Alþýðublaðið - 31.03.1967, Qupperneq 7
SVEIT HALLS VARÐ
ISLANDSMEISTARI
Reykjavík, Hdan.
ÍSLANDSMÓTINU í sveitakeppni
í bridge lauk sl. laugarda'gskvöld
með sigri sveitar Halls Símonar-
sonar í'rá Bridgefélagi Reykjavík-
ur. Vann sveitin alla sína leiki
og hafði unnið titilinn þegar ein
umferð var eftir. Auk Halls voru
í 'sveitinni Eggert Benonýsson, Sí-
mín Símonarson, Þorgeir Sigurðs-
son, Stefán Guðjohnsen og Þórir
Sigurðsson.
Auk íslandsmeistaratitilsins
öðlast sveitin rétt til að keppa Jyr-
ir hönd islands á Evrópumeistara-
mótinu í bridge, sem haldið verð-
ur í íriandi dagana 4.-16. sept í
haust.
Röð og stiig sveitanna voru sem
hér segir:
1. Sveit Halls Símonarsonar
Bridgefélag Reykjavíkur 65 st.
2. Sveit Benedikts Jóhannssonar
Bridgefélag Reykjavíkur 56 st.
3. Sveit Agnars Jörgenssonar
Bridgefélag Reykjavíkur 51 st.
4. Sveit Hannesar R. Jónssonar
Bridgefélag Akraness 42 st.
5. Sveit Ólafs Guðmundssonar
Bridgefélag Hafnarfj. 34 st.
6. Sveit Hjalta Elíassonar
Bridgefélag Reykjavíkur 31 st.
í fyrsta flokki var keppt í tveim
riðlum og öðluðust tvær efstu
sveitirnar.í hvorum riðli réttindi
til þátttöku í meistaraflokki næsta
ár.
Úrslit urðu þau í A-riðli, að
sveit Jóns Magnússonar frá Tafl-
og Bridgeklúbbi Reykjavíkur varð
efst með 53 stig, en í öðru sæti
var sveit Gunnars Sigurjónssöriar
frá Bridgefélagi Keflavíkur fneð
50 stig.
í B-riðli sigraði sveit Steinbófs
Ásgeirssonar frá Bridgefélagi R-
víkur með 53 stig og önnur var
sveit Jóns Stefánssonar frá Bridge
deild Breiðfirðinga með 47 stig.
Efstu sveitirnar munu spila til
úrslita um 1. verðlaun í 1. flokki,
en hinar um 3. verðlaun.
BJÖRN ÞORSTEINSSON
SKÁKMEISTARIÍSLÁNDS
Reykjavík, Hdan.
KEPPNI á Skákþingi íslands i
landsliðsflokki lauk á annan
páskadag með sigri Björns Þor-
steinssonar og hlaut hann titil-
inn Skákmeistari íslands nú í
fyrsta skipti.
Björn var vel að sigrinum kom
inn og tapaði aðeins einni skák,
gegn Arinbirni Guðmundssyni í
síðustu umferðinni.
Gunnar Gunnarsson fyrrver-
andi skákmeistari íslands tap-
aði einnig í síðustu umferðinni,
gegn Ingvari Ásmundssyni og
hafnaði því í 2.-4. sæti ásamt
þeim Arinbirni Guðmur.Vssyni
og Halldóri Jónssyni frá Ak-ur-
eyri.
Úrslit í landsliðsflokki urðu
sem hér segir: Vinn.:
1. Björn Þorsteinsson 7VÖ
2. Arinbjörn Guðmundsson .7
3. Halldór Jónsson 7
4. Gunnar Gunnarsson 7
5. Ingvar Ásmundssori 'öVá
6. Bragi Kristjánssen 5V2.
7. Trausti Björnsson .5
8. Jónas Þorvaldsson 5
9. Haukúr Angantýsson ö
10. Gylfi Magnúss'on ■ 4Vá
11. Jón Þór “ 3Í4
12. Bragi Björnssón 3V^
í meistaraflokki sigraði Ingi-
mar Halldórsson frá Ólafsvík
með nokkrum yfirburðum og
hlaut 7VS vinning af 9 möguleg-
um. Að sögn tefldi Ingimar mjög
vel í mótinu og var aldrei í tap-
hættu. Hann hefur rétt til að
tefla í landsliðsflokki naesta ár,
ásamt þeim sem hreppir annað
sætið, en um það munu tefla þrír
skákmenn er hlutu 6 vinninga
hver, þeir Jóhann Ö. Sigurðssón,
Björn- Theodórsson og Bjarni
Magnússon.
í fyrsta flokki voru keppendur
8 og sigraði Steingrímur Stein-
grímsson með 6 vinninga. í öðru
sæti var Sigtryggur Sigurðsson
með 4Vá vinnin'g. Flytjast þeir
báðir upp í meistaraflokk næsta
ár.
I öðrum flokki voru 14 kepp-
endur, sem tefldu 9 umferðir
eftir Monrad-kerfi. Efstur var
Jón St. Gunnlaugsson með 7 vinn
inga og annar Sigurður A. Gunn
arsson með 6V2 vinning.
Keppni í unglingaflokki fór
fram á Akranesi í umsjá Taflfé-
lags Akraness dagana 19.-24.
marz. Þátttakendur voru 12, þar
af aðeins einn utanbæjarmaður,
frá Akureyri.
Úrslit urðu þau, að Unglinga-
meistari varð Andrés Ólafsson frá
Akranesi með 7 vinninga, en næst
ir og jafnir með 6V2 vinning Stef-
án Ólafsson frá Akureyri, Gunn-
ar Magnússon og Leó Jóhannes-
son, báðir frá Akranesi. Mótið
tókst mjög vel, aðeins eitt skyggði
á, það að ekki skyldu fleiri utan-
bæjarkeppendur sjá sér fært að
koma til Akraness. Því meiri heið
ur ber þeim unga fulltrúa, sem
brauzt alla leið frá Akureyri í of-
viðrinu þessa daga. Hefði mátt
ætla, að þeir sem styttra áttu að
saékja, létu sjá sig, en sú varð
ekki raunin.
Keppendur í Unglingaflokki Skákþings íslands. Sigurvegarinn And-
rés Ólafsson er þriðji frá vinstri j fremri ráð. (Mynd: 'H. Þ.)
Trausti Björnsson
hraðskákmeistari
Reykjavík, Hdan.
Ilraðskákmót íslands fór fram á
annan í páskum og voru þátttak-
endur 92 og tefldar 9 umferðir eft
ir Monrad-kerfi.
Sigurvégari varð Trausti Björns
Son' ér hlaut 16 vinninga úr 18
skákum, sem er mjög góður árang
ur; 1 öðru sæti var Friðrik Ólafs-
sbn, hlaut 14 vinninga. Friðrik
tapaði * báðum skákunum fýrir
Trausta. í þriðja sæti var Lárus
Jóhnsen með 13 vinninga.
6uðm. Þórðarson
skákmeistari
Kópavogs
FYRSTA Skákþingi Kópavogs, er
stóð yfir frá 12.-23. þ.m. er lokið.
Tefit var í Gagnfræðaskólanum
og voru þátttakendur alis 22, en
þar af tefldu 12 í unglingaflokki.
Skákmeistari Kópavogs 1967
varð Guðmundur Þój'ðarson er
hlaut 7V2 vinning.
í unglingaflokki urðu efstir og
jafnir þeir Róberf Eyjólfsson og
Helgi Sigurðsson með 8% vinn-
ing hvor.
Á þriðjudagskvöld fór fram
hraðskákmót og sigraði Guðmund
ur þar einnig, hlaut 20Í4 *vinn-
ing af 21 mögulegum.
Eins og fyrr segir var teflt i
Gagnfræðaskólanum, þlar hefur
raunar öll starfsemi félagsinb far-
ið fram. Taflæfingar verða á
mánudagskvöldum eins og ’áður.
Taflfélag Kópavogs vill hét með
færa skólastjóra hr. Oddi A.’ Sig-
■ urjónssyni innilegar * 1 2 3 4 5 6 þakkir • fyrir
velvild í garð félagsins. '
Nokkru áður en Skákþinginu
Framhald á bls. 10
Björn Þorsteinsson
Ingimar Halldórsson
31. maú 1967 -- ALÞÝÐUBLA0IÐ %