Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Page 3
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 29 VID IHftlUlll B Tuttugu og átta nljómsveitir á risatónleikum í Þjórsárdal - geisladiskur til kynningar Um helgina verða haldnir tónleik- ar í Þjórsárdal. Fram koma tuttugu og átta þekktar og óþekktar hljóm- sveitir og kynna tónlist sína. Tón- leikhaldið byijar á morgun, fostu- dag, kl. 17.30 og má segja að verði haldið áfram með smápásu um mið- bik nætur allt fram til kl. 3.00 aðfara- nótt laugardags. Komin er í búðir geislaplata til kynningar þessum tónleikum með átján lögum átján hljómsveita sem taka þátt í þessu tónleikahaldi. Þar má nefna Bogomil Font, Orgil, Sirkus Babalú, Jötunuxa, Lipstick Lovers og fleiri. Geislaplatan ber sömu yfirskrift og tónleikamir, Islensk tónhst 1993. Hljómsveitimar sjálfar gefa plötuna út. Tónleikarnar og geislaplatan era í raun samvinnuverkefni hljómsveit- anna til að kynna nýtt og óþekkt efni. Tónleikamir verða fluttir á stóm sviði með einu stærsta hljóðkerfi landsins og stóm ljósakerfi. Þama gefur að líta flestar tónlistarstefnur, til dæmis rokk, nýrokk, popp, dans- tónlist, s-ameríska tónlist o.fl. Á svæðinu verður boðið upp á tjaldstæði, snyrtiaðstöðu, veitinga- sölu, sjoppu með geisladiskum, bol- um og öUu hinu að sjálfsögöu líka. -HK RADIOHEAD - PABLO HONEY *** - Q Pablo Honey er frumburður heitasta rokkbandsins í dog og þeir eiga heiðurinn of heitasta rokklaginu i dag „Creep". S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI SÍMI: 600930 STÓRVERSLUN LAUGAVEGI26 SÍMI: 600927 LAUGAVEGI96 SÍMI: 600934 EIÐISTORGI SÍMI: 612160 EROS RAMAZZOTTI TUTTE STORIE 1MMP*-VALDÍS G. FM 95,7 „...sumarlegur og seiðandi tónn. Fær mig til að hugsa um lasagna og rauðvín." WATERBOYS - DREAM HARDER * * * * - Rolling Stone „Tónlist Scott hefur greinilega nóð fókus ó Dream Harder, sjöttu og þroskuðustu plötu hljómsveitarinnar". STING - TEN SUMMONER'S TALES ****-Q „...stendur fyrir margbrotið popp. Ekkert nema afbragð". GARY MOORE - BLUES ALIVE **** - Q „Það er ekki spurning að Gary Moore er só besti.... Allt sem þú þróir að heyra fró Clapton færð þú fró Moore". frá hugmyndum þeirra. Ég óskaði honum aUs hins besta.“ Plant brosir kaldhæðnislega þegar hann segir þetta. „ Jimmy hefur alltaf haft dapurlegt skopskyn!" Plant hætir við þegar hann er spurður nánar út í samstarf Cov- erdales og Pages: „Ég fer mínar leið- ir og Jimmy sínar. Svo lengi sem hann er glaður er mér nákvæmlega sama um með hverjum hann spilar. Ég tel að Jiihmy sé að koma fram á sjónarsviðið að nýju sem mikiU og góður gítarleikari. Erfiðum tímum í Ufi hans virðist vera að ljúka. Það er fyrir mestu. Ég óska honum alls hins besta. Sjálfur þarf ég að einbeita mér að mínum málum. Fylgja eftir nýrri plötu sem hefur fengið mig til að rifja upp í huganum gömlu góðu dagana þegar ég var að hefja feril- inn.“ Robert Plant segist a aði á fyrir daga Led Coverdale Þegar David Coverdale gekk til liðs við hljómsveitina Deep Purple fyrir mörgum árum var Robert Plant óspar á yfirlýsingar. Sagði Coverdale vera lélega eftirUkingu af sér og bað hann í guðanna bænum að finna sér eigin stU og hætta að herma eftir öömm. í vor sendu Coverdale og Jimmy Page frá sér plötuna Coverd- ale/Page sem hefur fengið lofsamleg ummæU. í einu laginu á Fate Of Nations, Memory Song, er talið að Robert Plant sé að syngja um þetta nýja samband gamals samverka- manns við gamlan fjandmann. Plant harðneitar því og segir að texti lags- ins fjalli ekki um neinn sérstakan. Hann hefur samt sínar skoðanir á samstarfi Pages og Coverdales. „Við Jimmy ræddum saman tveim- ur dögum áður en hann fór og gekk frá samningum við David. Hann tónli0li Robert Plant stokkar upp stílinn ný plata hansr Fate of Nations, er komin út Þremenningamir sem skipuðu rokksveitina Led Zeppelin á súium tíma, þeir Robert Plant, Jimmy Page og John Paul Jones, eru aUáberandi um þessar mundir. Jones stýrði upp- tökum margrómaðrar plötu hljóm- sveitarinnar REM, Automatic For The People, Jimmy sendi í vor frá sér plötu með David Coverdale söngvara og nýverið kom út sjötta einherjaplata Roberts, Fate Of Nati- ons. Þijú ár em Uöin síðan Robert Plant lét síðast frá sér fara hljómplötu. Sú var Manic Nirvana, plata sem fékk góðar viðtökur og lof gagnrýnenda. I nýlegu viðtaU við tónUstartímarit segist Plant hafa vart verið með sjálf- um sér þegar hann samdi tónUst fyr- ir þá plötu. Hann hafi fundið að hann var kominn í öngstræti hvað tónhst- ina varðaði og af þeim sökum Uðið Ula. Strax eftir að Manic Nirvana hljómleikaferðinni lauk hófst hann því handa við að leita að nýjum leið- um til að örva sköpunargleðina og skipta um stíl. Nýju leiðimar fund- ust nánast fyrir tilvUjun. „Ég eignaðist nýútkomna safn- plötu með bestu lögum Jimis Hendr- ix og einn daginn þegar ég var að hlusta á hana kom sonur minn fjór- tán ára og spurði mig hvaða tónlist þetta væri. Ég svaraði: Þetta er guð,“ segir Plant. Strákurinn varð heiUað- ur af tónUst Hendrix og það hvatti foðurinn tíl að grafa upp aUs kyns gamla tónUst sem hann hafði sjáífur orðið fyrir áhrifum frá á unglingsár- um sínum. Þar af leiðandi var rykið burstað af plötum með Moby Grape, The Incredible String Band, Traffic og fleiri gæðasveitum sem Plant hlustaöi á fyrir daga Led ZeppeUn. Robert Plant segir að áhrifa þess- ara gömlu átrúnaðargoöa sé á ný farið að gæta í tónUst sinni og þess sjái fjölmörg merki á nýju plötunni, Fate of Nations. TU að skUa þessum áhrifum sem best stokkaði Plant einnig upp í hljómsveit sinni. Bætti aðaUega við hljóðfæraleikurum, svo sem Kevin Scott MacMichael gítar- leikara úr Cutting Crew og Michael Lee trommuleikara úr The Cult. Textar við lögin á Fate of Nations benda til að Plant sé kominn í sitt gamla stuð. AUs kyns huglægar myndir eru dregnar upp. Kastalar em komnir á sinn stað, svo og ljón, snákar, skínandi stjömur, næðandi vindar og fleiri skemmtíleg minni sem gamlir aðdáendur Led ZeppeUn kannast áreiðanlega við. Einnig syngur Plant á nýju plötunni um slæmt ástand jarðarkringlunnar og fjaUar í fyrsta skipti um son sinn Karac sem fórst í bUslysi árið 1977, sex ára gamaU. SKÍFAN:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.