Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1994, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1994, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994 Sýningar Ásmundarsafn Sigtúni, simi 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina Náttúran í list Ásmundar Sveinssonar. Safnið er opið kl. 10-16 a.lla daga. Ásmundarsalur v/Freyjugötu Núna stendur yfir sýning á verkum Jóns Ólafssonar. Jón sýnir vatnslita- og akrýlmyndir. Sýningin er opin kl. 14-18 til 14. febrúar. Café 17 Laugavegi 91 Agata Kristjánsdóttir sýnir oliumálverk. Þetta er 10. einkasýning hennar. Gallerí Greip Hverfisgötu 82, Vitastígsmegin Soffía Árnadóttir opnar á laugardag sýningu á verkum sinum. Myndirnar eru unnar með leturgerðartækni og vdtnslitum. Sýningin er opin kl. 14-18 alla daga nema mánud. til 16. febrúar Gallerí „Hjá þeim" Skólavörðustíg 6b Þar stendur yfir málverkasýning Kristin- ar Blöndal. Á sýningunni eru sjö verk unnin í ýmis efni. Sýningin stendur til 5. febrúar og er opin alla virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14. Gallerí Umbra Amtmannsstig 1 Núna stendur yfir sýning á teikningum Kristínar Arngrímsdóttur. Þetta er þriðja einkasýning Kristínar en hún hefur tek- ið þátt í nokkrum samsýningum. Sýn- ingin stendur til 16. febrúar og er opið þriðjdaga-laugardaga kl. 13-18 og sunnudaga kl. 14-18. Gerðuberg Þar stendur yfir samsýning 12 karlkyns listamanna sem túlka karlímyndina á sinn persónulega hátt. Sýningin verður opin mánudaga-fimmtudaga kl. 10-22 og föstudaga-sunnudaga kl. 13-16. Hafnarborg Strandgötu 34 Þar stendur yfir samsýning Listmálara- félagsins. Hér eru á ferðinni 13 vel þekktir málarar, þau Bragi Ásgeirsson, Einar Þorláksson, Elías B. Halldórsson, Guðmunda Ándrésdóttir, Gunnlaugur St. Gíslason, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson, Pétur Már Pétursson, Sigurður Sigurðs- son og Vihjálmur Bergsson. Kjarvalsstaðir Þar standa yfir þrjár sýningar. Sýning á verkum eftir Magnús Kjartansson, sýn- ing á hljóðskúlptúr eftir Finnboga Pét- ursson og sýnmg á verkum eftir Geoff- rey Hendricks sem nefnist „Day into Night" og er farandsýning. Sýningarnar standa til 13. febrúar og eru opnar kl. 10-18 daglega. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Safnið er lokað I janúar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Inngang- ur frá Freyjugötu. Listasafn íslands Nú stendur yfir sýning á úrvali vatnslita- mynda Ásgríms Jónssonar í eigu safns- ins og Sáfns Ásgrims Jónssonar. Sýn- ingin stendur til 13. mars og er opin daglega nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan er opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Þar stendur yfir sýning sem ber heitið Hugmynd - Höggmynd úr vinnustofu Sigurjóns Ólafssonar. Ún/al verka frá ólíkum tímabilum I list Sigurjóns hefur verið sett upp. Sérstök leiðsögn um safnið er á sunnudögum kl. 15 fyrir börn og foreldra. Sýningin mun standa fram á vor og er sérstaklega hönnuð með skólafólk í huga. Safnið er opið á laugardögum og sunnudögum kl. 14-17 og kaffistofan líka. Listasafn Háskóla íslands í Odda, simi 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum I eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safn- inu er ókeypis. Listhúsið Laugardal Sjofn Har sýnir olíumálverk og tússlita- myndir í sýningarsal sínum. Verkin eru flest frá árinu 1993. Sýningin er opin á verslanatíma Listhússins. Þrjár sýningar verða opnaðar um helgina í Listasafni Akureyrar. Listasafnið á Akureyri: Nýjar sýningar í hverjum mánuði „Þetta eru fyrstu sýningarnar á starfsári Listasafnsins á Akureyri. Það er meiningin að opna sýningar í hverjum mánuði fram í nóvember og stendur hver sýning yfir í mánuð. Þessi sýning er dæmigerð fyrir húsnæðið okkar. Þarna eru þrír salir og við erum að nýta möguleika á að sýna fjölbreytta hluti. Viö tökum fyr- ir genginn hstamann sem var einn af fremstu abstraktlistamönnunum okkar, Karl Kvaran. Jón Óskar er mjög sérstakur listamaður sem gerir persónulegar myndir. Daníel Þ. Magnússon er góður fulltrúi fyrir þá listamenn sem nota blandaða tækni í verkum sínum,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri. Á laugardag verða opnaðar þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri. í austursal eru málverk Karls Kvar- an frá áttunda og níunda áratugnum. Málverkin eru dæmi um viðfangs- efni hans tvo siðustu áratugi ævi sinnar. Þau voru fengin að láni frá Landsbanka íslands. í miðsal sýnir Jón Óskar og í vestursal sýnir Daní- el Þ. Magnússon. -em Handunnar spónaplötur ívar Valgarðsson opnar sýningu í Norræna húsinu á laugardag. Verkin á sýningunni eru handunnin úr spónaplötum. Listamaðurinn leggur megináherslu á handverkið og á sýn- ingunni eru handgerðir hringir. Að sögn ívars er handbragð einstakl- ingsfyrirbæri og getur vitnað um höfund sinn. Einnig segir hann að Listasafn Islands verður opnað á laugardag á nýjum aðföngum til safnsins. Þau nýmæli hafa verið tek- in upp að hafa formlega opnun og kynningu á sýningum sem settar eru upp á listaverkaeign safnsins. Mikil vinna og rannsóknir eru oft lögð í slíkar sýningar og vill safnið með þessu 'móti vekja athygh á þessari í höfuðstöövum bandaríska gler- augnafyrirtækisins Oliver Peoples í Los Angeles er stórt stjóntækjasafn. Fram til 17. febrúar eru til sýnis í Kringlunni munir úr safni þessu. Á sýningunni gefur að líta gömul gleraugu, linsur og verkfæri. Flestir eru munirnir frá síðustu aldamótum. ef handbragðið er svipt vitrænu inn- taki verði það gildislaust eða lítið eftir atvikum. „Handbragð og hand- verk er hlutgerving hugsunar," segir ívar. Þetta er ellefta einkasýning ívars og lýkur henni 20. febrúar. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18. mikilvægu starfsemi. Úr nýjum aðföngum safnsins verða settar saman tvær heildstæðar sýn- ingar. Á fyrstu sýningunm eiga verk Anna Þóra Karlsdóttir, Ásta Ólafs- dóttir, Birgir Andrésson, Bjami H. Þórarinsson, Brynhildur Þorgeirs- dóttir, Brynja Baldursdóttir, Finn- bogi Pétursson og margir fleiri. Sýningin er á 2. hæð í Kringlunni fyrir framan gleraugnaverslunina Áugað sem er umboðsaðili fyrir Oh- ver Peoples. Hægt er að skoða mun- ina á afgreiðslutíma verslana í Kringlunni sem er frá kl. 10 til 18.30 mánudaga til fimmtudaga. SexMenn stíga á stokk á Tveimur vinum í kvöld. Tveirvinir: SexMenn og einn hættur Hljómsveitin SexMenn hefur nú lagt af stað eftir gott og nærandi hlé. Hljómsveitin kemur fram opinber- lega í fyrsta skipti aftur á föstudag á Tveimur vinum. Hljómsveitin gaf út lag sem kom út á geisladiskinum Húsið sem gef- inn var út árið 1992. Það var lagið Tangó nr. 7. Næst kom lagið Læt mig dreyma sem kom út á geisladiskinum Lagasafnið 2. Sveitin er nú komin með nýtt lag, Kevin ásamt Guliver sem samiö hefur flesta texta Sex- Manna. Hljómsveitina SexMenn skipa Halldór Viðar Hafsteinsson, (Guli- ver), Valur Bogi Einarsson, gítar og fleira, Óskar Sigurðsson, trommur og fleira og Jón Ómar Erlingsson, bassi ásamt hljóðmanninum ívari Bongó. Fjölmargir listamenn eiga verk á sýningunni. DV-mynd GVA Listasafn íslands Gömul gleraugu í Kringlunni Sýningar Mokka kaffi v/Skólavörðustig Hringur Jóhannesson sýnir 10 olíu- og litkrítarmyndir. Heiti sýningarinnar er Dalalæða og þoka. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Uppl. I síma 611016. Norræna húsið ívar Valgarðsson sýnir handunnar spónaplötur I Norræna húsinu. Nýlistasafnið Vatnsstig Anna Líndal sýnir. Viðfangsefnið er „Konan sem viðgerðarmaður". Verkin eru unnin með blandaðri tækni. Þá sýn- ir Gunnar Árnason lágmyndir. Sýning- arnar verða opnar alla daga kl. 14-18 til 13. febrúar. Portið Strandgötu 50 Hafnarfirði Nú sýna Rósa Gísladóttir, Júlia Krist- mundsdóttir, Ingimar Ólafsson Waage, Jean Posocco og Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir saman verk sín I Portinu. Á sýningunni eru skúlptúrar, málverk og teikningar. Sýningarsalir Portsins eru opnir alla virka daga nema þriðju- daga kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarfirði, sími 54321. Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, sími 13644 Sýning á vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar. i vetur verður safnið opið á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30- 16. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 654242 Sjóminjasafnið er opið alla daga kl. 13- 17. SPRON Álfabakka 14 Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis heldur sýningu I útibúinu að Álfabakka 14 á verkum Egils Eðvarðssonar. Um er að ræða ný olíumálverk. Sýningin stendur til 11. febrúar 1994 og er opin mánud.-föstud. kl. 9.15-16. Stöðlakot Bókhlöðustíg 6 Inga Rósa Loftsdóttir sýnir í Stöðla- koti. Sýningin stendur til 13. febrúar og er opin daglega kl. 14-18 nema mánudaga, en þá er lokað. Á sýning- unni eru abstrakt olíumyndir og uppi á lofti blekmyndir á pappír. Veitingahúsið „Á næstu grösum" Laugavegi 20 Þar stendur yfir málverkasýning Kristín- ar Blöndal. Á sýningunni eru sex verk, öll unnin í olíu á striga, og nefnast þau „Dans". Sýningin stendurfram i febrú- ar og er opin alla virka daga kl. 11.30- 14 og kl. 16-20. Þjóðminjasafn íslands Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Veitingastaðurinn 22 Nú stendur yfir Ijósmyndasýning á veit- ingastaðnum 22. Þar sýnir Ijósmyndar- inn Sigfús Pétursson. Veitingahúsið Tilveran Linnetstíg 1, Hafnarfirði Þar stendur yfir málverkasýning Gunn- ars Jóhannssonar. Sýningin stendur til 8. febrúar og er opin kl. 10-23 alla daga. Þjóðskjalasafn íslands Laugavegi162 Sýningin Fram til fullveldis er opin al- menningi alla sunnudaga í janúar kl. 14- 18. Listasafnið á Akureyri Þrjár sýningar opnaðar um helgina. Safnið sýnir málverk eftir Karl Kvaran. Einnig sýna Jón Óskar og Daníel Þ. Magnússon verk sín i Listasafninu. Opið alla daga kl. 14-18. Lokað á mánud. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti.58, simi 24162 Opið daglega kl. 11-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.