Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Blaðsíða 2
20
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
Tónlist
h íland (LP/CD)
❖ 1(1) Svefnvana GCD
♦ 2.(5) Rage against the Machine Rage against the Machine
♦ 3. (4) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz
0 4. (3) Automatic for the People R.E.M.
0 5.(2) Grimm dúndur Ýmsir
♦ 6. (6) Now 24 Ýmsir
♦ 7(8) No Limits 2 Unlimited
♦ 8. (14) Unplugged Eric Clapton
é 9. (9) Pochette Surprise Jordy
^10. (10) Suede Suede
én. (11) Happy Nation Ace of Base
♦12. (20) Þetta stóra svarta Sniglabandið
♦13. (16) Bein leið KK-Band
♦14. (-) Saga rokksins 1988-1993 Ham
♦15. (-) Hits '93 vol. 2 Ýmsir
016. (12) Ronja ræningjadóttir Úr leikriti
*17. (Al) Ten Pearl Jam
018. (15) Pelican Pelican
019. (7) A Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors
♦20. (Al) Pure Cult Cult
London (lög)
♦ 1(1) All that She Wants Ace of Base
❖ 2.(2) (I Can't Help) Falling in Love with You UB40
♦ 3.(3) Sweat (A La La La La Long) Inner Circle
♦ 4.(12) Two Princes Spin Doctors
♦ 5. (-) Three Little Pigs Green Jelly
0 6.(4) Five Live George Michael and Queen
♦ 7.(16) Shout Louchie Lou & Michie One
0 8.(5) Tribal Dance 2 Unlimited
0 9.(7) I Don't Wanna Fight Tina Turner
010.(6) That's the Way Love Goes Janet Jackson
l\ lew York (lög)
♦ 1.(1) That's the Way Love Goes Janet Jackson
♦ 2.(2) Freak Me Silk
é 3.(3) Knockin' Da Boots H-Town
♦ 4.(8) Weak SWV
0 5.(4) Love Is Wanessa Williams
♦ 6.(7) Looking through Patient Eyes PM Dawn
0 7.(6) l'm so into You SWV
0 8.(5) Nothing but a 'G' Thang Dr. Dre
é 9.(9) I Have Nothing
Whitney Houston
♦10. ( ) Don't Walk away Jade
Ban daríkin (LP/CD)
❖ i(i) The Bodyguard Úr kvikmynd
♦ 2.(3) Get a Grip Aerosmith
0 3. (2) Breathless Kenny G.
♦ 4.(4) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors
♦ 5. (-) Tell Me Why Wynonna
0 6.(5) The Chronic Dr. Dre
♦ 7. (6) Unplugged Eric Clapton
♦ 8. (8) It's about Time SWV
♦ 9. (9) Love Deluxe Sade
♦10. (-) Ten Summoner's Tales Sting
B retlaríd LP/CD
❖ i.(i) Janet Janet Jackson
♦ 2. (2) Automatic for the People R.E.M.
♦ 3. (-) Kamakiriad Donald Fagen
0 4. (3) No Limits 2 Unlimited
♦ 5. (-) Dream Harder Waterboys
♦ 6. (-) Fate of Nations Robert Plant
♦ 7. (-) Unplugged.. .and Seated flod Stewart
0 8. (4) Breathless Kenny G.
♦ 9. (18) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors
♦10. (-) Utah Saints Utah Saints
• Listinn er reiknaður út frá sölu I ölium helstu hljóm-
plötuveislunum I Reykjavik, auk verelana vlða um landið.
Rage against the Machine á listahátíðarhljómleikum í Hafnarfirði:
Bræðingshljómsveit
rokks og rapps
Þeir sem leggja leið sína á listahá-
tíðarrokkið í Hafnarfirði á laugar-
daginn eftir viku fá að heyra í athygl-
isverðri hljómsveit fyrir margra
hluta sakir. Rage against the Mac-
hine býður upp á öðruvísi tórdist en
aðrar hljómsveitir. Þó ekki væri
nema vegna þess væri ærin ástæða
að skreppa í Kaplakrika og leggja við
hlustimar.
Rage against the Machine hefur
náð merkilega miklum vinsældum
hér á landi upp á síðkastið. Fyrsta
plata hljómsveitarinnar hefur selst
vel og var um skeið í efsta sæti DV-
listans yfir stórar plötur. Á henni er
aö< heyra sannkahaðan bræðing
pönkkenndrar rokktónhstar, fönks
og rapps. Textar eru oft á tíðum ber-
orðir og kannski er það þeim að
þakka hve hljómsveitinni hefur
gengið vel að ná tíl íslenskra ungl-
inga.
Hljómsveitin er ekki aldin aö ámm.
Hún kom fyrst fram opinberlega
haustið 1991. Áður hafði hún tekið
upp tólf lög á kassettu sem var síðar
seld á hljómleikum. Einnig gátu fé-
lagar í aðdáendaklúbbi hljómsveitar-
innar keypt eintak. Þannig seldi Rage
against the Machine fimm þúsund
kassettur. Þær era nú orðnar verð-
mætir safngripir. Aðahag kassett-
unnar, Buhet in the Head (þar sem
skotið er á stríð Bandamanna og ír-
aka), er að finna í óbreyttum búningi
á plötunni.
Madonna vildi þá
Útsendarar hljómplötufyrirtækj-
anna vestanhafs em sífellt á höttun-
um eftir nýjum söngvurum og hljóm-
sveitum. Þeir sem starfa í Los Angel-
es, heimaborg Rage against the Mac-
hine, voru fijótir að taka við sér þeg-
ar hljómsveitin byrjaði að spha opin-
berlega. Rapp- og þungarokksbland-
an hehlaði þá sem og feikhega lífleg
sviðsframkoma. Maverick Records,
plötufyrirtæki Madonnu, bauð fjór-
menningunum guh og græna skóga.
Þeir mátu máhð þannig að það gæti
skaðað ímynd þeirra að vera á mála
hjá Madonnu og höfnuðu því öhum
thboðum. Epic, undirfyrirtæki Sony
Records, náði hins vegar samning-
um. Á merki þess kom fyrsta platan
út seint í fyrra. Hún heitir eftir
hljómsveitinni.
Liðsmenn Rage against the Mac-
hine vom reyndar lengi vel mjög ef-
ins um að þeim hentaði að vera
samningsbundnir stórri útgáfu. Þeir
slógu hins vegar th þegar þeir voru
fullvissaðir um að þeir fengju alveg
að ráða ferðinni með tónhst sína. Að
Rage against the Machine gagnrýnir þjóðfélagið harðlega í textum sínum
og styður baráttuhópa með því að halda hljómleika til styrktar þeim.
því leyti náðu þeir sambærilegum
samningum og hljómsveitimar
Clash og Pubhc Enemy sem Sony
gefur einnig út.
Gagnrýnir
í textum sínum gagnrýna liðsmenn
Rage against the Machine flest það
sem þeim finnst fara aflaga í þjóðlíf-
inu. Og í textunum eru þeir ekki að
skafa utan af hlutunum. Aðahagiö á
plötunni er Khling in the Name. Þar
er svo fast að orði kveðið að vissara
þótti að láta textann ekki fylgja meö
á textablaði plötunnar. íjórmenn-
ingamir láta sér hins vegar ekki
nægja að gagnrýna kerfið. Þess
vegna hafa þeir haldið hljómleika th
styrktar ýmsum samtökum sem þeir
hafa samkennd með. Þeirra á meðal
er hópur sem berst gegn ofbeldi lög-
reglumanna, annar sem berst gegn
því að dýr séu notuð á thraunastof-
um og samtök sem eru á móti rit-
skoðun af hvaða tagi sem er, svo sem
Parents for Rock and Rap.
Erlendar hljómsveitir sem hafa
komið hingað th hljómleikahalds eru
af ýmsum toga. Einna helst má bera
heimsókn Rage against the Machine
saman við það þegar The Clash kom
hingað th lands og lék á Listahátíð í
Reykjavfk. Það verður hljómsveitin
Jet Black Joe sem hitar upp á hljóm-
leikunum í íþróttahúsinu í Kapla-
krika.
Ný dönsk og Todmobile á með-
al sjö hljómsveita í Tívolí
Tívofi hefur ekki hingað th verið
vettvangur fyrir popptónleika en
breyting verður á um helgina því
hljómsveitimar Todmobhe og Ný
dönsk munu standa fyrir stórtón-
leikum í Tívoh á laugardagskvöld.
En það eru ekki aðeins þessar
þekktu hljómsveihr sem munu
koma fram í Tívolí. Lipstick Lov-
ers, Silfurtónar, Pirana, Poppins
flýgur, Yukatan og Steinn Armann
og Davíð Þór (Radíus) veröa einnig
í Tívoh á stórtónleikum þessum.
Ný dönsk og Todmobhe verða einn-
ig í samstarfi á laugardagskvöld en
þá munu þær leika í Tunglinu.
Útgáfutónleikar hjá SSSól
og Skriðjöklum í kvöld
Útgáfa á hljómplötum stendur dagsins ljós tvær plötur, önnur er Tsjaka-búmm.Báðarþessarhljóm-
með miklum blóma um þessar meðSSSólsembereinfaldleganafn sveitir verða með útgáfutónleika í
mundir eins og ávaht á þessum hljómsveitarinnar og hin er með kvöld, SSSól f Tunghnu og Skrið-
árstíma. Hjá Skífunni eru að hta Skriðjöklum og heitir hún Búmm- jöklar í Ömmu Lú.
Stradlin
til liðs
viö Guns
N'Roses
Við sögðum frá því fyrir
skemmstu að Gilby Clarke, gitar-
leikari Guns NRoses, hefði hand-
leggsbrotnað eftir smáóhapp á
mótorhjóh og að Ifljómsveitin
heföi í kjölfarið þurft að fresta
fyrirhugaðri tónleikaferð um
Bandarfkin. Nú hafa mál hins
vegar æxlast svo að Izzy Stradlin,
einn af frumherjum Guns ISPRo-
ses og forveri Clarkes á gítarnum,
hefur þekkst boð um að hlaupa í
skarðið fyrir Clarke og tróð hann
upp með lhjómsveitinni um síð-
ustu helgi og komur alls fimm
sinnum fram með fyrrum félög-
um sínum.
Adams til
Cult
Craig Adams, fyrrum bassa-
leikari bresku rokksveitarinnar
The Mission, hefur gengið th hðs
við The Cult og kom þessi ráðning
bresku poppressunni mjög á
óvart. Adams, sem eitt sinn lék
théð Sisters of Mercy, var rekinn
úr The Mission á síðasta ári eftir
að platan Masque fékk fahein-
kunn og olli miklum vonbrigðum.
Donington-
rokkí ár
Donington-rokkhátíðin mikla,
sem undanfarin ár hefur verið
ein stærsta þungarokksveisla
ársins í Evrópu, verður ekki
haldin á þessu ári eins og fyrir-
hugað var. Skýringin er einfald-
lega sú aö forráðamönnum hátíð-
arinnar tókst ekki að lokka neitt
af stóru nöfnunum í þungarokk-
inu á hátíðina. Hljómsveitir eins
og Guns N’Roses, Bon Jovi, Met-
ahica og Iron Maiden, svo ein-
hverjar séu nefndar, voru allar
búnar að bóka sig annars staðar
á þeim tima sem hátíöin áttí að
fara fram og þvi var alráðið að
hætta við aht saman.
Morrissey
r x r x. •
Eitt af bresku slúðurblöðunum
hélt því fram fyrir nokkm að
Morrissey hefði greitt banda-
rískri stúlku 5,7 milljónir króna
í skaðabætur vegna meiðsla sem
hún áttí að hafa hlotíð á tónleik-
um með kappanum. I blaðinu var
stúlkan nafngreind og því haldið
fram að Morrissey heíði kastað
lítilh trommu i andlitiö á henni á
tónleikum í Texas. Og th að losna
við málshöfðun hefði hann sam-
þykkt að borga fyrrgreinda upp-
hæð til stúlkunnar, Það eina sem
eyðhagði fréttina var að Morriss-
ey kom alveg af fjöllum og kann-
aðist ekki við neitt af því sem þar
stóð.
ir'ir ■ ji •
og kunnugt er af bandarískum
uppmna en sló i gegn í Bretlandi
og starfaði þar lengst af. Nú hafa
Hendrix-viiúr í heimabæ hans
vestra, Seattie, hafist haitda við
undirbúning að safni sem þeir
vilja reisa honum th heiðurs þar
sem sýndar yrðu ýmsir gripir úr
eigu Hendrix ásamt ööra sem
tengist stuttum frægðarferli hans.