Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1993, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993
37
Verk Gunnars I. Guðjónssonar
eru til sýnis í Grensásbæ.
Gimnar I.
Guðjónsson
í Grensásbæ
í desember var opnuð glæsileg
sýning í nýjum sýningarsal,
Grensásbæ, Grensásvegi 12. Á
sýningunni eru verk eftir Usta-
manninn Gunnar I. Guðjónsson.
Hann sýnir þar 22 olíumálverk
sem öll eiga það sameiginlegt að
lýsa landslagi frá Snæfellsnesi.
Gunnar málar myndir af Arnar-
Sýriingar
stapa og Hellnum. Sýning Gunn-
ars er sú allra fyrsta sem haldin
er í þessum nýja sal. Opið er í
Grensásbæ mánudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 7.30-21.00
og fóstudaga kl. 7.30-3.00 að
nóttu. Salurinn er lokaður á
sunnudögum.
Rönt-
gen-
geislar
Að kvöldi 8. nóvember 1895 sá
þýski eðlisfræðingurinn Wilhelm
Conrad Röntgen (1845-1923) að
blað sem þakið var með flúrljóm-
andi massa tók að ljóma þegar
hann beindi að því bakskauts-
geislum í vinnustofu sinni. Hann
skynjaði að hann hafði uppgvötv-
Blessuð veröldin
að geislun af nýju tagi.
Fyrsta myndin
Þessi nýja geislun stafaði frá sér
X-geislum, eins og Röntgen kall-
aði þá af því að hann þekkti ekki
eðh þeirra. Hinn 22. desember
1895 tók hann fyrstu röntgen-
myndina. Tveimur mánuðum
síðar voru þessi tíðindi kunn orð-
in um víða veröld.
HAPPDRÆTTI
BÓKATÍÐINDA
Vinningsnúmer dagsins er:
70297
Ef þú finnur þetta
happdrættisnúmer á
baksíðu Bókatíðinda
skaltu fara með haná í
næstu bókahúð og sækja
vinninginn:
Bókaúttekt að andvirði
10.000 kr.
Eldri vinningsnúmer:
19512-3324-18454-87407
Bókaútgefendur
ÓBREYTT VERÐ
Á JÓLABÓKUM!
Bókaútgefendur
Færðá
vegum
Töluvert snjóaði á landinu í nótt
sem leið og er þungfært víða á land-
inu af þeim sökum. í morgun var
fært um mestan hluta Vesturlands
en víða skafrenningur og færð farin
Umferðin
að spillast. Þungfært eða ófært var
orðið í Skaftafehssýslum en ökufært
í Rangárvaha- og Ámessýslum. Á
Austfjörðum er víða ófært eða þung
færð vegna snjóa en unnið er að opn-
un nokkurra leiða er hður á daginn.
Á Norðurlandi er víðast fært en tölu-
verður skafrenningur.
13 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögðt H ðxulþungatakmarkanir
án fyrirstöðu ffl Þungfært
Lokaö
Það er hljómsveitin Örkin hans
Nóa sem sér um flörið á Gauknum
í kvöid en sveitin hóf störf síðasthð;
ið vor.
, Hún er þó skipuð þrautþjálfuðum
og þauireymdum mönnum, allt frá
hippatímabilinu upp í hipp-hopp
nútímans. í stafni Arkarinnar
stendur látúnsbarkinn Anxar
Freyr Gunnarsson, hippi hljóm-
sveitarinnar er Sævar Amason en
auk þess em Hróbjartur Gunnars-
son, Sigurður Ragnarsson og Stein-
ar Helgason í hljómsveitinni.
r •
mm
Hann er bara flögurra daga gara- kl. 9.45. Við fæðingu vó hann 3.205
ah, bth drengurúm á myndinni, grömm og mældist 50 sentímetrar.
sem kom í heiminn 10. desember Haim hefur fengið nafnið Þráinn.
..................— Foreldrar hans era Guðný Júlíana
son. Systkini hans heita Kristín
Erla, ívar Öm og Karl.
Aðalleikaramir i myndinni Aftur
á vaktinni, Emilio Estevez og
Richard Dreyfuss er þeir sömu
og i fyrri myndinni, Á vaktinni.
Aftur á
vaktinni
Aðalleikararnir í myndinni Aft-
ur á vaktinni (Another Stakeout),
Emiho Estevez og Richard Drey-
fuss era þeir sömu og fóra á kost-
um í myndinni Á vaktinni
(Stakeout). Þeir era lögreglu-
menn og sérfræðingar í vakt-
Bíó í kvöld
störfum í leynilegum erinda-
gjörðum. Að þessu sinni eru þeir
látnir gæta kvenmanns sem er
mikhvægt vitni í máli gegn stór-
glæpamanni frá Las Vegas. Th
þess að hafa náið eftirht með vitn-
inu koma þeir sér fyrir í húsinu
við hliðina og þykjast vera feðgar
í sumarleyfi. Eins og vera ber í
spennumynd af þessu tagi er stutt
í grínið og ef myndin er í sama
gæðaflokki og sú fyrri þarf eng-
inn að láta sér leiðast.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Addams flölskyldu-
ghdin.
Stjömubíó: Hrói höttur
Laugarásbíó: Fullkomin áætlun
Bíóhöhin: Líkamsþjófar
Bíóborgin: Fanturinn
Saga-bíó: Addams flölskyldughd-
in
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 311.
14. desember 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,700 71,900 72,300
Pund 106,890 107,190 107,010
Kan. dollár 53,940 54,150 54,250
Dönsk kr. 10,7080 10,7460 10,6450
Norsk kr. 9,6730 9,7070 9,7090
Sænsk kr. 8,5200 8,5500 8,5890
Fi. mark 12,4430 12,4930 12,3620
Fra. franki 12,2800 12,3230 12,2120
Belg. franki 2,0061 2,0141 1,9918
Sviss. franki 49,0000 49,1500 48,1700
Holl. gyllini 37,5000 37,6300 37,5800
Þýskt mark 42,0300 42,1500 42,1500
it. líra 0,04246 0,04263 0,04263
Aust. sch. 5.9740 5,9980 5,9940
Port. escudo 0,4095 0,4111 0,4117
Spá. peseti 0,5126 0,5146 0,5159
Jap. yen 0,65820 0,66020 0,6624(i
irskt pund 101,130 101,540 101,710
SDR 99,43000 99,83000 99,98000
ECU 81,0200 81,3000 81,0900
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ T~ T~ r lú
YcT J '
)X 17-
jt n 4
ir1 /T3 TtT
J w
Lárétt: 1 böggull, 7 leiðslur, 8 eyði, 9
óhreinindi, 11 keyrðum, 12 angan, 14
ekki, 15 náðhús, 17 lánið, 20 kraftur.
Lóðrétt: 1 saltlögur, 2 hreyfing, 3 lærði,
4 umkringjum, 5 fugl, 6 greinum, 8 skart,
10 fuglar, 13 jafiúngi, 14 hressa, 16 aftur-
hluti, 18 róta.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þorp, 5 ess, 8 yfirlit, 9 satan, 10
gó, 11 ánum, 12 aur, 13 lón, 15 mæra, 17
kleif, 19 ár, 20 aukning.
Lóðrétt: 1 þys, 2 ofan, 3 ritun, 4 prammi,
5 elna, 6 sigur, 7 stórar, 11 álka, 14 ólu,
16 æfi, 18 ek, 19 án.