Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Síða 2
20 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 > I* ísland (LP/CD) ö 1. (1) Ekki þessi leiðindi Bogomil Font 2. (2 ) Zooropa U2 3. (10) Lost in Music Ýmsir 4. ( 3 ) Debut Björk 5. ( 9 ) Algjört skronster Ýmsir 6. ( 4 ) SSSól SSSól 7. ( 6 ) Speis Pláhnstan 8. ( 7 ) Rigg Stjórnin 9. ( 5 ) Hcyrðu Ýmsir 10. (16) Svoitasöngvar Ýmsir 11. (11) Cereal Killer Green Jelly 12. (13) Automatic for the People R.E.M. 13. (18) Vaggog velta Systkinin frá Bolungarvík 14. ( 8 ) Svefnvana GCD 15. (20) Tutte Storie Eros Ramazotti 16. ( - ) Sex& Religion Steve Vai 17. ( - ) Árásumlandið Ýmsir 18. (14) No Limits 2Unlimited 19. ( - ) Promises And Lies UB40 20. (12) Happy Nation Ace of Bace Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landiö. C London (lög) | 1.(1) Pray TakeThat | 2. ( 2 ) What's up 4 Non Blondes | 3. ( 3 ) Drcams Gabrielle ) 4. ( 4 ) Tease Me Chaka Demus & Pliers t 5. ( - ) Living On My Freddie Mercury | 6. ( 5 ) Own What Is Lovo Haddaway # 7. ( - ) Rain Madonna | 8. ( 7 ) Almost Unreal Roxette 4 9. ( 6 ) One Night in Heaven M Poople t 10. (11) Thislslt Dannii Minogue New York (lög) Bandaríkin (LP/CD) Átoppnum Bogomil Font er í toppsæti íslenska listans aðra vikuna í röð með lag sitt Marsbúa Cha Cha Cha. Tears For Fears er enn í öðru sæti með lagið Break It Down Again og lagið Cryino með hljómsveitinni Aerosmith hefur færst frá fimmta sætinu í það þriðja. Nýtt Shape Of My Heart með söngvaranum Sting er hæsta nýja lagið á listanum en það er í 25. sæti. Plata Sting, Ten Summoneros Tales, hefur fengið góðar viðtökur og í plötudómi DV er sagt að Sting sýni þar sínar bestu hliðar og leitun sé að vandaðri og fágaðri þopptónlist. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Numb með hinni vinsælu írsku hljómsveit U2. Lagið, sem er búið að vera í tvær vikur á íslenska listanum, var í 30. sæti í síðustu viku en er nú komið alla leið í 6. sætið. Gott stökk það. Frekar hljótt hefur verið um þessa nýju plötu U2 en hún þykir engu að síður athyglisverð. w<í T ii) « Q* ð> n (í) TOPP 40 VIKAN 29.07-04.08 inS mí n> JWJ >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI i 1 4 I MARSBÚA CHA CHA CHA smekkleysa Q VIKUR NR. Q B0G0MIL F0NT 1 2 2 6 BREAKITD0WN AGAIN mebcury TEARS FOR FEARS 3 5 3 CRYIN GEFFEN - AEROSMITH 4 14 2 TRYLLT spor T0DM0BILE 5 3 7 HUMAN BEHAVIOR oneutueindian BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR 6 30 2 | NUMB isiano A* HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR U2 7 6 5 RUNAWAYcoiumbia SOULASYLUM 8 10 2 WHAT'S UP INTERSC0PE 4N0N BLONDES 9 21 3 SÓLON spor PLÁHNETAN 10 18 3 DELICATE C0LUMBIA TERENCE TRENT D'ARBY 11 4 7 FUNHEITURspor PLÁHNETAN 12 7 6 NOSTALGÍAskífan SSSÓL 13 16 4 DREAMS G0-BEAT GABRIELLE 14 23 3 ALLTEÐAEKKERTspor STJÓRNIN 15 8 7 IT'S ALLRIGHTsha... HUEY LEWIS & THE NEWS 16 27 3 KILLER/PAPA WAS A ROLLING STONEparlophone GEORGE MICHAEL 17 11 9 WHATIS LOVE ALL ABOUT ensign WORLD PARTY 18 35 3 MOREANDMOREmega CAPTAIN H0LLYW00D 19 9 5 WALKINGINMYSHOESmute DEPECHE MODE 20 15 5 TONIGHT'S THE NIGHT (UNPLUGGED) warner R00 STEWART 21 13 6 AMEZZAVIAbmg EROS RAMAZZOTTI 22 31 2 GOTT í KROPPINN stöoin VINIRVORS OG BLÓMA 23 39 2 SUMARIÐ ER TÍMINN skífan GCD 24 12 6 CANYOUFORGIVEHERpharlophone PETSHOP BOYS Í25 m a SHAPEOFMYHEARTaam 9 HÆSTi 26 17 5 SH0W ME LOVEatlantic ROBINS 27 20 8 CAN'T GET EN0UGH OFYOURLOVEarista . TAYLOR DAYNE 28 25 3 ALLTAFÍ HEIMAEY HÁLFT í HVORU 29 NÝTT T00Y0UNG Y0 DIEsony JAMIROQUAI 30 0 >1 ÉG VIL FÁ AÐ LIFA LENGUR spor TODMOBILE 31 NÝTT I'MFREEsbk JON SECADA 32 NÝTT CANTALOOP capital US3 33 33 2 NEWMISTAKEcharisma JELLYFISH 34 22 4 IFICAN'THAVEYOUmca KIMWILDE 35 NÝTT RAIN SIRE MADONNA 36 26 12 IDON'TWANNAFIGHTvkin ' TINATURNER 37 40 2 EVERYBODY'STALKINGmega ELASTIC BAND 38 29 8 FtELDS OFGOLD STING 39 38 2 DARK ISTHENIGHTwarner A-HA 40 l\IÝTT RIGHTHERE/HUMAN NATURErca SWV Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. Bretland (LP/CD) ) 1.(1) Promises and Lies UB40 ) Z ( 2 ) Zoorop U2 ) 3. ( 3 ) Always Michael Ball t 4. ( - ) Siamise Dreams Smashing Pumpkins ) 5. ( 5 ) Pocket Full of Kryptonito Spin Doctors 4 6. ( 7 ) Bigyor, Better, Faster, More! 4 Non Blondes t 7. ( 8 ) Automatic for the Peoplo R.E.M. I 8. (38) Gold • Greatest Hits Abba 4 9. ( 4 ) Unplugged... and Seated Rod Stewart 4 10. ( 6 ) Emergency on Planet Earth Jamiroquai ÍSLENSKI LISTINN er unninn i samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru f höndum Agústs Héðinssonar, framkvsmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Góðu dreng- irnir í U2 Drengirnir í U2 eru miklir heiðursmenn og ávallt tilbúnir að rétta lítilmögnum hjálparhönd. Þannig eru þeir nú að undirbúa uppsetningu á færanlegu hljóðveri sem þeir ætla að gefa atvinnulausum írskum ungl- ingum. Hugmyndin er að írsk stjórnvöld skipuleggi notkun hljóðversins en U2-menn borgi brúsann. Hljóðverið yrði opið öllum atvinnulausum ungmennum sem áhuga hefðu á að koma tónverkum sínum á framfæri. Take That eða Take That Breska diskóhljómsveitin Take That, sem nýtur mikilla vinsælda þessa dagana, stendur nú frammi fyrir málaferlum út af nafni hljómsveitarinnar. Það er rokkhljómsveit frá New York sem vill banna Bretunum að nota nafhið Take That enda hafi Bandaríkjamennimir verið fyrri til að nota nafnið. Staða bandarísku sveitarinnar í þessu máli er mun sterkari en Bretanna þar sem þeir fyrrnefndu gáfu út plötu undir nafninu Take That áriö 1989, eða heilu ári áður en breska diskósveitin var stofnuð. Bersöglismál af Mick Jagger Mick kallinn Jagger, sem heldur upp á fimmtugsafinælið um þessar mundir, fær síðbúna afmælisgjöf á næsta ári og ekki er víst að hann verði yfir sig hrifmn af henni. Um er að ræða bók sem fyrrum kærasta Jaggers, söngkonan Marianne Faithful, ætlar að gefa út næsta vor. í bókinni ku verða margvíslegar lýsingar á kynsvalli og Jaggers í lok sjöunda áratugarins. Það er annars af Marianne Faithful að_ ftétta að hún er með plötu í 'SmiffUih ög stendur til að platan sú komi út í byrjun næsta árs. Wendy James út í kuldann? Sitt er hvað gæfa og gjörvuleiki segir orðtakið og það hefur hún Wendy James fengið að reyna. Hún gerði það gott fyrir ekki alls löngu með hljómsveitinni Transvision Vamp en sneri sér síðan að sólóferli og var spáð þokkalegri velgengni. Og til að vanda sérlega vel tO verka var Elvis Costello fenginn til að semja allt efiiið á plötuna. Og ekki bar á öðru en að afurðin félli í góðan jarðveg þvf platan fékk víðast hvar góða dóma. En það dugir ekki til í hörðum heimi viðskipta þar sem tekjumar skipta meira máli en góð- ar umsagnir. Platan hefur fengið litla sem enga spilun á vinsælustu útvarpsstöðvunum og selst treglega fyrir vikið. Fregnir herma þvi að MCA- hljómplötuútgáfan hafi rift samningi sínum við Wendy James og hún sé nú aftur komin á byrjunarreit. -SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.