Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 > mi Island (LP/CD) J 1. (1 ) Zooropa U2 t Z ( 6 ) Now 25 Ýmsir | 3. ( 2 ) ln Utero Nirvana $ 4. ( 3 ) Ekki þessi lciðindi Bogomil Font t 5. ( 8 ) Black Sunday Cypress Hill t 6. (20) Grensan Ýmsir t 7. (10) Core Stone Templo Pilots I 8. ( 4 ) What's Love Got to... Úr kvikmynd I 9. ( 5 ) Debut BjÖrk $ 10. ( 7 ) Bigger, Better, Faster, More! 4 Non Blondes t 11. (12) The Riverof Droams Billy Joel t 12. ( - ) Rokk í Rcykjavík Ýmsir t 13. ( 9 ) Ten Summoner's Tales Sting t 14. (Al) Ten Pearl Jam | 15. (15) Abba Gold Abba t 16. (19) The Album Haddaway t 17. (16) Grave Dancers Union Soul Asylum J 18. (18) Algjört skronster Ýmsir # 19. (13) Promises and Lies UB40 | 20. (14) Judgement Night Úr kvikmynd Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljtfrnplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið. (^^London (lög)^^ t 1. ( - ) ReiightMy Fire Tako That Feat Lulu | 2. ( 1 ) Boom! Shakethe Room Jazzy Jeff & Fresh Prince I 3. ( 2 ) Moving on up M People J 4. ( 4 ) She Don't Let Nobody Chaka Demus&Pliers 5. ( 6 ) Relax Frankie Goes to Hollywood 6. ( 7 ) Life Haddaway 7. ( 3 ) Go West Pet Shop Boys 8. ( - ) l'd Do Anything for Love Meat Loaf 9. ( 5 ) Mr. Vain Culture Beat t 10. (16) Stay Eternal J 1. (1 ) Dreamlover Mariah Carey t 2. ( 3 ) Right here SWV t 3. ( 2 ) Whoomp! (There It Is) TagTeam t 4. ( 6 ) The River of Dreams Billy Joel J 5. ( 5 ) If JanetJackson | 6. ( 4 ) (I Can't Help) Falling in Love UB40 J 7. ( 7 ) Will You Be there? Michael Jackson t 8. ( - ) l'd Do Anything for Your Love Meat Loaf | 9. ( 8 ) RunawayTrain Soul Asylum J 10. (10) Babyl'mYours Shai Bandaríkin (LP/CD) J 1. (1 ) In Pieces Garth Brooks J 2. ( 2 ) Music Box Mariah Carey t 3. ( - ) Bat out of Hell II Meat Loaf 4 4. ( 3 ) River of Dreams Billy Joel 4 5. ( 4 ) Blind Melon Blind Melon 4 6. ( 5 ) Sleepless in Seattle Úr kvikmynd 4 7. ( 6 ) Janet Janet Jackson J 8. ( 8 ) Core Stone Temple Pilots 4 9. ( 7 ) Human Wheels John Mellancamp J 10. (10) BlackSunday Cypress Hill Bretland (LP/CD) 1. ( - ) Very Pet Shop Boys 2. ( 1 ) Bat out of Hell II MeatLoaf 3. ( - ) Laid James 4. ( - KLove Scenes Beverly Craven 5. ( 6 ) Tlie Hits 2 Prince 6. ( 5 ) Elements - The Best of Mike Oldfiold 7. ( 2 ) ln Utero Nirvana 8. ( 3 ) The Beatles 1962-1966 Beatles 9. ( 7 ) Tho Hits 1 Prince 4 10. ( 4 ) The Beatles 1%7-1970 Beatles Hljómsveitin Pet Shop Boys var ekki nema tvær vikur að komast á topp íslenska listans og situr nú aðra vikuna í röð á toppnum með lagið Go West. Lag 4 Non Blondes, Spaceman, virðist einna líklegast til að ógna veldi Pet Shop Boys á toppnum en það er komið í annað sæti listans á aðeins tveimur vikum. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er lag írsku hljómsveitarinnar U2, Stay (Faraway So Close). Það lag fór alla leið í 13. sæti á fyrstu viku sinni á lista. í miðjum septembermánuði sat hljómsveitin U2 á toppi íslenska listans með lagið Lemon sem nú er í 8. sæti. Stay gæti hæglega náð toppnum sömuleiðis. Hástökkið Hástökk vikunnar er lag Meatloafs, l’d do anything for Love, af plötunni Bat out of Hell II. Samstarf Meatloafs og Jims Steinman virðist ganga vel og breiðskífa þeirra félaganna nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi þessa dagana. I’d do anything for Love stekkur úr fjórtánda sæti í það fjórða og er búið að vera fjórar vikur á lista. V>f & 5j< œ s £> 311! TOPP 40 1 VIKAN 07.10-13.10 iD S lllí Q> >4 HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANOI 1 3 GO'VÝÉSTpablophom Q VIKANR. O PETSH0PB0YS 2 Ji 2 SPACEMAN INTERSC0PE 4N0N BLONDES 3 2 6 HIGHERGROUNDvirgin UB40 4 14 4 Í’D D0 ÁNYTHING FOR L0VE mca A, hástokkvari vikunnar MEATLOAfI 5 4 6 DISCOINFERNO pariophone TINA TURNER 6 6 J LIVING ON MY 0WN parlophone FREDDIE MERCURY 7 3 4 VENUS AS A BOY one uttle indian BJÖRK 8 7 LEM0N isiand U2 9 5 6 PLUSH ATLANTIC STONETEMPLE PILOTS 10 8 3 NOTHING’BOUTMEmm STING 11 !j 8 SOULTOSQUEEZEwarner RED HOTCHILIPEPPERS 12 12 4 TWO STEPS BEHINDbludgeon DEF LEPPARD 13 || 1 STAY island o HÆSTA nýja ugid FARAWAY. S0 CL0SE1 14 13 2 WILD WORLD atlantic MR.BIG 15 18 3 NOWIKNOWWHAT... cdlumbia PAULYOUNG 16 NÝTT INMYDEFENSEparlophone FREDDIE MERCURY 17 15 10 RIVER OF DREAMS columbia BILLYJOEL 18 26 2 ÞÚ KYSSTIRMÍNAHÖNDskífan SSSÓL 19 23 2 HAPPY NATIONmega ACEOFBASE 20 21 2 I'MONMYWAYchrkaus PROCLAIMERS 21 11 6 ÆVINTÝRI SSSÓL/TODMOBILE 22 20 12 WHAT'S UP INTEBSCOPE 4N0N BLONDES 23 17 8 MR.VAINsony CULTURE BEAT 24 25 15 RUNAWAYTRAIN cdldhbia SOULASYLUM 25 19 2 BOOMSHACK-A-LA,siand APACHE INDIAN 26 30 2 PAYINGTHEPRICEOFLOVEpdodor BEEGEES 27 29 7 DREAMLOVERcolumbia MARIAH CAREY 28 16 5 UN 'ALTRA TE bmg EROS RAMAZZOTTI 29 24 4 L0VE 4 LOVE champion ROBINS 30 NÝTT ITKEEPS RAINING bbiluani BITTY McCLEAN 31 hú 1 HEAVEN HELPvibgin LENNY KRAVITZ 32 NÝTT GOING NOWHEREgo-beat GABRIELLE 33 28 LIFE C0C0NL/TREC0RDS HADDAWAY 34 33 6 PINK CASHMERE Warner PRINCE 35 35 Ji HOPELESSLYrca RICKASTLEY 36 27 4 BETTERTHAN.YOUasm LISAKEITH 37 32 10 FREEDOM spor JET BLACK J0E & SIGRÍÐUR GUÐNAD. | 38 NÝTT TRACKSOFMYTEARSchrysaus GOWEST 39 NÝTT SHE KISSED ME columbia TERENCE TRENT D'ARBY 40 AIN'TNOTHING'YOUCANDOmca ANDREWSTRONG Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. 989 SYL G J A N GOTT UTVARP! TOPP 4D VINIMSLA ÍSLEMSKI LISTIMN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt f að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Porsteini Ásgeirssyni. r r, Prince kaupmaður Hinn léttgeggjaði listamaður sem kallar sig Prince, Victor, Symbol Man eða guðmávitahvað er kominn í búðabransann í viðbót við alit annað sem hann fæst við. Hann opnaði á dögunum verslun í Minnéapolis i Banda- ríkjunum þar sem seldur ér ýmiss konar vamingur tengdur honum sjáifum, þar á meðal alira handa ilmvötn og olíur sem heita í höfuðið á lögum sem vinurinn hefur samið. I versluninni, sem heitir New Power Generation, verður lika hægt að heyra óútgefnar upptökur að lögum kaupmannsins og sýndur fjöldi óútgefinna myndbanda. MC Hammer gjaldþrota Bandariska rappstjaman MC Hammer er gjaldþrota i kjölfar riftunar á útgáfusamningi við Capitol hljómplötuútgáfuna. Það var Capitol sem fór fram á riftun samninga og gaf þær skýringar að rapparinn væri erfiður í taumi. Til dæmis hefði hann hangið lon og don heima í lúxusvillu sinni í Kalifomíu í stað þess að undirbúa nýja plötu og síðan hefði hann verið að halda prívattópleika hér og hvar upp á eigin spýtur og oftar en ekki fyrir hálftómu húsi. Venjulegir launaþrælar hljóta hins vegar að spyrja sig hvernig maöur, sem seldi 15 milljónir(l) eintaka af fyrstu og enn sem komið er einu plötu sinni, getur orðið gjald- þrota á ekki lengri tíma. Gítarista raunir Red Hot Chili Peppers hefur haldist afar illa í gítaristum síðan Hillell Slovak lést 1988. Við af honum tók Blackbyrd McKnight en hann staldraði stutt við og næstur í röðinni var John Fmsciante. Hann fór sömu leið og þá tók Arik Marshall við gítamum en lagði hann frá sér fyrir nokkrum mánuðum. Þá var ráðinn ungur og efnilegur gítar- leikari, Jesse Tobias, og töldu margir að þar með væri þessum gítaristaraunum lokið. En viti menn; nú á dögunum - aðeins tveimur mánuðum eftir að Tobias var ráðinn - var tilkynnt að hann hefði verið rekinn og búið væri að ráða Dave Navarro, fyrrum gítarista í Jane’s Addic- tion, í hans stað. Og nú bíða menn spenntir eftir því hvort Navarro lafir út árið í stöðunni. Hljómborðs leikarinn á Hraunið Rob Collins, hljómborðsleikari í bresku hljómsveitinni The Charlatans, var á dögunum dæmdur í átta mánaða óskilorðs- bundið fangelsi fyrir aðstoð við rán. Collins viðurkenndi þátt sinn í glæpnum og er talið að það hafi bjargað honum frá enn lengri fangelsisdvöl. Hann var upphaflega kærður bæði fyrir tilraun til ráns og ólöglegan vopnaburð en slapp með skrekk- inn eftir að hafa viðurkennt aðstoð við rán. Félagar Collins í Charlatans hafa lofað að halda hljómborðsleikarastöðunni lausri þar til hann losnar. -SÞS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.