Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Síða 1
V LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994 Hæ, hæ,hérerég!... Þetta er blómastrákurinn Jón Ragnar. Myndina sendi amma hans, Ósk Davíðsdóttir, Réttarbakka 9 í Reykjavík. 6VILLUR ÁSLAUG OG ÓLAFUR Einu sinni voru systkini sem hétu Áslaug og Ólafur. Þau voru alltaf kölluð Ása og Óli. Bráðum átti Óli aftnæli. Hann hlakkaði mikið til. Loksins rann af- mælisdagurinn upp. Þegar Óli vaknaði sá hann stóran pakka á gólfinu í herberginu sínu. Á honum stóð: Til Óla. Frá mömmu, pabba og Ásu. Óli opnaði pakkann. í honum var jám- braut, járbrautarteinar og hús. Óli varö mjög glaöur. í afmælisveisluna komu þrír gestir. Krakkamir fengu kökur og kók. Um kvöldið þegar gestimir vom famir fóm pabbi, Ása og Óli að leika með jámbraut- ina. Kisa horfði á þau leika. Óli fékk að vaka lengur vegna þess að hann átti af- mæli. Klukkan hálftólf fór hann að sofa. Þetta hafði verið mjög skemmtilegur dagur! Gunnhildur Árnadóttir, Ásenda 13,108 Reykjavík. BARA VIÐ TVÖ Þetta gerðist eitt sixm þegar vont var veður. Pabbi minn var í góðu skapi. Hann vildi gefa mér kexköku. Hann vildi lesa fyrir mig sögu. Hann vildi leika við mig og hann vildi gera margt skemmtilegt. Ég varð hálfundrandi því svona stundir komu sjald- an. Pabbi var alltaf að gera eitthvaö annaö. Núna sagðist hann ekki þurfa að vinna svo mikiö og vildi heldur tala við mig og leika heldur en að vinna. Hann sagði ekki: „Þú verður bara aö leika þér sjálf!“ Ég varð mjög glöð og pabbi brosti. Ég þurfti ekki að taka til dúkkumar og ekki þurfti ég að laga til. Pabbi sagði: „Það er komiö svo gott veður. Við skulum koma út!“ Inga Kristín Kjartansdóttir, 10 ára, Logafold 143, 112 Reykjavík. Einnig bámst ljómandi góðar sögur frá: Bjamveigu Birgisdóttur, Bjamhólastíg 4, 200 Kópa- vogi, Sigþrúði Jónu Harðardóttur, Raftahlíð 12, 550 Sauð- árkróki, Hjördisi Ósk Atladóttur, Akurholti 5, 270 Mos- fellsbæ, Jóhannesi G. Þorsteinssyni, Fosshól, V-Húnavatns- sýslu, Guðjóni Jónssyni, Gerðhömmm 11,112 Reykjavík og Geturðu fundiö 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Bama-DV. Steinunni Guðmundsdóttur, Hjarðarhaga 48, 107 Reykjavík. H Z z U 0 Lft/ll fugl eagði mérl'\ Hvernig viseir pú að petta var ÉG, herra Wilson? ðkemmtið pið ykkur vel í kvöld, strákar mínir? Já, en við erum__ svolítið smeykir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.