Alþýðublaðið - 31.03.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 31.03.1967, Page 1
Föstudagur 31. marz 1967 - 48. árg. 72. tbl. --- VER8 7 KR, SKÍPT ÐASVÆÐ Samkvæmt Norðurlandsáætl > uninni, sem Bjarni Einarsson ; kynnti á ráðsteínu sveitarfé- llaga í gær, á að skipta Norður • landi í fimm byggðakjarna, > Sjálfsagt verður aðalmiðstöð ; fjórðungsins þó eftir sem áð- >ur á Akureyri, en myndin kér | að ofan er af höfuðstað Norðui* >lands. Ráðstefna Sambands íslenzkra sveitarfélaga rnn framkvæmdaá- ætlanir sveitarfélaga hélt áfram í Reykjavík í dag. í morgun hófst ráðstefnan með erindi, sem Pétur Eiríksson, hsgfræðingur, fulltrúi f Efnahagsstofnuninni flutti um tekju- og lánsfjáröflun sveitarfé- laga. En eftir hádegi flutti Bjai'ni Einarsson deildarstjóri í Efna- hagsstofhuninni erindi, sem hann nefndi Landshlutaáætlanir sem umgerð um áæílanir sveitarfé- laga. I erindi sínu gerði Bjarni Ein- arsson grein fyrir þvi starfi, sem Efnahagsstofnunin hefði unnið í sambandi við gerð Vestfjarðaáætl unar og Norðurlandsáætlunar, og hvernig fyrirhugað væri að starfa að gerð landshlutaáætlana. Höf- uðmarkmið byggðastefnu taldi Bjarni vera að nýta auðlindir lands ins á sem hagfelldastan hátt og að skapa sambærilega lífsaðstöðu fólks um iand ailt. Gerð byggða- áætlana hófst með Vestfjarðaá- ætlun árið 1964. Vestfjörðum hefði verið skipt í tvær félagsheildir með byggðakjörnum á Patreksfiröi og á ísafiröi. Á Vestfjörðum væri atvinnuástand það gott, að ekki þætti ástæóa þar til að gera sér- stakar ráðstafanir í atvinnumál- urn. Þar hefði megináherzla verið lögð á að bæta og skipuleggja sam göngur. Á Norðurlandi væri hins vegar um að ræða athugun á úr- bótum í atvinnumálum. Norðurlandi hefur í þessu skyni verið skipt í fimm byggðasvæði: Húnaflóasvæði með 5200 íbúa, Skagafjörður með 6400 ibúa, Eyja fjarðarsvæði með 15700 íbúa, Húsavíkursvæði með 3800 íbúa og Norðausturland með 2860 íbúa. Á hverju einstöku svæði er talið æskilegt að stuðla að þróun byggðarkjarna. Þar væri lögð á- herzla á að skapa öfluga þjónustu miðstöð fyrir aðliggjandi hérað. Á síðastliðnu siunri fóru starfs- menn Efnahagsstofhunarinnar svo og foratjóri stofnunarinnar um Norðurland og áttu viðræður við sýslunefndir, bæjarstjómir og for- ráðamehn atvinnumála á hverju svæði um sig. Efnahagsstofnuin hefur nýlega látið stjórn Atvinnu jöfnunarsjóðs I té skýrslm- um at- vinnuástand á öllum áðurnefndum svæðum og innan skamms mun heildarskýrslan látin í té ríkis- stjórn, Fjórðimgssambandi Norð- urlands og Alþýðusambandi Norð- urlands til frekari athugunar. All miktar umræður fóru fram á ráðstefnunni í dag um byggða- stefnu og byggðaþróun. Bjarni Einarsson taldi, að athyglisverður væri samanburður á byggðaþróun við Húnaflóa og Skjálfanda. Við Skjálfanda á svonefndu Húsavíkursvæði hefði þróun bú- setu og atvinnuhátta beinzt a)S myndim eins öflugasta þéttbýlis- staðar á Húsavík. Á því svæði hefði orðið fólksfjölgun á sein- ustu 15 árum úr 3300 íbúum í 4000 íbúa. Ræðumaður taldi, að með eflingu Húsavíkur sem þjón- ustumiðstöðvar fyrir nærsveitir væri m.a. orsök þess, að fólki hefði ekki fækkað í hreppum þar í grennd. Jafnhliða þjónustu við landbúnaðarhéruð hefði Húsavik stuðning af sjávarútvegi. Við Húnaflóa hefði byggðaþró- un verið önnur. Þar væru sjö kauptún með sjö verzlunarfyrir- Framhald á 14. síðu. Fiskifræðingur vill stöðva rækjuveiðar Reykjavík, — KB. Rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi og Arnarfirði verður að stöðva nú þegar, ef stofninn á ekki að rýrna til muna. A3 þessari niðurstöðu kemst Uunnur Skúladóttir fiskifræðing- ur í grein, sem hún ritar í síð- asta hefti Ægis, rit Fiskifélags íslands og nefnir Aðferð til að meta afurðagetu rækjustofna í ísafjarðardjúpi og Arnarfirði. Sýn ir hún þar fram á, að það leiði til minnkandi afla, ef sóknin fari fram úr ákveðnu hámarki. Reiknast henni til að á Amar- firði verði heildaraflinn mestur um 201 smálest við um 2100 tog tíma meðalsókn á ári; en á ísa- fjarðardjúpi verði hanh mestur |Um 724 smálestir við 5.500 tog- Itíma meðalsókn á ári. Sé reiknað Kappræðufundur FUJ og Heimdallar á þriðjudag Kappræðufundur FUJ og Heim- dallar um „Þjóðnýtingu, opinber- an rekstur og verðgæzlu" verður haldinn í Sigtúni þriðjudaginn 4. april og hefst hann klukkan 20.30. Ræðumenn ungra jafnaðar- manna verða: Björgvin Guðmunds son viðskiptafræðingúr, Kristján Þorgeirsson bifreiðastjóri og Eyj- ólfur Sigurðsson prentari. Fundarstjóri af hálfu FUJ verð- ur Óttar. Ingvason . lögfr., en af hálfu Heimdallar Kristján Kristjánsson trésmiður. með sömu sókn 1967 og var 1966, reiknar hún með að stofn- inn gefi af sér um 195 smálest- ir á Arnarfirði og 447 smálestir á ísafjarðardjúpi, sem er miklu minna en aflinn gæti verið þar við hæfilega sókn. Sé sóknin hins vegar aukin, geti það ef til vill leitt til aukins afla fyrst í stað, en síðan fari aflamagnið si- minnkandi. I / . I í greininni er tekið fram, að 8. marz síðastliðinn hafi meðalsókn in í Arnarfirði verið orðin um 2090 togtimar, og megi reikna með því að hún hafi aukizt um a. m. k. 37 togtíma á viku eftir það, og sé því ráðlegt að hætta þar veiðum sem fyrst. Á ísa- fjarðardjúpi var meðalsóknin 1. marz um 6980 togtímar, og má reikna með að a. m. k. 167 tog- tímar bætist við á viku eftir það, þannig að um þessi mánaðarmót verði meðalsóknin orðin a. m. k. 7650 togtímar, en það cvari til heildarnfla milli 500 og 600 smá- lesta á ári. Greinarhöfundur segist i grein- inni hafa lagt til að veiðar í ísa- fjarðardjúni yrðu takmarkaðar' í Framhald á bls. 14. Willy Brandt mun koma hi 19. júní Willy Brandt utanríkisráðherra Vesttu--Þýzkalands er væntanleg- ur hingað til lands í júnímánuði, en þá mun hann heimsækja Norð urlöndin öll, nema Finniand. Sam kvæmt upplýsingum uta íríkisrááu neytisins er gert ráð fyrir að Brandt komi hingað að kvöldi mánudagsins 19. júní- og muni standa hér við næsta dag, 20. júní, og ganga þá á fund ís-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.