Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1993, Page 2
20
FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1993
I tf-Yilist
ö
Island (LP/CD)
ö
1(1) Zooropa
U2
2 ( 2 ) Ekki þessi leiúindi
Bogomil Font
3(5) Algjört skronster
Ýmsir
4(4) Debut
Björk
5 (16) Bigger, Better, Faster, More!
4 Non Blondes
6 ( 3 ) Now 25
Ýmsir
7(6) SSSól
SSSól
8(9) Hits ‘93 Vol. 3
Ýmsir
9 (18) Black Sunday
Cypress Hill
10 (20) Promises and Lies
UB40
11 ( - ) Core
Stone Temple Pilots
12 (14) Ten
Pearl Jam
13 (13) Svefnvana
GCD
14 (Al) Ten Summoner’sTales
Sting
15 (12) Mórlíðurvel
Vinir Dóra
16 ( 7 ) Lost in Music
Ymsir
17 (10) The River of Dreams
Billy Joel
18 ( - ) Sliver
Ur kvikmynd
19 (Al) Last Action Hero
Úr kvikmynd
20 ( 8 ) Speis
Pláhnetan
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landið.
^^London (lög)^^
| 1 (1 ) Mr. Vain
Culture Beat
* 2 ( - ) Go West
Pet Shop Boys
* 3 (12) Boom! Shake the Room
Jazzy Jeff & Fresh Prince
| 4(2) It Keeps Raining
Bitty McLean
4 5(3) Right Here
SWV
4 6(4) The River of Dreams
Billy Joel
t 7 ( - ) Creep
Radiohead
| 8(8) Faces
2 Unlimited
$ 9(5) Heart-Shaped Box
Nirvana
| 10 (10) Dreamlover
Mariah Carey
^New York (lögT^)
t 1. ( 2 ) Dreamlover
Mariah Carey
« 2. (1 ) (I Can't Help) Falling in Love
UB40
) 3. ( 3 ) Whoomp! (There It Is)
TagTeam
t 4. ( 6 ) If
Janet Jackson
) 5. ( 5 ) RunawayTrain
Soul Asylum
t 6. ( 7 ) Right Here
SWV
t 7. (8 ) WillYouBethere?
Michael Jackson
4 8. ( 4 ) Latoly
Jodeci
t 9. ( - ) The River of Dreams
Billy Jool
| 10. (10) IflHadNoLoot
Tony! Toni! Tone!
Bandaríkin (LP/CD)
) 1. (1 ) River of Dreams
Billy Joel
) Z ( 2 ) Sleepless in Seattle
Úr kvikmynd
t 3. ( 5 ) Blind Melon
Blind Melon
) 4. ( 4 ) Janet
Janot Jackson
| 5. ( 3 ) Black Sunday
Cypress Hill
) 6. ( 6 ) Core
Stone Temple Pilots
t 7. ( 9 ) Bodyguard
Úr kvikmynd
) 8. ( 8 ) Promises and Lies
UB40
t 9. ( - ) Get a Grip
Aerosmith
f 10. ( - ) Unplugged ... and Seated
Rod Stewart
CD?)
(^Br
Bretland (LP/CD)
t 1. ( - ) BatoutofHellll
Meatloaf
t 2. ( - ) Wild Wood
Paul Weller
4 3. ( 2 ) Promises and Lies
UB40
| 4. (1 ) Music Box
Mariah Carey
t 5. ( - ) Post Historic Monsters
Carter USM
) 6. ( 6 ) Riverof Dreams
Biliy Joel
« 7. ( 4 ) Pocket Full of Kryptonite
Spin Doctors
Í 8. ( 3 ) Levellers
Levellers
t 9. (12) Ten Summoner's Tales
Sting
• 10. ( 7 ) Automatic for the People
R.E.M.
-/ /joflf
r
A toppnum
írska hljómsveitin U2 er nú komin á
toppinn á íslenska vinsældalistanum
með lag sitt Lemon af breiðskífunni
Zooropa. Lagið Lemon var í öðru sæti
síðasta lista en komst í það fyrsta í
fimmtu vikunni á listanum. UB40 eru í
öðru sæti listans með Higher Ground
en þeir áttu hástökk vikunnar í síðustu
viku.
Nýtt
Hæsta nýja lagið á listanum er lag
Bjarkar Guðmundsdóttur, Venus As
a Boy, af nýju breiðskífunni hennar,
Debut. Það kemur lítið á óvart
hversu hátt það kemst á fyrstu viku
sinni á lista, enda er Björk
geysivinsæl, hér á landi sem
erlendis. Hún er líkleg til að ná
toppnum á næstu vikum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið Ævintýri
með hljómsveitunum SSSól og
Todmobile. Samstarf þessara
hljómsveita virðist hafa heppnast vel
og þetta lag líklegt til frekari afreka.
Það var í fimmtánda sæti listans í
síðustu viku en er nú komið alla leið
i það þriðja.
5« T iii « DX œ> llí 3(1) TOPP 40 VIKAN 16.-23. sept.
iíS S> ýj HEITI LAGS 7 ÚTGEFANDl FLYTJANDI
T ÍH j LEMOt. Ovikurnr. o
2 6 3 [ HIGHER GROUNDvirgin UB40
3 15 3 ÆVINTÝRI A. HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR SSSÓl/TODMOBILE |
4 1 6 LIVING ON MY OWN parlophone FREDDIE mercury
5 12 3 DISCOINFERNO parlophone TINATURNER
6 3 5 MR. VAINsony CULTURE BEAT
7 7 3 HEAVEN HELPvirgin LENNY KRAVITZ
8 4 4 LIFE C0C0NUT REC0RDS HADDAWAY
9 10 5 SOULTO SQUEEZEwarner RED HOTCHILI PEPPERS
10 9 7 RIVEROF DREAMSco™b« BILLYJOEL
11 8 9 WHAT'SUP INTERSCOPE 4N0N BLONDES
12 19 2 LITLI PRINSINNskífan GCD
13 5 5 FLYMETOTHEMOONsmekklevsa BOGOMIL FONT/MILLJÓNAM.
14 m TT venosasabov—
15 24 3 PLUSH ANANTIC STONETEMPLE PILOTS |
16 14 7 FREEDOM spor JET BLACK JOE & SIGRÍÐUR GUÐNAD. |
17 11 6 VÍTAMÍN SKÍEAN SSSÓL
18 17 4 DREAMLOVERcoiumbia MARIAH CAREY
19 É 1 TWO STEPS BEHINDbludgeon DEF LEPPARD
20 22 2 UN 'ALTRATErmg EROS RAMAZZOTTI
21 13 9 SUMARIÐ ERTÍMINN skíean GCD
22 27 2 COLDbmc TEARS FOR FEARS
23 16 5 TUNGLIÐTEKUR MIGspor PLÁHNETAN
24 I\IÝTT LOVE 4 LOVE champion ROBINS
25 18 GEÐRÆN SVEIFLAsUm SNIGLABANDIÐ
26 NÝTT l'D DO ANYTHING FOR LOVE mca MEATLOAF
27 36 BROTHERcolumbia TOAO THE WEST SPROCKET
28 NÝTT BETTERTHANYOUasm LISAKEITH
29 33 AIRIENNEemi TASMIN ARCHER
30 NÝTT DREAM OFMEvirgin O.M.D.
31 34 2 NO MORETEARSwarner K.D. LANG&ANDBELL
32 20 4 IS SPOR STJÓRNIN
33 23 5 USSUSSspor TODMOBILE
34 28 2 DOWNTHATROADcooetempo SHARA NELSON
35 40 12 RUNAWAYTRAIN colombia SOULASYLUM
36 21 4 REASONTO BELIEVEwarneb ROD STEWART
37 NÝTT HOPELESSLYrca RICKASTLEY
38 25 8 SHAPEOFMYHEARTasm STING
39 29 4 00H CHILDewa DINO
21 32 3 THISISITmca DANNII
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
BYLGJAN
GOTT UT1IARP!
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Byigjunnar og Cnca-Cola á íslandi.
Mikiil fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjún og handrit eru í höndum
Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
n,
á/1 haöld -
Clash
saman á ný
Þær sögur ganga nú ljósum
logum um breska poppheiminn
að gamla Clash-gengið muni taka
upp þráöinn þar sem frá var
horfið um árið. Það sem hefur
gefið þessum sögusögum byr
undir báða vængi er sú staðreynd
að gömlu Clash-félagamir hafa
að undanförnu verið að velja
saman efni á nýja útgáfu á
verkum Clash. Talsmenn Colum-
bia útgáfufyrirtækisins, sem gaf
út plötur Clash, segja ekkert hæft
i þessum orðrómi og að um leið
og búið sé að velja efnið á plötuna
muni gömlu Clash-drengirnir
halda hver í sína áttina á ný.
Kenny
kærðurfyrir
káf
Kenny karlinn Rogers er nú
kominn á bólakaf í sama for-
arpyttinn og Michael Jackson,
ákærður fyrir kynferðislega
áreitni. Hann sleppur þó betur en
Jackson því það em fullorðnar
konur sem klaga Rogers en ekki
böm. Þær era hvorki fleiri né
færri en þrjár sem fullyrða að
kántríhetjan ástsæla hafi lagt
gjörva hönd á meira en góðu hófi
gegndi í þeirra návist. Málin era
vel að merkja ekki tengd hvert
öðra.
r
I slæmum
félagsskap
Bakkus konungur hefur löng-
um verið í góðu vinfengi við
poppstjörur ýmiss konar. Margir
hafa þó farið flatt á þessum
vinskap og sífellt bætast fteiri í
þann hóp. Þannig var sveita-
sjarmörinn og tengdamömmu-
draumurinn John Denver góm-
aður fyrir skemmstu góðglaður
úti að aka og kom mönnum illa
á óvart því ekki var betur vitað
en að Denver væri drengur sem
ekki mætti vamm sitt vita. Þá var
soulsöngvarinn gamalkunni,
Wilson Pickett, handtekinn fyrir
sams konar brot, en hann ók sem
leið lá yfir lóð nágranna síns og
síðan yfir aldraðan mann sem
var á gangi á nærliggjandi gang-
stétt. Pickett bætti svo um betur
með því að berja manngreyið eins
og ekki væri nóg að aka yfir hann.
Nafn
Jacksons
óæskilegt
Michael Jackson er byrjaður
að súpa seyðið af þeim ásökunum
sem á hann hafa verið bomar að
undanförnu um kynferðislega
misnotkun á börrium. Þannig
hefur Paramount kvikmynda-
fyrirtækið nú rift miiljón dollara
samningi við Jackson um titillag
og.tilheyrandi fyrir kvikmynd-
ina Addams Family Values sem
er framhald á kvikmyndinni um
Addams fjölskylduna. Talsmenn
kvikmyndafyrirtæksins segja að
nafn Jacksons sé óæskilegt í
tengslum við myndina eins og nú
standi á og því hafi engin önnur
leið verið fær en að rifta samn-
ingnum. -SÞS