Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1994, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1994, Síða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ríísíjórrs - Aygiýsirtgar - Áskrift Dreiflng: Simí AglYtfj FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994. í safoldarprentsmiðj a: Mál og menning keypti útgáf una Mál og menning hefur keypt út- gáfuréttinn af ísafoldarprentsmiöju hf. Frá þessu var gengið um áramót- in. Heimildir DV herma að kaup- verðið hafi verið 40 milljónir króna en Leó Löve hjá ísafold vildi ekki staðfesta það í samtali við blaðið. „Útgáfan hefur verið aukabúgrein hjá okkur. Fyrir jólin gáfmn við út 5 bækur. Meginþátturinn hefur verið og verður prentsmiðjurekstur," sagði Leó en jafnframt hyggst ísa- foldarprentsmiðja selja dótturfyrir- tæki sitt, bókaverslunina ísafold. Þá standa yfir viðræður við eigend- ur Frjálsrar fjölmiðlunar hf. um að ísafoldarprentsmiðja flýtjist í gamla HampiðjuhúsiðíStakkholti. -bjb Bjótil „sprengjuna" 18 ára piltur viðurkenndi í gær eft- ir yfirheyrslur hjá lögreglunni í Reykjavík að hafa búið til gervi- sprengju þá sem fannst í símaklefa við hús Pósts og síma við Austurvöll. Pilturinn viðurkennir hins vegar ekki að hafa hringt í lögreglu og hót- vað að sprengja sprengju við húsið. Hann segist hafa búið til sprengjuna til að stríða félaga sínum og farið niður í bæ um nóttina. Hann hafi farið inn í símaklefann og hringt í félaga sinn, lagt frá sér gervisprengj- una og svo gleymt henni á boröi í símaklefanum. Pilturinn hefur komið áður við sögu lögreglu en ekki í málum sem tengjast sprengjuhótunum. Að sögn Gylfa Jónssonar, yfirmanns rann- sóknardeildar lögreglu, er málið enn tilrannsóknarhjálögreglu. -pp Borgarstjómarkosningar: Skorað á Albert Guðmundsson „Það eru gífurlega margir sem hafa haft samband við mig. Ég kemst varla áfram á götunni fyrir fólki sem er að hvetja mig til að koma aftur inn í stjómmálin hér heima. Ég hef ekki tekið ákvörðun ennþá en það er óneitanlega hvatning fyrir mig ef áskorunarlistar eru í gangi,“ sagði Albert Guömundsson sendiherra við DV í morgun. Undirskriftasöfnun, þar sem skor- að er á Albert að bjóða sig fram í borgarstjómarkosningunum í vor, er nú í gangi. Albert sagðist ekki hafa séð hstana né vita hver stæöi á bak við þá en hafa frétt af þeim í gær. „Það er gaman og elskulegt aö vita af fólki sem treystir manni og sýnir vilja sinn í verki." -hlh Tímamót í sjómannaverkfallinu: þríhliða viðrasður „Við viljum gera allt sem hægt „Strax í fyrravor átti ég fund með sjómenn hefðu ekki talið þær full- styrkja réttarstöðu sjómanna varð- er til að koma í veg fyrir að það sé deíluaðilum, einkanlega sjómönn- nægjandi," sagði Þorsteinn Pálsson andi þátttöku í kvótakaupum með verið að níðast á sjómönnum. Með um, og sagði þeim þá skoðun mina sjávarútvegsráðherra í samtali við breytingu á lögunum um fiskveiði- fiskverðiö höfum við hins vegar að ég teldi kvótakaup sjómanna DV í morgun. stjómunina.Þettaerbreytt afstaða ekkert að gera," segir Þórarinn V. óeðlileg - við værum reiðubúnir til „Ég legg þann skilning í orð Dav- af hálfu ríkisstjórnarinnar þvi til Þórarinsson, framkvæmdastjóri að ræða hvort það ætti að styrkja íös að það sé óeðlilegt að láta sjó- þessahefurÞorsteinnPálssonsjáv- VSÍ. kjarasamningaákvæðið með því að menn taka þátt í kaupum eöa leigu arútvegsráðherra hafnað slíkum Að sögn Þórarins eru vinnuveit- festa það í lögum. Inni i frum- ákvóta,“segirGuðjónA.Kristjáns- inngripum. í því sambandi hefur endur tilbúnir til þríhliða við- varpi, sem liggur fyrir þinginu, son, formaður Farmanna- og fiski- Þorsteinn bent á að samkvæmt ræðna, sjómanna, útgerðarmanna voru þar að auki sett tvö atriði sem mannasambands íslands, en hann kjarasamningi sjómanna, sem hafi og ríkis, til lausnar deilunni um miðuðu að því að a.m.k. draga úr hitti Davíð Oddsson forsætisráð- lagastoð, megi ekki þvinga þá til þátt sjómanna í kvótakaupum. misnotkun á framsali. Það eru því herra að máli í gærkvöldi. kvótakaupa. Þetta kom meðal ann- Undir þetta sjónarmið hafi forsæt- þegar komnar fram tillögur um Á fundinum í gær kvaðst Davið ars fram i viðtali við Þorstein í DV isráðherra tekið í gærkvöldi. lagabreytingar þó mér sé ljóst að ætla að kanna hvort hægt væri að ámánudaginn. -Ótt/kaa *»íir«iwi>rf:. Jjjju 'smawi* nX V T' '\aÍ' &.1 Nú eru væntanlega að hefjast þríðhliðaviðræður, ríkisstjórnar, sjómanna og útgerðarmanna, til lausnar sjómannadeilunni. Það styttist því ef til vill í að þessi skip leysi landfestar. DV-mynd BG Þjóöminjasafhið: Öryggiskerfið rannsakað Ljóst er að eldvarnakerfið í Þjóð- minjasafninu við Suðurgötu virkaði ekki sem skyldi þegar vart var við glóð í þakklæðningu hússins síðdegis í gær. Hannes Guömundsson, fram- kvæmdastjóri Securitas, sem sér þjónustar öryggisbúnað í Þjóðminja- safninu, sagðist ekki geta sagt hvað hefði farið úrskeiðis. Rannsókn á því stæði yfir. „Það er ljóst að skynjari í Bogasal þar, sem mestur reykur var, fór seinna í gang en eðlilegt verður að teljast. Hins vegar hefur öryggisbún- aður verið efldur að undanförnu. Öryggiskerfið verður yfirfarið með óhappið huga,“ sagði Guðmundur Magnússon þjóðminjavörður í sam- taliviðDV. -pp Dagsbrún: Atvinnulausum fjölgarí460 Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, segir að at- vinnulausum félagsmönnum í Dags- brún hafi íjölgað um 60 frá því at- vinnuleysisbætur hafi síðast verið greiddar út og séu þeir nú um 460. Atvinnuleysi félágsmanna í Dags- brún er nú mjög nærri tíu prósent- um. -GHS LOKI Alltaf erum við Albert jafn vinsælir. Veðrið á morgun: Frostum allt land Á morgun verður norðaustan kaldi en stinningskaldi á stöku stað. É1 við norður- og austur- ströndina en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Áfram frost um allt land. Veðrið 1 dag er á bls. 44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.