Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Side 2
20
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
£^Jsland (LR/CDp^
t 1. ( 2 ) Algjörtmöst
Ýmslr
I 2. (1 ) VS
Poarl Jam
t 3. ( 4 ) ln Utero
Nirvana
t 4. ( 7 ) What's Love Got to...
Úr kvikmynd
t 5. ( 9 ) Bat out of Hell II
Meat Loaf
i 6. ( 3 ) Black Sunday
Cypress Hill
i 7. ( 5 ) Zooropa
U2
t 8. (19) The Boys
The Boys
Í 9. ( 6 ) Bigger, Better, Faster, More!
4 Non Blondes
t 10. (12) Now25
Ýmsir
t 11. (15) Ekki þessi leiöindi
Bogomil Font
t 1Z (18) Ten
Pearl Jam
t 13. (17) Ten Summoner'sTales
Sting
i 14. ( 8 ) Grensan
Ýmsir
t 15. ( - ) Now 1993
Ýmsir
t 16. ( - ) The Beatles 1966-1970
The Beatles
i 17. (14) Grave Dancers Union
Soul Asylum
t 18. (20) Debut
Björk
i 19. (13) Abba Gold
Abba
t 20. ( - ) Gengið á lagið
Sigurður Flosason
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landið.
London (lög)
| 1. ( 1 ) l'd Do Anything for Love
Meat Loaf
t Z ( 7 ) U Got2 Letthe Music
Cappella
t 3. ( - ) Please Forgive Me Boom!
Bryan Adams
t 4. (10) Don'tBe a Stranger
Dina Carroll
i 5. ( 3 ) Shake the Room
Jazzy Jeff & Fresh Prince
Í 6. ( 4 ) Stay
Eternal
t 7. ( - ) Both Sides of the Story
Phil Collins
i 8. ( 2 ) Relight My Fire
Take That Feat Lulu
t 9. (27) Give Itup
Goodmon
Í 10. ( 8 ) One Love
Prodigy
^New York (lögj^^j
| 1. (1 ) Dreamlover
Mariah Carey
t 2. ( 5 ) Just Kickin' It
Xscape
t 3. ( 6 ) l'd Do Anything for Love
Moat Loaf
4. (8 ) AIIThatSheWants
Ace of Base
5. ( 3 ) The River of Dreams
Billy Joel
6. ( 2 ) Right here
SWV
7. ( 4 ) Whoomp! (There It Is)
TagTeam
8. (10) HoyMrDj
Zhane
9. ( 7 ) If
JanetJackson
t 10. ( - ) Anniversary
Tony! Toni! Tone!
Bandaríkin (LP/CD)
Bretland (LP/CD)
t 1. (3) BatoutofHellll
Meat Loaf
t 2. ( - ) One Woman - The Ultimate...
Diana Ross
i 3. (1 ) Everything Changes
Take That
• 4. ( - ) Bang - Greatest Hits of F.G.T.H.
Frankie Goes to Hollywood
t 5. ( - ) Experience the Divine - Greatest..
Bette Midler
| 6. ( 6 ) Elegant Slumming
M Poople
i 7. ( 2 ) Vs
Pearl Jam
| 8. ( 4 ) Together Alone
Crowded House
t 9. ( - ) FindYourWay
Gabrielle
i 10. ( 7 ) Aces and Kings - The Best of...
Go West
/jorff
d/ Æaö/d
r
A toppnum
Lag Meat Loafs, l’d Do Anything for
Love, er nú aðra vikuna í toppsæti
íslenska listans en lagið hefur verið 7
vikur á listanum. Lagið er af plötu
Meat Loafs og Jim Stinmans, Bat out
of Hell II. Sú plata hefur fengið
misjafna dóma gagnrýnenda en góðar
undirtektir hjá kaupendum. Hún hefur
verið með söluhæstu plötum í
Bretlandi undanfarnar vikur.
Nýtt
Hæsta nýja lagið á listanum er lag
rokkömmunnar Tinu Turner, It’s
Gonna Work out Vine. Það kemur
mjög sterkt inn fyrstu vikuna á lista,
kemst alla leið í fimmtánda sætið og
verður því að teljast líklegt til frekari
afreka á fslenska listanum. Tina
Turner er ekkert að slá af þó komin
sé á sextugsaldurinn.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lag Terence
Trent D’árby, She Kissed Me, sem
stekkur úr 18. sæti upp í það
sjöunda. Það lag er fjórðu viku sína
á lista og stefnir í hæstu hæðir.
Lagið fór rólega af stað, var til
dæmis í 20. sæti fyrir tveimur vikum
og í því 18. í síðustu viku. Það er því
erfitt að spá um áframhaldandi
gengi.
r iii « QY 1 TOPP 40 VIKAN 28.10-03.11
inS iii- Q> ' r
5i> í HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDl
j j E l’D DO ANYTHING FOR LOVE mca Q VIKANR. Q MEATLOAF
2 7 4 INMYDEFENSEpariophone FREDDIE MERCURY
3 5 4 STAY (FARAWAY, SO CLOSE) island U2
4 2 4 IT KEEPS RAINING bhiuiant BITTY McCLEAN
5 4 5 SPACEMAN INTEBSCOPE 4N0N BLONDES
6 3 6 GO WEST PARLOPHONE PETSHOP BOYS
7 18 4 1 SHE KISSED ME columbia A, hástökkvari vikunnar TERENCETRENT D'ARBY|
8 6 6 NOWI KNOWWHAT... colombia PAULYOUNG
9 9 3 PEACH WARNER PRINCE
JO 8 12 LIVING ON MY OWN pnaoPHotiE FREODIE MERCURY
11 20 2 ONENIGHTINHEAVENrca M People
12 10 9 PLUSH ATIANTIC STONE TEMPLE PILOTS
13 21 3 HERE WE GOstockholm STAKKABO
14 11 9 HIGHER GROUNDvirgin UB40
NÝTT IT’S GONNA WORK 0UT FINE parlophone O hæstanýjaiagio TINATURNEr|
16 H =í WHY DO FOOLS FALLIN LOVEcolumbta THEORY
17 NÝTT SEM ALDREIFYRR skífan BUBBI
18 14 5 HAPPY NATION mega ACEOFBASE
19 17 3 HUMANWHEELS™ JOHN MELLENCAMP
20 22 4 GOING NOWHERE go-beat GABRIELLE
21 13 11 LEMON island U2
22 NÝTT AQUARIUS SINITTA
23 27 2 HEYJEALOUSYarm GIN BLOSSOMS
24 16 5 ÞÚ KYSSTIR MÍNA HÖND skípan SSSÓL
25 12 9 DISCOINFERNOmoPHo* TINATURNER
26 23 5 PAYINGTHEPRICEOFLOVEpordor BEEGEES
27 31 2 BIG SCARYANIMALvirgin BELINDA CARLISLE
28 24 3 RELIGHTMYFIREbmg TAKETHAT&LULU
29 36 2 NO RAIN CAPIT0L BLIND MCLON
30 39 2 ANOTHER SAD LOVE SONG arista TONY BRAXTON
31 19 11 SOULTO SQUEEZE warner RED HOTCHILIPEPPERS
32 25 3 ONE GOODBYEIN TEN cooltempo SHARA NELSON
33 35 2 ICAN'THELP MYSELFimp JOEY LAWRENCE
34 30 7 TWO STEPS BEHINDvertigo DEF LEPPARD
35 NÝTT AGAIN VIRGIN JANET JACKSON
36 26 3 QUEEN OFTHEALLEY SIGTRYGGUR DYRAVÖRÐUR
37 29 13 RIVER OF DREAMS columbw BILLYJOEL
38 NÝTT ÖÐRUVÍSIEN ÉG HARALDUR REYNISSON
39 H WHAT’S UP INTERSCOPE 4N0N BLONDES
40 NÝTT HERO COLUMBLA MARIAH CAREY
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
fiOTT UTVARP!
989
TOPP 40
VINMSLA
ÍSLENSKI USTINN er unninn í samuinnu Dtf, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
í stríð við
listann
Pearl Jam hefur sagt breska
smáskífulistanum strið á
hendur. Talsmenn sveitarinnar
segja listann handónýtan og að
hann gefi litla sem enga mynd af
raunverulegum vinsældum ein-
stakra laga og listamanna. Til að
koma í veg fyrir að fyrsta
smáSkifan af plötunni Vs verði
með í útreikningum listans hafa
Pearl Jam menn búið svo um
hnútana að platan telst ólögleg
samkvæmt skilgreiningu „lista-
manna“. Þetta er gert með þeim
hætti að með plötunni fylgir
ókeypis kassetta, en slíkt telst
söluhvetjandi og óheiðarleg sam-
keppni.
Rekinn með
stæl
Hljóðfæraleikur hefur gegnum
árin verið harla ótrygg atvinna
og varla hægt að tala um fasta
vinnu í því sambandi. Þessufékk
trommiileikarinn Glenn Coilins í
hljómsveitinni Auteurs að fmna
fyrir á dögunum þegar hairn var
rekinn fyrirvaralaust. Talsmenn
Auteurs, sem nýtur vaxandi
vinsælda í Bretlandi og víðar,
sendu frá sér skáldlega yfir-
lýsingu af þessu tUefni þar sem
sagði: „Fólk er sífeUt að hætta og
er rekið úr hljómsveitum daginn
út og daginn inn, trommarar
komaogfara." Skömmusíðar var
tUkynnt að eftirmaður CoUins
bak við settið hjá Auteurs yrði
Bamey Crockfort sem áður barði
húðir í Out of My Hair.
Wal-Mart
bannar margt
Bandaríska stórmarkaðs-
keðjan Wal-Mart er vönd að
virðingu sinni og má ekkert ljótt
sjá eins og margir sómakærir
Bandaríkjamenn. Því hefur sala
á geislaplötupakkanum Message
in a Box með hljómsveitinni
Police verið bönnuð í verslunum
Wal-Mart vegna meintra klám-
fenginna skreytinga utan á
pakkanum. . . sömuleiðis hafa
forráðamenn Wal-Mart bannað
sölu á plötu Nirvana, In Utero,
vegna mynda af fóstrum í
móðurkviði á plötuumslagi.
Bon Jovi
í hremm-
ingum
Bon Jovi og hljómsveit hans er
á tónleikaferðalagi í Austur-
löndum fjær nú um stundir og
hefur ferðin ekki gengiö and-
skotalaust fyrir sig. Meðal
annars varð að aflýsa einum
tónleikum á Filippseyjum vegna
óhemju rigninga og aðrir
tónleikar töfðust langa hríð eftir
að þúsundir miðalausra aðdá-
enda höfðu ráðist til inngöngu I
tónleikahöilina. Þurfti bæði her
og lögreglu til að skakka leikinn.
Steininn tók þó loks úr þegar
piltamir komu til Tailands þar
sem allt fór úr böndunum þegar
á flugvellinum og þúsundir aðdá-
enda ruddust yfir hvað sem á vegi
varð. Tókst með naumindum að
bjarga hetjunum úr klóm lýösins
og varð Bon Jovi sjálfur að hírast
bak við borð í felum í 45 mínútur.
-SÞS