Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1993, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1993, Side 2
20 FIMMTUDAGUR 21. OKTOBER 1993 > ^ V ►T Island (LP/CD) t 1. ( 7 ) VS Pearl Jam • 2. (1 ) Algjört möst Ymsir t 3. ( 3 ) Black Sunday Cypress Hill t 4. ( 5 ) ln Utoro Nirvana « 5. ( 2 ) Zooropa U2 t 6. (15) Bigger, Better, Faster, More! 4 Non Blondes t 7. ( 8 ) What's Lovo Got to... Úr kvikmynd 4 8. ( 6 ) Grensan Ýmsir t 9. (11) Batoutof Hell II Meat Loaf t 10. (12) Core Stone Temple Pilots 4 11. ( 4 ) The River of Dreams Billy Joel t 12. ( 9 ) Now25 Ymsir t 13. (13) AbbaGold Abba t 14. (16) Grave Dancers Union Soul Asylum t 15. (17) Ekki þessi leiðindi Bogomil Font t 16. (18) Rokk í Reykjavík Ýmsir t 17. (Al) Ten Summoner's Tales Sting 4 18. (10) Ten Pearl Jam t 19. ( - ) The Boys The Boys $ 20. (19) Debut Björk Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið. ^^London (lög)___________________^ t 1. ( 2 ) l'd Do Anything for Love Meat Loaf • 2. (1 ) Relight My Fire TakeThat Feat Lulu t 3. ( 3 ) Boom! Shakethe Room Jarzy Jeff & Fresh Prince t 4. { 7 ) Stay Eternal t 5. ( 5 ) Moving on up M Peoplc l 6. ( 4 ) She Don't Let the Music Chaka Demus & Pliers t 7. ( - ) U Got 2 Let Nobody Cappella t 8. (12) One Love Prodigy 4 9. ( 6 ) Life Haddaway t 10. (19) Don't Be a Stranger Dina Carroll (^New York | 1. (1 ) Dreamlover Mariah Carey t 2. ( 2 ) Right hero SWV 3. ( 4 ) The River of Dreams Billy Joel 4. ( 3 ) Whoomp! (There It Is) Tag Team 5. ( - ) Just Kickin' It Xscape 6. ( 9 ) l'd Do Anything for Your Love Meat Loaf 7. ( 5 ) If JanetJackson 8. ( - ) All That She Wants Ace of Base 4 9. ( 7 ) Another Sad Love Song Toni Braxton t 10. ( - ) Hey Mr Dj Zhane ^Bandaríkin (LP/CD^) t 1. ( 2 ) In Pieces Garth Brooks v I 2. (1 ) In Utero Nirvana t 3. ( 4 ) Bat out of Hell II Meat Loaf 4 4. ( 3 ) Music Box Mariali Carey t 5. ( - ) Easy Come, Easy Go George Strait 4 6. ( 5 ) River of Dreams BillyJoel t 7. ( 7 ) Janet JanetJackson t 8. ( - ) Greatest Hits Volume Two Reba Mclntire 4 9. ( 6 ) Blind Melon Blind Molon t 10. ( - ) 187 He Wroto Spice 1 (^Bretland (LP/CdT^ t 1. { - ) Everything Changes Take That t 2. ( - ) Vs Pearl Jam 4 3. (1 ) Bat out of Hell II Meat Loaf t 4. ( - ) Together Alone Crowded House t 5. ( - ) Comon Feel The Lemonheads Lemonheads 4 6. ( 2 ) Elegant Slumming M People 4 7. ( 5 ) Ace and Kings - Tlje Best of... Go West 4 8. ( 3 ) Very Pet Shop Boys t 9. ( - ) Real Belinda Carlisle 4 10. (7 )TheHits2 Prince f/orfi Átoppnum Lag Meat Loafs, l’d Do Anything for Love, er nú loks búið að ná toppsætinu á íslenska listanum en lagið hefur verið 6 vikur á listanum og var í öðru sæti í síðustu viku. Lagið er af plötu Meat Loafs og Jim Stinmans, Bat out of Hell II. Sú plata hefur fengið misjafna dóma gagnrýnenda en það breytir því ekki að lag Meat Loafs nær toppsætinu. á Œyly/iuuii í/AoOld Hæsta nýja lagið á listanum er One Night in Heaven með M People. Það kemur mjög sterkt inn fyrstu vikuna á lista, kemst alla leið í 20. sætið og verður því að teljast líklegt til frekari afreka á íslenska listanum. M People hefur undanfarið átt góðu ' gengi að fagna á breska vinsældalistanum. Hástökkið Hástökk vikunnar er lag Shöru Nelson, One Goodbye in Ten sem stekkur úr 36. sæti upp í það 25. Það lag er aðra viku sína á lista og er annað lag Shöru sem hún kemur inn á íslenska listann. Shara hefur fengið mikið lof breskra gagnrýnenda í heimalandi sínu fyrir tónlist sína. 'Jfc. > % •. : *Xi\. É< T ui « 0* llí TOPP 40 j VIKAN 21.10-27.10 J 5!] X HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANOI 6 l’D DO ANYTHING FOR L0VE m O VIKA NR’ O MEAT L0Af| 2 3 ITKEEPS RAINING br.uiant BITTY McCLEAN 3 5 60 WEST PARL0PH0NE PETSHOP B0YS 4 3 4 SPACEMAN INIERSCOPE 4N0N BLONDES 5 9 3 STAY (FARAWAY, SO CLOSE) ISiand U2 6 7 5 N0WIKN0WWHAT... columbia PAULYOUNG 7 12 3 INMVDEFENSEhlblophone FREDDIE MERCURY 8 6 11 LIVING ON MY 0WN pælophone FREDDIE MERCURY 9 15 2 PEACH WARNER PRINCE 10 10 8 PLUSH ATLANTIC ST0NETEMPLE pilots 11 8 8 HIGHER GROUNDvirgin UB40 12 5 8 DISCOINFERNO parlophone TINA TURNER 13 11 10 LEMON island U2 14 14 4 HAPPY NATION mega ACE OFBASE 15 21 2 WHY DO FOOLS FALLIN LOVEcolumbla THEORY 16 18 4 ÞÚKYSSTIRMÍNAHÖNDskífan SSSÓL 17 17 2 HUMANWHEELSmercury JOHN MELLENCAMP 18 20 3 SHEKISSEDMEcolumbbl TERENCE TRENT DARBY 19 20 13 10 SOULTO SQUEEZE warner REDHOTCHILIPEPPERS NÝTT ONE NIGHTIN HEAVEN rca hæstanýjaugið m People| 21 26 2 HEREWE GOstockholm STAKKABO 22 30 3 GOING N0WHERE go-beat GABRIELLE 23 25 4 PAYING THE PRICE OF LOVE poiyoor BEEGEES 24 28 2 RELIGHT MY FIREbmg TAKE THAT & LULU 25 36 2 ONEGOODBYEINTENcoduempo A, hástökkvarivikunnar SHARANELSOn| 26 34 2 QUEEN OFTHEALLEY SIGTRYGGUR DYRAVÖRÐUR 27 28 NÝTT HEYJEALOUSYabm GIN BLOSSOMS 16 5 NOTHING’BOUTMEasm STING 29 27 12 RIVEROFDREAMScolumbia BILLYJOEL 30 23 6 TWO STEPS BEHIND bludgeon DEF LEPPARD 31 NÝTT BIG SCARYANIMALvirgin BELINDA CARLISLE 32 19 6 VENUS AS A BOYONELITTLEINDIAN BJÖRK 33 22 4 WILD WORLD ATIANTLC MR.BIG 34 35 36 32 14 WHAT’S UP INTERSC0PE 4 N0N BLONDES NÝTT ICAN'THELPMYSELFimp JOEY LAWRENCE NÝTT NO RAIN capitol BLIND MCLON 37 24 □ l’M 0N MY WAY chrysaus PROCLAIMERS 38 29 >! DREAMLOVERcolumbia MARIAH CAREY 39 40 nýtt! AN0THER SAD LOVE S0NG TONY BRAXTON m L0VE 4 L0VE champion ROBINS. Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. 989 GOTT ÚTVARP! TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DV, Bylgjunnar ng Coca-Cola á íslandi. Mikill fjoldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Vfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Jri. Misheppn- að atriði Þau eru margvísleg vandamál- in sem verða á vegi popparans. Oft höfum við séð hvemig ýmsir söngvarar tíðka það á tónleikum að leggjast ofan á áhorfendur fremst á sviðið og þeir bera hann á höndum sér í bókstaflegri merkingu. Þetta gerði Weiland, söngvari Stone Temple Pilots, á tónleikum vestur i Ameríku um daginn enda vinsælt innlegg i tónlistarhald. Það tókst hins vegar ekki betur til en svo að hópurinn hélt honum ekki og varð einn áhorfandinn undir söngvaranum þegar hann hrundi í gólfið. Það sem átti að vera svo glæsilegt tónlistaratriði varð í staðinn að málaferlum þar sem Weiland þarf ábyggilega að punga út álitlegri summu í skaðabætur. Veislu- fangar Gestrisni er sýnd með ýmsu móti en hætt er við að sú gest- risni, sem Prince Victor Symbol Man sýndi gestum sínum í tón- listarpartíi á dögunum, muni ekki aRa honum vinsælda. Hann hafði boðið hátt á annað þúsund manns í létt teiti eftir vel heppnaða tónleika og var vel mætt. Gestgjafínn lét ekki sjá sig lengi vel en gestimir undu vel við sitt enda vetveitt. Gamanið tók hins vegar að káma þegar sumir gestanna vildu hypja sig heim- leiðis en var meinuð útganga af vörpulegum górillum sem gættu dyra. Þegar loftleysi og hiti fóru að plaga mannskapinn í ofanálag, þannig að einhverjir féllu í öngvit, upphófst mikil háreysti og höíðu menn á orði að kæra helv.ö.ö. gestgjafann fyrir frelsis- sviptingu. Við þaö létu gór- illumar undan og hleyptu fólki út. Prinsinn gestrisni lét aftur á móti ekki sjá sig i veislunni fyrr en seint og um síðir þegar gestum var farið að fækka verulega. Leit að HM lagi Leitin er hafm að einkennis- lagi fyrir heimsmeistaramótið í knattspymu í Bandaríkjunum á næsta ári. Hingað 'tjl hefur keppnin ekki haft neitt sérstakt einkennislag, en í síðustu keppni á Ítalíu tók BBC upp á því að leika „Nessun Dorma“ með Pavarotti í upphafi hverrar útsendingar og fór svo að litið var á þetta lag sem einkennislag keppninnar. Það er útgáfufyrirtækið PolyGram sem stendur fyrir leitinni og hefur í þessu sambandi snúið sér til listamanna á sínum snærum fyrst og fremst. Þar em nefhdir til sögunnar Elton John, Dire Straits, U2 og Pavarotti. Misskilið pönk Gun’s N’ Roses ætlar bráðum að gefa út plötu til heiöurs pönkinu. Á plötunni mim sveitin flytja mörg fræg pönklög en eitthvaö mun skilningi banda- rísku rokkaranna á pönki vera ábótavant þvi á plötunni er meðal annars að fínna lög með Nazareth sálugu og T Rex! sem engum heilvita manni hefur dottið í hug að bendla við pönk. Ja, þessir Ameríkanar. -SÞS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.