Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1994, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1994, Síða 34
46 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994 Fimmtudagur 6. janúar SJÓNVARPIÐ 16.40 Verstöðin ísland (4:4). Fjórði hluti - Ár í útgerð. Handrit og stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvik- myndataka: Sigurður Sverrir Páls- son. Framleiðandi: Lifandi myndir hf. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brúðurnar I speglinum (8:9) (Dockorna i spegeln). 18.25 Flauelsúrval 1993. Fyrri þáttur þar sem valin eru athyglisverðustu myndböndin sem sýnd voru í Flau- elsþáttunum í fyrra. Seinni þáttur- inn verður sýndur að viku liðinni. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Vlöburöaríkið. i þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 Dagsljös. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Djákninn á Myrká. Ný teikni- mynd eftir Jón Axel Egilsson byggð á þjóðsögunni fraegu. 21.05 Gömlu brýnin (Let's Have a Party). Þýskur tónlistarþáttur með ýmsum flytjendum sem skutust upp á stjörnuhimininn á sjöunda áratugnum. Meðal þeirra sem koma fram eru The Tremeloes, The Troggs, Peter Sarstedt, The Mar- malade, The Searchers, Mungo Jerry og Gerry and the Pacema- kers. 22.45 Oröiö (Ordet). Leikritið Orðið eftir Kaj Munk var frumsýnt í septemb- er árið 1922. Meðal áhorfenda var kvikmyndaleikstjórinn Carl Th. Dreyer og verkið hafði svo sterk áhrif á hann að hann fékk strax áhuga á að festa það á filmu. Það gerðist þó ekki fyrr en 22 árum seinna og myndin hlaut Gullna Ijónið á kvikmyndahátíðinni í Fe- neyjum árið 1955. 0.45 Útvarpsfréttir dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 MeÖ afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 19.19. 20.15 Eirikur. 20.35 Dr. Quinn (Medicine Woman). Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist í smábænum Colorado Springs. (15.17) 21.25 Sekt og sakleysi (Reasonablo Doubts). Bandarískur sakamála- myndaflokkur meö Mark Harmon og Marlee Matlin í aðalhlutverk- um. (13.22) 22.15 Hefndarþorsti (13 West Street). Góðborgarinn Walt Sherill veróur fyrir fólskulegri árás nokkurra æstra • ungmenna en það vekur furðu rannsóknarlögreglumannsins Kol- eskis að hann þykist ekki geta gef- iö nokkra lýsingu á árásarmönnun- um. 23.35 Á slóö fjöldamoröingja (Reveal- ing Evidence. Stalking the Honol- ulu Strangler). Bandarísk sjón- varpsmynd um lögreglumann sem, gegn vilja slnum, lendir í ástarsam- bandi viö saksóknara en þau eru bæði aö vinna að rannsókn á eftir- hermu-morömáli á Hawaii. 1.05 3.15. Spennumynd um ungan mann, Jeff Hanna, sem var áður meðlimur í ofbeldisfullri klíku ungl- inga en er nú körfuboltastjarna 2.30 Dagskrárlok Stöövar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. DiáGouery kCHANNEU 16.00 The Giobal Family. 16.30 Australla Wild. 17.00 Dangerous Earth. 18.00 Only In Hollywood. 19.00 Golng Places. 20.00 Terra X: Tracks ot the Glants. 21.00 Elite Flghting Forces. 22.00 Spirits of the Rainforest. nnn 12:00 BBC World Service News. 13:00 Best of Anne And Nlck. 14:30 World Revlew 93. 15:50 StoryTlme. 16:30 It’ll Never Work. 18:25 Gymnastlcs Compliatlon. 19:00 BBC World Service News. 20:00 Fllm 93 Speclal. 21:00 Spender. 23:00 BBC World Servlce News. 12:00 Josie & Pussycats. 12:30 Plastic Man. 13:30 Galtar. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captain Planet. 16:30 Down Wlth Droopy Dog. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 17.30 Music Non-Stop. 21.00 MTV’s Greatest Hlts. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.30 MTV News at Night. 23.00 Party Zone. 2.00 Nlght Vldeos. |@1 12:00 Sky News at Noon. 13:00 Sky News At One. 14:00 Sky News At Two. 16:00 Sky News At Four. 17:00 Live At Flve. 19:00 Llve Tonlght at 7. 21:30 Talkback. 14.00 SPG. 16.00 Belle Starr. 18.00 The Man in the Moon. 20.00 The Last of His Tribe. 22.20 New Jack City. 24.45 Hell Camp. 1.45 House. 3.15 Llp Service. OMEGA Kristileg qónvaipsstöð 23.30 Pralse the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Sjónyarpið kl. 20.40: 11*1 Djákninn á Myrká er 26 mínútna löng teiknimynd eftir Jón Axel Egilsson, byggð á þjóðsögunni frægu. Sagan er ekki færð nútímabúning. Sögusviðið er Myrká og Bægisá uni jóiin 1730. Kngin samtöl eru í myndinni held- ur eru tónlist og áhrifshljóð notuð til aö ná ingu. Hilmarsson og Hjört- ur Ilowser sjá um tónlistina og : vinna hér saman í fyrsta skipti. Sigríður Magnúsdóttir samdi formála að myndinni sem Róbert Arnf- innsson flytur. Jón leggur meiri áherslu á ástarsöguna á milli djáknans og Guðrúnar en hina upphaflegu draugasögu og segir hana harmsögu ungra elskenda. Við myndina unnu sjö islending- ar og 106 Lettar. I myndinnl eru 15 þúsund teikningar sem samsvarar rúmu tonni af pappír. Myrká er lögð melri áhersla á ástarsöguna. 23:30 CBS Evening News. 01:30 The Reporters. 03:30 Talkback. 1VNOLLVNU31NI 13:00 Larry King Live. 16:00 CNN News Hour. 19:00 inernational Hour. 21:00 World Business Today Update. 22:00 The World Today. 23:00 Moneyline. 00:00 Prime News. 03:30 Showbiz Today. 05:30 Moneyline Replay. 19.00 Key to the City. 21.00 Cause for Alarm. 22.25 The Unguarded Hour. 24.05 Midnight Mary. 1.30 The Life of Jimmy Dolan. 3.10 Employees Entrance. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 The Rhinemann Exchange. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 21 Jump Street. 21.00 Chlna Beach. 22.00 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 Thr Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 Maniac Mansion. EUROSPORT ★, , ★ 14:00 The Parls-Dakar Rally. 15:30 lce Hockey Magazine. 16:30 Motors Magazlne. 18:30 Eurosport News 1. 19:00 Alpine Skiing. 20:30 The Parls-Dakar Rally. 21:00 Internatlonal Boxing. 00:00 The Parls-Dakar Rally. 00:30 Eurosport News 2. 01:00 Closedown. SKYMOVŒSPLDS 12.00 The Nlght They Ralded Mln- sky’s. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 13.20 Stefnumót-Leikritaval hlustenda. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauö- inn vlö hafiö eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. (8) 14.30 Trúarbragöarabb - heimsókn til mormóna. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þæni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræóuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkísútvarpsins. Frá Ijóðatónleikum Ceciliu Bartoli. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Undan tungurótum kvenna: Þáttur af Ólöfu frá Hlöðum Um- sjón: Áslaug Pétursdóttir. 23.10 Baöstofugestir. Nemendur þriöja bekkjar Leiklistarskóla islands. Handrit og leikstjórn: Jónas Jón- asson. 24.00 Fréttir. 0.10 Jólin dönsuö út. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Þrettándinn. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Lög unga fólksins. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresiö blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 VeÖurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp VestfjarÖa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk leikur lögin sem allir vilja heyra. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" á sínum stað. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Hall- grímur Thorsteinsson setur þau mál sem heitust eru hvern dag undir smásjána. Hlustendalínan 671111 er einnig opin. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson situr við símann. Síminn er 6711 11. 1.00 Næturvaktin. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög 13.00 Yndlslegt III Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Tónllst. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aöalfréttir 14.30 Slúöurfréttir úr poppheiminum. 15.00 í takt viö tímann. Arni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í takt viö timann. 17.00 jþróttafréttir. 17.05 í takt viö tímann. 17.30 Viötal úr hljóöstofu. 17.55 í takt viö tímann. 18.00 Aöalfréttir. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Siguröur Rúnarsson. 22.00 Nú er lag. 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Jenný Johansen 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Slgurvinsson. 24.00 Kristján Jóhannsson. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk X. 19.00 Robbi rapp. 22.00 Addi rokk. 24.00 Leon. 02.00 Rokk X. Kvikmyndin Orðið hlaut gullna Ijónið árið 1955. Sjónvarpið kl. 22.45: Orðið Leikritið Orðið eftir Kaj Munk var frumsýnt í sept- ember árið 1922. Meðal áhorfenda var kvikmynda- leikstjórinn Carl Th. Dreyer og verkið hafði svo sterk áhrif á hann að hann fékk strax áhuga á að festa það á filmu. Það gerðist þó ekki fyrr en 22 árum seinna og myndin hlaut gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1955. í leik- ritinu segir frá lífi bænda-. fjölskyldu og samskiptum hennar við granna sína en þar tekst á tvenns konar trú: annars vegar kristindómur, sem einkennist af lífsgleði, og hins vegar lífsfjandsam- leg öfgatrú. Kaj Munk lét þess getið að hann hefði ver- ið svo hugfanginn af efninu að hann hefði skrifaö það á aðeins tlmm dögum. Það tók Dreyer að sjálfsögðu lengri tíma að gera kvikmyndina en hann kiippti hana á fimm dögum og þætti mörgum gott. Stöð2 kl. 22.15: Hefndar- Góöborgarinn Walt Sher- Hann er nefnilega staðráö- ill verður fyrir fólskulegri inn í að hafa uppi á kvölur- árás nokkurra æstra ung- um sínum og koma sjálfur menna en það vekur furðu fram hefhdum. Myndin er rannsóknarlögreglumanns- gerð eftir skáldsögunni The ins Koleskis að hann þykist Tiger Among Us eftir Leigh ekki geta gefiö neina lýsingu Brackett. Meö aöalhlutverk á árásarmönnunum. Eigin- fara Alan Ladd, Rod Steiger, kona Walts kemst þó fljót- Michael Callan og Dolores lega að þvi hvemig stendur Dorn. á þessu fálæti bónda síns. I þættinum kastast í kekki á milli Sullys og Mike. Stöð 2 kl. 20.35: Doktor Quinn Brian hth lendir í hræði- legu slysi á meðan hann er í umsjá Sullys. Strákurinn dettur á höfuöið og virðist hafa orðið fyrir heilaskaða. Michaela Quinn þarf því að taka á honum stóra sínum og neyðist til að gera hættu- lega og tvísýna aðgerð á fóstursyni sínum. SuUy er miður sín vegna slyssins og það verður til að bæta gráu ofan á svart að Michaela átelur hann harðlega fyrir að hafa ekki gætt drengsins betur. Bæjarbúar finna mikiö til með Brian htla og reyna að setja niður deUur sínar um skólabyggingu bæjarins á meöan Michaela Quinn rær lífróður tfi að bjarga lífi hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.