Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1994, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1994, Side 3
MÁNUDAGUR 7. MARS 1994 23 Iþróttir Punktarúr NBA-deildinni Keppnin 1 NBA-deildinní í körfuknattleik er vel á veg komin og hér á eftir fara nokkrar tölu- legar upplýsingar sem eru nýjar af nálinni: Latreil Sprewell hefur leikið mestailra # Latrell Sprewoli, Golden State, hefur leíkiö í flestar mínútur allra leikmanna, alls í 2240 mínút- ur. e Glenn Rice, Miami Heat, hef- ur leikið flestar mínútur í einum og sama leiknum. Price lék í 55 mínútur gegn NJ Nets og leikur- imt var tvíframlengdur. e Latreli Spreweli, Golden - State, hefur leikið fullan leiktima, 48 minútur, oftast allra í vetur, alls í 38 leikjum. David Robinson á stiga- metið í einum leik e Enginn hefur skorað meira í vetur í einum leik en David Roh- inson, SA Spurs, sem skoraði 50 stig á dögunum. e Glenn Priee, Miami Heat, hefur reynt flest skot í einum leik, 36 skot gegn NJ Nets. Leikurinn var tvíframlengdur. í venjulegum leiktíma á Kenny Anderson metið í vetur en hann reyndi 33 skot gegn NJ Nets. e Enginn hefur reynt fleiri 3ja stiga skot í einum leik en Dan Majerle, Phoenix Suns, en hann reyndi 8 skot gegn LA Clippers. e Sá sem oftast hefur reynt 3ja stiga skot í leik er Tim Perry, 76ers, en hann gerði 15 tilraunir gegn Charlotte. e David Robinson hefur oftast staðið frammi fyrir körfunni á vítalínunni í einum leik, 23 sinn- um gegn Boston. e Robinson á einnig metið í vitahittni í einum leik en hann hitti úr 17 skotum gegn Denver. eFlest fráköst í leik hefur' Dennís Rodman, SA Spurs, tekið, ails 32 fráköst gegn Dallas. e Shaquiile O’Neal, Orlando, hefur tekíð flest sóknarfráköst í einum leik, 14 fráköst gegn Bos- ton. e Dennis Rodman á metið í varnarfráköstum, 23 talsins gegn Dallas. e Flest sóknarfráköst á tima- biiinu hefur Rodman tekið, alls 296 íráköst. e Og Rodman er einnig efstur á lism í varnarfráköstum sem orðin eru 615. e Höfundur flestra stoðsend- inga í leik er Sherman Douglas í Boston. e Shaquille O’Neal hefur varið flest skot í einum leik, 15 skot gegn NJ Nets. e Kevin Johnson, Phoenix, hefur oftast stolið knetii í leik, alls 10 sinnum gegn Washington. e Charles Barkley, Phoenix, er mesti „tuddinn" í NBA á tímabil- inu en dæmdar hafa verið á hann 196 villur. e Sá sem oftast hefur verið vik- ið af leikvelli í vetur er Rik nokk- ur Smits í Indiana Pacers. Hann hefur átta sinnum orðið að fara afleikvelli. -SK Gascoigne meiddist Enski knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne var borinn af velli seint í leik Lazio gegn Roma í ít- ölsku 1. deildinni í gær. Óttast var að hann hefði rifbeins- og úlnliðs- brotnað, en myndatökur leiddu í ljós aö hann er óbrotinn, sam- kvæmt fréttum Sky í morgun. Gascoigne átti að leika með enska landsliðinu gegn Dönum í vináttulandsleik á miðvikudags- kvöldið, og var væntanlegur til móts við hópinn í dag, en ólíklegt er tahð að hann geti spilað. -VS Charles Barkley var öflugur í fyrri hálfleik með Phoenix gegn Utah í nótt og skoraði þá 13 stig. En hann er greini- lega ekki búinn að ná sér að fullu eftir meiðslin, skoraði aðeins 6 stig í seinni hálfleik og Utah sigldi fram úr og sigraði. Robinson vann - risaslaginn við Shaq 1NB A-deiIdinni 1 nott Það var sannkallaö risaeinvígi í San Antonio í nótt þegar heimaliðið, með David Robinson í fararbroddi, tók á móti Shaquille O’Neal og félög- um í Orlando. Shaq er fæddur í San Antonio og lék þar í menntaskóla, og það leit lengi út fyrir að hann myndi hrósa sigri á „heimavelli." Orlando var með 12 stiga forystu í upphafi síðasta leikhluta, en þá tóku Robinson og hans menn völdin og San Antonio sigraði, 111-103. Robinson skoraði 36 stig í leiknum, tók 13 fráköst og varði 6 skot, og Dale Ellis skoraði 22 stig fyrir San Antonio. Shaq skoraði 32 stig fyrir Orlando og tók 11 fráköst, og Dennis Scott skoraði 21. Sleepy Floyd hjá San Antonio hélt upp á 34. afmælis- daginn sinn með því að skora mikil- væga körfu undir lokin. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland - Chicago....... 99-95 San Antonio - Orlando.....111-103 New Jersey - Philadélphia.126-99 Denver - Minnesota........117-97 Phoenix-Utah.............. 92-103 Sacramento - Seattle...... 85-102 Cleveland vann sinn 10. leik í röð, og fómarlömbin vom meistarar Chicago sem töpuðu sínum 5. leik í röð, en það hefur ekki gerst síðan árið 1989. Cleveland sækir nú mjög að Chicago og Orlando, sem era í öðru og þriðja sæti austurdeildarinn- ar. John Williams skoraði 23 stig fyr- ir Cleveland og Bobby Phills 22 en Pete Myers skoraði 17 stig fyrir Chicago og Luc Longley 16. Phoenix tapaði heima fyrir sterku liði Utah í mikilvægum toppleik í vesturdeildinni. Þetta var 9. sigur Utah í röð og fyrsti sigur liðsins í Phoenix í 8 ár. Karl Malone skoraði 30 stig fyrir Utah, þar af 22 í seinni hálfleik, og John Stockton skoraði 18 stig og átti 20 stoðsendingar. Cedric Ceballos skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Charles Barkley 19. Armon GiUiam skoraði 20 stig fyrir New Jersey en Dana Barros 25 fyrir Philadelphia. Gary Payton skoraöi 24 stig fyrir Seattle og Vincent Askew 19. Mahmoud Abdul-Rauf skoraði 23 stig fyrir Denver en Chris Smith 25 fyrirMinnesota. -VS Manning skoraði sigurkörfuna Danny Manning gerir það ekki endasleppt með sínu félagi, Atl- anta Hawks. Hann tryggði liðinu sigurinn í hörkuleik gegn Indiana á lokasekúndunni úr hraðaupp- hlaupi. Manning lauk leiknum með 17 stigum, 12 fráköstum, 6 stolnum boltum og þremur blokkum. Reggie Miller skoraöi 18 stig fyrir Indiana sem hefur átt frábæm gengi að fagna síð- ustu vikumar. Shawn Kemp átti góöan leik fyrir Seattle gegn Sacramento, skoraði 25 stig, þar af 14 þeirra í þriðja leikhluta. Kendall Gill gerði 21 stig en hjá Sacramento var Spud Webb stigahæstur með 21 stig. Latrell Sprewell skoraði 21 stig fyrir Golden State gegn Hornets og Jeff Grayer kom næstur með 20 stig. Dell Curry skoraði 21 stig fyrir Hornets sem beið sinn 16. ósigur í síðustu 17 leikjum. Hakeem Olajuwon var allt í öllu hjá Houston.skoraði 30 stig í sigr- inum gegn LA Clippers. Dom- inique Wilkins var stigahæstur hjá Chppers með 20 stig. Karl Malone gerði Dallas lífið leitt, skoraði 34 stig og hirti 13 fráköst fyrir Utah. Hjá Dallas skoraði Jamal Mashburn 22 stig. Glen Rice skoraði 32 stig fyrir Miami í yfirburðasigri gegn 76’ers sem var um leið sjöundi sigur liðsins í röð. Jeff Malone skoraði 21 stig fyrir 76’ers sem líður fyrir eitt versta gengi liðsins í 20 ár. Úrsht á laugardagskvöldið: Washington - LA Lakers ....124-118 Miami - 76’ers............120-83 Atlanta - Indiana..........90-88 Milwaukee - Detroit......117-108 Dallas - Utah Jazz.......90-103 Houston - LA Clippers...124-107 Golden State - Charlotte.129-112 Seattle - Sacramento......114-98 Karl Malone. H. Olajuwon. -JKS m I Atlantshafsriðilí: NewYork.............38 19 66,7% Orlando.............34 23 59,6% Míami...............32 25 56,1% NewJersey...........30 28 51,7% Boston..............21 36 36,8% Phiadelphia.........20 39 33,9% Washington..........18 40 31,0% Miðvesturriðhl: Houston.............40 15 72,7% SASpurs.............42 17 71,2% Utah................41 19 68,3% Denver..............29 28 50,9% Minnesota...........16 41 28,1% Dallas.............. 8 50 13,8% Miðriðill: Atlanta..............41 16 71,9% Chicago..............37 21 63,8% Cleveland............35 24 59,3% Ihdiana..............30 26 53,6% Charlotte............23 33 41,1% Milwaukee............17 40 29,8% Detroit..............13 44 22,8% Seattle Kyrrahafsriðhl: ............42 14 75,0% Phoenix............37 19 66,1% Portland...........36 22 62,1% Golden State.......34 23 59,6% LALakers...........21 35 37,5% Sacramento.........19 38 33,3% LA Clippers........19 38 33,3% Loksins segja einhverjir en Bost- on tókst að vinna sigur eftir 13 ósigra i röð í NBA þegarLA Lakers kom í heímsókn í Boston Garden á fóstudagskvöldið. Dino Radja fór á kostiun í leiknum, skoraði 36 stág og tók 15 fráköst. Þetta var fyrsti sigur hösins síöan 30. janúar. Nick Van Exel skoraði 26 stig fyrir Lak- ers. Chicago tapaði í fjórða sinn í röð á heimavelli en það hefur ekki gerst síðan 8. apríl 1984. Portland vann öruggan sigur þar sem Clyde Drexler skoraði 28 stig fyrir Port- land. Scottie Pippen skoraði 22 stig fyrir Chicago og sá eini sem stend- ur undir nafni hjá liðinu þessa dag- ana. David Robinson sýndi enn einn stjömuleikinn þegar San Antonio sigraði LA Clippers. Robinson skoraöi 41 stig og hirti 16 fráköst Dominique Wilkins skoraöi 32 stig fyrir Clippers. Cedric Ceballos gerði 29 stig fýrir Phoenix gegn Minnesota. Isaiah Rider var stigahæstur l\iá Minne- sota með 21 stig en liðinu hefur ekki tekist að sigra Phoneix í 20 leikjum í röð. Úrslit leiKja á fóstudagskvöld: Boston - LA Lakers........109-99 Indiana - New Jersey.....126-110 Chicago - Portland........96-115 San Antonio - LA Chppers ..121-113 Denver - Orlando...........98-89 PhoenLx - Minnesota......106-101 . -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.