Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993 29 Tónlist Deeply Dippy stolið? Popparar eru feikilega íönir við málaferli af ýmsu tœi eins og oft hefur komið ffam í þessum dálk- um. Nýjustu réttarfarssögumar snúast um bresku hljómsveitina Right Said Fred og fyrrum sam- starfsmann eins liösmanna henn- ar; Jim nokkum Penfold. Penfold þessi heldur því fram að gítar- leikari Right Said Fred, Rob Manzoli, haíx stobð obbanum af laginu Deeply Dippy frá sér 1987. Hann staðhæfir að lag sitt frá þessum tíma, She’s The Kinda Girl, sé óræk sönnun um þetta og nú vilji hann fá eitthvað fyrir sinn snúð. Talsmenn Right Said Fred hafa ekkert viljað láta hafa eftir sér um þetta mál en segja einungis að hljómsveitinni sé kunnugt um máliö. Ice-T Ice-T er ekki í minnsta vafa um eigið ágæti og frægð. Því íánnst honum ómögulegt að vaxmynda- safn Madame Tussaud í Lundún- um skyldi ekki eiga mynd af sér líkt og öðrum stórmennum sam- tímans. Hann lét því koma þeim skilaboðum á framfæri við forr- áðamenn safnsins að hann heföi tíma til að sitja fyrir vaxmynda- töku. Viðbrögð safnmanna voru Ice-T hins vegar ekki að skapi því þeir sögðu saraa og þegið; viö tök- um ekki á móti beiðnura frá fólki sem vill láta gera af sér vax- mynd, við biðjum fólk um að fá að gera af því vaxmynd. Morrisseyog .. * í Talsverðar líkur eru taldar á því f Bretlandi um þessar mundir aö Morrissey taki upp samstarf við Siouxsie þá sem eitt sinn var kennd við The Banshees. Viöræð- ur standa yfír milli þeirra tveggja og búist viö að samningar takist aö minnsta kosti um einn dúett eða svo. Morrissey er þar að auki á kafi í að koma sér á framfæri í kvikmyndaheimbmm og ekki loku fynr það skotið að hann dúkki upp á hvita tjaldinu fyrr en síðar. Tom Waits og IggyPop með gullpálmann Stuttmyndin Kaffi og sígarettur eftir Jim Jarmusch, sem vann gullpálmann í Cannes á dögun- um, skartar þekktum nöfnum á leikaralistanum. Reyndar gefst ekki mikill tími til leiks í mynd- inni þar sem hún er aðeins 12 mínútna löng en á þeim tíma bregður fyrir ekki ómerkari mönnum en Tom Waits og Iggy Pop, þeim gömlu rokkhundum. Og viö hvaða kringumstæður skyldu þessir höfðingjar sjást? Jú, inni á bar, hvar annars stað- ar. Stormur í vatnsglasi Miklar blaðadeilur hafa risið vestanhafs mílli Nirvana annars vegar og Steve Albini, sem stjóm- aði upptökum á nokkrum lögum á væntanlegri plötu Nirvana, hins vegar. Albíni heldur þvi fram í viðtali við Newsweek að hljómsveitin hafi fengið skipanir að ofan um að endurvinna þau lög sem hann sljómaði upptökum á en Kurt Cobain þvemeitar þessu og segir að hljómsveitin iiafi fúllt og óskorað vald yfir þeirrí tónlist sem hún setji á plöt- ur. Og hana nú. -t/ fxxft víkoölcl ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA VIKUR A LISTA TOPP 40 VIKAN 28. MAÍ -3. JÚNI HEITI LAGS FLYTJANDI I9SIHHKB f'1 "Í yfl Tí' i’T!r":¥l:'jí‘5iii 7!Hl >■ ifjTf 3 6 4 WHATISLOVEbmg HADDAWAY 4 3 10 ALL THAT SHE WANT’S mega ACE OF BASE 5 7 5 THE CRYING GAMEemi BOY GEORGE 6 4 5 SOMEBODY TO LOVE parlophone GE0RGE MICHAEL & QUEEN 7 9 14 ÉG VIL BRENNA steinar T0DM0BILE 8 13 4 INTHESE ARMS mercury B0N J0VI 9 5 5 EVERYBODY HURTSwarner R.E.M 10 4 HAVE1TOLD YOU LATELY (UNPLUGGED) warner R0D STEWART | 11 8 11 AREYOU GONNA GO MY WAY virgin LENNY KRAVITZ 12 15 2 ALISON sony JORDY 13 g 16 6 SLOW EMOTION REPLAYepic THE THE IMÝTT 1 WHEEL OF FORTUNE mega O hísta nýja ugið ACE OF BASe| 15 16 10 1 SPAN STEINAR PLÁHNETAN l\IÝTT ALMOST UNREAL capitol R0XETTE 17 24 3 1 DON'T WANNA FIGHTvirgin TINA TURNER 18 22 3 BAD BOYSwea INNER CIRCLE 19 12 8 LOOKING THROUGH PATIENT EYES island PM.DAWN 20 25 4 LOVEIS giant VANESSA WILLIAMS & BRIAN MCKNIGHT | 21 22 NÝTT HÓTEL BORGskIfan G.C.D. oo CNI N EVEN A FOOL CAN SEEwarner PETER CETERA 23 IMÝTT SPÚTNIK STEINAR PLÁHNETAN 24 18 3 ÞÁ VEISTU SVARIÐ skIfan INGIBJÖRG STEFÁNSDÖTTIR 25 35 |3 1 THATS THE WAY LOVE GOES virg.n hAstökkvari vikusnar JANET JACKS0N | 26 29 2 COSE DELLA VITAbmg EROS RAMAZZ0TTI 27 17 INFORMER eastwest SN0W 28 19 5 EKKISEGJA ALDREI steinar STJÖRNIN 29 32 2 GIRL, l'VE BEEN HURT eastwest SN0W 30 J4 10 TWO PRINCES epic Ö fALL vikunnar SPIN D0CT0RS | 31 20 4 SUMIR FÁ ALLTskifan G.C.D. 32 23 6 SILENCEIS BROKEN warner DAMN YANKEES 33 31 2 GEFÐU GRIÐ steinar PELICAN 34 l\IÝTT i GÓÐU SKAPI slim SNIGLABANDIÐ 35 21 6 DUR DUR D’ÉTRE BÉBÉsony J0RDY 36 36 2 YOU'VE GOT ME THINKING eastwest BEL0VED 37 37 2 LIVING ON THE EDGEgeffen AEROSMITH 38 39 40 l\IÝTT DREAMHOME (DREAM ON) columbia TEN SHARP MOCKIN 'BIRD HILLtoco R00TS SYNDICATE IMÝTT ÁSTIN ER STEINAR PELICAN —AAAA spfir 1 ^ 4? áfstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 1S og 17 ▼ ,989 'ftÉWmfinsNfi GOTT ÚTVARP! TOPP 40 VINNSLA fSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fóllis fekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumijón og handrit eru í höndum Agústs Háðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útuarp er unnin af Porsteini Asgeirssýni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.