Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Qupperneq 2
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
+ 11
Island (LP/CD)
*1(-1
♦ 2- ( )
0 3. (1)
♦ 4.(4)
0 6.(2)
0 6.(5)
♦ 7. (7)
♦ 8. (12)
♦ 9 (10)
010. (3)
01M6)
♦12. (Al)
013.(8)
014- (9)
015. (11)
016. (13)
♦17. (17)
♦18. (Al)
019. (14)
♦20. (Al)
Wr^snéssiíw
Bogomil Font
Debut
Björk
Speis
SSSöl
RiOfl
Stjórnin
Heyröu
'ou Gonna Go My Way
Lenny Kravitz
Núll og nix
Ýmsir
Automatic for the People
R.E.M.
Rage against the Machine
Rage against the Machine
Svefnvana
GCD
Pablo Honey
Radiohead
Búmm-tsjagga-búmm
Skriöjöldar
Now 24
Ýmsir
No limits
2 Unlimited
Happy Nation
stóra svarta
Sniglabandið
Saga rokkslns
Ham
Unplugged
Eric Clapton
Ten Summoner's Tales
Sting
^^London (lög) ^
♦ 1.(1) Dreams
Gabrielle
+ 2.(3) WhatlsLove
Haddaway
0 3. (2) (I Can't Help) Falling in Love wit i
You
UB40
4.(6) Tease Me
Chaka Demus & Pliers
♦ 5. (7) Have I Told You Lately
Rod Stewart
#6.(11) I Will Survive
Gloria Gaynor
♦ 7. (9) One Night in Heaven
M People
8. (5) Two Princes
Spin Doctors
0 9.(4) All That She Wants
Ace of Base
Q10. (8) In All the Right Places
Lisa Stansfield
New York (lög)
♦ 1.(1) That's the Way Love Goes
Janet Jackson
♦ 2.(2) Weak
SWV
♦ 3. (3) Knockin' Da Boots
H-Town
♦ 4.(4) FreakMe
Silk
♦ 5. (5) Have I Told You Lately
Rod Stewart
♦ 6. (6) Show Me Love
Robin S
♦ 7. (7) Come Undone
Duran Duran
♦ 8. (-) Whoomp! (There It Is)
Tag Team
♦ 9. (-) Dre Day
Dr. Dre
010.(8) BadBoys
Inner Circle
Bandaríkin (LP/CD)
♦ 1. (D
♦ 2. (2)
♦ 3. (3)
♦ 4. (4)
♦ 5. (10)
0 6. (5)
♦ 7. (7)
0 8. (6)
0 9 (8)
O10. (9)
Janet
Janet Jackson
Unplugged... And Seated
Rod Stewert
The Chronic
Dr. Dre
The Bodyguard
Úr kvikmynd
Core
Stone Temple Pilots
Breathless
Kenny G
Pocket Full of Kryptonite
Spin Doctors
Get a Grip
Aerosmith
Never Let Me Go
Luther Vandross
It's about Time
SWV
Bretland (LP/CD)
♦ i(i)
♦ 2(3)
♦ 3.(6)
♦ 4.(6)
0 5.(2)
0 6. (4)
♦ 7. (8)
♦ 8. (-)
♦ 9 (-)
010. (7)
Emérgénc^nTIánétÉarth
Jamiroquai
Unplugged... And Seated
Rod Stewart
Pocket Full of Kryptonite
Spin Doctors
Automatic for the People
R.E.M.
What's Love Got to...
Tina Tumer
Unplugged
Neil Young
Ten Summoner's Tales
Sting
Gold Against The Soul
Manic Street Preachers
Muddy Waters Blues
Paul Rodgers
No Limits
2 Unlimited
-l/
bodi GsBLr
A toppnum
íslenskir tónlistarmenn einoka
efstu sæti íslenska listans þessa
vikuna. Björk er aðra vikuna í röð
á toppnum með lag sitt H uman
Behavior. Ég vil fá að lifa lengur
með Todmobile er í öðru sæti og
Funheitur með Pláhnetunni er í
þriðja sæti. Góður árangur hjá
okkarfólki.
TOPP 40
VIKAN
1.-7. JÚLÍ
Rod Stewart gerði eins og marg-
ir aðrir þekktir tónlistarmenn, tók
boði MTVsjónvarpsstöðvarinnar
og hélt órafmagnaða tónleika.
Hljómplata með tónleikum þess-
um hefur litið dagsins Ijós og af
henni gamall smellur með Stew-
art,Tonight'stheNightsemfer
beinustu leið í 18. sæti íslenska
listans.
Hástökkið
Fjórða íslenska lagið sem er í
toppsætum íslenska listans
þessa vikuna er Nostalgía með
SSSól, en það lag ereinnaf
hástökkvurum í vikunni — fer úr
19. sæti í það 7. aðra vikuna á
listanum og er líklegt til að fara
ofar.
2 4 ÉG VIL FÁ AÐ LIFA LENGURsror TODMOBILE
3 10 FUNHEITUR spor PLÁHNETAN
4 3 8 1 DON'T WANNA FIGHTvirgin TINA TURNER
2 10 THE CRYING GAMEemi BOY GEORGE
± 19 2 NOSTALGÍA skifan SSSÖL
8 17 3 IT'S ALLRIGHTsha. HUEY LEWIS & THE NEWS
9 8 4 CAN'TGET ENOUGH 0FY00R LOVEarista TAYLOR DAYNE
21 J5 2 BREAKIT D0WN AGAIN mercury TEARS FOR FEARS
m 6 4 FIELDS OF GOLDa&m STING
12 23 5 WHATIS LOVE ALL ABOUT? ensign WORLD PARTY
II 4 5 THESE ARE THE DAYS parlophone G.MICHAEL/L.STANSFIELD/QUEEN
14 7 5 HÁSPENNA/LÍFSHÆTTA skifan SSSÓL
15 14 4 WHERE 010 OUR LOVE GO? arista SINITTA
16 16 3 NÚTÍMAMAÐUR skifan G.C.D.
17 24 3 BÍLLINN MINN OG EG skifan SKRIÐJÖKLAR
NV TT TfUUI'llT'C TUC IIICUT /IIHDillFí’Cni 0 HAcSTA ffÍJA UWM ROD STEWART
19 9 8 CAN'T HELP FALLINGIN LOVEvirgin UB 40
20 18 5 NÓTTIN ER BLÁspor STJÓRNIN
21 IMÝTT WALKINGIN MY SHOESmute DEPECHE MODE
22 13 9 WHATIS LOVE? bmg HADDAWAY
23 26 2 CAN YOU FORGIVE HER? parlophone PET SHOP BOYS
24 28 2 TJÁÐU MER spor PELICAN
25 11 7 COSEDELLAVITAbmg EROS RAMAZZOTTI
26 20 3 TOUCH MY LIGHTqua BIG MOUNTAIN
27 12 9 BELIEVE virgin LENNY KRAVITZ
28 30 2 MORETHAN LIKELY island PM. DAWN & BOY GEORGE
29 l\IÝTT RUNAWAY TRAIN columbia SOUL ASYLUM
30 37 2 A MEZ2A VIAbmg EROS RAMAZZOTTI
31 35 3 TRIBALL OANCEbyte 2 UNLIMITED
32 22 || EG VIL BRENNAspor TODMOBILE
33 38 2 OUT OF FOCUS atlantic MICK JAGGER
34 NÝ TT VOICE OF FREEDOM columbia FREEDOM WILLIAMS
35 m TT WRAPPED OPIN YOUR LOVEwea INNER CIRCLE
36 21 6 ALMOST UNREAL capitol ROXETTE
37 29 8 THAT'S THE WAY LOVE GOESvirgin JANET JACKSON
38 IMÝTT SHOW ME LOVEatlantic ROBIN S
39 31 6 SPÚTNIKspor PLÁHNETAN
40_ l\IÝTT BEINT AF AUGUMspor STJÓRNIN
Ath! 20 efstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl.15 og 17
GOTT ÚTVARPI
1 TOPP 4Ö|
VIMNSLA
ÍSIENSKI LISTINN er unnine í samuinnu Dtf, Bylgjunnar ug Cuca-Cola á islandi.
Mikill fjöldi fólki tekur þátt í að welja ÍSLENSKA LISTANN í hwerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkwœmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
V
um
Stones
Þann 26. júlí næstkomandi
verður unglingurinn eilífi,
Mick Jagger, fimmtugur.! tii-
efni þess kemur út vegleg og
vönduð Ijósmyndabók um Mick
og hina strákana í Rolling Sto-
nes og ber nafnið „Street Fight-
ing Years“. Formála að bókinni
skrifar Bill nokkur Wyman en
í henni veröur að finna 250 ijós-
myndir frá löngum og við-
burðaríkum ferli Rollinganna.
M
i
fortíðarhug-
leiðingum
Bryan Ferry hefúr að undan-
iömu verið að gæla við þá hug-
mynd aö endurreisa Roxy
Music í upprunalegri mynd
með Brian Eno viö hljómborð-
in. Hann er þó ekki að tala um
að gera þetta í einum hvelli
heldur hefur hann rætt um aö
25 ára afmæli sveitarinnar væri
kjörinn timi til að gefa út nýja
plötu með gömlu Roxy Music.
Það afmæli er ekki fyrr en 1997
þannig aö Ferry ætlar að gefa
sér góðan tíma til að vinna að
endurreisninni.
Morrissey
í bíó?
Margar poppstjörnur dreymir
um að verða kvikmyndaleikar-
ar og ýmsar hafa reynt sig á
hvíta tjaldinu með ákaflega
raisjöfnui.: árangri. Morrissey
er nú að velta fyrir sér tilboði
um að leika 1 kvikmynd sem á
að fjalia um ævi Charlie Ric-
lmrdson en hann var þjóðkunn-
ur glæpon í Bretlandi á sjöunda
áratugnum. Og Morrissey
stendur auövitaö til boða aðal-
hiutverkið, hvað annaö. Hann
hefur þó ekki tekið ákvörðun
ennþá en segir aö lífshlaup Ric-
hardsons sé sér sönn fyrir-
mynd.
Michael
I
George Michael er líka eftir-
sóttur til kvikmyndaleiks og
fyrir nokkru fékk hann freist-
andi tilboö um að leika í tveim-
ur myndum um Alexander
mikla! Söngvarinn aíþakkaði
hins vegar boðiö og fannst það
í hæsta máta broslegt enda ættu
hann og Alexander mikli fátt
sameiginlegt nema ef vera
skyldi upprunann en eins og
kunnugt er er George Michael
grískur í aðra ættina.
Bowie í basli
vestra
David Bowfe hefur lent í þeim
hremmingum vestanhafs að
fyrirtækið sem dreifir nýju
plötunni hans, Black Tie White
Noise, fór skyndilega á höftiöiö.
Fyrir vikið er allt í óvissu um
framgang plðtunnar í Banda-
ríkjunum og bætir þaö ekki á
vandræðaganginn sem fyrir
var því platan hrapaði úr 39.
sæti bandaríska Billboard list-
ans í það 168. á einni viku.