Alþýðublaðið - 31.03.1967, Side 10
Æskan
Framhald af bls. 6.
fram, a3 ræða mál sín í alvöru,
þá er inöguleiki á, að upp vaxi
hreyfing, er kynni að breyta
'hlutunum á skemmri tíma, en oss
órar nú fyrir. En til þess að svo
megi veröa þarf annars vegar á-
kveðinn vilja lióps æskumanna,
sém treystir sér til að ganga
fram til orustu við tíðaranda og
öfu'gstreymi, og ihins vegar skiln-
ing og samúð hinna eldri, sem
enn hafa ráðin í þjóðfélaginu í
hendi sér. Ef svo verður vitum
vér af reynslunni, að lítið súr-
deig fær sýrt allt brauðið fyrr
en varir. Af kynnum mínum af
ungu fólki veit ég, að mikill
hluti þess vill vel, og vinnur vel
að þeim ihlutum, sem vekja á-
huga þess, en þarfnast umfram
allt skilnings og trausts svo að
vel megi fara.
St. Std.
Afmælisviðtal
Framhald úr opnu.
leikhúsunum. Okkur þýddi ekki
acð hugsa til leiknáms, þó ekki
vantaði að mann langaði til þess,
sviðið sjálft var okkar skóli, og
það veitti mestan þroska hve
verk(efn|in voru ákaflega fjöW
breytt í fámenninu hjá okkur.
Og auðvitað reyndi maður að
læra allt sem unnt var af fé-
lögum sínum, það sem til fyrir-
myndar var og vítin til að varast
, þau, og af bókum. Ég held það
sé ekki ofsagt að í tuttugu ár
'hafi ég varla lesið bók sem ekki
laut á einhvern h'átt að leíkhúsi
og leiklist.
i — Nú eru aðrar kröfurigerðar
og skilyrðin breytt, nú mundi
inmæði draga menn langt eins
og áður. En ég held að okkur sé
þörf á því að taka leikmenntun
okkar og þjálfun leikaraefna til
gagngerðrar endurskoðunar. Það
er engin ástæða til að koma upp
fjölmennum hálfmenntuðum
leikarahóp sem engin þörf né
not eru fyrir í leikhúsunum. Og
þaðan af síður megum við týna
niður hæfileikum manna, annað
hvort með því að veita þeim ó-
nóga þjálfun fyrir starf sitt eða
þá ónóg tækifæri til að sýna
hvað þeir raunverulega geta.
ÓJ
Kasfljós 7
Framhald af 6. síðu.
erloo.
— Auðvitað var þingræði
lengi að þróast í Bretlandi,
sagði Johnson. En við trúðum
á lýðræðislega stjórnarhætti
og reyndum að treysta þá í
sessi. En nú er öllu lokið.
Fáir óbreyttir borgarar
hafa látið í Ijós persónulega ó-
vild í garð ungu majóranna,
sem nú stýra hinu svokallaða
,,Þjóðlega siðbótarráði.” En
almennt er ájitið, að „siðbót-
in” sé hvorki æskileg né nauð-
synleg.
★ ÓTTUDUST SKÆRUR.
Hvers vegna tók herinn þá
völdin í sínar hendur? Herfor-
. ingjastjórnin hefur opinberlega
lýst því yfir, að ástæðan hafi
verið sú, að hvorki forsætis-
ráðherrann, Sir Albert Marg-
ai, né stjórnarandstaðan hafi
notið nógu mikils stuðnings til
þess að geta stjórnað landinu
án þess að eiga það á hættu að
ættbálkaskærur brytust út.
Þess vegna viku liðsforingj-
arnir yfirmanni hersins úr emb-
ætti og gáfu honum að sök að
reyna að þröngva því fram að
Sir Albert yrði áfram við völd.
Úr því sem komið var, töldu
þeir að þeir sjálfir væru manna
bezt til þess fallnir að vernda
framtíð landsins.
Fáir erlendir sendifulltrúar
hafa tekið afstöðu til deilnanna
og vilja heldur ekki ræða hætt-
una á ættbálkaskærum.
Réttlæting liðsforingjanna
fyrir byltingunni er lítil hugg-
un 'fyrir stjórnarandstöðu-
flokkinn, Alþýðuflokkinn, en
landstjórinn hafði falið leið- '
toga hans Siaka Stevens að i
mynda nýja ríkisstjórn
skömmu eftir kosningarnar en
áður en talningu atkvæða var
að fullu lokið. Tæpum tveimur
klukkustundum eftir að Siaka
Stevens sór embættiseið sinn
sem forsætisráðherra, skarst
yfirmaður hersins, David Lans-
ana, hershörðingi, í leikinn,
lýsti yfir neyðarástandi og setti
bæði landstjórann og Stevens
í stofufangelsi.
Yfirmaður hersins, sem nú
situr sjálfur í fangelsi, reyndi
að réttlæta aðgerðir sínar með
því að halda því fram, að skip-
un Stevens í embætti forsæt-
isráðherra hefði brotið í bága
við stjórnarskrána. Lokið var
við að telja atkvæði þau, sem
greidd voru í þingkosingunum
sjálfum, en ótalin voru atkvæði
í kosningu 12 ættarhöfðingja
á þingið.
En stuðningsmenn stjórnar-
andstöðunnar svara því til, að
í ljós hefði komið hvort Stev-
REYKJAVÍK, á marga ágæta m3t- og
skemmtistaSi. BjóSið unnustunni,
. eiginkonunni eSa gestum á einhvern
eftirtalinna staða, eftir því hvort
þér viljið borða, dansa -~ eða hvort
tveggja.
NAUST við Vesturgötu. Bar, mat-
i salur og músik. Sérstætt umhverfi,
I sérstakur matur. Sími 17759.
> ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN víð Hverf
i isgötu. Veizlu og fundarsalir -
j fiestamóttaka Sími 1-96-36.
\ INGÓLFS CAFE við Hverfisgötu. -
; Görnlu og nýju dansarnir. Sími 1?826.
* KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat-
ur og dans. ítalski salurinn, veiði-
kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir.
Sími 35355.
HÁBÆR. Kínversk restauration.
Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið
frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h.
til 11.30. Borðpantanir ( síma
21360. Opið alla daga.
LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur
og matur. Hljómsveit Óiafs Gauks.
HÓTEL BORG við Austurvöll. Rest
uration, bar og dans í Gyllta saln-
um. Sími 11440.
HÓTEL LOFTLEIÐIR:
BLÓMASALUR, opinn alla daga vik-
unnar. VÍKINGASALUR, alla daga
nema miðvikudaga, matur, dans
og skemmtikraftar eins og auglýst
er hverju sinni. Borðpantanir f síma
22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur
með sjálfsafgreiðslu opinn alla
daga.
HÓTEL SAGA. Grillið opið alla
daga. Mímis- og Astra bar opið alla
daga nema miðvikudaga. Sími 20600.
ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldi.
SÍMI 23333.
ens hefði nauðsynlegan meiri-
hluta að baki, þegár nýkjörið
þing, þar með taldir ættarhöfð
ingjarnir 12, .kæmi saman.
Nú hefur stjórnarskránni
verið breytt, stjórnmálafloklc-
ar hafa verið bannaðir, og bæði
Stevens og Sir Albert eru í
„gæzluvarðhaldi”.
Skák
Framhald 7. síðu.
lauk, afhenti einn af stjórnarmeð-
limum Rotaryklúbbsins, Guðmund
ur Arason, hinu unga félagi að
gjöf tíu töfl ásamt tafldúkum og
flytur T. K. Rotaryklúbbnum inni-
lpgustu þakkir fyrir þann hvetj-
andi hug, sem hinni veglegu gjöf
fylgir.
Barnaleikurinn Galdrakarlinn í
Oz hefur nú verið sýndur 17 sinn-
um Þjóðleikhúsinu fyrir fullu
húsi. Næsta sýning leiksins verð-
ur n.k. sunnudag. Á undanförn-
um árum hafa barnaleikir þeir, er
Þjóðleikhúsið hefur sýnt orðið
mjög vinsælir, ag virðist svo einn-
ig vera um þetta leikrit. Aðal-
hlutverkin eru leikin af Bessa
Bjarnasyni og Margréti Guð-
mundsdóttur. Myndin er af Mar-
gréti í hlutverki sínu.
VERKTAKAR - VINNUVÉLAIEIGA
Loítpressur - Skurdpröíur
fírauar
Efnalaugin Lindin
Nýjar vélar
nýr hreinsilögur, sem reynist
frábærlega vel. Fatnaðurinn
verður svo hreinn og áferðar-
fallegur, sem nýr væri. —
Hreinsum og pressum allan
fatnað á 45 mínútum. —
Góð bílastæði.
Eftialaugin Lindin
Skúlagötu 51.
T rúlof unarhringar
Sendum gcgn póstkröfu.
Fljót afgreiðsla.
Guðm. Þorsteinsson
g-ullsmiður
Bankastrætl 12.
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bceði í tíma-og ákvœðisvinnu
Mikil reynsia í sprengingum
usnrn
FYRIR HELGINA
GUFUBAÐSTOFAN
HÓTEL L0FTLEIÐUM
Sími 40613.
JKvenná- og karladeildir:
Mánudága til föstudaga 8-8
Laugardaga 8-5
Simnudaga 9-12 f.h.
liýiiur ýður: Gufubað,
sundlaug, sturtubað, nudd
kolbogaljós, hvíld.
Pantið þá þjónustu
óskið í sima 22322.
GUFUBAÐSTOFAN
Hótcl Loftleiðum
HÁRGREIÐSLUSTOFA
ÓLAFAR BtÖRNSDÓTTUB
Hátúni 6., Sfmi 15493.
0NDULA
HARGREIÐSLUSTOFA
Aðalstrajti 9. - Sími 13852
Skólavörðustíg 21 A,
Sími 17762.
SNYRTISTOFAN. Grundar-
Sími 16119.
laugardagseftirmiðdaga
Um sinn fyrir kvöld-
snyrtingu.
ANDLITSBOÐ
KVÖLD-
SNYRTING
DIATERMI
HANÐ-
SNYRTING
BÓLU-
AÐGERÐIR
STELLA ÞORKELSSON
snyrtisérfræðingur
Hlégerði fI4, Kópavogi.
/10 31. marz 1967
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ