Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1993, Page 2
20
FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1993
iVóníist
ö
Island (LP/CD)
ö
1(1) Zooropa
U2
2(2) Ekki þessi leióindi
Bogomil Font
3(3) Now25
Ýmsir
4(4) Debut
Björk
5(5) Algjört skronster
Ýmsir
6(6) SSSól
SSSól
7 (12) Lost in Musik
Ýmsir
8 (10) Speis
Pláhnetan
9(8) Hits ‘93 Vol.3
Ýmsir
10 ( - ) Tho River of Dreams
Billy Joel
11 (Al) Cereal Killer
Green Jelly
12 (14) Mórlíðurvel
Vinir Dóra
13 ( 7 ) Svefnvana
GCD
14 (13) Ten
Pearl Jam
15 (15) Emergency on Planet Earth
Jamiroquai
16 (16) Bigger, Better, Faster, More!
4 Non Blondes
17 ( 9 ) Rigg
Stjórnin
18 (Al) Black Sunday
Cypress Hill
19 (Al) Are You Gonna Go My Way
Lenny Kravitz
20 (Al) Promises and Lies
UB40
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landið.
| 1 (1 ) Mr. Vain
Culture Beat
| 2(2) It Keeps Raining
Bitty McLoan
t 3(5) Right Here
SWV
4 4(3) The River of Dreams
Billy Joel
t 5 ( - ) Heart-Shaped Box
Nirvana
| 6(4) Living on My Own
Freddie Mercury
I 7(6) The Key: The Secret
Urban Cookie Collective
t 8 (10) Faces
2Unlimited
| 9(7) Nuff Vibes
Apache Indian
| 10 ( 9 ) Dreamlover
Mariah Carey
t 1. (1 ) (I Can't Help) Falling in Love
UB40
t 2. ( 3 ) Dreamlover
Mariah Carey
4 3. ( 2 ) Whoomp! (There It Is)
TagTeam
| 4. ( 4 ) Lately
Jodoci
| 5. ( 5 ) RunawayTrain
Soul Asylum
t 6. ( 7 ) If
Janet Jackson
t 7. ( - ) Right Here
SWV
t 8. ( - ) Will You Be there?
Michael Jackson
4 9. ( 6 ) l'm Gonna Be (500 Miles)
The Proclaimers
4 10. ( 9 ) If I Had No Loot
Tony! Toni! Tone!
^Bandaríkin
$ 1. (1 ) Ríver of Dreams
Billy Joel
| 2. ( 2 ) Sleepless in Seattle
Úr kvikmynd
| 3. ( 3 ) Black Sunday
Cypress Hill
| 4. ( 4 ) Janet
Janet Jackson
t 5. ( 7 ) Blind Melon
Blind Melon
4 6. ( 5 ) Core
Stone Temple Pilots
t 7. ( - ) The World Is Yours
Scarface
| 8. ( 8 ) Promises and Lies
UB40
t 9. (10) Bodyguard
Úr kvikmynd
4 10. ( 6 ) Zooropa
U2
-í/ÍHxfÍ
w í Æaö/d
Átoppnum
Freddie heitinn Mercury er í toppsæti
íslenska listans aöra vikuna í röð með
lagið Living on My Own en það lag
hetur undanfarið notið mikilla
vinsælda. Lögin í þremur efstu
sætunum nú eru þau sömu og í
síðustu viku. U2 er í öðru sæti listans
aðra vikuna í röð og Culture Beat í því
þriðja með lag sitt, Mr. Wain.
Nýtt
Hæsta nýja lagið á listanum er lagið
Litli prinsinn með GCD sem er í 19.
sæti listans þessa vikuna.
Hljómsveitin GCD hefur verið
dugleg að koma lögum hátt á
íslenska vinsældalista og litli
prinsinn er líklegt til afreka á
íslenska listanum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið Higher
Ground með bresku hljómsveitinni
UB40. Lagið, sem hefur verið 2 vikur
á listanum, var í 20. sæti listans í
síðustu viku en er nú komið alla leið
í 6. sætið. Stutt í toppinn úr þessu
og gæti vel komist alla leið.
Hljómsveitina UB40 þekkja allir,
þekktasta reggíhljómsveit veraldar.
III a r m « QX 5i> d T(j) TOPP 40 VIKAN 9.-15. sept.
(llS lllí n> >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
2 2 4 LEMONISLAND U2
3 3 4 MR.VAINsony CULTURE BEAT
4 10 3 LIFE C0C0NUT REC0RDS HADDAWAY
5 5 4 FLYMETOTHEMOONsmkœysa BOGOMIL FONT/MILLJÓNAM.
6 20 2 HIGHERGROUNOvkw A, hástökkvari vikunnar UB401
7 14 2 HEAVENHELP™™ LENNY KRAVITZ
8 8 8 WHAT'S UP INTERSC0PE 4N0N BLONDES
9 9 6 RIVER OF DREAMS coumbia BILLYJOEL
10 19 4 SOULTOSQUEEZEwamr RED H0TCHILIPEPPERS
11 4 5 VÍTAMÍN skím SSSÓL
12 21 2 DISCOINFERN0 pah.ophone TINATURNER
13 6 8 SUMARIÐ ER TÍMINNskífan GCD
14 11 6 FREEDOM spoh JET BLACK JOE & SIGRÍÐUR GUÐNAD.
15 23 2 ÆVINTÝRI SSSÓL/TODMOBILE
16 7 4 TUNGLIÐTEKUR MIGspor PLÁHNETAN
17 18 3 DREAMLOVERcolumbia MARIAH CAREY
18 12 4 GEÐRÆN SVEIFLAsum SNIGLABANDIÐ
IMYTT J
20 13 3 IS SP0R STJÓRNIN
21 15 3 REASONTOBELIEVEwakr ROD STEWART
22 NÝTT UN'ALTRATEbmg ER0S RAMAZZOTTI
23 17 4 USS USSspor TODMOBILE
24 27 2 PLUSH ATIANTIC STONE TEMPLE PILOTS
25 16 7 SHAPEOFMYHEARTasm STING
26 24 3 HOWCOULDYOUWANTHIMepic SPIN DOCTORS
27 NÝTT COLObmg TEARS FOR FEARS
ro oo NÝTT DOWNTHATROADcoouempo SHARA NELSON
29 29 3 OOHCHILDewa DINO
30 25 8 NUMB islano U2
31 26 3 IF VIRGIN JANET JACKSON
32 32 2 THISISITmca DANNII
33 34 2 AIRIENNE emi TASMINE ARCHER
34 NÝTT NOMORETEARSwarner K.D. LANG&ANDBELL
35 ra M 29 PALMS F0NTANA ROBERT PLANT
36 NÝTT BROTHERcolumbia TOAD THE WEST SPR0CKET
37 38 2 OPTOWN TOP RANKING arisia ALI & FRAZIER
38 28 9 KILLER/PAPA WAS A ROLLING ST. pariophone GEORGE MICHAEL
39 36 9 DELICATE C0LUMBIA TERENCE TRENT D'ARBY
40 11 RUNAWAY TRAIN coeumbia SOULASYLUM
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
^Br
Bretland (LP/CD)
ðT^
1. ( - ) Music Box
Mariah Carey
2. (1 ) Prornisos and Lios
UB40
3. ( 2 ) Levellors
Lovellers
4. ( 3 ) Pocket Full of Kryptonite
Spin Doctors
5. ( - ) Last Splash
Breedors
4 §. ( 4 ) River of Droams
Billy Joel
t 7. ( 8 ) Automatic for the People
R.E.M.
| 8. ( 5 ) Zooropa
U2
4 9. ( 6 ) Antmusic - The very Best of
Adam Ant
4 10. ( 7 ) Keep the Faith
Bon Jovi
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar ng Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Vfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útvarp
er unnin af Porsteini Ásgeirssyni.
MTV: Við
borgum
ekki
MTV menn eru komnir í stríð
við hljómplötuútgefendur út af
sýningu tónlistarmyndbanda og
ætlar stöðin með málið alla leið
í dómstóla. Eigendur stöðvar-
innar sem gerir fátt annað en að
sýna tónlistarmyndbönd, segjast
orðnir æði þreyttir á því að þurfa
að borga hljómplötuútgefendum
stórupphæðir á ári hverju fyrir
að auglýsa framleiðslu þeirra.
Þeir telja þetta öfugsnúið í hæsta
máta og vilja fá dómstól til að
skera úr um málið. Ef dómstólar
dæmi þeim i hag, segjast þeir ætla
að krefjast endurgreiðslna frá
útgefendum aftur til ársins 1987
og það eru engar smásummur
sem þar um ræðir.
Dickinson
skilinn við
járnfrúna
Söngferli Bruce Dickinsons
með Iron Maiden er lokið. Söngv-
arinn ástsæli hafði fyrir alllöngu
tilkynnt um brotthvarf sitt frá
söngnum og nú í lok ágúst hélt
hljómsveitin svo lokatónleika
með Dickinson við hljóðnemann.
Fjöldi tónleikagesta var mjög
takmarkaður og voru þeir valdir
af handahófi úr félagatali aðdá-
endaklúbbs Iron Maiden. Aðrir
unnendur sveitarinnar þurfa þó
ekki að örvænta því herlegheitin
voru fest á myndband og kvik-
mynduð og verða líklega til sölu
fyrir almenning innan tíðar.
Porno
myndband
bannað
Nýjasta myndband hljóm-
sveitarinnar Porno For Pyros
hefur verið bannað í Bretlandi.
Umrætt myndband er við lagið
The Gift sem er að finna á nýjustu
plötu hljómsveitarinnar og fjall-
ar um eiturlyfjaneyslu. í mynd-
bandinu koma fyrir myndskeið
þar sem fólk sést neyta eiturlyfla
oé slíkt getur breska kvikmynda-
eftirlitið alls ekki sætt sig við og
því bannað alla sýningu á mynd-
bandinu. Líklegt er talið að Pomo
For Pyros breyti myndbandinu.
Skjalfestur
söngur
Paula Abdul hefur fiengið
dómsúrskurð um að hún og hún
ein syngi aðalröddina á síðustu
plötu sinni, Forever Your Girl.
Skýringin á þessum sérkennilega
dómsúrskurði er sú að söngkon-
an Yvette Marin sem söng bak-
raddir á plötunni hélt því fram að
röddum hennar og Paulu Abdul
hefði verið blandað samanog því
bæri henni sami réttur til ágóð-
ans af plötunni og Abdul. Dóm-
stóllinnvarekkisammálaungfrú f?—
Marine og því hefur Paula Abdul
þaö nú skjalfest að hún syngi --
aðalröddina á plötu sinni.
-SÞS