Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1993, Blaðsíða 2
V 4
FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993
20
t@nlist
Island (LP/CD)
1.(3) Ekki þessi leióindi
Bogomil Font
Z (1 ) Zooropa
U2
3. ( 2 ) Dobut
Björk
4. ( 5 ) SSSól
SSSól
5. ( 8 ) Heyröu
Ýmsir
6. ( 4 ) Spois
Plóhnotan
7. ( 6 ) Rigg
Stjórnin
8. ( 7 ) Svefnvana
GCD
9. (10) Algjört skronster
Ýmsir
10. ( - ) Lost in Music
Ýmsir
11. (19) Cereal Killer
Green Jelly
12. (15) Happy Nation
Aco of Bace
13. (17) Automatic forthe People
R E M
14. (14) No Limits
2 Unlimited
15. ( 9 ) Búmm-tjagga-búmm
Skríójöklar
16. ( - ) Sveitasöngvar
Ýmsir
17. (11) Now 24
Ýmsir
18. ( - ) Vagg og volta
Systkinin fró Bolungarvik
19. (12) Pablo Honey
Radiohead
20. (20) Tutte Storie
Eros Ramazotti
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víöa um landið.
New York (lög)
I 1. (1 ) Weak
swv
* 2. ( 4 ) (I Can't Help) Falling in Love
UB40
| 3. ( 3 ) Whoompl (There It Is)
Tag Team
4 4. ( 2 ) That's the Way Love Goes
JanetJackson
| 5. ( 5 ) Knockin'Da Boots
H-Town
t 6. ( 7 ) Havo I Told You lately
Rod Stowart
| 7. ( 6 ) Show Mo Love
Robin S
t 8. ( 9 ) I II novor Get over You
Expose
t 9. ( - ) l'm Gonna Be (500 Miles)
The Proclaimers
| 10. ( 8 ) Dre Day
Dr. Dre
Bandaríkin (LP/CD)
t 1. ( - ) Backto Broadway
Barbra Streisand
# 2. ( 1 ) Janet
JanetJackson
t 3. ( 6 ) It Won't Be the Last
Billy Ray Cyrus
4 4. ( 3 ) Coro
StoneTemplo Pilots
4 5. ( 2 ) Unplugged...and Seated
Rod Stewart
4 6. ( 5 ) The Chronic
Dr. Dre
4 7. ( 4 ) Breathloss
Kenny G
4 8. ( 7 ) Last Action Hero
Úr kvikmynd
t 9. ( - ) Sleopless in Seattle
Ur kvikmynd
t 10. (10) It's aboutTime
SWV
t 1. ( - ) Promises and Lies
UB40
4 2. ( 1 ) Zooropa
U2
t 3. ( 7 ) Always
Michaol Ball
t 4. ( 4 ) Unplugged... and Seated
Rod Stewart
| 5. ( 5 ) Pocket Full of Kryptonite
Spin Doctors
4 6. ( 2 ) Emergency on Planet Earth
Jamiroquai
t 7. (10) Bigger. Better. Faster. Moro!
4 Non Blondes
| 8. ( 6 ) Automatic for the People
R.E.M.
| 9. ( 8 ) Ton Summoner's Tales
Sting
4 10. ( 9 ) Back to Broadway
Barbra Stroisand
/jOflf
w (Jfötf/gýunnl i/Aoöld
Átoppnum
Bogomil Font er komin í toppsæti
íslenska listans með lag sitt Marsbúa
Cha Cha Cha sem var í fimmta sæti í
síðustu viku. Tears For Fears er í
öðru sæti með lagið Break It Down
Again og Björk hefur færst niður í
þriðja sætið með lagið Human
Behavior.
Nýtt
What's up með bandarísku
rokkhljómsveitinni 4 Non Blondes,
sem er nú í 10. sæti listans, er hæsta
nýja lagið á íslenska listanum þessa
vikuna. Hljómsveitin er ný af nálinni
og skipuð fjórum ungum
bandarískum stelpum sem eru rétt
yfir tvítugt.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið Runaway
Train með bandarísku rokksveitinni
Soul Asylum sem er komið í 6. sæti
íslenska listans þessa vikuna. Lagið,
sem er búið að vera á listanum í
fjórar vikur, var í 19. sæti í síðustu
viku. Soul Asylum byrjaði að spila
upp úr 1980 og á marga gamla og
góða aðdáendur.
Srf r (!) « QK Í5> ttí TOPP 40 VIKAN 22.-28. JÚLÍ
inS É k: >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
1 m tm MARSBÚA CHA CHA CHA smeömysa Q vika nr. O bogomil font 1
2 3 5 BREAKITOOWNAGAINmebcury TEARS FORFEARS
3 2 6 HUMAN BEHAVIORonelutieindian BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR
4 1 6 FUNHEITUR spor PLÁHNETAN
5 15 2 CRYINgeffen AEROSMITH
6 19 4 RUNAWAYcoeumbia A, hástökkvarivikunnar SOULASYLUM |
7 6 5 NOSTALGÍAskífan SSSÓL
8 4 6 IT'SALLRIGHTsua. HUEY LEWIS&THE NEWS
9 10 4 WALKINGIN MY SHOES mute DEPECHE MODE
HwHATSUP^- O HÆSTflNÝJA1 LAGKJ 4 NON BLONDES
11 8 8 WHATISLOVEALLABOUTensign WORLD PARTY
12 12 5 CAN YOU FORGIVE HER pharlophone PETSHOP BOYS
13 13 5 AMEZZAVIAbmg EROS RAMAZZOTTI
14 NÝTT TRYLLTs™ TODMOBILE
15 7 4 TONIGHT'S THE NIGHT (UNPLUGGED) wabneb ROD STEWART
16 27 3 DREAMS G0-BEAT GABRIELLE
17 14 4 SHOWMELOVEauantic ROBINS
1 24 2 DELICATE COLUMBIA TERENCETRENT D'ARBY
19 9 6 ÉG VIL FÁ AÐ LIFA LENGUR spoh TODMOBILE
20 18 7 CAN'T GET ENOUGH OF YOUR LOVE absia TAYLOR DAYNE
21 23 2 SÓLON sf™ PLÁHNETAN
22 16 3 IFICAN'THAVEYOUmca KIMWILDE
23 32 2 ALLT EÐA EKKERT spor STJÓRNIN
M 11 7 K.C. MEGAMIXzw O falivikunnar THE OFFICIAL BOOTLEG
25 26 2 ALLTAF í HEIMAEY HÁLFT í HVORU
26 17 11 IDON'TWANNAFIGHTvibgin TINATURNER
27 38 2 KILLER/PAPA WAS A ROLLING STONE panlophone GEORGEMICHAEL
28 19 8 NÓTTIN ER BLÁs™ STJÓRNIN
29 21 7 FIELDSOFGOLDasm STING
30 NÝTT NUMB ISLAND U2
31 NÝTT GOTL ÍKROPPINNstöðin VINIR VORS OG BLÓMA
32 20 5 MORETHAN UKELYislano P.M. DAWN & BOY GEORGE
33 29 2 NEW MISTAKE chabisma JELLYFISH
34 22 6 NÚTÍMAMAÐURskífan GCD
35 39 2 MOREANDMOREmega CAPTAIN H0LLYW000
36 25 8 HÁSPENNA/LÍFSHÆHAskIfan SSSÓL
37 34 3 JUSTAS L0NGAS YOU ARE THERE bemabk ' VANESSA PARADIS
38 NÝTT DARKISTHENIGHTwarner A-HA
39 NÝTT SUMARIÐ ER TÍMINN skífan GCD
40 NÝTT EVERYBODY'S TALKING mega ELASTIC BAND
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
GOTT ÚTllflRP!
1 TOPP 40 |
VIISINSLA
fSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja fSLENSKA LISTANN í huerri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágósts Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tækniuinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Bat out of
Hell II
Ein vinsælasta erlenda plata
íslandssögunnar var Meatloaf
platan Bat out of Hell sem tröll-
reiö öllu hér mánuðum saman
1978. Platan gerði það reyndar
gott víðar en á íslandi og er meðal
söluhæstu platna allra tíma. Bat
out ofHeU var unnin í samvinnu
Metloaf og Jim Steinmanns og þó
svo þeir héldu samstarfi áfram
náðu þeir aldrei sama fluginu
aftur og með helv... leður-
blökunni og héldu hvor í sína
áttina. En nú hafa þeir ákveðið
að reyna einu sinni enn og í haust
kemur framhaldið, Bat out of Hell
n-Back into Hell.
Ice-T við
sama
heygarðs-
hornið
Ice-T lætur ekki staðar numið
í gagnrýni sinni á bandarískt
þjóðfélag og þá sér í lagi lög-
regluna. Nú hefur kappinn skrif-
að bók sem er samkrull af ævi-
sögu og heimspekilegum hug-
leiðingum um menn og málefni.
Bókin á að heita The Ice Opinion
og kemur út í febrúar á næsta ári
og í henni heldur Ice-T því meðal
annars fram að lögreglumenn
séu kynferðislega brenglaðasta
fólk landsins.
Einar
örugglega
ekki með
Björk Guömundsdóttir er tíöur
gestur á siðum breskra tónlist-
artímarita þessar vikurnar. í
einni frétt er þess getið að hún sé
búin að hóa saman mannskap I
hljómsveit til að troða upp á
tónleikum meö haustinu og þess
er sérstaklega getiö að hún muni
halda tónleika á íslandi. Tals-
maður Bjarkar segir að meðal
liðsmanna í hljómsveit Bjarkar
séu nokkrir þekktir tónlistar-
menn en ekki sé hægt að gefa
nöfn þeirra upp að svo komnu.
Hins vegar viÚ hann sérstaklega
taka fram af einhverjum ástæð-
um að Einar Örn sé örugglega
ekki meðal þessara manna!
Myndband-
ið bannað
Myndband við lagið VVhen You
Gonna Leam með nýju stjörn-
unum Jamiroquai hefur verið
bannað víðast hvar í amerískum
sjónvarpsstöðvum. Ástæðan er
notkim myndskeiða frá útrým-
ingarbúðum nasista í síðari
heimsstyrjöldinni auk mynda frá
uppþotunum í Los Angeles á
síðasta ári, frá hvalveiöum og
fUaveiðum og fleiri óþægilegum
atburðum í sögunni.
-SþS