Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1994, Side 2
18 FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 Veitingahús Lltla Italia Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Lislakaffl Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 aila daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md,- fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstíg 37, simi 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Slgtúni 3, simi 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga. Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12- 23. Perlan Öskjuhlið, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza Hut Hótel Esju, simi 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið 11.30- 22. Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Prag Laugavegi 126, sími 16566. Opið 12-14 og 18-22, má-fim, 18-23 fd-sd. Rauöa Ijónið Eiðistorgi, simi 611414. Opiö 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Selið Laugavegi 72, simi 11499. Opið 11- 23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12- 15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustig 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68, simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Armúla 23, sími 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, simi 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skiðaskálinn Hveradölum. sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, slmi 624455. Opiö frá kl. 18.00 alla daga. Opið I hádeginu. Smurðbrauðstofa Stinu Skeifunni 7, simi 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. simi 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhúsið Potturinn og pannan Lauga- vegi 34, simi 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar i fríi Laugavegi 45, simi 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30- 23. Við Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffi- stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, simi 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, simi 11617. Blómahúsið Hafnarstræti 26-30, simi 22551. Opið 9.00-23.30 mán,- fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, simi 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagotu 12, simi 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Kolagrlllið Strandgata 37, sími 12619, Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ simi 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, simi 686838. Opið 1,1-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentina Barónsstig 11 a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opiö 11 -22 sd.-fid„ 11 -23.30, fd. og Id. Árberg Ármúla 21, simi 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bankok Laugavegi 130, simi 13622. Opið 11.30- 14 og 18-23.30 alla daga. Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastlg 3, simi 628585. Opið 18.30-01 v.d„ 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, simi 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, simi 678860. Opið 9-19 m.d„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café Paris v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id.'Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður- inn opinn Id. og sd. Fjöröurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, simi 658284. Opið 11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrllllð Kringlan 6, simi 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokaö sd. Hanastél Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11- 01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opiö 10- 01 vd, 10-04 fd.ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10-24 yd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Ármúla 34. simi 31381. Opiö 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opiö 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstig 18, simi 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðlnsvé v/Óðinstorg, simi 25224. Opiö 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grill- ið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19- 3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, simi 629291. Opið 11-23 alla daga. ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jazz, Armúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu 4-6, simi 15520. Opiö 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kaffíbarinn Bergstaðastræti 1, simi 11588. Kaffi 17 Laugavegi 91, simi 627753. Opið 10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Katfi Torg Hafnarstræti 20, simi 110235. Opið 9-18 vd„ 10-16, Id. sd. Kinahofið Nýbýlavegi 20, simi 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. ---- Kina-húsið Lækjargötu 8, simi 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kolagrlllið Þingholtsstræti 2-4, simi 19900 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, simi 680878. Opiö 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Öseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-17 v.d„ 9-16 Id. lokaö sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620. Opið 11-22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. La Primavera Húsi verslunarinnar, simi 678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Leikhúskjallarinn simi 19636. Leikhú- sveisla: leíkhúsmiði og þriréttuð máltið óll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. Op. öll fd,- og Idkv. Kaffibarinn virðist mjög „inn“ þessa dagana en þar má reglulega sjá ýmis þekkt andlit, meðal annars úr lista- og fjölmiðlageiranum. Ungt fólk með mikiö hár og karlpeningur með sérkennilegan hárvöxt i andlitinu setja svip á staðinn. Hlýlegt óreiðuástand KafRhúsamenningin í miðborginni stendur í miklum blóma um þessar mundir og kafSþyrstir geta valið úr fleiri og fjölbreyttari áningarstöðum en oftast áður. Kafíibarinn, sem er tiltölulega nýr af nálinni, gegnir hlutverki bæði kaffihúss og kráafíeins og fleiri vel sóttir staðir í nágrenninu. En Kaffibarinn sker sig úr fyrir margra hluta sakir. Hann er til húsa í litlu bárujárns- klæddu húsi við Bergstaðatræti, steinsnar frá Laugaveg- inum. Húsið er komiö vel tff ára sinna en kunnugir segja að þar hafi áður veriö höndlað með leður. Kaffibarinn vekur upp minningar um dæmigerð hliðargötukaffihús eins og þau sem menn álpast inn á þegar þeir hafa villst af leið í útlendum borgum, gæti þess vegna verið í Amst- erdam. Þetta er lítill staður þar sem tekist hefur að byggja upp vinalegt andrúmsloft með litlum tilkostnaði. Gamalt yfir- bragð fær alis staðar að halda sér. Panelhnn á veggjum er málaöur í dökkbrúnu upp að miðju en efri hlutinn virðist karrígulur. Við skenkinn tekur græni liturinn hins vegar við á veggjum. Það er antikbragur yfir öllum innréttingum, stórar gamlar ljósakrónur með dinglandi glerdropum sem varpa daufri birtu yfir gesti. Kertin á borðunum eru stór og sver. Uppi á lofti er þrengri stofa í svipuðum stíl. Skipulagt kaos eru orð sem hæfa staðnum ágætlega. Hann lætur ekki mikið yfir sér en ákveöinn „trend“ gerir þó mjög vart við sig. Eins og góðu kaffi- húsi sæmir er urmull tímarita á borðum og í grindum á veggjum. í miðri stofunni niðri er hlaðin súla, reykháf- ur, þar sem ekki er verið að hylja lúna hleðsluna. A henni hanga tvö agnarsmá borð og bólstruöum háum barstólum er raðaö um kring. Kaffibarinn sækir nær eingöngu ungt fólk, skólafólk á efri stigum, fólk í listum og leik. Staðurinn viröist mjög „inn“ þessa dagana en þar má reglulega sjá ýmis þekkt andlit, meðal annars úr lista- og fjölmiðlageiranum. Ungt fólk með mikiö hár og karlpeningur með sérkennilegan hárvöxt í andlitinu setja svip á staðinn. Á stundum er púlsmikil tónlist á fullu en inn á milli er mas gestanna og glamur látið nægja. Á kvöldin viröist meirihluti gesta dreypa á einhverju öðru en kaffi og tei, sérstaklega um helgar. Það þarf ekki marga gesti til að fylla Kaffibarinn en þrengslin eru stór hluti af tilveru staðarins og skapa sérstakt en hlýlegt óreiðuástand. Kaffi fá gestir í pressukönnum og greiða 170 krónur fyrir skammtinn. Það hefur alltaf bragðast vel kaffið á Kaffibarnum. í litlum sykurkörum eru hrásykurmolar sem gott er að lauma í bollann. Cappuccino á 190 krónur var að sama skapi bragðgott og vel framreitt og eins café au lait á 180 krónur. Espresso kostar 150 krónur en kakó úr dufti með súkkulaðispænum 200. Jurtate er borið fram í pressukönnum og kostar 170 krónur. Meðlæti er fábreytt. Aðeins ein kaka er á boðstólum, súkkulaðikaka á 300 krónur. Annars stílar Kaffibarinn inn á hádegissnarl, súpu dagsins, síbreytilega, með brauöi, ferskt salat, samlokur og síbreytilegan rétt dags- ins. Kaffibarinn er með slíkt yfirbragð og hefur notið svo mikilia vinsælda frá því hann var opnaður að útlit er fyrir að hann sé kominn til að vera, svo lengi sem menn hafa nennu til að reka hann. Það er gott. Haukur Lárus Hauksson Réttur vi kunnar: Kryddlegiim hörpufiskur Haukur Eyjólfsson. DV-mynd BG Réttur vikunnar kemur að þessu sinni frá Hominu en þar starfar matreiðslumaðurinn Haukur Eyj- ólfsson. Haukur hefur starfað af og til á Horninu í mörg ár og einnig á Hótel Óðinsvéum, Café París og Við- eyjarstofu. Kryddlögur 1 bolli olífuolía 1 bolli hvítvin safi úr /i sítrónu 3 smátt skorin hvítlauksrif 1-2 tsk. smátt skorin engiferrót nýmalaður svartur pipar. 800-1000 g stór hörpufiskur er lát- inn hggja í kryddleginum í 15-30 mínútur. Þá er fiskurinn færður upp úr og kryddleginum hent. Fiskurinn er þræddur upp á fjögur spjót eða trépinna og grillaður í 5-6 mínútur á vel heitu grilli og snúið einu sinni. Kryddað með salti og pipar. Sósa 1 dl hvítvín 1 dl rjómi 1 dl fisksoð, t.d. vökvi af fiskinum þegar hann þiðnar. Vi camembert ostur Allt er sett saman í pott og soöið í 4-5 mínútur. Kryddað eftir smekk með aromati og jafnað með sósujafn- ara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.