Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1993, Blaðsíða 2
22
FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1993
Föstudagur 15. október
SJÓNVARPIÐ
17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna (36:39). Eld-
flaugastöðin - seinni hluti. (Les
aventures de Tintin). Franskur
teiknimyndaflokkur um blaða-
manninn knáa, Tinna, hundinn
hans, Tobba, og vini þeirra sem
rata í æsispennandi ævintýri. Þýð-
andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir:
Þorsteinn Bachmann og Felix
Bergsson.
18.20 Úr ríki náttúrunnar. Ræningjar í
ríki mauranna. Bresk fræðslumynd.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars-
son.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 íslenski popplistinn: Topp XX
Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20
söluhæstu geisladiska á islandi.
Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson.
19.30 Auðlegð og ástríður (154:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.35 Veöur.
Í20.40 Sækjast sér um líkir (11:13)
(Birds of a Feather). Breskur
myndaflokkur í léttum dúr um syst-
urnar Sharon og Tracey. Leikstjóri:
Tony Dow. Aðalhlutverk: Pauline
Quirke, Linda Robson og Lesley
Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
21.10 Björt er innri sýn. Blindir í starfi
og leik. í tilefni af degi hvíta stafs-
ins verður sýndur þáttur um starf-
semi Blindrafélags islands. Þáttur-
inn er unninn sem verkefni í hag-
nýtri fjölmiðlun við Háskóla ís-
lands. Umsjón: Bylgja Baldurs-
dóttir, Helga E. Jónsdóttirog Ingi-
björg Stefánsdóttir. Framleiðandi:
Plús film.
21.40 Lögveröir (1-2:12) (Picket Fenc-
es). Bandarískur sakamálamynda-
flokkur um lögreglustjóra (smábæ
í Bandaríkjunum, fjölskyldu hans
og vini og þau vandamál sem hann
þarf að glíma við í starfinu. Aðal-
hlutverk: Tom Skerritt og Kathy
Baker. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
‘23.05 Lögreglustjórinn (The Marshal).
Bresk sakamálamynd byggð á
samnefndri metsölubók eftir
Magdalen Nabb. Blásnauð og
sinnisveik kona finnst myrt í San
Frediano-hverfinu í Flórens. Aðal-
hlutverk: Alfred Molina og Gemma
Craven. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
•17.30 Sesam opnist þú. Þriðji þáttur
endurtekinn.
18.00 Kalií kanina.
18.10 Úrvalsdelldin (Extreme Limite).
Leikinn myndaflokkur um ungl-
inga í æfingabúðum. (8:26)
18.35 Aftur til framtíðar (Back to the
Future). Myndaflokkur um þá
Marty og Doc Brown sem alltaf
eru eitthvað að bauka á rannsókn-
arstofunni. (3:26)
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.40 Feröast um tímann (Quantum
Leap); Bandarískur myndaflokkur
um ævintýri þeirra félaga Sams og
Al. (3.21)
21.35 Terry og Julian. Léttur breskur
grínþáttur eins og Bretum einum
er lagið. (2:6)
22.10 ímyndin (The Image). Cromwell,
fréttamaður í fremstu röö. I viku
hverri flettir hanri ofan af svikum,
hneykslismálum og spillingu í
sjónvarpinu fyrir augum allra
Bandaríkjamanna. Þegar maður
nokkur fremur sjálfsmorð í kjölfar
fréttar hans neyðist hann til aö at-
huga sína stefnu.
00.00 Læti í Litlu Tokyo (Showdown
in Little Tokyo). Meðlimir hinnar
skelfilegu japönsku Yakuza glæpa-
klíku eru að gera allt vitlaust. Þeir
lifá eftir ströngum siöareglum, eru
hrottalegir og miskunnarlausir
stórglæpamenn sem svífast einsk-
is.
01.20 Sönn ást (True Love). Michael
og Donna eru ítölsk og ætla að
gifta sig. Brúðguminn er dálítið
barnalegur en brúðurin heldur um
stjórntaumana. Giftingin veldur
miklum taugatitringi í því sam-
henta samfélagi sem pariö tilheyrir
í Bronxhverfi New York.
03.00 Hæfileikamenn (Talent for the
Game). Fyrir Virgil Sweet merkir
koma sumarsins aðeins tvennt.
Hafnabolta og meiri hafnabolta.
Virgil sér um að leita að og þjálfa
efnilega leikmenn fyrir stórliðið
Angels í Kaliforníu fylki.
04.30 MTV-kynnlngarútsending.
vO/Rásl
FM 92,4/93,5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fróttlr. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Siguröardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Veöurfregnir.
7.45 Helmspeki.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska hornið.
8.16 Aö utan (Endurtekið í hádegisút-
varpi kl. 12.01.)
8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi.
8.40 Gagnrýni.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíö“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segöu mér sögu, Leitin aö de-
mantinum eina eftir Heiði Bald-
ursdóttur. Geirlaug Þorvaldsdóttir
les. (23)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður
Arnardóttir.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.,13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Líkræöan, eftir Þorstein Mar-
elsson. 5. og síðasti þáttur. Leik-
stjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik-
endur: Þröstur Leó Gunnarsson,
Rúrik Haraldsson og Ragnheiður
Steindórsdóttir.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Spor, eftir Louise
Erdrich, í þýðingu Sigurlínu Dav-
íðsdóttur og Ragnars Inga Aðal-
steinssonar. Þýðendur lesa. (3)
14.30 Lengra en neflð nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Föstudagsflétta. Svanhildur Jak-
obsdóttir fær gest í létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Sig-
urð Bragason söngvara.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Bréf Alexanders til Ar-
istótelesar - bakþanki viö Alexand-
erssögu. Karl Guðmundsson les.
18.30 Úr menningarlífinu. -Tíðindi
-Gagnrýni (Endurt. úr morgunút-
varpi.)
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir.
19.35 Margfætian. Fróðleikur, tónlist,
getraunir og viðtöl. Umsjón: íris
Wigelund Pétursdóttir og Leifur
Örn Gunnarsson.
20.00 íslenskir tónlistarmenn. Páll
ísólfsson. Frá tónleikum í Dóm-
kirkjunni 21. september 1954.
20.30 Ástkonur Frakklandskonunga.
6. þáttur. Loðvík 14. og Madame
de Mointespan og Madame de
Maintenon. Umsjón: Ásdís Skúla-
dóttir. Lesari: Sigurður Karlsson.
(Áóur á dagskrá á miðvikudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Tóniist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist. - Golden Bough, Dublin-
ers og fleiri leika írsk lög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn
frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson. - Jón Björgvinsson tal-
ar frá Sviss.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið
heldur áfram. Hildur Helga Sigurö-
ardóttir segir fréttir frá Lundúnum.
9.03 Aftur og aftur. Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram.
Pistill Böðvars Guömundssonar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir slnar frá því fyrr
um daginn.
19.32 Klístur. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns.
1.30 Veðurfregnír.
1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi. .
4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir.
5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak-
obsdóttur. (Endurtekiðfrá rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson taka daginn
snemma og eru með góða dagskrá
fyrir þá sem eru að fara á fætur.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Anna Björk Birgisdóttir. Frískleg
tónlist, létt spjall og skemmtilegar
uppákomur fyrir alla Þá sem eru í
góðu skapi. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Oskarsson. Góð
tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa
af í hádeginu, njóta matarins og
kannski sólarinnar ef tækifæri
gefst.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminurn.
13.10 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi
Rúnar heldur áfram þar sem frá var
horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson
með gagnrýna umfjöllun um mál-
efni vikunnar með mannlegri mýkt.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Þráðurinn tekinn upp
að nýju.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Með
beinskeyttum viðtölum við þá sem
einhverju ráða kemst Hallgrímur til
botns í þeim málum sem hæst
ber.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
kemur helgarstuðinu af stað með
hressilegu rokki og heitum tónum.
23.00 Halldór Backman. Svifið inn í
nóttina með skemmtilegri tónlist.
3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
6.30 Samtengt Bylgjunní FM 98,9.
18.00 ísfirsk dagskrá.
19.30 Fréttir.
20.00 Atli Geir og Kirstján Geir.
22.30 Ragnar á næturvakt. Síminn i
hljóðstofu 94-5211.
02.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9.
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.
Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir
helgina með hressilegri tónlist.
7.00 FréttirVaknað til nýs dags með
Marinó Flóvent
9.00 Fréttir og morgunbæn.
9.30 Bænastund.
10.00 Barnaþáttur.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 StjörnudagurmeðSígguLund.
16.00 Lífiö og tilveran.þáttur í takt við
tímann.
17.00 Síödegísfréttir.
17.15 Lífið og Tilveran heldur áfram.
19.00 íslenskir tónar
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Benný Hannesdóttir.
21.00 Baldvln J. Baldvinsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 9.30, 14 og 23.15.
Bænallnan s. 615320.
FmI909
AÐALSTÖDIN
7.00 Róleg og þægileg tónlist i byrjun
dags. Utvarp umferöarráö og
fleira. Umsjón Jóhannes Ágúst
Stefánsson.
9.00 Eldhús-smellur. Katrín Snæhólm
Baldursdóttir og Elín Ellingssen
bjóða hlustendum í eldhúsið þar
sem þær fjalla á frumlegan og
skemmtilegan hátt um allt þaös em
tengist mannlegri tilveru.
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt lífPáll Óskar Hjálmtýrs-
son.
16.00 Hjörtur Howser og hundurinn
hans
18.00 Radíusfluga dagsins
18.30 Smásagan.
19.00 Tónlist.
22.00 Hermundur.
02.00Ókynnt tónlist til morguns.
FM#957
7.00 „í bítiö“. Haraldur Gíslason. Um-
ferðarfréttir frá Umferðarráöi.
9.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957.
9.05 Móri.
9.50 Spurning dagsins af götunni.
10.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957.
10.05 Móri.
11.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
11.05 Móri.
12.00 Ragnar Már tekur flugiö.
13.00 Aðaifréttir frá fréttastofu ásamt
því helsta úr íþróttum.
14.30 Slúöurfréttir úr poppheiminum.
15.00 í takt við tímann. Veður og færð
næsta sólarhringinn. Bíóumfjöllun.
Dagbókarbrot. Viðtal. 15.40 Al-
fræöi.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957.
16.05 í takt viö tímann.
16.45 Alfræöi.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
17.05 í takt viö tímann. Umferðarráð á
beinni línu frá Borgartúni.
17.30 Viötal úr hljóöstofu í beinni.
17.55 í takt viö tímann.
18.00 Aðalfréttir frá fréttastofu FM957.
18.20 íslenskir tónar.
19.00 „Diskóboltar“. í þættinum er leik-
in gamla diskódanstónlistin frá ára-
bilinu 1977 til 1985.
22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt
með partítónlistina á hreinu.
7.00 Enginn er verri þótt hann
vakni.Böðvar Jónsson og Halldór
Leví.
9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt.Fréttatengdur þáttur
í umsjón fréttadeildar Brossins.
14.00 Rúnar Róbertsson
17.00 Lára Yngvadóttír.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Er ekki Fannar í öllu?Skemmti-
þáttur í upphafi helgar.
00.00 Næturvaktin.
S ódtl
fm 100.6
07.00 Hann er uppgjafa hippi en er
rokkari í dag. Guöni Már Henn-
ingsson.
7.30 Gluggað í Guinnes.
7.45 íþróttaúrslit gærdagsins.
10.00 Pétur Árnason.Guð skapaði að-
eins einn svona mann
13.00 Hvaö er aö? Þegar ekkert er aö,
en samt er ekki allt í lagi. Birgir
örn Tryggvason er meö svariö
á hreinu.
16.00 Maggi Magg.Diskó hvað? Það er
margt annað sem Maggi Magg
veit.
19.00 Þór Bæring.Móður, másandi,
magur, minnstu en þó mennskur.
23.00 Brasilíu-baunir meö berfættum
Birni.Björn Markús Þórsson.
3.00 Næturlög.
EUROSPORT
★ 4 , ★
10.00 Football: The 1994 World Cup
qualifying rounds.
11.30 Motors.
12.30 Tennis: ALookatthe ATPTour.
13.00 Friday Alive Tennis.
16.30 Honda International Motor
Sports Report.
17.30 Eurosport News 1.
18.00 Live Tennis: The ATP Tourna-
ment in Bolzano.
20.00 World and European Champi-
onhip Boxíng.
21.30 American Football Action.
22.00 ís hokký.
23.00 Eurosport News 2
23.30 Eurofun.
9.00 Card Sharks.
9.30 Concentration.
10.00 Sally Jessy Raphael.
11.00 The Urban Peasant.
11.30 E Street.
12.00 Barnaby Jones.
13.00 The Rebel.
14.00 Another World.
14.45 The D.J. Kat Show.
16.00 StarTrek:The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Growing Pains.
19.00 WWF Mania.
20.00 Cops.
20.30 Code 3.
21.00 StarTrek:theNextGeneration.
22.00 The Streets of San Francisco
23.00 The Outer Limits.
24.00 Night Court.
24.30 It’s Garry Shandling’s Show.
SKYMOVŒSFLUS
5.00 Showcase.
9.00 Fire, lce And Dynamite.
11.00 Finders Keepers.
13.00 The Ambushers.
15.00 Vanishing Wilderness.
16.50 Fire, lce And Dynamite.
18.40 US Top Ten.
19.00 The Bonfire Of The Vanities.
21.05 Final Analysis.
22.05 Final Analysis.
24.10 The Best Of Martial Arts.
1.50 Cowboys Don’t Cry.
2.50 Roots Of Evil.
Lögreglan i Róm þarfað glima við ýmis mál.
Sjonvarpið kl. 21.40:
Lögverðir
I bandarísku þáttaröðinni
Lögvörðum er sagt frá æv-
intýrum lögreglustjórans í
smábænum Róm í Wiscons-
in-fylki. Hann og samstarfs-
fólk hans þarf að glíma við
aðskiljanlegustu mál sem
koma upp á borð lögvarða í
daglegu starfi. Á heimili
sínu er hann tryggur eigin-
maður og þriggja bama fað-
ir en í opinbera lífinu er
hann harðduglegur lög-
vörður sem heldur uppi lög-
um og reglu í bænum. fyrsti
þátturinn er bíómynd að
lengd en alls eru þættirnir
tólf og í hverjum þeirra er
sögð sjálfstæð saga. Aðal-
hlutverkin leika Tom Sker-
ritt, Kathy Baker, Costas
Mandylor og Lauren Holly.
Viðtals- og tónlist-
arþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur, Laug-
ardagsflétta, færist
nú til og verður eftir-
leiðis á föstudögum
kl. 15.03 og mun eftir
þá .tilfærsiu nefhast
fóstudagsflétta.
Ætlunin er að
fóstudagsflétta verði
með tvennu sniði i
vetur. Annan hvern
fóstudag kemur gest-
ur í heimsókn í létt
spjall og iiúfa tóna
eins og áður, en
fostudaginn á móti
er ætlunin aö leika
Laugardagsfiétta verður löstu- létt lög úr ýmsum
dagsflétta og færist til í dagskrá. áttum, grafa upp
gömul dægurlög og
jafnvel gefa hlustendum kost á að fá að heyra gömlu óska-
dægurlögin sin. Þá er um að gera að slá á þráðinn eða hripa
niður línur á blaö, neína lagið, kannski ixka söguna á bak
við óskalagið og senda bréfið til Föstudagsfléttu, Ríkisút-
varpinu, Efstaleiti 1,103 Reykjavík.
Brandon Lee og Dolph Lundgren i hlutverkum sinum í
Litlu Tokýo.
Stöð 2 kl. 24.00:
Læti í Iitlu Tokyo
Yakuza-glæpaklíkan hef-
ur ráðið lögum og lofum í
undirheimum japanskra
stórborga öldum saman en
hyggst nú hasla sér völl í
Bandaríkjunum. Meðhmir
klíkunnar taka sér bólfestu
í Los Angeles, nánar tiltekið
í liverfi því sem nefnt er
Litla Tokyo. Þessir mis-
kunnarlausu glæpamenn
eru engin lömb að leika sér
við en lögreglan í Los Ange-
les setur tvo þaulvana lög-
reglumenn til höfuðs þeim.
Keimer og Murata eru ólíkir
að upplagi en saman tekst
þeim að velgja japönsku
misindismönnunum veru-
lega undir uggum. Með að-
alhlutverk fara Dolph
Lundgren og Brandon Lee.