Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1994, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994 I t@nlist ► ? (^Jsland (LR/CDp^) | 1. ( 1 ) Jar of Flies Alice in Chains t 2. ( 4 ) Music Box Mariah Carey t 3. ( 3 ) Debut Björk | 4. ( 2 ) Spillt Todmobile t 5. (10) Lífiö erljúft Bubbi Morthens t 6. (12) Cross of Change Enigma • 7. (15) Doggy Style Snoop Doggy Dogg $ 8. { 5 ) Happy Nation Ace of Base • 9. ( 6 ) Svo sannarlega Borgardœtur t 10. (11) Vs Poarl Jam t 11. (20) TheBoys The Boys i 12. ( 8 ) The Spaghetti Incident Guns N'Roses t 13. (18) Ten Summoner'sTales Sting t 14. ( - ) Chaos A.D. Sepultura i 15. (13) Judgoment Night Ur kvikmynd t 16. (Al) Ten Pearl Jam i 17. ( 7 ) Black Sunday Cypress Hill t 18. ( - ) 100% Dance 3 Ýmsir f 19. ( - ) Underthe Pink Tori Amos t 20. ( - ) Techno Dance 4 Ýmsir Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víöa um landið. ^^London (lögP^^ t 1. ( - ) WithoutYou Mariah Carey i 2. (1 ) Things Can only Get Better Dream i 3. ( 2 ) Breathe again Toní Braxton i 4. ( 3 ) Return to Innocence Enigma i 5. ( 4 ) The Power of Love Celine Dion i 6. ( 5 ) A Deeper Love Aretha Franklin f 7. ( - ) Move on Baby Cappella i 8. ( 6 ) All for Love Bryan Adams/Rod Stewart/Sting t 9. ( - ) Let the Beat Control Your Body 2 Unlimited i 10. ( 9 ) Like to Move It Reel 2 Reel Featuring The Mad ^New York (lögP^ Í 1 / Q \ Tli n Dninnr nf I n..n | 1.(3) The Power of Love Celine Dion Z (1 ) All for Love Bryan Adams, Rod Stewart & Sting 3. ( 4 ) Breathe again Toni Braxton 4. ( 2 ) Hero Mariah Carey 5. ( 5 ) The Sign Ace of Base 6. ( - ) Whatta Man Salt-N-Pepa featuring En Voguo 7. ( - ) Ghetto Jam Domino 8. ( - ) Linger The Chanberries i 9. ( 7 ) Said I Loved You...But I Lied Michael Bolton i 10. ( 6 ) All That Sho Wants Ace of Base ^Bandaríkin (LP/CdT) t 1. ( - ) Jarof Flies Alice in Chains i 2. (1 ) Music Box Mariah Carey t 3. ( - ) Kickin' It up John Michael Montgomery I 4. ( 2 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg $ 5. ( 5 ) Greatest Hits Tom Potty & Tlie Heartbreakers 6. ( 3 ) Diary of a Mad Band Jodeci 7. (10) Very Necessary Salt-N-Popa 8. ( 6 ) So far so Good Bryan Adams 9. ( - ) 12Play R. Kelly t 10. ( - ) Toni Braxton Toni Braxton (^Bretland (LP/CdT^ t 1. (- ) Cross of Change Enigma f 2. (1 ) Under The Pink Tori Amos t 3. ( 5 ) Music Box Mariah Carey t 4. ( 2 ) In Pieces Garth Brooks t 5. ( - ) Troublegum Therapy? I 6. ( 3 ) Tease Me Chaka Demus and Pliers t 7. ( - ) Softly with These... - The Best of Roberta Flack i 8. ( 41 Ono Woman/Ultimate Collection Diana Ross t 9. ( - ) The Heart Of Chicago Chicago t 10. ( - ) Bröve Marillion -ís fxyði á/ i Æaö/d r A toppnum Bandarísku söngkonunni Mariah Carey er nú aðra viku sína í röð á toppi íslenska listans með lag sitt Without You og gerir sig ekki líklega til að víkja þaðan í bráð. Hún kom inn á listann fyrir þremur vikum, fór þá beint í 6. sætið og þaðan beint í fyrsta sætið þar sem hún situr sem fastast. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er Please (You Got That) sem komst alla leið í 17. sætið á fyrstu viku sinni á listanum. Lagið er árangur samstarfsverkefnis gamla rokkarans Ray Charles og hljómsveitarinnar Inxs. Pað gerist nú æ algengara að gamlir frægir tónlistarmenn gangi í samstarf með ungum og nýfrægum tóniistarmönnum og þeireru dæmi um eitt slíkt vel heppnað samstarf. ' Hástökkið Hástökk vikunnar á sænski dúettinn Stakka Bo með lag sitt Down The Drain sem stekkur úr 23. sæti í það tólfta. Stakka Bo hefur áður komið lagi inn á íslenska listann, lagið Here We Go náði góðum árangri á síðasta ári á listanum. T ui -jlO TOPP 40 VIKAIM 17.-23. feb. uiS Q* UJ - Q> ffl> H HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 1 1 3 WITHOUT YOU columbia O VIKUR NR- O MARIAH CAREY | 2 3 6 AMAZING GEFfEN AEROSMITH 3 6 4 RETURNTOINNOCENCE virgin ENIGMA 4 8 4 IDON'TKNOWHOWTO... VALGERÐUR GUÐNAD. 5 10 4 COMEBABYCOMEbigufe K7 6 9 3 LINGER ISLAND CRANBERRIES 7 2 7 AWHOLENEWWORLDcolumbia P. BRYSON/R. BELL 8 5 7 FINDTHE RIVER warner R.E.M. 9 16 2 ILOVEMUSICepic ROZALLA 10 7 6 HAVING A PARTY warner ROD STEWART 11 12 4 N0W& FOREVER capuol RICHARD MARX 12 23 4 DOWNTHEDRAINstockhoem A. hástökkvarivikunnar STAKKA B001 13 19 5 JESSIE SBK JOSHUA KADISON 14 4 7 BIGTIMESENSUALITYoœumíá»AN BJÖRK 15 17 5 BECAUSETHENIGHTelectra 10.000 MANIACS 16 20 2 DON’T G0 BREAKING MY HEART rocket ELTONJOHN 17 2E TT PLEASE (YOU GOT THAT.. Jmebcubt [J h/esta nýja ugib INXS/RAY CHARLES j 18 24 2 STREETS OF PHILADELPHIA epic BRUCE SPRINGSTEEN 19 28 2 THINGS CAN ONLY GET BETTER easiwest DREAM 20 NÝ TT MISS YOUIN A HEARTBEAT couaieiA 0EF LEPPARD 21 13 11 ALL FOR LOVEa&m B.ADAMS/STING/R.STEWART 22 14 5 RÚSSINN spoh TODMOBILE 23 32 3 SAVEOURLOVEeb ETERNAL 24 11 7 AFKVÆMIHUGSANA MINNAskífan BUBBI 25 30 3 IOMOREMINUTESwea BING0B0YS 26 NÝTT SWEETLULLABYcoiumbue DEEPFOREST 27 15 4 LEIÐINTILSAN DIEGO skífan BUBBI 28 18 6 ROCK & R0LL DREAMS... vibgin MEATLOAF 29 31 2 WHATIDO BESTbigbeat ROBINS. 30 39 2 CAN'TTAKEYOURLOVEsony PAULINE HENRY 31 NÝTT KEVIN SEXMENN 32 22 10 SINCE1 DON'T HAVE YOU geffen GUNS N'ROSES 33 26 3 A LITTLE BIT OF HEAVENarista LISA STANSFIELD 34 21 6 TWISTANDSHOUTmango CHAKA DEMUS & THE PLIERS 35 25 6 1 MISS YOU coconutrec. HA0DAWAY 36 NÝTT DEARMR. PRESIDENTatiantic 4N0N BLONDES 37 38 3 NEVER KEEPING SECRETS epic BABYFACE 38 36 9 DON'T LOOK ANY FURTHER deconstruction M.PEOPLE 39 NÝTT U G OT 2 LET TH E M US1C iternae dances CAPELLA 40 PLEASEFORGIVE MEasm BRYAN ADAMS Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VIIMIMSL.A ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldii fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tækniuinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. DV Fleiri kærur á Jackson? Machael Jackson er langt í frá laus við ákærur vegna meintrar misnotkunar á bömum þótt hann hafi borgað Jordi Chandler ótrúlegar upphæðir fyrir að falla frá ákæru á hendur sér. Ákæra- valdið í Los Angeles segir að samkomulag Jacksons og drengs- ins komi sér ekki við og hyggst þrýsta á að drengurinn beri vitni í málinu eftir sem áður. Þá hefur því verið fleygt að saksóknarinn hafl uppi í erminni vitnisburði fleiri bama sem gist hafa heimili Jacksons. Ennfremur er ekki talið ólíklegt að greiðslan sem stjarnan innti af hendi til Chandlers muni hafa hvetjandi áhrif á foreldra margra barna sem dvalist' hafa á búgarði Jacksons, Neverland. Fallandi stjarna Meira af málum Michaels Jacksons. Hann er heldur betur fallin stjama i heimalandi sínu og spuming hvort þessi meinta misnotkun hans á bömum muni ekki ríða ferli hans að fullu. Útvarpsstöð ein í Los Angeles hefur til að mynda bannað alla spilun á plötum og lögum Jacksons vegna þessa máls og nú á dögunum tók maður sig til og málaði yflr stjömu Jacksons sem greypt er í Hollywood Boulevard götuna. \ lllvígar lista- deilur Allt logar nú í illdeilum í Bretlandi út af breska smáskífu- listanum og stefnir allt í stríð milli þeirra sem kalla sig óháða útgefendur og stóm útgáfufyrir- tækjanna á markaðnum. Þeir óháðu segja allt of fáar óháðar verslanir vera með í útreikn- ingum listans miðað við versl- anir þeirra stóru. Sem dæmi nefna þeir að plata með nýju lagi með Boo Radleys hafl selst í 14 þúsund eintökum fyrstu vikuna sem hefði átt að skÚa henni upp í 15. sæti listans eða þar um bil. Vegna misvægisins hafnaði hún í 48. sæti listans. Talsmenn fyrirtækisins Millward Brown sem reiknar listann út segja hins vegar að uppgefin 14 þúsund eintök af plötu Boo Radleys séu ekki seld eintök út úr húð, heldur eintök sem búið er að afgreiða út af lager útgáfufyrirtækisins og það er ekki það sama. Paisley Park, búiðspil Hljómplötufyrirtæki Prince, Paisley Park hefur veriö lagt niður eftir afskaplega rýran árangur að undanfómu. Megin- ástæðan fyrir falli fyrirtækisins er hins vegar sú yfirlýsing Prince sjálfs að hann sé hættur plötu- útgáfu, en hann hefur verið aðalflaggskip fyrirtækisins. v -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.