Alþýðublaðið - 31.03.1967, Síða 5

Alþýðublaðið - 31.03.1967, Síða 5
Útvarpið Föstudagur 31. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem 'heima sitjum. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 19.30 Kvöldvaka. a) Lestur forn- rita: Hrólfs saga Gautreks- sonar. Andrés Björnsson les. b) Þjóðhættir og þjóðsögur. Þór Magnússon safnvörður talar um bjargnytjar. c) Góðu börnin 'gera það. Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söng- fólks. d) Um nokkra höfð- ingja og köttinn Rósarós. Stefán Jónsson ræðir við aldraða konu í Kópavogi, Sigríði Sigurðardóttur. e) X hendingum. Sigurður Jóns- son frá Haukagili flytur vísnaþátt. 21.30 Víðsjá. 21.45 Enrico Caruso syngur lög eftir Hándel, Leoncavallo og Lully. 22.00 Úr ævisögu I’órðar Svein- bjarnarsonar. Gils Guð mundsson alþm. les. 22.20 Kvöldhljómle'ikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveit ar íslands í Háskólabíói ■í gærkvöldi. Stj.: Dr. Ró- bert A. Ottósson. Sinfóhía nr. 5 í d-moll (Siðbótar- Mjómkviðan) op. 107 eftir Mendelssohn. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. toek og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Vestmannaeyja og Keflavíkur. Mánafoss fór frá Siglufirði 28. 3. til Gr. Yarmouth, Antvyerpen, Lon don og Hull. Reykjafoss fer frá Akureyri í dag til Húsavíkur, ísa fjarðar, Patreksfjarðar og Reykja víkur. Selfoss fór frá Reykjavík 29. 3. til Cambridge, Uorfolk og N.Y. Skágaíoss er í Gufunesi. Tungufoss kom til N.Y. í gær frá Siglufirði. Askja fór frá Rotter- dam í gær tit Hamborgar og R- víkur. Rannö fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Reykjavíkur. See- adler fer frá London í dag til Hull og Reykjavíkur. Marietje Böhmer kom til Reykjavíkur 27. 3. frá Hull. Nancy S er væntanleg til Rcykjavíkur kl. 07.00 í dag frá Hamborg. Er það Sigrún, kona Nikulásar Oddgeirssonar vélstjóra í Reykja vík. Eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. ★ Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund næstkomandi mánudag 3. apríl kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Sólheimum 13. Frú Oddný Waage sýnir myndir úr Ameríkuför. Kaffidrykkja. — Stjórnin. ★ Kvenfélag Laugarnessóknar. heldur afmælisfund sinn í Kirkju- kjaliaranum mánudaginn 3. apr- íl kl. 8.30. Skemmtiatriði, happ- drætti og fleira. — Stjórnin. ★ Dansk kvindeklub mþdes í Ein- ar Jónsson museum tirsdag den 4. april kl. 20.30. — Bestyrelsen. ★ Minningarkort Styrktarsjóðs seld á eftirtöldum stöðum í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti DAS aðalumboð, Vest urveri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista DAS Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50A, sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814, Verzl. Straumnes, Nesvegi. Flugvélar ★ Loftleiðir hf. Bjarni Herjólfs- son er væntanlegur frá N.Y. k). 9.30. Heldur áfram til Luxemborg ar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1,15. Heldur áfram til N.Y. kl. 2.00. Söfn •k Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, laugardaga kl. 13—16. Lesstofan fullorðna til kl. 21. opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla 17—19. Mánudaga ar opið fyrir -I Skip ~k Ebnskipafélag íslands. Bakka- foss er í Reykjavík. Brúarfoss fór frá N.Y. 25. 3. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kotka. Fjallfoss fór frá Þorlákshöfn í gær ti.1 Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Reykjavíkur. Gull foss fer frá Hamborg í dag til Ros ★ Skipadeild SIS. Arnarfell fer frá Borgarnesi í dag til Þorláks- hafnar. Jökulfell er væntanlegt til Camden í dag, fer þaðan 4. apr- íl til Reykjavíkur. Dísarfell fór frá Odda 29. þ.m. til Vestfjarða. Litlafell er í olíuflutningum á Faxafióa. Helgafell fór frá Vest- mannaeyjum í gær/til Antwerpen. Stapafell losar á NorðurlandS- höfnum. Mælifell fór 29. þ.m. frá Rotterdam til Gufuness. Peter Most losar á Austfjörðum. Ole Sif er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Atlantic fór frá Lon- don 29. þ.m. til Sauðárkróks. Bae- carat fer frá London 4. apríl til Hornafjarðar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21.00 í 'kvöld til Vest- mannaeyja. Blikur fer frá Reykja vík kl. 17.00 í dag vestur um land j í hringferð. Baldur fór til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðarliafna í gærkvöldi. Ýmislegt Leiðrétting. ★ í minningargrein um Sigurð Ólafsson kennara í blaðinu í gær féll niður nafn á einu barna hans. Föstudagur 31. marz 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidcpli. Þáttur um innlend málefni, sem eru ofarlega á baugi. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.05. Fjör I sjónvarpssal. í þessum skemmtiþætti koma fx-am m.a. söngkonan Connie Bryant frá Jamaica. Eyþór Þorláksson og Didda Sveins leika og syngja, og nemendur úr dans- skóla Báru Magnúsdóttur sýna jazzballett. Kynnir Bryndís Schrarn. 21.25 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templer. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.15 Dagskrárlok. LIF- tryg-g-ið yður ! VERÐTRYGGÐ TIMABUNDIN LÍFTRYGGING . Dæmi: Hcfði '25 ára maður tckið verðtryggða tímabundna líftrygg- ingn árið 1965 til 15 ára, að grunnupphæð kr. 500.000 gcgn grunn- iðgjaldi kr. 2.550, hefðu tryggingarupphæð og iðgjald orðið sem hcr scgir: Ár Aldur Vísitala Ársiðgjald kr. Tryggingar upphæð kr. 1965 25 . 163 2.550,00 500.000,00 1966 26 175 2.738.00 537.000,00 1967 27 • 188 2.941.00 577.000,00 VERÐTRYGGÐ STÓRTRYGGING Dæmi: Hcfði 25 ára maður tckið verðtryggða stórtryggingu árið 1965, gegn grunniðgjaldi kr. 2.000, hefðu tryggingaru pphæð og iðgjald orðið sem hcr segir; Ár Aldur Vísitala Ársiðgjald Tryggingar kr. upphæð kr. 1965 2-5 163 2.000.00 488.000,00 1966 26 175 2.147.00 515.000,00 .1967 27 188 2.307,00 542.000,00 31. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.