomuiaust
og það hlýnar á Austurlandi og hiti
þar gæti farið í sjö stig. Á miðviku-
daginn má búast við að verði hálf-
skýjað og 2-8 stiga hiti.
Suðurland
Veðurspáin fyrir Suðurland gerir
ráð fyrir' norðvestlægri golu eða
stinningsgolu og að alskýjað en úr-
komulaust verði á laugardaginn. Á
sunnudaginn má búast við að aiskýj-
að verði og eilítið hlýrra. Úrkomu-
laust verður á Suðurlandi. Á mánu-
daginn er gert ráð fyrir hálfskýjuðu
og hitastigið hækkar örlítið. Á
þriðjudaginn má búast við að verði
hálfskýjað en úrkomulaust og á mið-
vikudaginn er gert ráð fyrir svipuðu
veðri.
Útlönd
Veðurspáin fyrir norðanverða Evr-
ópu gerir ráð fyrir að hálfskýjað
verði og úrkomulaust víðast hvar.
Hitastigið verður hæst í Kaup-
mannahöfn eða 22 stig. í Mið-Evrópu
gæti úrkomu orðið vart. í sunnan-
verðri Evrópu má búast við að létt-
skýjað verði eða heiðskírt á laugar-
daginn. Hiti verður hæstur í Aþenu
eða 28 stig.
Vestanhafs má búast við skýjuðu
eða hálfskýjuðu á laugai'daginn. Úr-
komulaust verður í Ameríku ef
marka má Accu. Hiti verður hæstur
31 stig í Orlando en lægstur í Nuuk,
3 stig.
—
Horfur á laugardag
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Hálf skýjað
hiti mestur 7“
minnstur 1°
Léttskýjað
hiti mestur 7°
minnstur 2°
Skýjað
hiti mestur 9°
minnstur 2°
Léttskýjað
hiti mestur 11°
minnstur 3°
Hálfskýjað
hiti mestur 12°
minnstur4°
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
VINDSTIG —VINDHRAÐI
Vindstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
3 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 24
6 stinningskaldi
7 allhvass vindur 56
9 stormur 68
10 rok 81
11 ofsaveður 95
12 fárviðri 110
-(13)- (125)
-(14)- (141)
-(15)- (158) (175)
-(16)- (193)
-07> (211)
STAÐIR
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Hjaröarnes
Keflavflv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmannaey.
LAU.
SUNN.
MAN.
ÞRI.
MHD.
2/-1 as
3/-1 as
3/-1 as
4/1 as
6/2 as
21-2 as
1/-2 as
7/1 as
21-2 as
5/3 sú
4/-2 as
4/-2 as
4/0 sú
6/1 as
7/3 as
5/-3 as
3/-1 sú
7/2 as
4/-1 as
7/2 as
5/-1 hs
6/-1 hs
6/-1 hs
7/2 hs
9/4 hs
6/-2 hs
4/-2 hs
9/2 hs
6/-1 hs
7/3 hs
7/2 hs
7/2 hs
6/2 hs
9/3 hs
10/3 hs
9/2 hs
6/2 as
11/3hs
6/1 hs
7/4 as
7/3 as
8/2 hs
7/2 hs
10/4 hs
11/3hs
10/2 hs
7/2 as
12/4 hs
6/1 as
7/4 sú
Skýringar á táknum
o he - heiðskírt
Is - léttskýjað
3 hs - hálfskýjað
sk - skýjað
as - alskýjað
x ri - rigning
*^* sn - snjokoma
^ sú - súld
9 s - skúrir
oo m i - mistur
= þo - þoka
þr - þrumuveður
7 Reykjavík
22° ✓
Algarve
Horfur á laugarda.
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MKD. BORGIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 22/16 he 21/14 he 20/14 as 13/5as 15/6 sú Malaga 24/14 he 23/13 he 22/14 as 23/12 fir 25/13 hs
Amsterdam 17/11 as 19/12 hs 20/13 hs 22/8 he 22/11 hs Mallorca 17/13 is 21/15 he 22/15 hs 22/13 as 23/14 hs
Barcelona 19/12 is 21/13 he 22/14 hs 21/12 sú 23/12 hs Miami 30/24 hs 30/25 hs 31/26 fir 31/23 hs 31/23 hs
Bergen 15/6 he 13/0 he 14/1 he 15/4 he 17/6 he Montreal 15/4 sú 14/4sú 16/5sú 15/5 hs 20/7 hs
Berlín 17/9 ri 15/6as 16/9 hs 19/4 he 21/8 he Moskva 17/8 sú 11/1 sú 9/0 hs 12/1 as 18/5 hs
Chicago 16/5 hs 17/7hs 19/6 hs 16/12 ri 17/7as New York 20/1 Osk 21/11 hs 22/11 hs 22/9 hs 24/13 hs
Dublin 18/8sú 18/9as 18/9as 18/8 as 17/9 sú Nuuk 3/-6 hs 5/-2as 5/-1 hs 2/-3 hs 5/1 hs
Feneyjar 18/11 fir 18/8 hs 21/9 he 22/10 he 23/12hs Orlando 31/18 is 32/22 hs 32/23 hs 31/21 hs 32/21 hs
Frankfurt 17/10 sú 18/10 ri 20/1 Ohe 21/6 he 21/9 hs Osló 20/7 hs 14/2 he 13/1 he 18/3 he 19/6 he
Glasgow 17/8 hs 19/8 hs 19/8 he 19/7hs 19/9 sú París 20/11 as 21/11 hs 22/12 hs 23/11 hs 22/12 sú
Hamborg 18/10 hs 17/8 hs 16/9 as 20/7 he 20/9 hs Reykjavík 7/1 sk 7/2 as 9/2 hs 11/3hs 12/4hs
Helsinki 15/6 hs 10/0 hs 11/-1 he 17/4 hs 19/8 hs Róm 22/13 fir 23/12 he 24/11 he 23/12 he 24/13 he
Kaupmannah. 22/9 hs 16/4 hs 14/3 he 19/6 he 20/10 hs Stokkhólmur 18/7 as 14/3 hs 12/1 he 19/5 hs 20/8 hs
London 18/10 hs 20/8 hs 21/9 hs 20/10 hs 21/11 hs Vín 15/7 ri 14/9 ri • 16/10 sú 20/8 he 21/9 hs
Los Angeles 25/16 hs 29/16 he 24/14 he 25/13 hs 26/13 hs Winnipeg 19/5 hs 21/8 hs 24/1 Ohs 12/2as 14/1 hs
Lúxemborg 18/9 sú 19/9as 20/11 he 22/9 hs 23/10 hs Þórshöfn 11/6SÚ 10/4 ri 11/4as 12/6hs 13/6 hs
Madríd 24/13 is 21/14 he 19/13 as 20/10 sú 22/11 hs Þrándheimur 12/3hs 14/2 he 13/3 he 16/5 he 16/7hs