Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1994, Side 2
18 FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994 Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Ht„ sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, simi 686838. Opið 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, simi 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentína Barónsstig 11 a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22,30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11 -22 sd.-fid., 11 -23.30, fd. og Id. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bankok Laugavegi 130, simi 13622. Opið 11.30-14 og 18-23.30 alla daga. Banthai Laugavegur 130, simi 13622. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastíg 3, sími 628585. Opið 18.30-01 v.d„ 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, simi 678860. Opið 9-19 m.d„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, slmi 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18—3fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður- inn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, simi 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d., 18-2.30 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, slmi 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrillið Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30-19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.-23.30 vd,.11-01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10- 01 vd, 10-04 fd.ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10-24 vd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Ármúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, slmi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id.. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið 20-3 fd„ 19 -3 Id. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, simi 623350. Opið 7:30-2200. Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, simi 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grill- ið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19- 3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttuí Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. Ítalía Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu 4-6, simi 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, simi 11588. Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd, Kolagrillið Þingholtsstræti 2-4, sími 19900 Opið 18-01 v.d., 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Úseyrarbraut 2, simi 651550. Opíð 7-17 v.d„ 9-16 Id. lokað sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620. Opið 11-22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Veitingahús Leikhúskjallarinn simi 19636. Leikhú- sveisla: leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. Op. öll fd - og Idkv. Litla Italia Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, simi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md,- fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstig 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga. Naustiö Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstlg 38, simi 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12- 23. Perlan Öskjuhlíð, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Pitan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið 11.30- 22 Potturinn og pannan Brautarholti 22. sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Prag Laugavegi 126, simi 16566. Opið 12-14 og 18-22, má-fim, 18-23 fd-sd. Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11- 23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12- 15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustig 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, slmi 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skiðaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú T, simi 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið I hádeginu. Smurðbrauðstofa Stinu Skeifunni 7, sími 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. simi 12666. Opið 11 -03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhúsið Potturinn og pannan Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar i frii Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30- 23. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffi- stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d, 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, sími 11617. Blómahúsið Hafnarstræti 26-30, sími 22551. Opið 9.00-23.30 mán- fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, simi 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Það er rólegt andrúmsloft á Tíu dropum þar sem allt umhverfi er laust við iburð. Ekta heitt súkkulaði Hin þjóðlegu og heimilislegu gildi eru í hávegum höfð á kaffihúsinu Tíu dropum á Laugavegi 27. Gengið er inn í niðurgrafinn kjallarann frá vesturhhð hússins. í gætt- inni blasir við langur og mjór salur. í ljósu loftinu eru viðarklæddir þverbitar. Inn af aðalsalnum til vinstri er minni stofa sem skipt er með lágu þili. Þar inni eru vegg- irnir bláir og húsgögnin yfirleitt eldri en þau frammi en borðin eru öll með ljósum viðarplötum. Sitja gestir í stál- grindarstólum með fléttaðri reyrsetu og baki. Það sem vekur strax athygli gesta eru gamlar innramm- aðar myndir á veggjum, myndir af íslenskum fossum, fjöllum, nafnlausu fólki og einnig þekktu eins og Jóni Sigurössyni forseta og Kristjáni X. Danakonungi. Ur loft- inu hanga gamaldags kaffikönnur í öllum litum og sand- blásnir glerkúplar með kögri dreifa ljósinu. Ilmur af kaffi og nýbökuðum vöfflum og lágvært glamur úr eld- húsinu framkalla notalegt heimilisandrúmsloft. Það ýtir síðan undir þetta andrúmsloft að staðurinn dregur nafn af gömlu orðtaki úr eldhúsinu. Innan við skenkinn sjá elskulegar þjónustustúlkur um að sinna óskum gestanna og gefa sér jafnvel tíma til að skiptast á nokkrum orðum um veðrið eða annaö sem kann að koma upp í hugann. Það er ekki dýrt að fá sér hressingu á Tíu dropum. Meðlætið er almennt í takt við umgjörðina með örfáum undantekningum þó. Þannig gefst gestum kostur á að gæða sér á indverskum grænmetisréttum í hádeginu. En það er nú önnur saga. Kaffi með ábót kostar 150 krónur. Kaffið er í glerkönn- um á hitaplötum og getur því soðnað svolítiö en það var þó aldrei tilfelhð meðan rýnir heimsótti staðinn. Nánast skylduatriði á veitingaseðli kaffihúsa, cappucinokaffi, kostar 160 krónur en café au lait 190. Tromp Tíu dropa finnst rýni þó vera súkkulaði með rjóma. Loksins kom að því að fyrir mann var borið ær- legt „heimalagað" súkkulaði en ekki eitthvert heitt vatnsglundur með kakódufti. Súkkulaðið er í potti og fer í bollann um krana. Rjúkandi heitt og hreint afbragð, á 190 krónur með þeyttum rjóma. Þegar við bætist nýbök- uð vaffla með sultu og rjóma fer notalegur straumur um sælkerasálina. Góðar nýbakaðar kleinur'má fá á 95 krónur, rúnn- stykki með osti á 175 og 250 krónur sé skinku bætt á milli. Kökusneiðin kostar 350 krónur. Rýnir bragðaði á súkkulaðitertu sem bragðaðist prýðilega. Kaupa má konf- ektmola í lausu. Andrúmsloftið á Tíu dropum laðar að sér margs konar gesti. Innan um fastagesti, sem gjaman tylla sér á sama stað, situr fólk sem nær sér í yl úr súkkulaðinu eða kaff- inu og spjallar lágum rómi. Tónhst eða útvarpsraus er afar sjaldan í gangi en rýnir heyrði þó ögn af lágt spil- aðri klassískri tónhst einn seinnipartinn. Það er rólegt andrúmsloft á Tíu dropum þar sem allt umhverfi er laust við íburð. Staðurinn kann að virka kuldalegur eða spartanskur í augum sumra og minnir þá kannski á greiðasölur eða kaffihús við þjóðveginn en heimihslegt yfirbragð hefur þó yfirhöndina. Þama er notalegt að stinga inn kollinum, allt frá því snemma á morgnana. En hafa skal í huga að menn koma að læstum dyrum á sunnudögum. Haukur Lárus Hauksson Réttur vikunnar: Kálfasneiðar með beikoni og sveppum Réttur vikunnar kemur að þessu sinni frá eldhúsinu í Café Ópera. Það er yfirmatreiðslumeistarinn Hilmar Sigurjónsson sem ætlar að kenna les- endum DV að matreiða kálfasneiðar með beikoni og sveppum í rjóinaosta- sósu. Hilmar lærði hjá Café Ópera og hefur starfað þar í sex ár. 800 g kálfasneiðar 250 g beikon 150 g sveppir 150 g hreinn rjómaostur 1 peh rjómi 200 ml vatn 2 teningar kjötkraftur hvítur pipar Veltið kálfakjötinu upp úr hveiti og steikið í ohu á pönnu. Þegar búið er að steikja kjötið í 1-2 mínútur á hvorri hhð er það tekiö af pönnunni. Beikonið er skorið smátt og steikt ásamt sveppunum í 3 mínútur. Að því búnu er vatninu bætt á pönnuna. Kjötkrafturinn og osturinn er látið sjóða saman í smástund. Sósan er smökkuð til og pipruð eftir smekk. Þegar hún er tilbúin er kálfakjötið látið út í og soðið í 2-3 mínútur. Bor- ið fram með fersku salati og soðnum kartöflum. Hilmar Sigurjónsson, yfirmat- reiðslumeistari á Café Óperu. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.