Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 2
20
FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1994
Island (LP/CDJ^)
13.01.1994
t 1. (3.) Spillt
Todmobile
Z (1 ) Lífiö or Ijúft
Bubbi Morthens
3. (Al) Debut
Björk
4. ( 9 ) The Spaghetti Incident
Guns N' Roses
5. (19) Vs
Pearl Jam
6. ( 8 ) Svo sánnarlega
Borgardœtur
7. (10) The Boys
Tho Boys
8. ( 6 ) Líf
Stefán Hilmarsson
9. (11) Reif á sveimi
Ýmsir
t 10. (15) Trans Dans
Ýmsir
t 11. ( 2 ) Aflífiogsál
Kristján Jóhannsson
t 12. (16) Fagra veröld
Egill Ólafsson og Guðrún Gunnarsd.
I 13. ( 7 ) Hotel Föroyar
KK Band
t 14. ( - ) Stone Free
Ýmsir
t 15. (17) Heyrðu2
Ymsir
t 16. ( - ) So Farso Good
Bryan Adams
t 17. ( - ) Duots
Elton John o.fl.
t 18. (12) YouAin'there
Jet Black Joe
t 19. (20) Ýktstöff
Ýmsir
t 20. ( - ) Giant Steps
The Boo Radleys
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landið.
(^^London (lögP^
| 1. (1 ) Twist and Shout
Chaka Demus & Pliers/J. Radics
t 2. (10) Things Can only Get Better
Dream
t 3. ( 4 ) It's Alright
East 17
t 4. ( 7 ) Como Baby Come
K7
t 5. ( - ) Anything
Culturo Beat
t 6. ( 5 ) The Perfect Year
Dina Carroll
t 7. ( - ) All for Love
Bryan Adams/Rod Stewart/Sting
| 8. ( 6 ) ForWhomthe Bell Tolls
Beo Gees
i 9. (3) MrBlobby
Mr Blobby
I 10. ( 2 ) Babe
Take That
^New York (lögT^
t 1. (3)Hero
Mariah Carey
« 2. { 1 ) Again
Janet Jackson
« 3. ( 2 ) All That She Wants
Ace of Base
$ 4. ( 4 ) Pd Do Anything for Love
Meat Loaf
t 5. ( 7 ) All for Love
Bryan Adams, Rod Stewart & Sting
| 6. ( 6 ) Gangsta Lean
DRS
t 7. ( 5 ) Shoop
Salt-N-Pepa
| 8. ( 8 ) Breathe again
Toni Braxton
t 9. ( - ) What's My Namo
Snoop Doggy Dog
| 10. (10) Said I Love You... But I Lied
Michael Bolton
(^Bandaríkin (LWDJ^
t 1.(2) Music Box
Mariah Carey
f Z (1 ) Doggy Style
Snoop Doggy Dog
| 3. ( 3 ) Vs
Pearl Jam
t 4. ( 5 ) Bat out of Hell II
Meat Loaf
t 5. ( - ) Lethal Injection
lce Cube
| 6. ( 4 ) The One Thing
Michael Bolton
| 7. ( 6 ) Duets
Frank Sinatra o.fl.
) 8. ( 8 ) Janet
JanetJackson
| 9. ( 9 ) Qommon Thread: The Songs of....
Ýmsir
t 10. (Al) River of Dreams
Billy Joel
(^Br
Bretland (LP/CD)
t 1. ( 3 ) So Farso Good
Bryan Adams
) Z ( 2 ) So Close
Dina Carroll
I 3. (1 ) Everything Changes
Take That
t 4. ( 5 ) Elegant Slumming
M People
t 5. ( 8 ) Debut
Björk
| 6. ( 6 ) One Woman - The Ultimate...
Diana Ross
i 7. ( 4 ) Bat out of Hell II
Meat Loaf
t 8. (10) Both Sides
Phil Collins
) 9. ( 9 ) End of Part One (Their Greatest...)
WetWetWet
i 10. ( 7 ) Music Box
Mariah Carey
-í
r
A toppnum
Aðra vikuna í röð er topplag íslenska
listans Since I Don’t Have You, með
þungarokkshljómsveitinni Guns’
N’Roses, en lagið er af plötu hennar,
The Spaghetti Incident, sem hefur
verið nokkuð umdeild að undanförnu
fyrir lagaval. Since I Don’t Have You er
gamalt lag sem fyrst kom út á plötu
1958 með hljómsveitinni The
Skyliners. Björk sækir síðan fast að
toppsætinu með lag sitt Big Time
^Sensuality.
rsí/wöf(l
Þungarokkshljómsveitin Aerosmith
kemur á fullri ferð inn á listann með
lag sitt Amazing sem fer beint í 18.
sæti. Aerosmith er meðal vinsælustu
þungarokkshljómsveita I heiminum og
á að baki langan en skrykkjóttan feril
en þrátt fyrir sukk og ólifnað hefur
hljómsveitin ætíð rétt úr kútnum og
gerði það eina ferðina enn á síðasta
ári, en plata hennar varð ein
söluhæsta þungarokksplata ársins.
Hástökkið
Þrátt fyrir góða dóma hjá gagnrýn-
endum olli sala nýju plötunnar með
Jet Black Joe nokkrum vonbrigðum
þegar höfð er í huga góð sala á
fyrstu plötunni. En salan ætti að
glæðast ef lag hennar, you Can
Have It All, gerir það gott á íslenska
listanum. Lagið er hástökkvari
vikunnar, fer úr 37. sæti í það 24.
%'W J*
^TEL ^
7 iii li £> I? Dlíl TOPP 40 1 VIKAN 13._19.01 .'94
uiS ui- n> Kj h HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
i 1 5 SINCE1 DON'THAVEYOUgwen O vikanr- O GUNSN'ROSES|
2 7 2 BIGTIMESENSUALITYo„e»ind«n BJÖRK
3 10 2 AFKVÆMIHUGSANA MINNAskíwn BUBBI
4 2 4 DON'T LOOK ANY FURTHER rca M. PEOPLE
5 J5 2 SÆTARIEN SÝRAspor TODMOBILE
6 4 5 HUNANG skífan NÝDÖNSK
7 3 6 I VEGOTYOU UNDER MYSKIN cwitol FRANK SINATRA/BONO
8 8 6 ALL FOR LOVEasm B.AOAMS/STING/R.STEWART
9 20 2 FINDTHERIVERwarner R.E.M.
10 14 3 LJÚFA LÍF japis PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON
11 5 7 STÚLKAN spor TODMOBILE
12 18 3 NEPTÚNUSskífan NÝDÖNSK
13 6 5 ÖLDUEÐLI skífan BUBBI
14 12 5 STRÍÐ OG FRIÐURparadis ÝMSIR
15 NÝ TT BBBBKZSSSBH bb
16 24 2 AWHOLE NEWWORLD PEABO BRYSON/REGINA BELL
17 9 5 ÍSLENSKAKONANjapis PÁLMIGUNNARSSON
18 jj a QUEEN OFTHE NIGHTarista WHITNEY HOUSTON
19 13 3 MÓÐIROGBARN STEFÁN HILMARSSON
20 17 9 PLEASEFORGIVEMEasm BRYAN ADAMS
21 11 8 TRUE LOVE roket ELTON JOHN/KIKIDEE
22 NÝTT TWISTAND SHOUTíseand CHAKA DEMUS & PLIERS
23 23 7 SHOOPvex SALT N'PEPA
24 37 2 YOU CAN HAVEIT ALL spor EJÚ hástökkvari vikunnar JET BLACK JOE |
25 29 3 1 WOULDN'T NORMALLY 00 THIS KINO... ™lophoni PETSHOP BOYS
26 NÝTT EROS STEFÁN HILMARSSON
27 30 2 YOU DROPP THE BOMB ON ME mercurv GAP BAND
28 19 6 BÚMMSJAGGA K.K.
29 28 5 THE SIGN mega . ACEOFBASE
30 NÝTT ROCK & ROLL DREAMS COME THROUGH virgin MEATLOAF
31 NÝTT 1 MISSYOU C0C0NUTPG HADDAWAY
32 4 'l EVERYDAYwea PHIL COLLINS
33 NÝTT HAMINGJUSÖMÁNÝjapis ORRIHARÐARSON
34 m 4 LITLITROMMULEIKARINN SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR
35 NÝn HAVINGAPARTYwarn R00 STEWART/R.WOOD
36 NÝTT HEARMECALLINGspor ' DOS PILAS
37 4i|i uf LÍF STEFÁN HILMARSSON
38 NÝTT WILLYOU BE THERE (IN THE MORNING) capitol HEART
39 22 4 ! EITTLAGTIL K.K.
40 NÝTT NEXTTIMEd PROMISE) sonv FLAME
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
TOPP <40
VINNSLA
ÍSLENSKl LISTINN er unninn í samvinnu Dll, Bylgjunnar og Coca-Cnla á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
II. r
Pearl Jam
í klóm Gróu
Ekki má út af bregða hjá stór-
stjömunum öðmvísi en alls kyns
sögusagnir séu komnar á kreik.
Þannig gengu þær sögur fjöll-
unum hærra vestur í Banda-
ríkjunum á dögunum að Pearl
Jam væri að leggja upp laupana.
Tilefhið var að á síðustu stundu
hætti hljómsveitin við að taka
þátt i sjónvarpsþætti MTV þar
sem Nirvana og Soundgarden
tróðu líka upp. Sú skýring var
gefin að Eddie Vedder væri
þegjandi hás en almanna-
rómurinn var fljótur að leggja
saman tvo og tvo og fá út fimm.
MTV-menn náðu vart upp í nef
sér fyrir reiði en blíðkuðust þó
þegar allir liðsmenn Pearl Jam
að Eddie Vedder undanskildum
tróðu upp með Cypress Hill sem
hljóp í skarðið. Talsmenn Pearl
Jam hafa ítrekað að ekkert sé
hæft í að hijómsveitin sé að hætta
en vangaveltumar héldu áfram
að grassera þegar það bættist við
að hljómsveitin væri hætt við að
fara til Víetnams til tónleika-
halds eins og fyrirhugað var.
Meiraaf
Manson
Eins og kmmugt er hafa Guns
N’Roses fengið bágt fyrir að leika
lag eftir fjöldamorðingjann
Charles Manson á nýjustu plötu
sinni. í kjölfarið hefur komið
fram að fleiri hljómsveitir hafa
verið að míga utan í Manson á
siðustu árum. Þannig tók Lemon-
heads lag eftir Manson á plötu
fyrir fimm árum og á plötu-
umslaginu var mynd af Dando
við hlið myndar af Manson auk
þess sem Manson fjölskyldunni
vora færðar þakkir á kreditlista.
Talsmaður hljómplötufyrirtæk-
isins Taang! sem gaf þessa plötu
út segir að Evan Dando, söngvari
Lemonheads, hafi verið mjög
upptekinn af persónu Mansons
og viti allt um hann sem hægt sé
að vita.
Dýr kjaft-
háttur
Það getur komið sér heldur
betur illa fyrir suma smærri
tónlistarspámenn að vera sífellt
með kjaftinn upp á gátt. Þetta
fékk hann Tad að reyna, en hann
hefur margoft hitað upp á
tónleikaferðum fyrir Nirvana og
til stóð að hann gerði það líka nú
í yfirstandandi Bandaríkjaferð.
Honum hefur hins vegar verið
frekað uppsigað við Courtney
Love, eiginkonu Curt Cobains, og
lét nýverið nokkur vel valin orð
um hana falla sem urðu til þess
að honum hefur verið tilkynnt að
hann þurfl ekki að ómaka sig í
umrædda tónleikaferö. Kornið
sem fyllti mælinn var þau um-
mæli Tads að hann skildi ekki
hvemig Cobain gæti verið ham-
ingjusamur með Love. „Hún er
ógeðsleg og þú mátt hafa það eftir
mér,“ sagði hann við blaðamenn.
-SÞS-