Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Síða 2
20 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 ^Jsland (LP/CdP^) 1. ( 1 ) Lifið cr Ijúft Bubbi Mortbens Z (2 ) Algjört möst Ýmsir 3. ( 3 ) VS Pearl Jam 4. ( 4 ) Bat out of Hell II Meat Loaf 5. ( 5 ) ln Utero Nirvana 6. ( 7 ) What's Love Got to... Úr kvikmynd 7. ( - ) Sleepless in Seattle Úr kvikmynd 8. ( - ) Diskóbylgjan Ýmsir 9. ( 9 ) The Boys The Boys 10. ( 8 ) Black Sunday Cypress Hill 11. (17) Ekki þessi leiöindi Bogomil Font 1Z ( 6 ) Ten Summoner'sTales Sting 13. (10) Zooropa U2 14. (15) Góðra vina fundur Ýmsir 15. (18) Rokk í Reykjavík Ýmsir 16. (11) Bigger. Better, Faster, More! 4 Non Blondes 17. (14) Now 1993 Ýmsir 18. ( - ) Very Pet Shop Boys 19. (Al) Core Stone Temple Pilots 20. (19) Now 25 Ýmsir Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víöa um landið. London (lög) | 1. ( 1 ) l'd Do Anything for Love Meat Loaf | Z ( 2 ) Please Forgive Me Boom! Bryan Adams h 3. ( 4 ) Don't Be a Stranger Dina Carroll t 4. ( 7 ) GotTo Get It Culture Beat $ 5. ( 3 ) U Got 2 Let tho Music Cappella $ 6. ( 5 ) Give It up Goodmen t 7. ( 8 ) Hero Mariah Carey t 8. (11) Real Love‘93 Time Frequency t 9. ( - ) Feels Like Heaven Urban pookie Collective t 10. ( - ) Little Fluffy Clouds ORB t 1. ( 2 ) l'd Do Anything fotlove Meat Loaf t 2. ( 3 ) All That She Wants Ace of Base t 3. ( 4 ) Just Kickin' It Xscape t 4. ( 9 ) Again JanetJackson 4 5. ( 1 ) Dreamlover Mariah Carey t 6. ( 6 ) Hey Mr Dj Zhane t 7. ( - ) Gangsta Lean DRS 4 8. ( 5 ) The River of Dreams Billy Joel 4 9. ( 7 ) Whoomp! (There It Is) TagTeam | 10. (10) Anniversary TonylTonilTone! Bandaríkin (LP/CD) otT) 1. ( - ) Vs Poarl Jam Z ( - ) Counterparts Rush 3. (1 ) Batoutof Hellll Meat Loaf 4. ( 3 ) In Utero Nirvana 5. ( - ) It's On (Dr Dre 187um) Killa Easy-E 6. (10) Common Thread: The Songs Of... Ýmsir 7. ( 5 ) Music Box Mariali Carey 8. ( 4 ) River of Dreams Billy Joel 9. ( 2 ) In Pieces Garth Brooks * 10. ( 6 ) Janet JanetJackson d £föíýlgýiiJtnl t Æaö/d Bubbi Morthens hefur nú náð efsta sæti listans af Meat Loaf sem setið hafði þrjár vikur á toppnum. Bubbi stekkur alla leið úr 7. sæti í það fyrsta og það tók hann aðeins 3 vikur að komast á toppinn með lag sitt, Sem aldrei fyrr. Lagið er af breiðskífu hans, Lífið er Ijúft. Hæsta nýja lagið á listanum er lag SSSól, Fækkaði fötum. Á fyrstu viku á lista kemst það alla leið í 11. sætið sem er frábær árangur. Hljómsveitin Todmobile á einnig athyglisvert stökk, alla leið í 13. sætið, fyrstu viku sína á lista með lagið Ég geri allt sem þú vilt. Þessi tvö lög eru líkleg til afreka á listanum. Hástökkið Hástökk vikunnar er lag frönsku hljómsveitarinnar Gipsy Kings, Escucha Me, sem færist upp á við úr 24. sætinu í það 18. Hljómsveitin virðist ná eyrum Islendinga auðveldlega síðan hún hélt hljómleika hér fyrir landann á listahátíð. El !5< r ui « QX i> li jlll TOPP 40 VIKAN 11.-17. NÓV. Ul- fl> íl « HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI T ng ■ '. II T | SEM ALDREIFYRRSon» Q VIKA nr. 0 BUBBI | 2 1 9 l'D DO ANYTHING FOR LOVEmca MEATLOAF 3 5 6 ITKEEPS RAININGbriuíant BITTYMcLEAN 4 3 6 STAY (FARAWAYSOCLOSEIisuno U2 5 6 5 HERE WE GOstockhoim STAKKABO 6 2 6 IN MY DEFENSE parlophone FREDDIE MERCURY 7 8 4 ONENIGHTIN HEAVEN rca M People 8 11 3 AQUARIUS emi SINITTA 9 10 3 IT'SGONNAWORKOUTFINEtmlophone TINATURNER 10 4 6 SHEKISSED MEcolumbla TERENCE TRENT D'ARBY NÝ TT 12 W M WINNER TAKES ITALLepi BEVERLY CRAVEN 13 NÝTT ÉGGERIALLTSEM ÞÚ VILTspor TODMOBILE 14 12 8 GO WEST PARL0PH0NE PETSHOP BOYS 15 9 7 SPACEMAN INTERSCOPE 4 NON BLONDES 16 15 6 GOING NOWHEREgo-beat GABRIELLE 17 NÝTT PLEASEFORGIVEMEaíh BRYAN ADAMS 18 24 2 ESCUCHAMEson* A. hástokkvari vikunnar GIPSY KINGS | 19 20 2 SEND MEALOVER arisia TAYLOR DAYNE 20 22 4 HEY JEALOUSYasm GIN BLOSSOMS 21 21 4 NO RAIN CAPIT0L BLINDMELON 22 14 8 nowiknowwhat:.. m«iA PAULYOUNG 23 27 2 HERO C0LUMBIA MARIAH CAREY 24 nýh JULIA EAST-WEST CHRISREA 25 NÝn LÍTTU ÞÉR NÆR STEFÁN HILMARSSON 26 28 3 AGAIN VIRGIN JANET JACKSON 27 16 14 LIVINGONMY OWN mimm FREDDIE MERCURY 28 13 5 PEACH WARNER PRINCE 29 NÝTT PLAYDEADisiano BJÖRK&DAVID ARNOLD 30 25 13 LEMON ISLAND U2 31 18 11 PLUSH ATIANTIC STONE TEMPLE PILOTS 32 NÝTT SAID1LOVED YOU... BUT1LIED columbol MICHAEL BOLTON 33 34 2 HOPEINAHOPELESSWORLDcolumbia PAULY0UNG 34 19 5 WHYDOFOOLSFALLINLOVEcolumbia THEORY 35 23 11 HIGHER GROUND virgi^ UB40 36 38 2 ALLABOUTSOULcoumsia BILLYJOEL 37 NÝTT BOYH SIDES OFTHE STORYAnANTTCA PHILCOLLINS 38 30 4 ANOTHER SAD LOVE SONG artsta TONYBRAXTON 39 33 2 VIÐ GÖNGUM SVO LÉTTIRÍLUNDUsóan TRÍÓ BJÖSSA THÖR 40 26 4 BIG SCARYANIMALvirgin BELINDA CARLISLE (^Bretland (LR/CdT^ ) 1. (1 ) Batoutof Hollll Meat Loaf ♦ 2. ( - ) The Red Shoes Kate Bush h 3. ( - ) Full Moon, Dirty Hearts INXS 4 4. ( 2 ) One Woman - The Ultimate... Diana Ross 4 5. ( 6 ) So Close DinaCarroll , 4 6. ( 3 ) Experience the Divine - Greatest... Bette Midier 4 7. ( 4 ) Everything Changes Take That f 8. ( - ) Expresso Logic Chris Rea 9 9. ( 5 ) Duets Frank Sinatra/Ýmsir h 10. ( - ) Greatest Hits Tom Petty & The Heartbreakers Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. 9&9 BYLGJAN GOTT UTVARP! TOPP 40 VIIMN5LA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Cuca-Cola á íslandi. Mikill fjöldii fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tækniuinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. il.r Allt í volli Hljómsveitin Lemonheads hef- ur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu undanfarið og má segja að allt hafi gengið á afturfót- unum. Tónleikum hefur þurft að fresta margoft og ýmis önnur vandamál komið upp. Til dæmis varð að fresta tvennum tónleik- um í Þýskalandi á dögunmn og var skýringin sögð sú að söngvar i Lemonheads, Evan Dando, þjáð- ist af háls- og eymabólgu. Öðrum þessara tónleika varð að aflýsa tíu mínútum eftir að þeir hófust. Ýmsir eru ekki trúaðir á þessi veikindi söngvarans og benda á að hann hafi viðurkennt í við- tölum undanfarið að hann hafi verið krakkflkill og menn gera því skóna að eiturfíknin sé enn að hrjá hann. Nirvana letingjar Geffen-hlj ómplötufyr irtæk ið hefur tilkynnt hljómsveitinni N irvana að ekkert verði af útgáfu lagsins Rape Me á smáskífu. Ástæðan er þó ekki sú að lagið hefur vakið upp heiftarleg mót- mæli, eins og við sögðum frá fyrir nokkru, heldur leti hljóm- sveitarmanna við að gera mynd- bönd við lög af plötunni In Utero. Það tók hljómplötufyrirtækið langan tíma að reka Nirvana- menn til að gera myndband viö lagið Heart Shaped Box og loks þegar það var tilbúið hafði lagið verið á markaðnum í þrjár vikur og sala miklu minni en vonast hafði verið til. Þess vegna hefur Nirvanamönnum verið settur stóllinn fyrir dymar: Rape Me kemur ekki út fyrr en búið er að gera handrit að myndbandi. Manngæska Madonnu Rokkaramir láta sitt ekki eftir Uggja þegar mannúðarmálin em annars vegar eins og frægt er orðið á undanfomum árum. Þess vegna var stórstjörnunum Madonnu og Courtney Love bæði ljúft og skylt að láta þrjóstahöld af hendi rakna á uppboð sem haldið var á dögunum í HoUy- wood tU styrktar bosnískum konum. Brjóstahöld Courtney Love, sem vel að merkja er eigin- kona Kurts Cobains í Nirvana, vom slegin á tæpar 50 þúsund krónur en Madonna bætti um betur og seldi sin fyrir rúmar 50 þúsund krónur. Fall er fararheill Bandaríska hljómsveitin Mazzy Star gerði endaslegpa ferð tU Bretlands á dögunum. Á fyrstu tónleikunum lenti söngkona sveitarinnar, Hope Sandoval, í allharkalegum orðahnippingum við áhorfendur sem enduðu með því að söngkonan rauk á dyr í fússi. Einhveijir áhorfenda vom ósáttir við frammistöðu hljóm- sveitarinnar og létu Sandoval hey ra þaö óþvegið og hún svaraði fuUum hálsi og sagði viðkomandi að hunskast út. Eftir það bmtust út deilur innan hljómsveitar- innar um lagaval og þegar gítar- leikarinn ætlaði að byrja eitt lagið öskraði Sandoval að hún vildi ekki spila þetta lag og strunsaði síðan með bægslagangi af sviðinu. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.