Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1993, Síða 8
Veðurhorfur næstu daga:
Alskýjað eða súld
um landið allt
- samkvæmtspáAccuWeather
Veðurspáin fyrir helgina gerir ráð
fyrir norðlægri eða norðaustlægri átt
á öllu landinu. Á laugardag má búast
við að verði alskýjað eða skýjað um
landið allt en sums staðar súld, hiti
á bilinu 6-14 stig.
Suðvesturland
í þessum landshluta er gert ráð
fyrir norðangolu eða andvara og aö
skýjað verði á laugardag, hiti á bilinu
8—13 stig.
Á sunnudag má búast við að verði
alskýjað og hiti á biiinu 7-12 stig. Á
mánudag er gert ráð fyrir að verði
hálfskýjað eða alskýjað og allt að 14
stiga hiti. Á þriðjudag má búast við
svipuðu veðri og á miðvikudag er
gert ráð fyrir að verði súld og allt að
13 stiga hiti.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er búist við norð-
anstinningsgolu og súld á laugardag
og hita á bilinu 7-12 stig.
Á sunnudag er gert ráð fyrir að
verði alskýjað og hiti allt að 11 stig.
Á mánudag má búast við svipuðu
veðri. Á þriðjudag er gert ráð fyrir
aö verði hálfskýjað og hiti allt að 14
stig en á miðvikudag er gert ráð fyr-
ir súld víðast hvar.
Norðurland
Á Norðurlandi er búist við norð-
anstinningsgolu og að alskýjað og
súld verði á laugardag, hiti á bilinu
6-12 stig.
Á sunnudag er gert ráð fyrir svip-
uðu veðri og á mánudag má búast
við að verði alskýjað og hiti allt að
11 stig. Á þriðjudag er gert ráð fyrir
að verði hálfskýjað en sums staðar
alskýjað og hiti allt að 15 stig. Á mið-
vikudag má búast viö að verði súld
víðast hvar og hiti allt að 14 stig.
Austurland
Á Austurlandi er gert ráð fyrir
norðangolu eða stinningsgolu og að
verði alskýjað og sums staðar súld á
laugardag, hiti á bilinu 7-14 stig.
Á sunnudag má búast við að verði
hálfskýjað og sums staðar súld, hiti
allt að 13 stig. Á mánudag er gert ráð
fyrir að verði alskýjað og á þriðjudag
hálfskýjað. Á miðvikudag er gert ráð
fyrir að verði alskýjað.
Suðurland
Veðurspáin fyrir Suðurland gerir
ráð fyrir norðan- eða norðaustangolu
og alskýjuðu á laugardag, hiti verði
á bilinu 7-12 stig.
Á sunnudag má búast við að verði
súld víðast hvar og hiti allt að 11 stig.
Á mánudag og þriðjudag er gert ráð
fyrir að verði hálfskýjað og á mið-
vikudag á að þykkna upp og má bú-
ast við súld og allt að 14 stiga hita.
Útlönd
Veðurhorfurnar fyrir norðanverða
Evrópu gera ráð fyrir að verði alskýj-
að eða skýjað og hiti um 20 stig á
laugardag. Þá er gert ráð fyrir
þrumuveðri í Þrándheimum og Þórs-
höfn í Færeyjum.
í Mið-Evrópu er gert ráð fyrir að
verði hálfskýjað og sums staðar súld,
hiti um 24 stig á laugardag. í sunnan-
verðri Evrópu má búast við að verði
heiðskírt og um 30 stiga hiti á laugar-
dag.
Vestanhafs má búast við að verði
léttskýjað eða hálfskýjað víðast hvar
á laugardag, hiti um 35-stig. Þá er
gert ráð fyrir þrumuveðri í Chicago.
Raufarhöfn --v
£«'** iV
vf h i’f 2.,
* J , *V * •
SauðárkrÓkur Akureyri
13>^
Vestmannaeyjar rfgfi
Kefiavflt >^ykjavík )
*^13° / Kirkjubæjarklaustur
1 12° ^
Horfur á laugardag
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
3 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
9 stormur 68
10 rok 81
11 ofsaveður 95
12 fárviðri 110 (125)
-(13)- (141)
-(14)- (158)
-(15)- (175)
-(16)- (193)
-(17)- (211)
STAÐIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri 11/6 sú 10/6 sú 10/5 as 14/7 hs 12/8 sú
Egilsstaðir 11/7 sú 10/6 sú 11/6 as 14/8 hs 13/9 as
Galtarviti 12/7 sú 11/6as )1/5 as 14/9 hs 12/8 sú
Hjarðarnes 14/8 as 13/7 hs 12/7 as 15/9 hs 14/11 as
Keflavflv. 12/8 as 12/7 as 14/9 as 14/10 hs 12/9 sú
Kirkjubkl. 12/7 as 11/7 sú 12/6 hs 15/10 hs 14/10 sú
Raufarhöfn 10/6 sú 9/6 sú 10/5 as 13/7 as 12/8 sú
Reykjavík 13/8as 12/7 as 14/8 hs 15/10 hs 13/9 sú
Sauöárkrókur 12/6 sú 11/6 as 11/5 as 15/8 hs 13/9 sú
Vestmannaey. 13/9 as 12/8 as 13/9 as 13/9 hs 14/11 sú
Skýringar á táknum
O he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
0 hs - hálfskýjaö
sk - skýjað
^ as - alskýjað
^ ri - rigning
sn - snjókoma
^ sú - súld
9 s - skúrir
oo rn i - mistur
== þo - þoka
þr - þrumuveður
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Skýjað
hiti mestur 13°
minnstur 8°
Alskýjað
hiti mestur 12°
minnstur 7°
Hálfskýjað
hiti mestur 14°
minnstur 8°
Léttskýjað
hiti mestur 15°
minnstur 10°
Skýjað.skúrir
hiti mestur 13°
minnstur 9°
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 31/20 he 29/20 hs 29/21 he 31/18 he 32/19 he Malaga 32/23 he 30/22 hs 31/23 he 32/21 he 32/22 he
Amsterdam 20/15 hs 18/13 sú 17/13 sú 22/13 hs 22/14 hs Mallorca 28/22 he 27/23 hs 27/22 he 31/22 he 32/23 he
Barcelona 29/22 h.e 28/21 hs 28/22 he 31/19 he 32/20 he Miami 32/27 hs 32/27 fir 32/26 fir 32/26 fir 33/26 fir
Bergen 17/11 sú • 18/12 sú 18/12 sú 16/10 sú 17/11 hs Montreal 27/16 he 28/17 he 29/17 he 24/14 sú 25/13 hs
Berlín 24/15 hs 21/9 sú 19/9 sú 20/12 hs 22/13 hs Moskva 31/16 ri 27/17 sú 26/16 hs 23/13 sú 20/11 ri
Chicago 31/21 fir 32/19 fir 31/22 hs 28/16 hs 27/14 he New York 32/22 he 33/23 he 34/23 he 34/23 he 32/21 fir
Dublin 15/8 sú 16/7 sú 15/9 sú 18/12 hs 16/11 sú Nuuk 14/5 hs 13/7 as .12/8 sú 11/7 as 10/6 sú
Feneyjar 30/22 he 29/21 hs 28/20 hs 26/14 hs 27/13he Orlando 36/24 hs 32/26 fir 33/25 fir 34/24 hs 33/25 fir
25/15 hs 22/10 sú 20/11 sú 25/14 hs 26/13 he Osló 21/11 sú 21/11 as 19/11 sú 17/11 sú 18/13 as
14/9 sú 16/8 sú 16/10 sú 17/12 hs 15/11 sú París 26/14 hs 21/10 sú 20/10 sú 25/15 hs 25/14 hs
Hamborg 21/14 hs 18/11 sú 17/11 sú 19/13 as 21/14 hs Reykjavík 13/8 as 12/7 as 14/8 hs 15/10 hs 13/9 sú
21/16 ri 21/14 ri 19/11 as 16/10 as 17/11 sú Róm 31/19 he 32/19 he 32/20 he 30/21 fir 28/17 he
Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madríd 21/11 as 20/11 hs 18/7 sú 18/9 sú 16/8 sú 16/10 sú 16/11 sú 21/13 hs 17/10 hs 20/14 sú Stokkhólmur Vín 19/13 ri 25/17 hs 20/11 ri 26/16 hs 18/10 as 24/16 hs 15/9 sú 24/14 hs 16/9 as 21/13 as
27/18 he 30/19 he 31/19 he 28/15 he 29/16 he Winnipeg 26/17 hs 24/16 sú 22/14 sú 22/13 as 23/11 hs
25/14 hs 36/18 he 19/9 sú 34/18 as 18/8 sú 34/19 he 23/14 hs 34/19 he 22/13 as 34/20 he Þórshöfn Þrándheimur 12/9 fir 22/12 fir 13/9 sú 20/11 sú 13/10 sú 15/8 sVi 13/8 hs 15/9 sú 12/7 sú 16/9 as