Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Page 3
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993
19
Bogomil Font og milljónamæringarnir líkja eftir skjaldbökuhljóðum. DV-mynd RASI
Bogomil Font í Hreðavatnsskála:
Eru danskennarar
af þessum heimi?
Veitingahús
SUÐURNES:
StrikiðHafnargötu 37, simi 92-12012.
opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03.
Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22
fd. og Id.
Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30-22 v.d., 11.30-23. fd. og Id.
Þotan Vesturbraut 17, sími 12211. Opið
23-3 fd. og Id.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62,
sími 14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15
og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3
fd. og Id.
Veitingahúsið við Bláa lónið Svarts-
engi, sími 68283.
Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, simi
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3
fd. og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla
daga.
Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og
18-22 alla daga.
Húsið á SléttunniGrænumörk 1c,
Hverag., s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla
daga
Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyr-
arvegi 1, Self., sími 22899. Opið 11.30-
13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og
18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, sími 77540.
Opið 12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 20, simi
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„
Lokað um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311.
Opið 10-22.
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17,
sími 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id.
Lokað á sd.
Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi
642215. Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað
á sd.
Chick King Suðurveri, Stigahlíð 45-47,
s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið
11.30- 22 alla daga.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Gafl-inn Dalshrauni 13, sími 54424. Opið
08-21.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 672025.
Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og ld.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni
15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620.
Opið 11-22.
Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör-
garð), sími 622165. Opið 09-18 v.d. Lok-
að Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, sími 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustlg
3a, sími 21174. Opið 09.30-23.30 md,-
ld„ 14-23.30 sd.
Múiakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, sími 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.3D-23
fd. og Id.
Norræna húsið Hringbraut, simi 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrillið heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d., 22-07 fd. og Id.
Óli prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið
11-21.
Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið
11.30- 22.
Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Opið 08-16.30 alla daga.
Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320. Opið
07-20.30 v.d„ 07-16 Id. Lokað á sd.
Tíu dropar Laugavegi 27, - simi 19380.
Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd.
Veitinga- og vöruhús Nings Suður-
landsbraut 6, sími 679899. Opið 11-14
og 17.30-20.30.
Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur-
landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22
alla daga.
Winny’s Laugavegi 116, sími 25171.
Opið 11-20.30 alla daga.
AKUREYRI:
Crown Chicken Skipagötu 12, simi
21464. Opið 11-21.30 alla daga.
„Nýja platan okkar, sem kemur
út 17. júní, var tekin upp á tveimur
böllum í Hlégarði. Þetta er fyrsta
ballplatan sem ég veit um á íslandi.
Á henni eru 15 lög en aðeins eitt
frumsamið. Það var meiningin að
hafa ekkert frumsamið efni á plöt-
unni, það er nánast blótsyrði hjá
Todmobile á
Tveimur vinum
Annað kvöld er komið að mánaðar-
legri uppákomu hljómsveitarinnar
Todmobile á Tveimur vinum. Það
má búast við að Todmobiie leiki öli
sín nýjustu lög í bland við eldra efni
en sveitin á nú tvö lög á vinsældalist-
um landsins. Todmobile er skipuð
þeim Andreu, Eyþóri og Þorvaldi
ásamXLEiði, Kjartani og Matthiasi
eins og ávallt þegar mikið stendur til.
Pláhnetan á
stórdansleik
Bylgjunnar
Hljómsveitin Pláhnetan leikur á
stórdansleik Bylgjunnar á Hótel ís-
landi í kvöld. Ánnað kvöld leikur hin
bráðhressa hljómsveit I. Eydal frá
Akureyri.
Sveitaböll
Pelican á Akranesi laugardag.
Örkin hans Nóa á Kambar fóstudag
og laugardag.
Rúnar Þór á Sigló fóstudag og laugar-
dag.
SSSól í Ýdölum föstudagskvöld,
Blönduósi laugardagskvöld.
Skriðjöklar á 1929 föstudagskvöld,
Miðgarði Skagafirði laugardags-
kvöld.
Stjórnin í Njálsbúð föstudagskvöld,
Þotunni Keflavík laugardagskvöld.
Verðir laganna í Valaskjálf Egilsstöð-
um föstudagskvöld.
Papamir á Vagninum Flateyri föstu-
dag og laugardag.
GCD í Sjallanum Akureyri fóstudag,
Víkurröst Dalvik laugardag.
Gleðigjafamir á Ránni á tveimur í
Keflavík fóstudag og laugardag.
Sniglabandið Röst Hellissandi fóstu-
dag, Firðinum Hafnarfiröi laugar-
dag.
Pláhnetan Inghóli Selfossi laugar-
dagskvöld.
okkur. Samt varð til eitt lag sem heit-
ir Marsbúar cha cha cha. Lagið fjall-
ar um hvort Heiðar Ástvaldsson og
aðrir danskennarar séu af þessum
heimi,“ segir Sigtryggur Baldursson,
fyrrum Sykurmoh, sem kallar sig
Bogomil Font í samtali við DV.
Bogomil og milljónamæringamir em
Á Hótel íslandi verður haldin helj-
arinnar diskóhátíð miðvikudaginn
16. júní. Skemmtunin hefst með
kyndlaför fyrir utan Hollywood. AU-
ir sem sóttu Hollý eru hvattir tU þess
að mæta og standa fyrir utan HoUy-
wood tU þess að minnast þeirra
fimmtán ára sem eru Uðin frá því að
diskóið var upp á sitt besta. Frá HoUý
verður gengiö inn á sviðið á Hótel
íslandi. Þar verður í boði fordrykkur
í og síðan verður kveikt á diskóeldin-
1 um og þjónarnir taka eld á kerti frá
að gefa út plötu um þessar mundir
og kemur hún út á fimmtudaginn.
„Við spiluðum í Hreðavatnsskála
um síðustu helgi og verðum þar líka
núna. Við erum með eins konar
keppni í gangi sem gengur út á að
vertinn taki lagið. Það verður eitt lag
per vert,“ sagði BogomU. -em
honum og bera yfir á borðin. SáUn
úr Hollywood er þar með komin yfir
á Hótel ísland.
Skemmtunin er ætluð fólki á öUum
aldri sem gaman hefur af diskótón-
Ust. Ýmsar þekktar persónur úr
diskóheiminum koma fram. Módel
1979 sýna föt frá tímum diskóáranna
og sýningarstúlkumar eru einnig frá
þeim tíma. Að því búnu koma fram
nokkrir íslandsmeistarar í diskó-
dansi og konur sem hreppt hafa titU-
inn Ungfrú HoUywood.
Ártún
VagnhöfÓa 11, sími 685090
Hljómsveit Örvars Kristjánssonar lcikur fyrir
dansi fóstudags- og laugardagskvöld ásamt
söngvaranum Mð Elíassyni og Önnu Jónu.
Barrokk
Laugavegí73
Ufandí tónlist um helgina.
Blúsbarinn
Laugauogi73
Hljómsveit leíkur föstudags- og laugardags-
kvöld,
Zansibar
Þingholtsstrætí 2-4
Ufandi tónlist um helgina.
Café Amsterdam
Snæfriður ag stubbarnir leika föstudags- og
laugardagskvqld. /:/
Casablanca
Diskótek föstudags- og laugardagskvöld.
Dans-barinn
Gtensásvegi 7, simi 33311
Lif.mdi tónhst um heigma.
Danshúsið Glaesibæ
Alfheimum.s. 686220
Hljömsveit Bírgis Gunnlaugssonar leíkur um
helgína.
Duus-hús
v/ Fischersund, s. 14446
Opiðkl. 18-1 v.d.,18-3 Id. ogsd.
Feitidvergurinn
Höfðabakkal v/Gullinbrú
Ufandi tónlist um helgírta.
Fjörðurinn
Hljómsveitin Sniglabandið leikut á laugar-
dagskvöld,
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu
Hljómsveit leikur um helgina.
Gullborg
Laugavegi78
Kokteilpinnamir Hjórtur Howserog AtliGeir
skemmta föstudags- og laugardagskvöld.
Hótel ísland
Popphljómsveitin Pláhnetan leikur á stór-
dansleik Bylgjunnarföstudgskvöld. Álaugar-
dagskvöld leikur hljómsveit I. Eydal frá Akur-
Hótet Saga
DúndurstemningmeðÓlafi Þórðarsyni-
Labba í Mánum og stórhljómsveitinní Katma
í Súlnasal Hótel Sögu.
Ingólfscafé
Hverfisgötu8-10
Diskótekumheigina.
Jazz
Armúla 7
Lifandi pianótónlist um lielgína.
L.A.-Café
Laugavegi 46. s. 626120
Diskótek um helgina. Hátt aldurstakmark.
Letkhúskjallarinn
Opiðumhelgina.
MammaRósa
Kráarhornið
Hamraborg 11
Lifandi tónlist um helgat.
Mímisbar
Hótel Sögu
HilmarSverrisskemmtír um helgina.
Naustkjallarinn
Ufandi tónlist um helgina
Plúsinn, tónleikabar
Hinirfrábæru bluessöngvararftá Chicago,
Chicago Beau og Deitra Farrásamt Vinum
Dóra með frébæra blues hátlð. A lauijardags-
kvöld verður áframhald af blueshátíðinni og
tiitar þá Jökulsveitin hitaf upp.
Rauða Ljónið
Hljómsveitm „Sín" leikur um helgina.
Tunglið
Lækjargötu
Ball fóstudags- og laugardagskvöld.
Tveir vinir og annar í frii
Laugavegi4S
Hljómsveitin Todmobils leikur á leugardags-
kvóld.
Ölkjallarinn
Hafsteinn Hafsieinsson og RúnarGuð/
mundsson ieika föstudags- og laugatdags-
kvöld.
ölver
Glæsibæ
Kataokeum helgina.
Sjallinn
Akureyri
Hljómsveitin GCD leikurföstudagskvöld.
1929 Akureyri
Sktiðjöklat leika föstudagskvold. .;
Kambar
HvBragerði
Hljómsveitin örkín hans Nóa með Arnar Frey
Gunnarsson i fararbtoddi mun skemmta-';■/
Hvotagerðisbúumá föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Margar diskókeppnir voru haldnar á árunum í kringum 1980. Þessi var
haldin í Klúbbnum. Kannski kannast einhver við sjálfan sig?
Hótel ísland:
Aftur til fortíðar
diskóáranna