Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1993, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1993
25
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Töfraglugglnn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
18.30 íþróttahornið. Fjallað er um
íþróttaviðburði helgarinnar heima
og erlendis og sýndar svipmyndir
úr Evrópuknattspyrnunni. Umsjón:
Hjördís Árnadóttir.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Staður og stund. Friðlýst svæði
og náttúruminjar (3:6). I þessum
þætti er fjallað um Mývatn og ná-
grenni. Myndgerð: Magnús
Magnússon.
19.15 Dagsljós. Þáttur um málefni líð-
andi stundar í viðasta skilningi.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Já, ráöherra (11:21) (Yes, Min-
ister). Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk: Paul Eddington,
Nigel Hawthorne og Derek
Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
21.10 David Frost ræðir viö John Giel-
gud (David Frost Talking to John
Gielgud). Nýlegt viðtal sem breski
sjónvarpsmaðurinn góðkunni átti
við leikarann John Gielgud um
feril hans og ýmissa samferða-
manna, svo sem Laurence Oliviers,
Peggy Ashcroft og Marlons Bran-
dos. Þýðandi: Jón O. Edwald.
22.10 Býflugan eilífa (2:4) (The Mil-
lennial Bee). Sögulegur mynda-
flokkur gerður af þýskum, austur-
rískum og ítölskum framleiðendum
eftirskáldsögu Peters Jaros. Sögu-
sviðið er austurrísk-ungverska
keisaradæmiö, einkum Slóvakía, í
lok 19. aldar. Mikilfengleg ættar-
saga í skugga heimspólitískra
átaka. Á Feneyjahátíöinni hlaut
verkið Gullna Fönixinn fyrir
myndatöku. Leikstjóri: Juraj
Jakubisko. Aöalhlutverk: Stefan
Kvietik, Josef Króner, Eva Jako-
ubková og Ivana Valeslova. Þýð-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir. v
23.10 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Súper Maríó bræður.
17.50 í sumarbúðum (Camp Candy).
18.10 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi. Stöð
2 og Coca Cola 1993.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.35 Neyðarlínan (Rescue 911).
21.30 Matreiöslumeistarinn. i þættin-
um í kvöld lagar Sigurður heimatil-
búið ravioli fyllt með skelfiski og
tagliatelle með grænmetis- og
gráðaostasósu. Að auki mun hann
laga salat með ítölsku ívafi og auð-
vitað hvítlauksbrauð með. Umsjón:
Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð:
María Maríusdóttir. Stöð 21993.
22.05 Vegir ástarinnar (Love Hurts).
Breskur myndaflokkur um Tessu
Piggot sem gerist yfirmaður líknar-
félags í þróunarlöndunum.
(11.20)
23.00 Blaðasnápur (Urban Angel).
Kanadískur spennumyndaflokkur
um ungan blaðamann sem hefur
snúið viö blaðinu og berst gegn
spillingu og fátækt. (10.15)
23.50 Vitaskipiö (The Lightship).
Myndin gerist á vitaskipi. Ahafnar-
meðlimir hafa margir hverjir óhreint
mjöl í pokahorninu og kemur brátt
til átaka milli þeirra.
01.15 Sky News - kynningarútsend-
ing.
©Rásl
FM 92,4/93,5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttlr. Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna G. Siguröardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
7.45 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Frið-
geirssonar. (Einnig útvarpaö kl.
22.23.)
8.00 Fréttir. 8.10 Markaðurinn: fjármál
og viðskipti.
8.16 Að utan (Einnig útvarpað kl.
12.01.)
8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi.
8.40 Gagnrýni.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
(Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Leitin aö
demantinum eina“ eftir Heiöi
Baldursdóttur. Geirlaug Þorvalds-
dóttir les (24).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður
Arnardóttir.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið úr morgun-
útvarpi.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. ■
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Matreiðslumeistarinn“ eftir
Marcel Pagnol.
1. þáttur af 10. Þýðandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi
Skúlason. Leikendur: Þorsteinn Ö.
Stephensen, Valur Gíslason, Helga
Bachmann, Anna Guðmundsdótt-
ir, Sigurður Skúlason og Þóra
Borg. (Áður útvarpað í nóv. 1970.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Spor“ eftir Lou-
ise Erdrich í þýðingu Sigurlínu
Davíðsdóttur og Ragnars Inga
Aðalsteinssonar. Þýðendur lesa
(4).
14.30 Meö öðrum oröum. Erlendar
bókmenntir á íslensku. Umsjón:
Soffía Auður Birgisdóttir. (Einnig
útvarpað fimmtudagskv. kl.
22.35.)
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist eftir César
Franck.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel: íslenskar þjóósögur og
ævintýri. Úr segulbandasafni
Árnastofnunar. Áslaug Pétursdótt-
ir rýnir í textann. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi.)
18.30 Um daginn og veginn. Magna
F. Birnir hjúkrunarfræðingur talar.
- Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun-
þætti.)
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón:
Elísabet Brekkan og Þórdís Arn-
Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á Rás
2 n.k. laugardagsmorgun.)
20.00 Frá Myrkum músíkdögum 1993.
21.00 Kvöldvaka. a. Hvalaþáttur séra
Sigurðar Ægissonar: Hnúfubakur.
b. Guðshús á grýttri braut. Séra
Ágúst Sigurðsson á Prestbakka
segir frá Stað á Snæfjallaströnd.
Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá
isafirði.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið-
geirssonar. (Áður útvarpað í
Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið í nærmynd. Endur-
tekið efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. Endurtekinn frá síð-
degi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum. Jón Ásgeir Sigurösson
talar frá Bandaríkjunum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur. Umsjón: Margrét
Blöndal og Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægumiálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Kristján Þorvaldsson, Sig-
urður G. Tómasson, Þorsteinn G.
Gunnarsson og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál.
- Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni.
17.00 Fréttir. - Dagskrá.
17.45 Hér og nú.
17.50 Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar
Útvarps Ifta í blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir. .
Haukur Hauksson endurtekur
fréttir sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Skífurabb: Magnús Einarsson
ræðir um Mick Jagger. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Magnús Ein-
arsson.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnlr.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Stund meö Rick Nelson.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ást-
valdsson og Eiríkur Hjálmarsson
fjalla um fjölbreytt málefni í morg-
unútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir verða á dagskrá kl.
8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hressi-
legur morgunþáttur með skemmti-
legum uppákomum. Fréttir kl.
10.00.
10.30 Tveir með sultu og annar á elli-
heimili. Stuðboltarnir á Beyglunni
FM 8x4 láta gamminn geisa, láta
öllum illum látum og láta vaða á
súðum.
10.35 Anna Björk Birgísdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi
Rúnar styttir okkur stundir í hádeg-
inu með skemmtilegri og hressandi
tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. „Tveir
meó sultu og annar á elliheimili"
láta heyra í sér um klukkan 14.30
og endurflytja þátt sinn frá því í
morgun. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Bjarna Dags Jónssonar.
Beinn sími í þættinum „Þessi
þjóð" er 633 622 og myndrita-
númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síðdegísfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson
heldur áfram þar sem frá var horf-
iö.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall-
grímur býöur hlustendum Bylgj-
unnar upp á alvöru viðtalsþátt.
Beittar spurningar fljúga og svörin
eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími
þegar hann tekur á heitustu álita-
málunum í þjóðfélagsumrasðunni
á sinn sérstaka hátt. Síminn er
671111 og hlustendur eru hvattir
til að taka þátt. Fréttir kl. 18.00. •
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Hress og
skemmtileg tónlist ásamt ýmsum
uppákomum.
00.00 Næturvaktin. BYLGJAN
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
18.05 Gunnar Atli Jónsson Farið yfir
atburði liðinnar helgar á ísafirði
19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
22.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta
tónlistin í fyrirrúmi
23.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.
Pálmi Guðmundsson hress að
vanda.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund.
16.00 Lffið og tilveran.Þáttur í takt við
tímann.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Lífiö og tilveran heldur áfram.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig
Mangelsdorf.
19.05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferö í Odyssey).
20.15 Reverant B.R. Hicks Christ
Gospelint predikar.
20.45 Pastor Richard Perinchief pred-
ikar: „Storming the gates of hell".
21.30 Focus on the Family. Dr. James
Dobson (Fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.20 Guðrún Gísladóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 9.30, 14.00, 23.15.
Bænalínan s. 615320.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt lifPáll Óskar Hjálmtýrs-
son.
16.00 Hjörtur og hundurinn hans.Um-
sjón Hjörtur Howser og Jónatan
Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg
afslöppuð tónlist.
18.30 Smásagan.
19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson leikur
Ijúfa tóna, bæði nýja og gamla.
24.00 Okynnt tónlist til morguns
RaJíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
FM#957
7.00 „í bítið“. Haraldur Gíslason í
morgunsárið. Umferðarfréttir.
9.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957.
9.05 Móri.
10.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957.
11.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
11.05 Móri.
11.30 Fólkið af götunni tekiö tali.
12.00 Ragnar Már tekur flugið.
13.00 Aöalfréttir frá fréttastofu ásamt
því helsta úr íþróttum.
15.00 I takt við tímann. Árni Magnús-
son og Steinar Viktorsson taka á
málefnum líðandi stundar.
15.15 Veður og færð næsta sólar-
hringinn. Bíóumfjöllun. Dagbók-
arbrot. Viðtal. Alfræði.
16.00 Fréttlr frá fréttastofu FM 957.
16.05 {takt viö tímann.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
17.05 í takt við timann.
18.00 Aöalfréttir frá fréttastofu FM 957.
18.20 íslenskir tónar. íslensk tónlist
gömul og ný leikin ókynnt.
19.00 Sigurður Rúnarsson.
22.00 „Nú er lag“. Rólega tónlistin ræð-
ur ríkjum á FM 957.
7.00 Enginnerverriþótthannvakni.
9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lára Yngvadóttir. með fullorðins-
listann.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Þungarokk með Ella Heimis.
SóCin
fm. 100.6
07.00 Guðni Már Henningsson. Hann
er uppgjafa hippi en rokkari í dag.
7.30 Gluggað í Guinnes.
7.45 íþróttaúrslit gærdagsins.
10.00 Pétur Árnason.Guð skapaöi að-
eins einn svona mann.
13.00 Birgir örn Tryggvason.Hann er
með svariö á hreinu.
16.00 Maggi Magg. Diskó hvað? Það
er nú margt annað sem Maggi
Magg veit.
19.00 Móður, másandi, magur,
minnstur en þó mennskur. Þór
Bæring.
22.00 Hans Steinar Bjarnason.Stefnu-
mótalínan, ávallt ástfanginn.
1.00 Næturlög.
EUROSPORT
★ ★
9.00 Cycling: The Nations Grand
Prix.
10.00 Rally: the Pharaoh Rally.
11.00 Honda International Motor
Sports Report
12.00 The ATP Tournament from
Bolzano, Italy.
14.00 Tennis: The Women’s Tourna-
ment from Filderstadt.
15.00 Eurofun.
15.30 Trampolining: The European
Championships from Switzer-
land.
16.30 Adventure: The Australian
Safari Rally.
17.30 Eurosport News 1.
18.00 Tennis: The ATP Tournament
from Tokyo.
20.00 World and European Champi-
onship Boxing.
21.00 Football: Eurogoals.
22.00 Eurogolf Magazine.
23.00 Eurosportnews 2.
5.00 The D.J Kat Show.
7.40 Lamb Chop's Play-a-Long.
8.00 Telknlmyndir.
8.30 The Pyramid Game.
9.00 Card Sharks.
9.30 Concentration.
10.00 Sally Jessy Raphael.
11.00 The Urban Peasant.
11.30 E Street.
12.00 Barnaby Jones.
13.00 The Rebel.
14.00 Another World.
14.45 The D.J. Kat Show.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Growlng Palns.
19.00 2000 Malibu Road.
21.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
22.00 The Streets ol San Francísco.
23.00 The Outer Llmlts.
24.00 Nlght Court.
24.30 It’s Garry Shandling's Show.
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase.
9.00 Knlghtrider 2000.
11.00 The Man Upstalrs.
13.00 Agatha.
14.40 The Secret Of Santa Vlttoria.
17.00 Knlghtrider 2000.
19.00 Coup De Vllle.
20.40 UK Top Ten.
21.00 Hudson Hawk.
22.40 Bruce vs Blll.
24.30 Dead Solld Perfect.
2.40 Walklng Tall Part 2: Vengeance
Trall.
Mánudagur 18. október
Rás 1 kl. 13.05:
Gamanleikritið Mat-
reiðslumeistarinn
Næsta hádegisleikrit Út-
varpsleikhússins verður
gamanleikritið Matreiðslu-
meistarinn eftir franska
gamanleikjahöfundinn
Marcel Pagnol. Þar segir frá
herra Cigalon sem hefur
veriö matreiðslumeistari á
fínustu hótelum í Frakk-
landi en hefur nú sett upp
litla veitingastofu úti í sveit
sem hann rekur eftir sínu
eigin höfði á allóvenjulegan
hátt.
Leikritið var áður flutt
árið 1970 og er nú flutt í 10
þáttum. Með helstu hlut-
verk fara Þorsteinn Ö.
Stephensen, Guörún Þ.
Stephensen, Pétur Einars-
son og Valur Gíslason. Leik-
stjóri er Helgi Skúlason.
Bylgjan kl. 15.55:
Síðdegisútvarp Bylgjunn-
ar er hefðbundið og hafa
þættir meö svipuöu sniði
verið á dagskrá Bylgjunnar
á tímanum frá klukkan 16
til 18 undanfarin ár. Núver-
andi síðdegisþáttur heitir
Þessi þjóð. Stjórnandi þátt-
arins á haustmánuöum er
Bjami Dagur Jónsson sem
hefur stjómað þessum síð-
degisþætti ásamt Sigur-
steini Mássyni frá áramót-
um. Síðsumars fór Sigur-
steinn til náms í Paris og
annast þvi Bjami Dagur
þáttageröina einn að þessu
sinni. Efni síðdegisútvarps-
ins er tengt atburðum líð-
andi stundar. En fjölbreytt
mannlíf þessarar þjóðar,
framfarir og nýjungar rata
lika að hljóðnemanum.
Bjarni Dagur hlustar eftir
hjartslætti þessarar þjóðar
og segir að öllum sé velkom-
ið að hringja í lrami og segja
honum tíðindi cða vekja at-
hygli á skemmtilegum flöt-
um:
ar þjóðar.
Það gengur á ýmsu eftir að Jim Hacker varð kerf ismálaráö-
herra.
Sjönvarpið kl. 20.35:
Breski myndaflokkurinn
Já, ráðherra nýtur mikilla
vinsælda meðal lands-
manna ekki síður en þegar
haim var frumsýndm- fyiir
um 10 árum, enda eru þetta
gamanþættir í hæsta gæða-
flokki. Það gengur á ýmsu
hjá Jim Hacker effir að
hann var gerður að kerfis-
málaráöherra Hann er full
ur eldmóðs og staöráðinn í
aö láta gott af sér leiða. Þótt
ráðherranum hafl veriö tek-
ið opnum örmum á nýja
vinnustaðnum kom fljótlega
í Ijós aö ráðuneytisstjórimi
ísmeygilegi, sir Humplirey,
lætur hann ekki komast upp
með neina óhóflega stjórn-
semi. Paul Eddington fer
; meðhlutverk JimsHackers.