Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1994, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1994, Qupperneq 22
34 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Ath. höfum til söiu: •Isskápa, verð frá kr. 5000. • Eldavélar, þvottavélar o.s.f. • Ónotaðan nuddbekk. • Skrifborð og skrifborðsstóla. • Barnavagna, kerrur og bílstóia. Og svo auðvitað margt fleira, tökum notað og nýtt í umboðssölu. Úmboðs- markaðurinn í kjallaranum Skeifunni 7, JP-húsinu, sími 91-673434. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smóauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Siminn er 63 27 00. Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti- málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln- ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 ], 661 kr. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Wilckens umboðið, sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík. Isuzu pickup, árg. ’88, 4x4, verö 490 þ. án vsk., nýjar 4,4 kW rafstöðvar, v. 63.453 án vsk., lagnaleitartæki, v. 6.819 án vsk., 1 tonns handvirkur vökvakrani, v. 47.388 án vsk. Jóhann Helgi & Co., s. 651048, fax 652478. Stórfrétt fyrir svanga! Nú kostar 16" pítsa aðeins 799 kr., m/4 áleggsteg. Frí heimsending. Munið afmælistilboð fyrir börn. 5x16", kr. 3490. Pizzakofinn, Langholtsv. 89, s. 687777 og Engihjalla 8, s. 44088. Stereo Nicam Mitsubishi E 52 video- tæki, mjög fullk., 2 ára, lítið notað. Einnig 2 hljómborð, Roland D5 og Kawai skemmtari, einungis notuð í heimahúsi. S. 76186 á kv. eða símsvari. Þaer eru bara einfaldlega betri! Samlokumar, Grillbökurnar (subs) og eldsteinsbökuðu Smá-pitsumar okkar. Svo er verðið betra...... Stjömuturninn, Suðurlandsbraut 6. Muggur - spil. Gamall, ísl. spilastokk- ur, frá 1923, óopnaður pakki. Tilboð. Einnig Dýraríki Islands eftir Benedikt Gröndal á hálfvirði. Sími 91-671989. Notuð skrifstofuhúsgögn seljast ódýrt. Meðal annars 3 skrifborð, tölvuborð, prentaraborð, stólar og ýmislegt smádót fylgir. Uppl. í síma 91-667585. Verslunarinnréttingar og sjóðvél til sölu. Uppl. í síma 97-12142. Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.* Saumuð sýnishorn em tilboð janúarmánaðar. Erla, hannyrðaverslun, Snorrabraut, sími 91-14290. Ódýr framköllun. 24 mynda, kr. 1.062, og 36 mynda, kr. 1.458, frí 24 mynda fílma fylgir hverri framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1, s. 91-811221. Agfa MK-3 repromaster og pressa fyrir handbókbindara til sölu. Svarþjón- usta DV, simi 91-632700. H-4873. Reyklitaður spegill, 180x165, og 20", gamalt litsjónvarp. Upplýsingar í síma 91-676015. Uppþvottavél til sölu, 8.000, einnig fólksbílakerra, 25.000. Upplýsingar í síma 91-688929. Ónotaöur hringstigi úr járni með beyki- þrepum til sölu. Upplýsingar í síma 91-650206. ■ Oskast keypt Kaupum gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur, lampa, spegla, leirtau, myndaramma, skart- gripi, veski, fatnað, leikföng o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730. Opið mánd.-fösd. 12-18, opið laugard. Notaður peningaskápur og læsanlegur skjalaskápur með skúffum eða hurð- um óskast. Einnig notað skrifborð og bókahillur, mega vera frístandandi. S. 668150 eða tilboð á fax 667710. Óska eftir frístandandi antikskrifborði, ljósritunarvél sem hægt er að stækka og minnka í. Helst sem mætti greiðast með prentvinnslu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4874. Vantar svo til allt inn í íbúð, ódýrt eða gefins, t.d. sjónvarp, ísskáp og rúm. Úppl. í síma 92-11093 eftir kl. 19. Videotæki, sjónvarp og litill kæliskápur óskast, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 91-683318. ■ Fyrir ungböm Burðarrúm og kerra. Til sölu vel með farið burðarrúm og Emmaljunga kerra með skermi, svuntu og plasti. Uppl. í s. 91-688314 milli kl. 17 og 19. Grár Emmaljunga kerruvagn með burðarrúmi (eins árs) og Carrytot barnabílstóll, 0-10 kg, til sölu. Upplýsingar í síma 95-35818. Námskeið i ungbarnanuddi fyrirforeldra með börn á aldrinum 1-10 mán. Gott fyrir öll börn. Heilsunuddstofa Þórgunnu, Skúlag. 26, s. 624745/21850. Vel með farinn grár Silver Cross barna- vagn, stærri gerðin, til sölu, inn- kaupagrind og dýna fylgja, verð 20.000. Uppl. í síma 91-811051 e.kl. 19. ■ Heimilistæki Fagor, Atlas og Snowcap kæliskápar á tilboðsverði frá kr. 27.900. Einnig Fagor þvottavélar, verð frá kr. 39.900. Rönning, Borgartúni 24, s. 91-685868. Þvottavél. 3 ára AEG Ökolavamat 681 þvottavél til sölu, frábær vél. Tilvalin fyrir ofnæmissjúklinga. Upplýsingar í síma 91-14641. ■ Bækur Kaupi gamlar (notaðar) bækur. Uppl. í síma 91-76661 eftir kl. 17. ■ Hljóðfæri Einkakennsla á gitar. Get bætt við mig nemendum, j afnt byrjendum sem lengra komnum. Legg áherslu á góða undirstöðu sem nýtist á öllum sviðum. Ef áhugi er geta tveir nemendur mætt í einu. Nánari upplýsingar gefur Jón E. Hafsteinsson (Jónsi) í s. 91-78011. Eigum ávallt til mikið úrval af píanóum og flyglum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Undirleikari (píanó, hljómborð) óskast í léttklassík og söngleikjadagskrá. Létt og tilfallandi verkefni. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4880. ■ Hljómtæki Óskum eftir hljómtækjum, hljómtækja- samstæðum og hljóðfærum á staðinn. Mikil sala. Hljóðmúrinn, Hverfisgötu 82, sími 91-620925. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. ■ Húsgögn Vantar gamla sófa og stóla frá 1930-1945, mega þarfnast viðgerðar á grind og áklæði. Állt kemur til greina. Úppl. í síma 91-623456, Guðmundur. King size vatnsrúm i dökkum lit til sölu. Allar nánari uppl. í síma 91-671094 milli kl. 13 og 18, Guðmundur. ■ Antik Antikmunir - Klapparstig 40. Mikið úr- val af borðstofuborðum, m.a. mahóní- borð og -stólar, postulín og margt fl. Sími 91-27977, opið 11-18, lau. 11-14. ■ Tölvur CD-ROM, PC hugbúnaður. CD-ROM diskar frá kr. 1.990. 40-90 deiliforrit í pakka, kr. 2.495. Multimedia kit frá kr. 33.990. Formaðir disklingar frá kr. 53. Fáið sendan ókeypis pöntunarlista. Póstsendum. Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19, s. 811355, fax 811885. Úrval nýrra titla i Nintendo, teiknimynd- irnar frá MANGA komnar. Er einnig með skiptimarkað af notuðum Nint- endo leikjum, tek tölvur og aukahluti í umboðssölu. Tölvuleikjaverslun Tomma, Strandgötu 28, 2.h., s. 51010. Óska eftir að kaupa PC tölvur af öllum stærðum og gerðum, með eða án lita- skjáa, prentara, skrifborð og skrif- stofustóla. Uppl. í síma 91-677733. ■ Sjónvöip Ath! Loftnetsuppsetningar, loftnets- viðgerðir. Önnumst uppsetningar og viðhald á loftnetskerfum og gervi- hnattalofiietum fyrir fiölbýlishús og einstaklinga. Einnig uppsetningar á loftnetum fyrir Fjölvarp. Skrifbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-627251. Radióverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. Sérhæfð Kenwood þjónusta. Sími 91-30222. Alhliða loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Öll almenn viðgerðaþjónusta, sjón- vörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Hafnfirðingar, ath.! Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvarpst., myndlyklum, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Akai videotæki til sölu. Upplýsingar í síma 91-689709. ■ Dýiahald______________________ Frá Hundaræktarfélagi íslands. Væntanlegir hundaeigendur, ath. Ef ætlunin er að festa kaup á hreinrækt- uðum hundi, þá hafið fyrst samband við félagið og leitið upplýsinga. Skrif- stofan er í Skipholti 50B, s. 91-625275. Unglingur vill selja hestana sína, 5 hross. Skipti á dýrari bíl eða bein sala. Upplýsingar í síma 91-626341 eða 91-671334. Vegna ofnæmis i fjölskyldunni þurfum við að leita að heimili fyrir 8 mánaða gamla læðu, er mjög vel vanin og blíð. Uppl. í síma 91-76604. Hreinræktaður poodlehvolpur til sölu, blíður og góður. Verð 35 þús. Upplýs- ingar í síma 98-22762. ■ Hestameimska Óskilahross. Brún hryssa á 3. vetri, ómörkuð. Verður seld á uppboði að Lækjarhvammi 31. jan. kl. 14, hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram og sannað eignarrétt sinn fyrir þann tíma. Uppl. í síma 98-61181. Hrepp- stjóri Laugardalshrepps, Árnessýslu. Tek að mér tamingar og þjálfun á Reykjavíkursvæðinu. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í símum 91-870975 og 91-670984. Óska eftir að kaupa hnakk og reiðtygi. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4884. ■ Hjól Krossari til sölu. Kawasaki KX 250, árg. ’83, selst ódýrt á 55.000. Uppl. í síma 91-654274. Yamaha DT 50U ’88, til sölu, vatns- kælt, lítur út eins og nýtt. Selst á 60 þús. Uppl. í síma 91-75169 e.kl. 14. Þjónustuauglýsingar VERKSMIÐJU OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæSavara • Hagstætt verS MV stálgrindarhús, vöruskemmur, einangraóar, óeinangraóar sniönar að þinum þörfum VERKVER SiiuraúÍG 27, 108 Reykjavik "B 811544 » Fax 811545J STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum. RÖRAMYNDAVÉL Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum. Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIRS. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARISÍMB. 984-50004 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík Vinnuvélaleiga - Verktakar » Snjómokstur Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. Heimas. 666713 og 50643. í= i Ol c 1 2. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt .múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröíur i öll verk. = VEIALEIGA SIMONAR HF., 2 símar 623070, 985-21129 og 985 21804 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viógerðum og nýlognum Fljót og góð þjónusta. Geymlö auglýslnftuna. JONJONSSON LÓGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI irmrrni S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUIN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ~ ' ,1 ★ KJARNABORUN ★ * Borum allar stærðir af götum V n V l á ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI Hr. • ® 45505 Bilasfmi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI Skólphreinsun ^ J Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr ws. vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. JE_ Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ,/SA 688806 • 985-221 55 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. ‘ ^ «879. Bitasimt 9ö5-277O0. =4 SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.