Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1994, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1994, Side 4
20 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994 Þráinn Karlsson og Sunna Borg í hlutverkum sinum. DV-mynd Páll A. Pálsson LA frumsýnir BarPar: Sýningar Ánæstugrösum Laugavegi20 B Kristín Blöndal sýnir olíumálverk. Opið virka daga kl. 11.30-14 og 18-20. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Náttúran í list Ás- mundar Sveinssonar. Safnið er opið kl. 10-16 alla daga. Café17 Laugavegi 91 Agata Kristjánsdóttirsýnir oiíumál- verk. Þetta er 10. einkasýning hennar. Gallerí Greip Hverfisgötu 82, Vitastígsmegin Magnús Sigurðarson, Margrét H. Blöndal og Ásmundur Ásmunds- son sýna verk sín til 2. febrúar. Gallerí„Hjá þeim" Skólavörðustíg 6b Þar stendur yfir málverkasýning Kristínar Blöndal. Á sýningunni eru sjö verk unnin í ýmis efni. Sýningin stendur til 5. febrúar og er ópin alla virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 ívar Brynjólfsson sýnir Ijósmyndir. Sýningin ber heitið Landslag - Jarðrask og er opin á verslunar- tíma, á virkum dögum kl. 10-18 og lýkur henni 2. febrúar. Gallerí Úmbra Amtmannsstíg 1 Þar stendur yfir fyrsta einkasýning Ingibjargar Jóhannsdóttur. Á sýn- ingunni, sem kallast „Heimalands mót", eru ellefu myndir, unnar með blandaðri tækni á pappír. Sýningin stendur til 26. janúar og er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-18. Gerðuberg Þarstenduryfirsamsýning 12 karl- kyns listamanna sem túlka karl- ímyndina á sinn persónulega hátt. Sýningin verður opin mánudaga- fimmtudaga kl. 10-22 og föstu- daga-sunnudaga kl. 13-16. Hafnarborg Strandgötu 34 Á morgun verður opnuð samsýn- ing Listmálarafélagsins. Hér eru á ferðinni 13 velþekktir málarar, þau Bragi Asgeirsson, Einar Þorláks- son, Elías B. Halldórsson, Guð- munda Andrésdóttir, Gunnlaugur St. Gíslason, Jóhannes Geir, Jó- hannes Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson, Pétur Már Pétursson, Sigurður Sigurðsson og Vihjálmur Bergsson. Kjarvalsstaðir Þar standa yfir þrjár sýningar. Sýn- ing á verkum eftir Magnús Kjart- ansson, sýning á hljóðskúlptúr eft- ir Finnboga Pétursson og sýning á verkum eftir Geoffrey Hendricks sem nefnist „Day into Night" og er farandsýning. Sýningarnar standa til 13. febrúar og eru opnar kl. 10-18 daglega. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Safnið er lokað í janúar. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Inngangur frá Freyjugötu. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Þar stendur yfir sýning sem ber heitið Hugmynd - Höggmynd úr vinnustofu Sigurjóns Ölafssonar. Ún/al verka frá ólíkum tímabilum í list Sigurjóns hefur verið sett upp. Sérstök leiðsögn um safnið er á sunnudögum kl. 15 fyrir börn og foreldra. Sýningin mun standa fram á vor og er sérstaklega hönn- uð með skólafólk í huga. Safnið er opið á laugardögum og sunnu- dögum kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma. „Leikritið fjallar um pör og sam- bönd. Raðað er upp svipmyndum af því hversu ólík sambönd geta verið á milli fólks. Höfundur spáir í hvers vegna þau ganga og hvers vegna ekki. Þaö er greinilegt í leikritinu hvers vegna sum samböndin í leikrit- inu virðast hjakka í sama farinu,“ segir Hávar Sigurjónsson leikstjóri. Hann leikstýrir uppsetningu Leikfé- lags Akureyrar á leikritinu BarPar Nýútskrifaðir nemar úr Myndlista- og handíðaskóla íslands opna um helgina samsýningu í Gallerí Greip, Hverfisgötu 82. Þau eru Magnús Sig- urðsson, Margrét Haraldsdóttir Blöndal, og Ásmundur Ásmundsson. í Hafnarborg verður opnuð á laug- ardaginn samsýning LÍstmálarafé- lagsins. Hér eru á ferðinni þrettán vel þekktir málarar. Það eru Bragi Ásgeirsson, Einar Þorláksson, Elías B. Halldórsson, Guðmunda Andrés- dóttir, Gunnlaugur St. Gíslason, Jó- hannes Geir, Jóhannes Jóhannes- son, Kjartan Guöjónsson, Pétur Már Pétursson, Sigurður Sigurðsson og sem frumsýnt verður á laugardag. Leikritið er eftir eitt athyghsverð- asta leikskáld Breta í dag, Jim Cartwright, en það hefur farið sigur- för um heiminn undanfarin ár. Vegna sýningarinnar hefur Leikfélag Akureyrar fengiö inhi í fyrrum kjör- búð að Höfðahlíð 1 í Glerárhverfi sem rótgrónir Akureyringar kalla sín á milli Þorpið. Húsnæðinu hefur verið breytt í breska krá. Magnús tók þátt í Óháðu listahátíð- inni á Sóloni íslandusi og báðir hafa þeir tekið þátt í samsýningum í Ný- listasafninu. Auk þess hélt Ásmund- ur einkasýningu í Gerðubergi árið 1993. Vilhjálmur Bergsson. Þetta er um- fangsmikil sýning sem fylhr báða sýningarsali hússins. Listmálarafélagið sýndi síðast á Kjarvalsstööum fyrir nokkrum árum, en það er óhætt að segja að það sé ekki oft sem tækifæri gefst til að sjá á einum stað verk eftir svo marga af okkar reyndustu málurum. Sunna Borg og Þráinn Karlsson fara með öh hlutverk leiksins eða 14 að tölu. „Þetta eru svipmyndir af því hvers kyns sambönd eru á milli fólksins. Leikritið er skemmtilegt og sniðug- lega skrifaö. Það er skrifaö fyrir tvo leikara þannig að allar skiptingar inn á sviðið eru fyrirfram ákveðnar." -em Sólarkaffi ísfirðinga ísfirðingafélagið í Reykjavík gengst fyrir sínu árlega sólarkaffi, hinu 49. í röðirnú, í kvöld, fostudagskvöld, á Hótel íslandi. Það hefur verið venja ísfirðingafélagsins að efna til mann- fagnaðar og endurfunda til að halda þá blessun hátíðlega að vetrarsóhn er tekin að hækka vel á lofti. Húsið verður opnað kl. 20 og 20.30 hefst hátíðar- og skemmtidagskráin. Borg- ardætur syngja, Vilh, Vahi og BG. Lúdó og Stefán ásamt Kolbrúnu halda uppi fjörinu. Hátíðarræðu kvöldsins flytur Rannveig Guð- mundsdóttir alþingismaður. Sigtryggur áVinunum Rokkaða hljómsveitin Sigtryggur dyravörður ætlar að skemmta gest- um og gangandi á Tveimur vinum á föstudags- og laugardagskvöld. Þeir sem dæla rokki í mannskapinn heita: Eiður Alfreðsson, Jón E. Hafsteins- son, Sigurður Ingimarsson og Tómas Jóhannesson. Kristin Blöndal. Á næstu grösum í veitingahúsinu Á næstu grösum, Laugavegi 20, stendur yfir málverka- sýning Kristínar Blöndal. Á sýning- unni eru sex verk, öh unnin í ohu á striga og nefnast þau Dans. Sýningin er opin aha virka daga kl. 11.30-14. Sýningar Listasafn Háskóla íslands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listhúsið Laugardal Sjofn Har sýnir olíumálverk og tússlitamyndir í sýningarsal sínum. Verkin eru flest frá árinu 1993. Mokka kaffi v/Skólavörðustíg Hringur Jóhannesson sýnir 10 olíu- og litkrítarmyndir. Heiti sýn- ingarinnar er Dalalæða og þoka. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Safnið opið samkvæmt samkomu- lagi. Uppl. í síma 611016. Norræna húsið v/Hringbraut Þór Ludwig Stiefel sýnir vatnslita- myndir í anddyri hússins. Þór sýn- ir andlitsmyndir unnar í vatnslit. Sýningin stendur til 23. janúar og er opin þegar húsið er opið. Nýlistasafnið Vatnsstíg Þar stendur yfir sýning á verkum Magnúsar Pálssonar. Sýningin sem ber heitið Varla ... saman- stendur af þremur rjóðrum: Atlant- is. Djengis Khan og Etán-Lang- brok. Sýn. stendur til 23. jan. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarfirði, sími 54321. Opið á sunnudögum og þriðju- dögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, sími 13644 Sýning á vatnslitamyndum Ás- gríms Jónssonar. I vetur verður safnið opið á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 654242 Sjóminjasafnið er opið alla daga kl. 13-17. SPRON Álfabakka 14 Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis heldur sýningu í útibúinu að Álfabakka 14 á verkum Egils Eðvarðssonar. Um er að ræða ný olíumálverk. Sýningin stendur til 11. febrúar 1994 og er opin mánud.-föstud. kl. 9.15-16. Stöðlakot Bókhlöðustig 6, Dröfn Guðmundsdóttir sýnir skúlptúra. Sýningin ber nafnið Bernskuminningar og stendur til 23. janúar og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Veitingahúsið „Á næstu grösum" • Laugavegi 20 Þar stendur yfir málverkasýning Kristínar Blöndal. Á sýningunni eru sex verk, öll unnin í olíu á striga og nefnast þau „dans". Sýn- ingin stendur fram í febrúar og er opin alla virka daga kl. 11.30-14 og kl. 16-20. Þjóðminjasafn íslands Opið þriðjud., fimmtud., laugard., sunnud. kl. 12-17. Veitingastaðurinn 22 Nú stendur yfir Ijósmyndasýning á veitingastaðnum 22. Þar sýnir Ijós- myndarinn Sigfús Pétursson. Veitingahúsið Tilveran Linnetstig 1, Hafnarfirði, Þar stendur yfir málverkasýning Gunnars Jóhannssonar. Sýningin stendur til 8. febrúar og er opin kl. 10-23 alla daga. Þjóðskjalasafn íslands Laugavegi 162 Sýningin Fram til fullveldis er opin almenningi alla sunnudaga í jan- úar frá kl. 14-18. Samsýning stendur yfir í Gallerí Greip. Nýútskrifaðir nemendur sýna Þrettán listamenn úr Listmálarafélaginu sýna i Hafnarborg. DV-mynd Bryjar Gauti Þrettán þekktir listamenn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.