Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1993, Blaðsíða 2
20
.?>«*
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993
I
t 1(3) Boam! Shako the Room
Jazzy Jeff & Fresh Prince
f 2(2)GoWest
Pet Shop Boys
| 3<1)Mr.Vain
Culture Beat
t 4 (- ) Moving on up.
M Peopie
1 5(5) Right Here
SWV
t 6 (18) She Don't Let Nuborjy
Chaka Demus & Piiers
, 7 ( 4 ) It Keeps Raining
Bitty McLean
t 8 (- ) Life
Haddaway
t 9 (- ) Condemnation
Depeche Mode
t 10 ( - ) OntheRopes
Wonder Stuff
New York (lög)
t 1. (1) Ðreamlover
Mariah Carey
t Z (3 I Whoomp! (There It Is)
Tag Team
t 3. (2 ) (I Cant Help) Falling in Love
UB40
t 4. (4)lf
JanetJackson
t 5. ( G ) llighl Hcro
swv
t 6. ( 9 ) Tbe River of Dreams
Billy Joel
I 7. ( 5 ) Runaway Train
Soul Asylum
, 8. (7)WillYouBethere?
Michael Jackson
, 9. (8 ) Lately
Jodeci
t 10. (-) Baby l'm Yours
Shai
Bandaiíkin (LP/CD)
t 1. (- ) ln Pieces
Garth Brooks
t 2. ( - ) Music Box
Mariah Carey
1 3. (1) River of Dreams
BillyJool
, 4. (3 ) Blind Melon
Blind Melon
I 5. ( 2 ) Sleepless in Seattle
Úrkvikmynd
t 6. ( 4 ) Janet
Janet Jackson
, 7. ( 6 ) Core
Stone Temple Pilots
, 8. (5 ) Black Sunday
Cypress Hill
t 9. ( 8 ) Promises and Lies
UB40
t 10. ( 7 ) Bodyguard
Úr kvikmynd
Bretland (LP/CD)
1. ( - I ln Utero
Nirvana
2. (1 IBatoutofHellll
Meatloaf
3. ( 2 I Wild Wood
Paul Weller
4. ( - ) Tlio Hhs/The B-Sides
Prince
5. (- ) The Hits 1
Prince
6. (- )ThoHits2
Prince
7. ( 3 ) Promises and Lies
UB40
8. (4 ) Music Box
Miiriiih Carey
9. (- ) Elements - The Best of
Mike Oldfield
t 10. ( - ) WaitforMu
Kenny Thomas
(^ísiaiid (LP/CdT^
t 1(1) Zaoropa
U2
t 2(5) Bigger, Better, Faster, More!
4 Non Blondes
, 3(2) Ekki þessi leiðindi
Bogomil Poiii
t 4 (14) Ten Summonor's
Sting
4 5(4) Debut
Björk
t 6 (10) Promises and Lies
UB40
, 7(6)Now25
Ýmsir
t 8(11)Core
Stone Temple Pilots
4 9(3) Algiört skronster
Ýmsir
1 10 ( 9 ) Black Sunday
Cypress Hill
t 11 (-) Slamese Dream
Smashing Pumpkins
t 12 (18) Sliver
Úr kvikmynd
t 13 ( - ) What's Love Go to...
Úr kvikmynd
t 14(7) SSSól
SSSól
t 15 (13) Svefnvana
GCD
• 16 (17) The River of Dreams
BillyJoel
t 17 (All NoLimiis!
2 Unlimited
t 18 (-) Serenity
Culture Beat
t 19(8)Hits'93Vol.3
Ýmsir
t 20 (201 Spois
Pláhnetan
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landið.
-í (xxfi Q£$g!#qj & £ByIgfunni í Aoö/il
Átoppnum
Björk Guðmundsdóttir var ekki lengi
að ná toppsætinu á íslenska listanum,
það tók hana aðeins tvær vikur með
laginu Venus As a Boy af plötunni
Debut. Sú plata hefur selst í yfir 5
þúsund eintökum hérlendis og nálgast
óðum milljón eintök í heimssölu, hefur
þegar selst í 320 þúsund eintökum
vestanhafs.
Nýtt
Hæsta nýja lagið á listanum er lag
Pet Shop Boys, Go West. Það lag
hefur verið að rjúka upp
vinsældalista víða um heim með
miklum hraða og kemst alla leið í 8.
sæti í fyrstu viku sinni á lista. Það er
eina lagið sem virðist geta ógnað
Björk á toppnum á næstunni.
M<
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lag Bjarkar
Guðmundsdóttur, Venus As a Boy,
sem stekkur úr fjórtánda sæti beint í
það fyrsta. Það er ekki algengt að
hæsta stökkið sé jafnframt efsta lag
vinsældalistans, en Björk er nú
heldur ekki neitt venjuleg. Björk átti
hæsta nýja lagið í síðustu viku, á nú
hástökk vikunnar og er í efsta sæti
listans, ekki amaleg frammistaða.
ui ± t (II í. i> >< TOPP 40 I VIKAN 23.-29. sept.
HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
1 14 2 VENUSASABOYoKUTTLEINDIAN O VIKANR. Q BJÖRK
2 2 4 HIGHERGROUNDv™ UB40
3 3 4 ÆVINTÝRI SSSÓL/T0DM0BILE
4 5 4 DISCOINFERNOparlophone tinaturner
5 1 6 LEMONlSLANO U2
6 4 7 LIVING0NMY0WN paílophone FREDDIE MERCURY
7 15 4 PLUSH AILANTIC STONETEMPLEPILOTS
rJJNÝH GOWESTparlophone O HÆSTANÝJALAGIO PETSH0PBÖYS
9 9 6 SOULTOSQUEEZEwarner REDHOTCHILIPEPPERS
10 6 6 MR.VAINsow CULTURE BEAT
11 10 8 RIVEROFDREAMScolumbia BILLYJOEL
12 19 2 TWOSTEPSBEHINDbluogeon DEFLEPPARD
13 7 4 HEAVENHELPvirgin LENNYKRAVITZ
14 20 3 UNALTRATEbmg EROSRAMAZZOni
15 8 5 LIFE C0C0NUTREC0RDS HADDAWAY
16 11 10 WHAT'S UP INTERSC0PE 4N0NBL0NDES
17 ÍL 19 13 3 12 6 FLYMET0THEM00Nsme«leysa B0G0MILF0NT/MILLJÓNAM.
TT IMOTHING'BOUTMEam™ STING
3 LITLI PRINSINNskífan GCD
20 24 2 L0VE4L0VEcrampion ROBINS
21 18 5 DREAMLOVERcolumbia MARIAH CAREY
22 16 8 FREED0M spor \ JET BLACK J0E & SIGRÍOUR GUÐNAD.
23 28 2 BETTERTHANYOUasm LISAKEITH
24 26 2 I'DDOANYTHINGFORLOVEmca MEATLOAF
25 22 3 COLDbmg TEARS F0R FEARS
Inýtt TRIPPN'ONYOURLOVEcooltemp KENNYTHOMAS
27 30 2 DREAMOFMEvirgin O.M.D.
28 35 13 RUNAWAYTRAIN columbia SOULASYLUM
Inýtt NOW1KNOW WHAT MADE OTIS BLUE columbia PAULYOUNG
30 17 7 VÍTAMÍN shan SSSÓL
31 37 2 HOPELESSLYrca RICKASTLEY
32 27 3 BROTHERcolumbia TOADTHEWESTSPROCKET
33 31 3 NOMORETEARSwarner K.D.LANG&ANDBELL
34 21 10 SUMARIÐERTÍMINNskífan GCD
35 29 3 AIRIENNEemi TASMIN ARCHER
Inýtt PINKCASHMEREpaisleypark PRINCE
37 23 6 TUNGLIÐTEKURMIGspor PLÁHNETAN
38 25 6 GEÐRÆNSVEIFLAslím SNIGLABANDIÐ
Jnýtt AIN'TNOTHING'YOUCANDOmca ANDREWSTR0NG
U1 381 9 1SHAPE OF MY HEART aandm STING
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Vfirumsjón og handrit eru í höndum
Áijústs Héðinssunar, framkvæmd f höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp
er uniiin af Þorsteini Ásgeirssyni.
11.
Hættu-
legar höfuð-
hristur
Höfuðhristur þær, sem aðdá-
endur þunga- og dauðarokks-
sveita sjást oft iðka á tónleikum
og kallast headbanging á ensku,
eru heilsuspillandi. Þetta eru
niðurstöður rannsókna sem
taugalæknar við læknaháskól-
ann í Boston hafa kunngert.
Samkvæmt þeim eiga þeir sem
þessar höfuhristur stunda á
hættu að skadda hálsliði og
mænu varanlega þó svo einkenn-
in komi ekki fram fyrr en síðar
á lífsleiðinni. Sér í lagi segja
læknarnir að síðhærðir þunga-
rokksaðdáendur eigi þetta á
hættu þar sem höfuðsveiflur
þeirra séu mun kröftugri en
annarra vegna hársins.
Greatful
Deadlítt
þakklátir
Gömlu rokkararnir í Greatful
Dead, sem amerískir fjármála-
spekúlantar telja meðal þeirra
efnuðustu í rokkinu, eru síður en
svo ánægðir með afkomuna.
Jerry Garcia og félagar hafa
nefnilega höfðað mál á hendur
Warner Bros útgáfufyrirtækinu
fyrir þjófnað á höfundalaunum.
Málið snýst um plötur sem
fyrirtækið skráði sem gjafa- og
kynningareintök en Greatful
menn ftulyrða að hafi verið seld
á fullu verði og því beri þeim
umsamin höfundalaun.
9999 brjál-
æðingar
Natalie Merchant, söngkona
hljómsveitarinnar 10.000 Mani-
acs, hefur sagt skilið við félaga
sína eftir 12 ára samstarf. Hún
segist hafa verið að velta fyrir sér
að hætta í tvö ár og eiginlega hafi
ekki verið eftir neinu að biða að
taka ákvörðunina. Hún tekur
fram að ekki sé um neitt ósætti
innan hljómsveitarinnar að ræða
eða því um líkt, hún hafi bara
fundið þörf hjá sér að breyta til
og leita nýrra leiða.
Góð áhrif
frá
myndbandi
Myndbandið við lagið Run-
away Train með hljómsveitinni
Soul Asylum hefur heldur betur
haft góðar afleiðingar. Lagið og
myndbandið fjallar um börn sem
hafa hlaupist að heiman og í
myndbandinu bregður fyrir
bórnum og unglingum sem eru á
vergangi. Sýningar á mynd-
bandinu í MTV leiddu til þess að
fjoldi ábendinga barst um við-
komandi börn og í kjölfar þess
hefur eitt þeirra, ung bresk
stúlka, snúið aftur til síns heima.
Vonir standa til að takist að hafa
upp á tveimur flóttabörnum til
viðbótar með hjálp myndbands-
ins. -SÞS
t