Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1994, Blaðsíða 2
MÁNUDAGIÍR 7. MARS 1994
Iþróttir unglinga
Reykjavíkurmótið í tennis:
Tek íþróttina
mjög alvarlega
- segir Teitur Marshall, 14 ára Fjölnismaður
Fjölnisstrákar ásamt þjálfara sínum. Frá vinstri: Roj Bonafacius, hinn bandaríski þjálfari, Hjörtur Hannesson og
Teitur Marshall. Strákarnir léku til úrslita i flokki 16 ára og yngri og sigraði Teitur. DV-myndir Hson
Handbolti:
Reykjavíkurmótiö í tennis fór fram
helgina 25.-27. febrúar og var spilað
í íþróttahúsinu í Grafarvogi. Um 50
keppendur mættu til leiks.
Agassi er minn maður
Reykjavíkurmeistari í flokki 16 ára
og yngri var Teitur Marshall, Fjölni,
sem er 14 ára:
„Ég tek íþróttina mjög alvarlega og
æfi 6 sinnum í viku. Besti árangur
minn hingaö til er íslandsmeistaratit-
ill utanhúss í fyrra. Uppáhaldstennis-
leikarinn minn? Þaö er Bandaríkja-
maðurinn Andrey Agassi - hann er
Umsjón
Halldór Halldórsson
alveg frábær. Jú, jú, þjálfarinn okkar
er mjög góöur - og ég fer ekkert leynt
með það að ég ætla að ná árangri í
tennis því ég tek íþróttina mjög alvar-
lega,“ sagði Teitur.
Margir efnilegir
Þjálfari Fjölnis er Bandaríkjamaöur-
inn Roj Bonafacius:
„Flestir krakkarnir hjá Fjölni eru
byrjendur - en þar eru líka margir
sem gætu náð mjög langt í íþróttinni
og eiga áreiðanlega eftir að ná góðum
tökum á leiknum. Aðalatriðið fyrir þá
er bara að æfa vel og reglulega og
vera þolinmóðir," sagði Roj.
Úrslit í mótinu
Úrsht leikja eftir forkeppnina urðu
sem hér segir:
Strákar, 12 ára og yngri:
Fjórðungsúrslit: Jón Axel Jónsson
sigraði Leif Sigurðarson, 8-0. Sigfús
Heimisson vann Þórð Einarsson, 8-1.
Freyr Pálsson sigraði Elvar Pálsson,
8-0. Valdimar Hjartarson gaf leikinn
gegn Ragnari Gunnarssyni.
Undanúrslit: Jón Axel Jónsson sigr-
aði Sigfús Heimisson, 8-1. Ragnar
Gunnarsson vann Frey Pálsson, 8-4.
Úrslitaleikurinn:
Ragnar Gunnarsson gaf úrslitaleikinn
gegn Jóni Axel Jónssyni og er Jón
Axel Jónsson því Reykjavíkurmeist-
ari.
Stelpur, 12 ára og yngri:
Fjórðungsúrslit: Ingibjörg Snorradótt-
ir sigraði Rebekku Rut Borgarsdóttur,
8-0. Sigríður Eggertsdóttir vann Ásu
Guðlaugsdóttur, 8-0. Inga Eiríksdóttir
sigraöi Þóreyju Þráinsdóttur, 8-2, og
Margrét Rut Guðmundsdóttir sigraði
Önnu Báru Hermannsdóttur, 8-1.
Undanúrslit: Ingibjörg Snorradóttir
Hrafnhildur Hannesdóttir, Fjölni,
varð Reykjavikurmeistari í flokki 18
ára og eldri.
sigraöi Sigríði Eggertsdóttur, 8-6. Inga
Eiríksdóttir vann Margréti Rut Guð-
mundsdóttur, 9-8.
Úrslitaleikurinn:
Inga Eiríksdóttir sigraði Ingibjörgu
Snorradóttur, 8-6: Inga Eiríksdóttir
Reykjavíkurmeistari.
Strákar, 14 ára og yngri:
Fjórðungsúrslit: Arnar Sigurðsson
sigraði Bjarna Einarsson, 6-0, 6-0.
Stefán Gunnsteinsson gaf leikinn gegn
Davið Halldórssyni. Erlingur Sigurðs-
son sigraði Alfred Kjeld, 6-0, 4-6, 6-4.
Guðmundur Marteinsson sigraði Hali-
dór B. Hrafnkelsson, 6-1, 6-3.
Undanúrslit: Arnar Sigurðsson sigr-
aði Davíð Halldorsson, 6-0, 6-2. Guð-
mundur Marteinsson vann Erling Sig-
urðsson, 6-1, 6-2.
Úrslitaleikurinn:
Amar Sigurðsson sigraði Guðmund
Marteinsson, 6-1, 6-1. Amar Sigurðs-
son Reykjavíkurmeistari.
Stelpur, 14 ára og yngri:
Fjórðungsúrslit: Stella Rún Kristjáns-
dóttir sigraði Berglindi Snorradóttur,
6-1,6-1. Theódóra Gunnarsdóttir sigr-
aði Björgu Ósk Björnsdóttur, 6-0, 6-1.
Þorbjörg Þórhallsdóttir vann Jónu D.
Guðmundsdóttur, 6^4, 6-2. Rakel Pét-
ursdóttir sigraði Ásu Eiríksdóttur,
6-0, 6-0.
Undanúrslit: Stella Rún Kristjáns-
dóttir sigraði Theódóru Gunnarsdótt-
ur, 6-1, 6-3. Rakel Pétursdóttir vann
Þorbjörgu Þórhallsdóttur, 6-0, 6-0.
Úrslitaleikurinn:
Rakel Pétursdóttir sigraði Stellu Rún
Kristjánsdóttur, 4-6, 6-4, 6-4. Rakel
Pétursdóttir Reykjavikurmeistari.
Strákar, 16 ára og yngri:
Fjórðungsúrslit: Guðjón Gústafsson
sigraði Andrew Svensson, 6-0, 6-2.
Hjalti Kristjánsson vann Brynjar
Sverrisson, 2-6, 6-2, 6-4.
Undanúrslit: Teitur Marshall sigraði
Guðjón Gústafsson, 6-4, 6-2. Hjörtur
Hannesson vann Hjalta Kristjánsson,
6-3, 4-6, 6-3.
Úrslitaleikurinn:
Teitur Marshall sigraði Hjört Hannes-
son, 6-4, 6-0. Teitur Marshall Reykja-
víkurmeistari.
Stelpur, 16 ára og yngri:
Fjórðungsúrslit: Júlíana Jónsdóttir
sigraði Helgu Skúladóttur, 8-1. Mar-
grét Sturludóttir vann Valgerði Tóm-
asdóttur, 8-2, Aðalheiður Sigurbergs-
dóttir sigraði Ingibjörgu Kristjáns-
dóttur, 8-0.
Undanúrslit: Júlíana Jónsdóttir
sigraði Margréti Sturludóttur, 6-1,6-2.
Bryndís Bjömsdóttir sigraði Áðalheiði
Sigurbergsdóttur, 7-6, 7-5.
Úrslitaleikurinn:
Júlíana Jónsdóttir sigraði Bryndísi
Bjömsdóttur, 6-3, 6-1. Júlíana Jóns-
dóttir Reykjavíkurmeistari.
Stelpur, 18 ára og eldri:
Undanúrslit: Hrafnhildur Hannes-
dóttir sigraði Evu Hlín Dereksdóttur,
8-2. Helga Stefánsdóttir gaf leikinn
gegn Stefaníu Stefánsdóttur.
Úrslitaleikurinn:
Hrafnhildur Hannesdóttir sigraði
Stefaníu Stefánsdóttur, 6-2, 6-1.
Hrafnhildur Hannesdóttir Reykjavík-
urmeistari. -Hson
Deildakeppni
yngriflokka
Síðastliðinn mánudag var birt
staðan í deildakeppni yngri
flokka á íslandsmótinu i hand-
bolta. Ekki var rúm til aö birta
stöðuna í öllum flokkum eftir
þrjár umferðir svo hér á eftir birt-
ist staðan i 5.-7. flokki karla og
kvenna. Öll þau hð sem skipa 8
efstu sætin í þessum flokkum
spila til úrslita um íslandsmeist-
aratitilinn.
5. flokkur karla, B-lið:
1. FH....................... 24
2. Stjaman....................22
3. Valur......................17
4. ÍR.........................15
5. Víkingur................. 11
6. KA..........................9
7. Haukar......................6
8. KR..........................5
5. flokkur karla, B-lið:
l.FH(2)........................26
9 KA 17
3. Stjarnan (2)...............16
4. Stjarnan...................15
5. FH.........................12
6. Valur......................10
7. Grótta.................... 8
8. Fram........................8
5. flokkur kvenna, B-Iið:
1. Stjarnan................. 25
2. Valur......................18
3. Fylkir.....................18
4. FH.........................15
5. Afturelding................12
6. ÍR.........................12
7. Vikingur....................6
8. KA..........................5
. 5. flokkur kvenna, C-lið:
l.IR...........................26
2. FH.........................20
3. Stjarnan..................,20
4. Vikingur...................17
ð.Grótta........................9
6. KA..........................8
7. Þór, A......................5
8. F)ölnir.....................4
6. flokkur karla, B-lið:
1. KA.........................28
2. Haukar.....................19
3. HK.........................15
4. Fram..................... 12
5. FH.........................11
6. Víkingur....................9
7. þór,A.......................9
8.IR.......................... 6
6. flokkur karla, C-lið
1. ÍR.........................24
2. Haukar.....................20
3. FH.........................19
4. Fram .....:..............16
5. KA....................... 10
6. ÍR(2).......................9
7. Víkingur. .................6
8. Þór,A .................. 3
6. flokkur kvenna, A-lið:
1. Fram.......................28
2. Haukar.....................22
3. ÍR....................... 19
4. Stjarnan................. 14
5. FH.........................14
6. Víkingur.................. 7
7. ÍBV........................ 5
8. Fylkir......................4
6. flokkur kvenna, B-lið:
1. Fram.......................26
2. ÍR.........7..............24
3. Fylkir.....................21
4. Stjarnan...................14
5. Haukar......................8
6. FH..........................8
7. KR..........................5
8. Fjölnir.....................4
6. flokkur kvenna, C-lið:
1. Fram.......................20
2. ÍR.........................17
3. Fram (2)...................13
4. Haukar.....................12
5. FH.........................12
6. Stjarnan(2)................12
7. Stjaman....................12
8. ÍR (2)......................6
7. flokkur karla, A-lið:
1. FH.........................28
2. ÍR.........................21
3. Haukar.....................20
4. Fram.......................18
5. HK..........................9
6. Víkingur....................8
7. Aftureiding.................6
8. Fjölnir.....................3
7. flokkur karla, B-lið:
l.Afturelding..................30
2.IR...........................17
3. Víkingur...................15
4. Haukar.....................14
5. Grótta.....................13
6. FH.........................10
7. HK...............................10
8. Fram........................6
7. flokkur karla, C-lið;
1. ÍR(2)......................28
2. ÍR.........................22
3. Grótta.....................15
4. Haukar.....................13
5. Fjölnir.....................8
6. FH..........................4
7. Afturelding.................3
Islandsmót í íshokkíi:
SA með tvo sigra
og Björninn einn
Nýlega fór fram íslandsmót i
yngri flokkum í íshokkíi og var
spilað í Laugardal. Skautafélag
Akureyrar sigraði í flokki 10-12 ára
og 9 ára og yngri. Björninn, Reykja-
vík, varð aftur á móti íslandsmeist-
ari í fiokki 13-16 ára (2. flokki). - í
1. flokki, 16-17 ára, mættu tvö lið
til leiks, SA og SR, og sigraði SA í
báöum leikjunum en SR kærði
vegna þess að í liði SA léku tveir
piltar of gamlir og bíður málið
dóms. Annars urðu úrslit sem hér
segir,
3. flokkur, 10-12ára:
SA-Björninn...................5-1
SR-SA.........................2-6
SR-Björninn...................2-0
Úrslitaleikur:
SR-SA...................,..,,.0-4
SA íslandsmeistari.
4. flokkur, 9 ára og yngri:
SR-SA.......................0-8
SA-SR.......................7-0
SA íslandsmeistari.
2.flokkur-13-16ára:
Björninn-SR............... 2-0
SA-Björainn.................2-2
SR-SA.......................5-9
Úrslitaleikurinn:
SA-Bjöminn..................2-5
Björninn íslandsmeistari.
1. flokkur -16-17 ara:
SA-SR.......................9-1
SR-SA......................0-11
Akureyringar voru með of gamla
leikmenn og leikurinn því kæröur
til ishokkínefndar ÍSÍ.
-Hson